Mánudagsblaðið - 13.05.1968, Síða 4
I
Mánudagsblaðið
Mánuðagnr 13. maí 196S
Blaó fynr alla
Vikublað um helgar.
Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Verð í lausasölu kr. 15.00. — Áskriftargjald kr. 600,00 á ári.
Símar ritstjórnar: 13496 og 13975. Auglýsingasími: 13496.
Öfugþróun í íslenzkum iðnaði
Um þessar mundir er haíinn mikill áróður um
ágæti íslenzks iðnaðar og almenningur hvattur
mjög til að kaupa íslenzkar vörur fremur en er-
lendar. Er ekki annað en gott eitt um það að segja.
Hinsvegar erum við ekki lausir við nokkra öfga á
þessu sviði, því ýmsar yfirlýsingar eru þess efnis
að íslenzkar iðnaðarvörur séu í heild jafngóðar eða
betri en erlendar. Þessu fer víðs fjarri. Við stöndum
öðrum iðnþjóðum jafnfætis í nokkrum iðngreinum,
en langt að baki í öðrum. Ekki eru ýkja mörg ár
síðan til stóð að hefja allsherjarútflutning á ýmsum
iðnvarningi, en nær allar þær afurðir hafa reynst
óseljanlegar með öllu. Það er aðeins í sjávariðnaði
og lítillega í kjötiðnaði að við höfum náð dálitlum
árangri, en þó svo takmörkuðum víðazt, að aðrar
þjóðir, þ.á.m. nágrannaþjóðirnar, eru þar langtum
framar. Engan, sem athugar þessi mál, furðar það,
að við séum á eftir. Hvemig eigum við að keppa
í skóiðnaði gegn þjóðum, sem hafa aldareynslu og
viðurkenningu? Hvernig er niðursuðuiðnaðurinn,
yfirleitt, utan máske fiskafurðanna. Kjötiðnaður,
niðursoðinn, er hvergi sambærilegur við erlendan
iðnað, hvorki að vinnslu né hráefni og algjörlega
óhæfur til útflutnings. Annar iðnaður, t.d. umbúða-
gerð er fyllilega samkeppnisfær, en oftar en ekki
verðum við í hreinskilni að játa, að við höfum enn
ekki þá tækni, þá vandvirkni, í niðursuðu, né þá
aðstöðu að geta keppt við milljónaþjóðirnar.
Öfgamenn hér heima vilja kalla þetta einskonar
minnimáttarkennd og uppgjöf gegn hinu erlenda.
Því fer víðs fjarri. Hér er aðeins um staðreynd og
viðskiptalögmál að ræða. Um stóriðju er allt öðru
máli að gegna. Þar er unnið einungis til útflutnings
og þar höfum við dálitla sérstöðu, líkt og í fiskiðn-
aðinum. Mismunurinn er sá, að í fiskiðnaði skort-
ir okkur fjölbreytni, en höfum til þessa getað bjarg-
azt, en í stóriðju höfum við aðstöðu og f jármagn til
að koma til jafns'við erlenda samkeppni. Islending-
ar verða að gera sér ljóst, að mannfæðin er hér sá
aðili, sem vinnur mest gegn okkur. Við sníðum
okkur aldrei stakk eftir vexti og horfumst aldrei í
augu við þá staðreynd, að okkar viðbrögð í þess-
um málum verða, samkvæmt alþjóðaviðskiptalög-
málum, að vera skorðuð við aðstæður heima fyrir.
Um vizku þess, að reka iðnað á styrkjum má deila,
en víða væri betra að nýta vinnuaflið þar sem þess
er meiri þörf, — fyrir þær iðngreinar eða atvinnu-
vegi, sem allri þjóðinni eru fyrir beztu. Æfintýri
okkar erlendis, í stórborgum og víðar, hafa fært
okkur heim sanninn um það, að ekki sé nóg að
berja sér á brjóst og kalla sig íslendinga. Forvitni
erlendra er okkur í hag,máske í fyrstu, en sú for-
vitni dvínar og viðskipti verða engin. Þess höfum
við áþreifanleg dæmi.
f þeim iðnaði, fiskiðnaðinum til dæmis, þar sem
við höfum mesta möguleika, er hinsvegar svo kom-
ið, að við nýtum bá ekki nema að litlu leyti, en
erum hins vegar að vasast í svo kjánalega mörgu,
'að lítið eða ekkert verður úr neinu. Barnalegar hug-
myndir eins og útflutningur öls, skófatnaðar, jafn-
vel fatnaðar, húsgagna etc. etc. hafa löngum fengið
hraklega úfreið er reyndar hafa verið. Að brjótast
inn á þessa markaði tekur þvílík feikn fjár, að öll-
um íslenzkum iðnaði er það ofviða, vegna þess,
hreint og beint, aðstæður eru ekki fyrir hendi.
KAKALI SKRIFAR:
I hreinskilni sagt
Vínneyzla og ruddaháttur — Hvar er orsökin — Þáttur skólanna —
— Rússagildi — Uppeldi í skólum — Raunasaga — Nokkrar úrbætur
— Almennir mannasiðir — Engjn stéttaskipting — Vandræðahorfur
og vonley si — Þj óðar-„karakterí6 —-
„Haltu kjafti helvítið þitt,
hver heldurðu að þú sért, þótt
þú sért forstjóri“ — „And-
skotans íhaldið þitt“ —
„Mannstu þegar við vorum
saman á vellinum — áttu
fyrir einni“ — „Ég sko er
ekki neitt hræddur við þig“
— „Hún er eldkálar — gefur
hann góðan" — „Ég er nú
bara sjómaður" — „Ég hef
lengi þurft að tala við þig“ —
Svona setningar eru eikiki
tíndar úr avant garde leikrit-
nm nútímans né heldur úr edn-
hverri úrvails klómsögunni,
sem nú á tímiuim vekja undr-
un altmennárags og verðlaun
bókímenntainefnda. í>ær eru
eámÆaldtega fáeinar lauslega
gripnar setningar sem daglega
hrjólta af vörum íslenzlkra
ungiinga og fúíllörðinna, sern
flutt hafa úr kjalliaradrykikju
sinmá yfir á barina og gisiti-
búsin almennt — en tekið
með sér heámilissiðina í leið-
inni. Þetta er daglegur orð-
háttur hins ísflenzka sjenitil-
manns. sitrax og hainn hefiur
1 fengið einn eða tvo sjússa
undir beltið, sjússa, sem
flæma hann úr inmibyrgðri
minnimáttarkennd, feimni,
uppburðarleysi og almieniraum
skortá á umgengnisvenjum.
Þetta er aldaigömiul erfð,
þjóðarlýti, sem gert hefur
margain lslendinginn að einu
menningarsiraauðasta fyiir-
brigði Evrópu, — strax og
hann kemst í snertingu við
éfengi. Vissulega eru tdlund-
aratekninigar, en þær eru að-
allega meðal þeirra, sem
dvalizt hafa meðal siðmerant-
aðra þjóða, ekká á börum
þeirra, þar sem peningaaiust-
ur íslendingsins veitir honum
oft þau grið, sem öðrum sem
varlegar fæxai með fé sitt lið-
ust ekfei, heldur meðal fólks-
ins sjálfs og kynnst þar við-
horfum þess til almennra um-
gengmisvenja og þieirra krafa,
sem hvert siðmenntað þjóðtfé-
lag gerir til samkvæmisháttá,
hvort heldur á dryklkjukrám
eða í ednkasamfevæmum.
Saga okkar sýnár, að frá
upphafi að kalla, hafa drykkj-
ur eða umgangur við áfengi,
vierið einskoraar allsherjar-
hvild eða frelsun frá daglega
stritinu, en siður tál þess að örfa
lítillega samtalið, hvíla menn,
láta menn slappa af, og njóta
uppörfandi umræðuefnis bet-
ur en ella. Alþýðufólfei var
þetta kærkomin tilbreyting og
tækitfæri til að rífa kjaft við
yfirmenn sina, koma á fram-
færi ýmisum umtevörturaum,
oftar en ektei réttum ogsjálf-
sögðum umtevörturaum, en
aldrei að gagná, þvi aðeins
bomar fram þegar viðkom-
aradi var orðinn fullur og æst-
ur. Vínið var ltfka algiid af-
söteun heljanmanraa til aðsýna
aflið, berja á nágranraa og
gömilum brenraivinsbersierkjum
þótti víndrykikjunrai spiílJt ef
ektoi kamiu þeir heim að ,,túr'‘
loknum rifndr, bólgndr og blóð-
ugdr, reiðskjótiran týradur cg
reiðtygi töpúð. Vín í okkar
landi hetfur yfirleitt verið
hörmuíliegur munaður, erada er
áranguriran etfitir þvi. Til und- ■
aratekninga telst þó sú skamma
tið, þegar vín var til allstað-
ar og þorpsbúamir í landinu
og Reykvfkingar, sem þévoru
l£ka þorpsbúar, umgengustþað
daglega, en litít' sást um
drukfcna mienin neima þá siem
drykkjumenn voru og allsstað-
ar í öllum þjóðfélögum eru
þektot og óútrýlmanieg fýrir-
bæri. En hið iilræmda „bann“
hér sem í Bandaríkjunum
gerði skríldirykkjusiðiraa aðal-
þjóðaríþrútt.
En það er ekki aðeins í
sambandi við áfengl, sem hin
fákænlega framkoma okkar
vekur almenna athygii. Is-
lendingum er iiia við að bjóða
góðan daginn aimennt, og
beinlínis neita að kynna sig,
heldur sitja til borðs og um-
gangast menn, unz þeir frétta
nafn þeirra af skotspónum.
Vitanlcga má rekja þessar
orsakir til ýmissa sérstæðna
sem þjóðin hefur búið við. Fá-
mennið er sennilega ein aðal
orsðkin og einangrun, ekki
aðeins við umheimínn heldur
og við hvert annað. Sam-
gönguleysið orsakaði cinangr-
un bæja, mánuðum saman og
einangrun sveita heila vetur.
Fátækt útilokaði almenn ferða-
lög og fyileríistúrar í réttir
voru svo til cina skemmtunin
og áfengið hinn bezti „vinur"
og „hjálpari" til að Icysa
menn úr læðingi. Enn í dag
eimir mjög eftir af þessu og
emn er kjarninn í samkvæmis-
siðum Islendinga sá sami sem
gerði réttirnar og sveitaböllin
að annáluðum hasarsamkund-
um, þar sem slagsmál og al-
mennar óeirðir voru boðskap-
ur kvöldsins. Til dæmis muna
flestir það, að á árunum 1928
til ca. 1935 var árlegt mót
austurt í sýslum ekki talið hafa
verið „formlega opnað“ fyrr
en búið var að binda prestinn
ölóðan, reyra hann á bak hesti
sínum og flytja á brott.
En það er sícjur en svoein-
göngu svoköliuð alþýða sem
brennd er þessu marki, þótt
mest beri á henni vegna þess
að hún er fjölmennust. Virt-
ustu menn þjóðfélagsins, allt
frá ráðherrum, bankastjórum,
forstjórum og öðrum virðing-
armönnum hala gert „skanda!
ofan í skandal" á opinberum
vettvangi, veizlum og baraal-
mennum samkomustöðum. Þeir
hafa slegizt, rifið kjaft, sví-
virt saklausa menn, úttalað sig
um ýmis mál, sem þeir aldrei
einföldustu mannasiða verður
að taka sér skýndikennslu í
framkomu og almennum hátt-
um. Oft er slíkt nær umsein-
an, en þó er betra seint en
aldrei. Öll nútíma samkvæmi,
en þar reynir mest á fram-
komu, krefjast umgangs við
áfengi, hvort sem það er
drukkið af viðkomandi eða
ekki.' Umgengni er ekki vanda-
söm etf snemma lærist, en
verður oft aulaieg þegar mið-
aldra fólk eða eldra fer að
vanda sig óeðlilega í sam-
kvæmum eða á ópinberum
fundum. Þá hefur löngum ver-
ið gripið til þess örþrifaráðs
að taka sér „einn, tvo sterka“
til að verða einarðari í allri
hegðan og oft hefur einurðin
orðið að því aigenga, sem að
ofan getur, að vínið hefurnáðv
yfirhöndinni, einurðin orðið
að illsku, „meiningar" hafa
skotizt milli manna, og áður
en varir hefur stundum allt
selskapet verið komið í hár
saman. Þetta ef ekki undan-
tekning, heldur mjög algengt.
Þvl fyrr senoi almenningur
skilur, að áfongi er hvorki á-
stæða né afsökun fyrirrudda-
mennsku eða óeðlilegri „kunn-
ingja“-framkomu I garð blá-
ókunnugs fólks, því fyrr
hverfur þessi hvimleiði siður.
Það er t.d. alkunna, að ráð-
hefðu í eðlilegu ástandi. Og
þetta, eins og svo oftar er af-
sakað með því: — „Hann var
fullur". Ein ómerkllegafeta en
jatfnframt algengasta afsökun
sem hér fæst.
Cft yfir tekur þó, I þessum
málum, hræsnin. Nýstúdent-
inn, venjulega 18-20 ára, und-
ir „áfengisaldri", er vígður
í hinar ýmsu deildir æðstu
menntastofnunar landsins með
Rússagildi, annálaðri drykkju-
samkundu undir Ieiðsögu ein-
hvers prófessorsins og þátt-
töku margra. Þannig beinlín-
is storkar skólavaldið lögum
og réttvísi og engin dæmi til
þess, að gripið hatfi verið þar
I taumana. Þess ber þó að
geta, ekki stúdentum til atf-
sökunar né skólanum, að hce
er það heimskuiegt aldurs-
takmark, sem er hinn mikli
skaðvaldur.
En sennilega er þó ein skýr-
ing á þessu fyrirbrigði einna
sönnust. Skólamir, sem síð-
ustu ár hafa stært sig aí alls-
kyns nýjungum í kennslu,
virðast ekki enn hafa gert
sér nokkra grein fyrir, aðþað
er einnig hlutvcrk þeirra að
manna yngstu nemendurna.
Fullvíst er, að ef bömum er
kennd almenn háttvisi, sið-
samlegar umgengnisvenjur og
sjálfsögð takmörk á sviði al-
mennrar hegðunar, þá myndu
þau njóta slíkrar undirstöðu-
þekkingar ævilangt. Skólamir
kenna enga slíka háttu. Það
er staðreynd að fullorðið
fólk, sem finnur sig skyndi-
iega í stöðu, sem krefst fág-
aðrar framkomu eða jafnvel
herrar, þingmenn ýmsir eða
aðrir framámenn í þjóðfélag-
inu geta vart sýnt sig á op-
inberum veitingastað með
konu eða kunningjafólki fyrir
átroðningi allskyns hálfdmkk-
ins lýðs, sem aldrei þyrði að
opna kjaftinn ófullur, en er
nú bólginn af sjáifshroka og
mikilmennsku. Því fyrr, sem
skólar skilja hlutverk sitt og
kenna nemendum að sinna
venjuiegum umgengnisvenjum
þvi fyrr hverfur ieiðindasvip-
urinn. Frjálsmennska í fram-
sögn byggist hvorki á rudda-
hætti né yfirgengilegum glens-
hætti og „kunningja"-háttum.
Fágun er máske mörgum
vandlærð, en kurteisi innan
viss ramma, ætti að veraöli-
um fremur auðlærð list.
Sjálísagt er að kaupa íslenzkar iðnvörur, sam-
bærileg gæði. En að forustumenn iðnaðarins skuli
leyfa sér að blekkja á þann hátt, sem gert hefur
verið, er sú viðskiptaaðferð og sú nær glæpsamlega
bjartsýni, sem á eftir að finna okkur í fjöru, ef al-
þýða lætur nú enn glepjast.
1