Mánudagsblaðið - 13.05.1968, Side 8
Borgarlæknir og niðursuða — Gangstéttarárekstrar — Gamli
kfrkjugarðurlnn — Geir og ólyktin — Fréttamat útvarpsins —
Kommar á Akureyri — Kiljan og óskalögin.
Nýlega voru sendar út leiðbeiningar um geymsluþol nið-
ursuðuvarnings. Það er eflaust gott og blessað. En spyrja má:
Er ekkert eftirlit með matvöruverzlunum og þeim sið hjá
mörgum þeirra að geyma niðursuðuvarning í sýningarglugg-
um sínum? Þptt við höfum ekki mikið af sól að segja, þá
liggur í augum uppi, að ef dósirnar standa lengi í sól, þá er
einhver hætta á ferðum. Hér virðist alls ekki um neitt eftir-
lit að ræða og á sólardögum eru margar slíkar dósir glóð-
heitar af sólu. Borgarlæknir og eftirlit hans ættu að rann-
saka þetta.
Það er sko ekki erfiðislaust, að breyta yfir í H-aksturinn,
því brátt kemur að gangstéttafólkinu, Allir þeir, sem verið
hafa í löndum þar sem hægri akstur er, hafa orðið þess varir,
að allir fótgangandi víkja líka til hægri er þeir mætast. Hefur
þetta valdið nokkrum árekstrum heimamanna ytra. Nú er
um að gera, að varast alla árekstra hér á gngstéttunum —
synd að H-nefndin gleymdi því — og er t.d. ekki gott, að kona
með fullt fang af mafavörum renni beint í fang ungs herra af
beinum umferðarmisskilningi. Hitt má svo benda á, að rúnt-
fólkinu hér í borg ætti að vera þetta kærkomið tækifæri til
að „kynnast“ betur.
Nú er kominn dálítill vísir að sumri, trén eru farin að sýna
„lit“, grasið að grænka, það sem frið fær fyrir gæsinni og
álftunum, og, þrátt fyrir heldur kalda tíð, finnst mönnum
sumarið vera í nánd. Skemmtigarðamir fara bráðlega að taka
á sig sumarsvipinn og, ef að venju lætur, verður kirkjugarð-
urinn við Suðurgötu, fallegastur þeirra. Spyrja má. hvenær á
að hætta að jarða í þessum gamla garði. Þetta er orðinn
sæmilega þröngur borgarafundur þama, sex fetum neðar
yfirborðinu, og óþarfi að þrengja þar meira legupláss dauðra.
Sannarlpga ætti nú þegar að loka fyrir fleiri greftranir í garði
þessum, því hans bíða önnur not í framtídkinL.
Og talandi um sumar og sól. Mikið lifandi skelfing hlýtur
hamn Geir okkar borgarstjóri að vera hrifinn af því hve
mikið mark eigendur Kletts og einnig Örfiriseyjarverksmiðj-
unnar taka á honum og yfirlýsingum hans í garð okkar borg-
arbúa. í nor&ankulinu og sólskininu gætir alltaf peningalykt-
arinnar frá þessum heiðursstofnunum, þessa yndislega ilms,
sem ætíð kemur okkur í gott skap, því þá fyrst vitum við,
að meðan við spókum okkur í sól, þá eru til þeir þjóðhollir
menn og forsjálir, sem stritast við að halda í okkur lífinu.
Það, er, satt bezt sagt, synd og skömm að Geir skuli vera að
hrekkja þessa landsstólpa.
Fréttamat er ein af sjálfsögðustu reglum hvort heldur
eigg í hlut blöð, útvarp eða sjónvarp. Þessi regla gildir þó ekki
hjá útvarpinu. Aðfaranótt fimmtudags var framið morð í
Reykjavík. Morgunblöðin fluttu ekki fréttina og var því út-
varpið eina fjölmiðlunartækið, sem um var að ræða. Því læt-
ur nærri, að morð þetta væri altalað um morguninn, en út-
varpið virðist hafa metið þetta heldur litla „frétt“. Lesnar
voru allar erlendu fréttirnar á undan morðfréttinni, og sýnir
það fréttamat^jð eins og það er verst. Það er ekki afsökun hjá
útvarpinu að setja upp merkissvip og segjast ekki lesa „sensa-
sjon“ fréttir. Þetta er bara léleg fréttamennska, því öll dag-
blöðin birtu þetta í stórletri á forsíðum sínum.
Það er skrítið ef menntamálaráðherra vítir ekki eða rekur
þá kennara við MA á Akureyri, sem hafa haft í frammi óþol-
andi áróður fyrir kommúnisma þar nyrðra. Vera má, að kenn-
arar megi vera kommar, en þeim er óheimilt með öllu, að
verja vinnutíma sínum hjá hinu opinbera í pólitíska áróðurs-
starfsemi, og væri langréttast að víkja þeim frá. Menntamálin
okkar eru nú þegar of lyktandi af þessum boðberum frá
austri og þvi ekki sepda þá í alsæluna þar? A.m.k. burt af
launaskrá íslenzkra embættismanna.
Halldór Laxness var eitt sinn á ferð með Gullfossi frá Höfn.
Að hádegisverði loknum gekk Halldór í .kaffisal skipsins og
voru þá óskalög sjúklinga flutt á öldum ljósvakans og glamr-
aði mjög í þeim, enda lögin misjafnt valin. Eftir að hafa hlust.
að á þau um stund mælti Kiljan: „Sko, hvernig er það, verður
aldrei nokkur músíkalskur maður veikur á íslandi — ha —
sko“?
Úr Maður og kona.
VI
n
MAÐUR OG KONA í Laugarásbíói —
TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) í Háskólabíói
Laugarásbíó sýndr nú mynd-
ina Maður og kona, einfalda en
sajftna mynd úr, lífi tveggja per-
sóna, er á sinn hvorn hátt hafa
beðið skipbrot í hjónabandi, en í
rauin eru fótfésitulaus og þarfnast
hvort um 'sig einhverrar breyt-
'ingar. Anna Gauthier (Anouk
Aimée) og Jean-Louds (Jean-Lo-
uis Trintignant) eru ekikja og
elkkill með sitt bamið hvort, sem
bæði eru á ^aima heimavistar-
skóla, í Deauville, sem þau heim-
sækja uim helgar. Tiilviljun ræð-
ur að þau kynnast ar namin býð-
ur hennd far með sér til Parísar,
sem þau eru búsett. Á leiðinni
segir Anna frá höguim sánum,
maður hennar’ var „stand-in“ í
kvikmyndum, ledkari og söng-
vard (Pierre Barouh), en lézt í
slysi við kviikmyndu'n. Jeam-
Louis er kappakstursmaður og er
hann særist hættulega fremur
kona hans sjálfsmoi'ð í örvílnun.
Þetta er raunar kjami myndar-
iranar, sem er sögð allt að hedm-i
iragi, ef ekíki meira, í flash-backs.
Smiátt og smáfat ,með frásögnum
úr edgin lífi og leik mieð böm-
unuim um' helgar skapast ástar-
tilfiinning milli þeirra og í lok-
in eftir spennandi kapiakstura-
keppni, sendir hún honum skeyti
urn að hún elski hann og hann
snarast saimistundis á fund henn-
ar í alsæluna. Eimffailt efna en
snilldarvel unnið.
Texti kvikmyndahan$ritsdns er
blanda af angurværri ást,
skemimtillegium ti'lsvörum, kímni
og glettni, mýkt og byggður á
sérkenniilegri og ofitast ' fallegri
taékná, fágun, sem líka dreyfir
huganum frá einfaldleika efinis-
ins. Myndin er hlaðin af því,
sem Frakkar sjálfir kalla fin-
'Framhald á 5. síðu.
Blaó fyrír &lla
Mánudagur 13. maí 1968
Þriðjudagsdagskráin
óþolandi —
Þýðingar —
Skortir leikstjórn —
Góður þáttur —
Endurbætur.
SIONI
VARP
Þá er svo komið, að sjón-
varpinu hefiur rækitega tekiztað
gera þriðjudagsdagskrána, undan
tekningarlítið, svo lélegaí að al-
menningur er hættur að hlusta
a nema fréttirnar. Valid er neð-
ar ölium hellum, þurrt og leið-
inlegt, fuillt af „speki“ og „vlti“
eius og slikt getur orðið mest
óþolandi. Það má auðvitað ekki
breýta nokkru til fremur en
fynri daiginn og gaanan væri að
vita hver eða hvaða aiuli og
„spekingur" er ábyrgur fynr
svoraa þáttavali. Ýimsdr þiessir
þættir t.d. Leonard Bemstein o.
fl. vænu ágætir með öðru efni
og fjölbreyttara, en að hrúga
þessu öllu inn á eina kvöddsitund
er út í bláiran, Þetta er sama
prinsippið og í gamila dága þeg-
ar knakkamir urðu að étavonda
matinn áður en þedr feragu góð-
gætið.
Það væri ekki 1 úr vegi, að
stjórnendur sjónvarpsins öpuðu
tneira eftir bandaríska Vallar-
sjónvarpinu, því þar er þó ein-
hver glæta í efnisvali, þótt sizt
sé því sjónvarpskríli sérlega
hrósandi fyrir starfsemina. En
þó geta bandarískir sjóliðar, tví-
tugir krakkar, gert betur en
sprenglærðir kappar í okkar her-
búðum.
Islenzkir þýðendur fá ofteins-
konar ma/n'íu að íslenzka alltsem
þeiir ná í. Var þetta gamanmál í
gamla daga þegar þýðendúrvora
vandvirkir, -en orðið heldur
hvimileitt nú, einkuim ísjónvarps-
þýðingum. sem yfirleitt eru lé-
legar, en aldrei góðar. Út yfiir
taka nafna þýðáragar þessara
villuráfandi kjána. „Flint" erís-
lenzkulegra en Fldiratstone, Jói,
Keli og öll þessi raöfn, jafnvel í
teiknimyndum er hátíðlega snú-
ið ó íslenzku, þótt Ammiendrap
sé látið standa óhaggað. Hví er
hann ekki kallaður ömmudropi,
cdns og senndlega myndi vera á-
litið voða passandi og fyndið, ef
um rtafin á útlendingi væri að
ræða. Sjónvarpið má ekki láta
þá unglinga, sam fést við að
þýða, gera ság að opinibieram aula
og kauða, en vissulega blöskrar
möngum þessi sífelida „íslenzk-
un“ inraan um snarvitlausar þýð-
ingar á sjálifiu efindnu, Sýnilega
er, að ekki er vandað tel þýð-
enda, þvd að þýða hvart héldur
er lifandi brezkt, þýzkt, franskt
eða bandarískt má., þarf dýpri
og meiri þekfcingu en orðabóka-
„uppfilettur".
„Nú verður aftur hlýtt ogbjart
um bæinn“ er stór tiitill fyrir
heldur' léliegan þátt. Sigfús er
vipsæll skommtikrafitur og laga-
smiður en það eitt niægir etkfci,
að lögin og ljóðin séu góð. Nú
er bæði sýnt og hlustað ogkák-
æfingar eins og þátturinn sýndi
algjörlega ófiullinægjamdi. „Út-
varpsandiran" verður að hverfa
við komu srjónvarpsins. Það er
eitt af því,. sesm við höfum enn
ekki getrt okkur ljóst.
Hedmsókn á Uffizi-safnið í
Flórens var ágætur og sérlega
skemmtilega unninn þáttur, þul-
ir sögðu vel og skýrmerkilega frá
og þýðing Valtýs Péturssonar var
með ágætum, skýr og fylgdi
viet myndunum.
Typiskt dæmi um góðan eflrai-
við. en eraga leikstjóm er þátt-
urinn um „Almenningsbókasöfn"
i umsjón Eiríks Hreins Finnboga-
sonar. Sjálfur „lék“ Eiríkur siitt
hluitverk samvizkusamlega, en í
lokiin var kynntur „stjómandi“,
og hlýtur maður að ætla, að sá
Framhald á 5. síðu.
STAÐREYNDIR — sem ekki mega gleymast: 8
Gyðingar heimtuðu stríð—og fengu!
Lýðræðisleg hetjudáð — Afdrifarík krafa — Knýj-
andi nauðsyn — Hótun Hitlers — fyrsfa sftríðsyfir-
lýsingin — Dr. Weizmann staðfestir —
„Vfir 1.000 SS-Hðsforlngjar
dóu eftir að hafa etið brauð,
hnoðað með rottueitri, semút-
býtt hafði verið í bandarískri
striðsfangabúð eiiimi hinn 13.
Apríl 1946, að því er nokkrir
menn skýrðu frá í ríkissjón-
varpinu í gærkvöldi.
Þessi frásögn kom fram á
meðal margra upplýsinga, er
fyrrverandi meðlimir ísra-
elskrar sveitar einnar, sem
handtók og drap stríðsglæpa-
nazista að Iokinnl annarri
heimsstyrjöldinni, gáfu. Einn
mannanna kynnti sig sem
fyrrverandi yfirmann ísra-
elsku leyniþjónustunnar, sem
handtók Adoif Eichman í
Argentínu 1961. Hinir sáust
ekki i sjónvarpinu, en þeir
létu heyra til sín. Fjögra
manna hópurinn, sem eitraði
brauðið handa SS-liðsforingj-
unum, afhenti það persónu-
lega til þess að það Ienti ekki
í höndum Bandaríkjamann- I
anna, sem gættu fangabúð-
anna.“
(„The TORONTO DALY
STAR, Toronto, 9. marz 1968).
Ég hef ekfci hina allra mimnstu
ájstæðu til þeisis að efast um, að
birtimig og inntak ofangreindrax
frétta'klausu hafi vakið óhemju-
lega aðdáun og hrifninigu allra
sanntrúaðra lýðræðissinna á af-
reksvenkiirau, enda birti „TheTor-
onto Daily Star“ hanaundir fyr-
irsögniiiraná: „Engiran glæpur —
Hetjudáð". Vissa mín í þessutil-
viki byggist aðalloga á þeirri
staðreynd, að undanfarinn aldax-
1 fjórðung hafa áróðurstæki hedms- !
I lýöræðisins vart unnit sér sitund- I
legrar hvildar í lofisöng sínum
um margfalt viðbjóðslegri og
yfirgripsimedri gilæpaverk, sem
framin hafa verið sleitulaust í
umiboði þess víðs vegiar umheim
fyrr og síðar. Enmfriemur er það
að aithuga, að hetjuhlutverkið
önirapðust Gyðingax, en sá kyn-
sfaoffn hefix fyrix iömgu verið tek-
inn í goðatölu, hvar sem er í
lýðræðimu.
Ofsóknir og fjáröflun
Gyðingax hafa gjaman verið
taldir framtaikssamit fólk af
mörgum um lángan aldur og
sjálfiir telja þeir sig „Drottins út-
völdu þjóð“ með öHum þeim
! sérréttindum yfir öðnytn þjóðuipi,
Framhaíd á 7. síftu,-