Mánudagsblaðið - 13.05.1968, Síða 6
6
Mánudagsblaðið
MánutTagur 13. maí 1968
Faith Baldwin:
CAROL REID
Framhaldssaga 6
Þaraa komu ekki sðrir emrík-
isbubbar, kvikmynda- og útvarps-
stjömur, leifchúsfóllk — uimitailað
fóifc.
„Ég hélt það yrði rólegt
hérma,“ sagði Kim, „en kanmsfci
ertu orðin leið á þessutm stað
Og vildir heldur fara á „21“. •
„Nei, mér líkar ágsetlega hér,
en hvað segirðu mér aranars al
þér Kim? Bg hef ekfci séð þdg
í viku“.
„Tvaer“, leiðrétti hann, „og
ég hlafcfca til að heyra edtthvað
um þessa nýju vinnu þina. En
fyrst sfculum við panta okfcur
eitthvað".
Þegar þau höfðu pantað sér
að borða hallaði Caroi sér aftur
á bak og lét sór líða vei. Fal-
legar, vel klseddar konur, föngu-
lagir karlmenn, kliður af samtali
og glleði, allt mjög skemmtilegt.
„Nú, og hvað segirðu mér þá
um vinnuna?“
„Hún er ágaet“, svaraðd hún,
„og mér líkar hún vél“.
Hanin sagði: „Þetta eru slsem-
or fréttir".
„Hvers vegna, Kim“. Hún þagn-
aði: Henni varð iitið á ljóshærða
koniu, sem kom í áttina til þeirra.
Á efítir henni kom miifclu eldri
maður, heldur ófrýnn á svipinn,
en heill herskari af stimamjúk-
um þjénum hlaupandi á eftir hon-
um, svo auðséð var, að hér var
ednn af þessa heims aiuðkýfing-
um' á ferð.
Kim Anderson hvislaði:
„Þetta er Ollen Jones“.
En Carol hafði mieiiri áhuga á
stúlkunni, sem var með honum.
Hún sagði: „Og þetta er Millicent
Allen“.
1 sarna bili kom Millicent auga
á hana.
Millicent var í svörtum,- glæsi-
leguim kvöldkjél. Hún brosti til
Carol og sagði: ,,Góða kvöldið,
uingfrú Redd. Em gaman“. Hún
nam staðar, sagði hr. Jcnes áð
halda áfram og biða sín.
Kim. stóð á fætur og Millicent
settist.
„Aðeins augnablik, En hvað
það var gaman að hitta yður“.
sagði hún við Carol, etftir að Car-
ol hatfðd kynnt þau. „Ég var að
tafca um yður í dag við hádegis-
V6rðdnin“.
„Jæja“, sagðd Carol, „við
hvem?“
„Andrew Morgan — nýkam-
inn úr siglingunmi. Kannski eru
þér búnar að hitta hamm?
Carol sagði: „Já, í dag“. Svo
beið húm.
Svo MiMicent hafði borðaðmeð
Andy. Um leið og hann steig af
skápsfjöL Og þau höfðu talað
utm hana. Bersýnitega hafði Andy
okfcá verið alveg opinskár við
hana. En karansfci hafðá hamn
ekfci heldiur vitað’ þá, að nýja
aðstoðarstúlkan væri fyrrverandi
eiginkona hans.
Millicent Allen sagði: „Éghsaldi
yður á hvert reipi við hann“.
Hún sneri sér brosandi að Kim
Anderson og sagði: „Andrew
Morgan' er útgáfuritstjóri bóka-
forlagsins, sem mjög nýlega —
og mjög viturlega — réð til sin
ungfrú Reid, — og sem — ekki
eins vituriega — gefur -út rit-
smíðar mínjar. Ég hef safcnað
Andrews”, sagði húm við Carol,
„hann hietfur verið mér áfcaiffleiga
hjálpsamur, frá því ég gerði
saminiing við Maymard og Hall
Að hitta hann í dag var eins og
svar við bæn minni“, bætti hún
við og stóð á fætur. „Gleymið
ekfci, að þér voruð boðmiar að
borða með mér í mæstu vifcu",
sagði hún um leið og hún kvaddi.
Kim settist.
„Andrew Morgam? >að er þó
okki —“.
„Jú, einmátt“.
„Maðurinn, siem þú varst gift.
Ég trúi þessu ekki“.
Hún svaraði hlæjandi: „Það
kitlar hégómagirnd mína, að þú
skulir muna það. Ég var búim að
gleyma, að ég hefði mokikurn
tíma sagt þér, hvað hamn héti.
Hann svaraði: „Einu sinmi í
byrjun fcunningsskapar ofcfcar,
sátum við uppi lengi nætur og
sögðum hvort öðru trúnaðanmiál
okkar“. .
„Nú man ég það. 1 partíi hjá
Baryon. Ég draklk eitt glas af
hinum frægu romimblöndum
Baryons. Bara eitt gílas, mundu
það. Og eftir á —
„Sátum við saiman á dívan og
horiðum á bjánalegt par, siem
var að reyna að dansa rúmbu, og
þú sagðir mér, að þú værir ekki
gift, en þú hefðir einu simni ver-
ið það, og ég sagði, að miglang-
aði til að snúa hamn úr hálsliðn-
um, og ég spurði, hvern fjand-
ann hann héti, og þú sagðir, að
ha-nn héti Morgan“.
Þau horfðu hvort á annað og
hlögu og Carol sagði:
„Og ég man, að þú sagðir mér
um svarthærðu stúlfcuma, sem
var hálfspönsk eða eitthvað svo-
leiðis, og fór pnjög illa með þig,
og hvað þú hataðir állar konur.“
Hajnin sagði: „Við höfum
skemmt okkur bara vél saman“
Svo hnyklaðd hann brýrnar. „En
mér lífcar ekkí þetta“.
,,Að við skulum hafa skemmmt
okfcur vel saman?“
,Nei, að þú sért farin aðvinma
á sömnu skrifstofu og Morgan.
Var það í dag, sem þú sást hann
fyrst?“
„Já“.
„Og_ hvað?“
„0, guð“, sagðd hún gröm,
„hann varð jatfn undrandi og ég
varð fyrst þegar ég komst að þvi.
En það leið efcki yfir okfcur, og
við slógumst ekfci, og varð efcki
að kalla út þjóðvarðliðið. Vertu
nú skynisamur, Kim. Við lifum
ekfci á Vifctoríutímabilinu, nú eru
nýir tímar“.
Kim brosti vandræðalega.
„Fyrirgefðu", sagðd hann“, ég
var atfbrýðisamur“.
„Nú, jæja“, sagði Carol. „Það
er hreinsfcilin játning, þó að hún
sýni srnert af brjálæði".
,,Það heldur þú. Kannsiki áttu
eftir að skipta um sfcoðun. Segðu
mér atf Ijóshærða ísbjarginu, sem
kom að borðinu héma áðan. Ég
er að fá snert af lúngnabólgu.
Er þér sama þó ég fái mér gilas
af Skotá".
„Fáðu þér tvo“, sagði hún hlý-
lega, „og drefcktu þá báða. Hún
er ein af rithöfundum Maynard
og Hall forlagsins. Sand af pen-
imgutn, lagleg, fáguð og gáfuð.
Ösanngjamt, að ein manneskja
hafi svona mifcið af öllu, finnst
þér ekki? Því hún hefur að
miinnsita kosti eina gáfu. Hún
skrifar mjög vel. Lastu fyrstu
bókina hennar „Bergmál“?“
„0, þá bók! í öllum bænum!
Hún er bara fyrir kvenfólfc“,
sagðd hann og fór hjá sér.
„Þú vilt ' halda þvi fram“.
sagðd hún. „Auðvitað er húnþað
efcki. Of bérorð fyrir venjuilega
karlmienn. Sýnir innræti þeirra".
„Ef karlmenn eru edns —“
Hann leit út í salinn og sá, að
hr. Jones var að athuga vinlistann.
„Er hún gift?“
„Nei“.
„Ég var að húgha um Jones.
Ef það ætti að mieta hann efltir
peniingunum, þá mætti segja, að
álitið er jafnslæmt og pening-
aimir eru góðir“.
„Ég ímynda mér,“ sagði Carol
brosandj, „að umigfrú Allen sé
fær um að sjá um sig sjálf —
og Jones lfka“.
Hann sagði blátt áfram: „Hann
saflnar dýrum gripum“.
Carol hló. Hún kunnd vél við
Kim. Hane varáfciaflegaskemimti-
legur. Hainn var greindur 4>g
fyndinn og öðru hverju 'tull
djarfmáll. Velgengni hans hafdi
veitt honum þægilegt sjálfstraust,
án þess að hann mdfciaðiist., En
hún var efcki vituinid ástfanigin
af hcnum. Hann hafði kyssthana
einu sinni eða tvisvar, laust, en
þó það fast, að hún fann að
hann var ékfci fyxir hana. Hún
undi sér vei með honum, hann
var mijög þægilegur félagi. Ednu
sininii eða tvisvar hélt hún, að
hanin væri kominn á fremsta
hlunn mieð að biðja henmar, en
henni hafði með kænsku tekizt
að afstýra því. Hún vooaði, að
hann miundS áldreá. gera það.
Hann sagði: „Ég ætilaðd aðvita,
hvort þig lanigaði að sjá létta
leáfcsýnámgu — ég get alltaf feng-
ið sæti“.
„Nei, við skulum heldur sdtja
og taila og svo sdculum við sietj-
ast upp í strastisivagn og skoða
útsýnið. Það er svo gott veðrið.
„Lanigar þig niofcfcuð til að
koma upp í útvarpssail?“
„Nei, óg hef svo otft farið með
þér þangað og orðið fyrir svo
mifclum vonibrigðum af fflestum
þáttunum“.
„Strætisvagninn þé“, eagðd
hann glaðlega og benti þjón-inum
að korna mieð redikninginm,
Hann borgaði, sitóð upp og
sagði: „Ég er enn með áhyggjur
út af þessu stairfi þiuu“.
„Hvers vegna?“
„Þí. hefur svo mikið að gera“.
„Göðá miinn, það er það sem
ég vorna. Maynard og HaM. réðu
mig ékkd til skrauts".
„Það hefði verið góð hugmynd.
Ég vilcji ós-ka að þú gsetiæ leikið
eða suingið eða eátthvað“.
,,Jæja, en ég get það ekfci. En
hvað er að? Finnst þér égsvona
leiðinleg? Viltu kannsiká að ég
syngi aríu með kaffinu, eða þylji
kvæði yfir salatinu".
Hann bynsti sigogsagði: „Asni!
Það sem ég áttá við, var, að ef
þú gætir þetfa, þá gæti óg út-
vegað þér vinnu við útvarpið og
haft au'ga með þér allan daginn".
„Það væri hrædilegt", sagði
hún, „að vera undir stöðuigu eft-
irliti. Það slær óhug á mig við
tilhugsunina“.
Þau gengu út, náðu sér í stræt-
isvagn og klöngruðust upp á út-
sýnis-hæðina.
„Kerruvagn hefði nú verið
rómantískari," sa-gðd hann ínöld-
ursftón.
„Ég kennii allifcaf í brjósitd um
hestana“, sagði hún.
„Senmilega er strætisvagn ekki
sem heppilegast umihverfi, en ég
laet það flakka samt Ég hef
verið að reyna að herða upp hug-
ann alit kvöldið. Þú veizt, að
ég elska þig — viitu gitftasit mér
Carol?“.
Hún var bæði leið og ákaf-
le-ga hrærð. Hemni líkaði svo vel
við Kim. Hún hristi höfúðið og
horfðd alvarlega á hann.
„Nei, Kim“.
',,En...“
Hún sagði: ,,Ég élska þágekki“.
„Ég elska þig nógu mikið fyrir
okfcur bæði“.
„Anmar aðilinn getur aldrei
élskað fyrir báða“.
Hann sagði vonleysislega: „Það
tók miig átta ár að komast yfir
það síðast þegar ég var ástfang-
in. Ég hef skemimit mér miikið á
þessuim tíma. Ég hugsaði, aðrnig
mundi aldrei langa til að giift-
ast. Ég bjóst við, að ég muindi
veröa einn af þessum góðlátliegu,
gömlu piparsvednum, sem allir
vilja hafa af þvi að þeir vor-
kenna þedm. Hins vegar mundi
ég aldrei þu-rfa að vorkemma
sjálfum mér. Ég mundi kunna
vei við líf mitt — um helgar í
hcimsókn hjá kiumminigjum, mitt
e: gið hús með garði í krin-g. Flor-
ida, Suðurfiafseyjar á vetrum, eft-
ir að ég dreg mig í hilé vegna
elli. Ég hef prýðdleg laun og á
þau skilið. Ég hetf jatfnvel lagt
fyrir. Ég. á töluvert af nkis-
sku-ldabiétfum, sem ég fókk etftir
föður m'inn. Ég á eima systiír og
þér mundi hlka vél við hana“.
„Ég veit, þessi sem á hedma
í /Englandi".
„Sjáðu til Cardl. Við getum
orðið hamingjusöm saman. Það
get ég svarið. Við höfum svo
margt samiedginlegt. Ég hefsafcn-
Qð þín mikið síðusitu tvær vik-
ur*‘.
Hún sagði mnieð hægð: „Því rrrið-
ui', Kám. Bn þetta þýðir ekki
neitt“.
„Þú getur ekfci sagt þetta
svomia fortakslaust“.
„Jú,“ sagði hún, ,,ég imedna
það“.
Hann sagði reiðilega: „Ef þú
hefðir ékfci séð Morgan afltur—“
SJÓNVARP REYKJAVÍK
I
ÞESSARI VIKU
• Sunnudagur 12. maí 1968.
18,00 Helgistumd. Séra Kolbeinn
l»arleiiflsson, Eslkifirði.
18.15 Stumidin ofckar. Efoi: >
l. Föndur — Margrét Sæ-
miumdsdóttir. 2. Binleitour á
píanó: Árrni Harðarson, nem-
andi i Tónlisitarskóla Kópa-
vogs. 3. Blómálflamir, mynda-
saga. Kristín Magn.ús les. —
4. Litla fjölleikalhúsið, þáttur
frá sænsíka sjónvarpinu. Ung-
ir fjöllisitamenn sýna listir
sínar. Umsjón: Hinrik Bjama-
snm.
19,05 Hlé.
20,00 Fréttir.
20,20 Á H-punkti. Þáttur um
umfer ða.rmál.
20,25 Myndsjá. Sýndar verða
m. a. myndir utm mynitsláttu,
æsku'lýðsstarfsemi, þjálfún
fluigmamina og flugvélailíkön,
sem geta fllogið- — Umsjón:
Ólafu-r Ra;gnarsson.
20.55 Róið með þorskanót. Far-
ið í róður með Þorsteind RE
303 á m-iðin við Þrídranga, þar
sem nótabátamir voru að veið-
um í lok verttfðarinnar. —
Umsjón: Eiöur Guðnason.
21.15 Maverick. Á mfeskilnimgi
byggt. Aðalhlutverk: Jack
KeJly og Jamies Gamer. Is-
lenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
22,00 Hjónaerjur. (New Bveand
old Adam). Brezkt sjönvarþs-'
leitorit gert etftir samnefndri
sögu D. H. Lawremoe. Aðal-
hluitverk leifca Pauline Dev-
aney og Bemard Brown. —
íslenzkur texti: Tómas Zoega.
22,50 Dagsikráriok.
• Mánudagur 13. maf 1968.
20,00 Fréttir.
20.30 Á H-unikti. Þátitur um um-
ferðanmál.
20,35 Spuiminigaikeppni sjón-
varpsins. Lið flrá Lamdsbank-
anium og Slötokviliðinu keppa
til úrslita. Spyrjand-i er Tóm-
as Karlsson og dómari 01-
aflur Hansson.
21,05 Þruma úr hedðstoíru lofti.
Myndin lýsir flutningi hvítra
nashymmga á friðað svæði
í Ugamda. — Þýðandi og þul-
ur: Tómais Zoega.
21.30 ApaspiT. Týndi apafcöttur-
inn; íslenzkur texti: Júlíus
Magnú.sson.
21.55 Hairðjaxlinn. Brtfu í fcllípu?
Isllenzfcur texti: Þórður Öm
Sigurðsson. Myndin er ek-ki
ætluð bömum.
22,45 Daigslkráriok.
• ÞriOjudagurinn 14. maí 1968.
20,00 Fréttir.
20.30 Á H-punkti. Þáttur um
umferöarmiál.
20,35 Erlemd málefmi. Urnsjón:
Markús öm Aiitonsson.
20.55 Handritasitafnun Islands.
Dr. Einar Ól-afur Sveimsson,
forstöðumaður stofnunarinn-
ar, sér um þáttinn.
21,15 Gullleitim. Mynid þessi lýs-
ir ferðalagi tveggia ungra
Bn.glendinga um Perú og
Bolivíu og' leit þeirra að
fólgnium fjársjóði Inka. —
Þýðandi: Anina Jónasdótti-r.—
Þuluir: Andrés Indriðason.
21,40 Hljómleikar unga fólks-
ins. Leonard Bemstein ræðir
um tónskáld'ið Guistav MaWer
og FflharmoraíuihljómsvieSt New
York-borgar leifcur nokikur
verfc eftir hann. Tslenzkur
texti: Halddór Haraldsson.
22.30 Dagskrárlok.
• Miðvikudagur 15. maí 1968.
18,00 Graillaraspóamir. fsilenzk-
ur texti: Ellert Si-gurbjömss.
18.25 Denni dæmalausi. Istlenzk-
ur texti: Edllert Sigurbjömss.
18,50 Hlé.
20,00 Fréttir.
20.30 Á H-punlkti. Þáttur um
umtfefðarmiái.
20,35 Davíð Copperfield. Mynda-
fllökkur gerður eftir sögu.
Ch-ai-Ies Dickens, fjórði þátt-
ur. Kynndr: Fredric March.
Islenzkuir texti: Rammveiig
Tryggvadóttir.
21,00 Hljómsveit Inigimars Ey-
dal leifcur. — Sö-nigvarar emi
Helena Eyjólfisdóttir og Þor-
vaJldur Halldórsson.
21.30 Skyttumar (Les 3 Mousq-
uetaires). Prönsk-ítödsk mynd
gerð efltir himni bunnu sfcáld-
sögu Alexandre Dumas, sem
þýdd hetfur varið á íslenztou.
Aðalhlutveric: Georges Mars-
hail, Yvonne Sanson, Giino
Cervi og Bourvil. Leikstjióri:
André Huneb-elle^ — d’Art-
agnan og félaigar hans, sem
enu skotliðar Loðvífcs XIII,
átoveða að bjarga heiðri önnu
drottniingar, sem hetfur áJtt
vingott við hertogann af
Buókingham. Þeir villja hindra
að komuniguif kornist aðsam-
bandi þeirra. — Áður sýnd
14. -aiprfl 1968. Islerazkurtexti:
Dóra Hafisteimsdóttir.
23.25 Daigskrárlok.
• Föstudagur . 17. maí 1968.
20,00 Fréttir.
20,35 Á H-punkti. Þáttur um
umferðanmiáll. *
20,40 Blaðamanmatfundur. Utm-
sjón: Eiður Guðnason.
21,10 Unigt fólk og gamlir mieást-
arar. Hljómsvait Tónlistar-
sfcólans í Reykjavík leitour
undir Stjórn Björns Ólafs-
sonar. 1. Fiðlukonsert opus
77, 2. þáttur, efltir Brahms.
Einleilkari: Heiga Hauksdióttir
‘ 2. Píamiókonsert K-449 í Es-
dúr, 3. þáttur, etftir Mozart.
Einleikari: Lára Rafnsdóttír.
21.25 Dýrlingurinn. — Islenzkur
texti: Júlíus Magniússon.,
22,15 Entíurijelkið etfni': Alheim-
urimn. Kanadísk mynd um
himingeiminn og athugamir
manna á honurn. Sagt er frá
reifcistjörmumium og sólfcerfi
voru og lýst stjömuafhuguin-
um vísindamanina. — Þýðandi
og þulöir: Þorsteinn Sæ-
mundsson. Áður sýnd 16.
aprfl 1968.
22,45 Dagskrárlok.
• Laugardagur 18. maí 1968.
20,00 ÍFréttir.
20.25 Á H-punfcti. Þáttur um
• umferðanmiál.
20.30 Rétt eða rangt. Spurn-
imigaþáttur á vegum Fram-
kvæmdainefndar hægri um-
ferðar. Urn^jón: Magnús
Bjáimfreðsson.
20,55 Fiskveiðar. o-g fiskraékt í
Israel. Myndin ljfeir gömilum
og nýjuim aðíerðuim við veið-
ar á Genezaretvatfm og und-
an Israelsströndum. Þýðandi
Loftur Guðmundisson. Þulur:
Eiður Guðnason.
21.20 Rosmersholm.i Leifcrit eft-
ir Henrik Ibsen. Persónuro-g
leikendur: Johamnes Rosrner:
Per Sunderland, Rebekfca
West: Hemny Moan, Réktcr
Kroll: Jörn Ording. Ulrik
Brpndsl: Hans Stormoen,
Peter Morgensgárd: Einar
Wenes. Madame Halseth: Blse
Heiberg. Svisvmv.: Erik Hagen.
Lei'kstjóri: Gerhard Hnoop.
(Nordvfeion — Norska sjón-
Varpið). — Islenzkur texti:
.Ólafur Jónsson, og flytur^hainn
einnig inmigangsórð.
23.25 Daigskrárlok.
»
\