Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.07.1973, Page 1

Mánudagsblaðið - 30.07.1973, Page 1
BlaÓfyrir alla 25. árgangur. Mánudagur 30. júlí 1973. j&r. tölublað. FtLUR SÓLNíS MAGNUS? „Hann er orðinn Reykvíkingur, og áhugamál hans eru reyk- vísk. Noröurland þarf stcrkan mann, heimamann eins og t.d. mig, sem alla þekki bæði menn og málefni“. Svona, samkvæmt upplýsingum Norðlendings, komst Jón Sólnes, hankastjóri á Akureyri að orði þegar rætt var mu næsta framboð í kjördæmi Magnúsar Jónssonar, bankastjóra við Búnaðarbankann. Er tal- ið að Jón muni sækja óvenju fast að skipa sæti Magnúsar, sem hann telur nánast „útlending“ á Akureyri, þótt hann viður- kenni norðlenzkan uppruna hans. HYLLINGAR JÓNS Það mun nokkuö Iangt síðan Jón Sólnes fór að sjá sjálfan sig sem númer eitt mann Sjálf- stæðismanna af Norðurlandi, foringjaefni ótvírætt og glæstan fulltrúa sjálfstæðisandans. Þó munu annir og önnur áhugamál hafa tafjð fyrir, að hann gæti unnið af alvöru . að. . þessum hugöarefnum sínum. Nú munu öll þau vandamál leyst og Jón talinn byrjaður að beita sér af alefli fyrir þeim málum og verkum, sem hann telur Magn- ús hafa afrækt, bæði af þckk- ingarleysi á þörfum fjórðungs- ins og svo vegna anna við bankann. MIKIL GÆFA Jón er mikill maður í bæjar- stjórn nyrðra, svo og banka- stjóri og nefndarmaður talsverð- ur. Þingseta hans hér syðra gaf Ætluðu uð sumeinu—urðu þrjú Árangur eftir þrjú til fimm ár I fyrri viku buðu Loftleiðir og Flugfélag Islands blaðamönn- um til fundar en tilefnið var sameining félaganna í eitt. Fund- urinn fór mjög skikkanlega fram, spurningum öllum svarað greiðlega, konjak sopið með kaffisopa og kökum. Síðan var blaðamönnum gefin yfirlýsing um samstarfið væntanlega,: for- stjórnar o ghelztu fallbyssur hvors félags myndaðir, skálað enn á ný og staðið upp frá borðum. ; • En þcgar allt kom til alls, þá kom upp, að í stað tvcggja flugfélaga, þá höfum við nú þrjú, því fram kom að í fyrsta lagi eftir þrjú ár verði þessí sameining að veruleika, en aðrir telja allt að fimm árum til þess arná. En þetta er bara ein mynd af hinu banvæna „kerfi“, sem er að heltaka þjóðina á viðskiptasviðinu sem öðrum. formanns 18 mánuði í senn. Formenn voru kjörnir Kristján • Guðlaugsson og Örn Ó Johnson. Örn Ó. Johnson verður formaður félagsins • fyrstu 18 mánuðina. ■ en Kristj- án Guðlaugssón seinna tíma- bilið. Forstjórar félagsins verða Alfreð Elíassön og Örn Ó. Johnson. Tilgangur Flugleiða h.f. er að sameina undir eina yfir- stjórn allar eignir Flugfélags Framhald á 4. síðu. honum blod paa tanden, cn það er í minnum haft að útibú hans á Akureyri nálega Iokaðist nema á ytra borði meðan hann vann að björgun fjórðungs síns hér í þingsölum. Það yrði því ekki lítill akkur fyrir flokkinn sjálfan ef Jón kærnist að, og ef Magnús er of fjarri þörfum kjósenda sinna og byggðarlaga nyrðra til að hcrjast fyrir mál- efnuin þcirra á þingi. ANNIR OG OFYERK Þetta er að mörgu leyti rétt, því það hljóta allir að sjá, að stjórn banka ætti að vera hverj- um einstaklingi ærið starf ,en þingstörf, ef unnin eru sam- vizkusamlega, bæði umfangs- inikil, erfið og tímafrek. Hafa þær raddir verið mikið á lofti, að bankastjórar eða menn í á- líka ábyrgðarmiklum stöðum ættu ekki að hafa leyfi til þing- setu. EMBÆTTI Það skyldi því aldrci fara svo, að kappinn Sólnes verði til þess, að drepa niður þá hvimleiöu og ómögulegu trad- isjón, að einstaklingar geti hald- ið niðri tveim eða flcirum emb- ættum, sem krefjast mikillar vinnu hvert fyrir sig. Menn vita aldrei hvaðan björgin kann að berast. Ekki satt. Fundarstjóri var kjörinn Einar B. Guðmundsson hrl., en fundarritari Grétar Br. Kristjánsson hdl. Á fundinum var samþykkt- ur stofnsamningur félagsins og samþykktir þess. Samkvæmt ákvörðunum að- alfunda Flugfélags Islands og Loftleiða, sem haldnir voru 28. júní sl. skipa eftirgreind- ir stjórn Flugleiða hf. til næstu þriggja ára: - ., . I Úr þjóðsögum Sjá bls. 2. Af ævferli gleði„konii“ Sjá viðtal á bls. 3. Deilt á dyravörð á Hótel Sögu Sjá Kakala á 4. síðu. Mismunandi mataræði þjóða Sjá bls. 5. Sjónvarpið og krossgátan eru á bls. 6 að venju. Úr heims- pressunni er á baksíðu. Stéttir og almenn- ingsálit Erlenda pressan gerir sér stundum dagamun og leitar út á meðal fólksins til að kanna viðhorf þess til ýmissa mála. Virt enskt blað lét um daginn gera könnun méðal tæpl. 1100 manna um það, hvaða stéttum í þjóðfélaginu þeir treystu bezt. Það kom á daginn í þessari könnun, að fólk treystir læknum langbezt, síðan dómurum og þar næst, merkilegt nokk, lögfræð- ingum. Eftirfarandi stéttir fengu Framhald á 7. síðu. Aðalstjórn: Alfreð Elíasson Bergur G. Gíslason Birgir Kjaran Dagfinnur Stefánsson Einar Árnason E. Kristinn Olsen Jakob Frímannsson Kristján Guðlaugsson Óttar Möller Sigurður Helgason Svanbjörn Frímannsson Örn Ó. Johnson Forráðamenn Pepsi Cola, Sigurður Waage, framkvæmdastjóri, Björn Þorláksson, fulltrúi, Sig- urður S. Waage, fulltrúi. — Sjá grein á 8. síðu. Er það satt, að nýja Sjálf- stæðishúsið verði kallað AI- bert Hall? Varastjórn: Axel Einarsson Einar Helgason Finnbjörn Þorvaldsson Geir Zöega Grétar Br. Kristjánsson Gunnar Helgason Jóhannes Einarsson Jóhannes Markússon Ólafur Johnson Thór R. Thors. Samkomulag varð um það rnilli flugfélaganna, að stjórn Flugleiða h.f. kjósi úr sínum hópi tvo formenn, einn frá hvoru félagi. Njóta þeir jafn- réttis, og gegna þeir til skipt- is störfum formanns og vara- DET ER SlMPELTHbH Forbudtát HOLVE v HUNC> L B/ERHE Af Jargen Mogenser POETEN 0G ULLEMOR HER 61XR. AT 16LAND5 HUNDELoV ER STFEN6ERE EHV VoRES 3

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.