Mánudagsblaðið - 04.02.1974, Side 1
Blaé fyrir alla
26. árgangur
Mánudagur 4.febrúar 1974
5. tölublað
ARABAGRENIÁ MELUNUM!
Smástelpuhópar sækja fast — Vændi
eða bein leiga? — Suðurlandabúar
orðnir plága á Norðurlöndunum
Eins og kunnugt er þá hefur hingað flutt hinn
mesti skari Araba og hefur misjafnt orð farið af
þesum nýja hópi í landinu. Einhverjir munu vera
dugandismenn, „cnu fengið hafa atvinnu og jafnvel
kvænzt en af öðruni íara allt aðrar sögur. Flestir
muna þann ArabaiyO sem hingað kom fyrir röskum
áratug og hélt sér hér mest á kaffisjoppum miðborg-"
arinnar og viðaði að sér smástelpuin til alls kyns nota.
Svo fór að þessum lýð var gert rúmrusk og fluttist
eða hrakist mest af honum burtu af landinu.
myndu menn ætla að þetta
væri vonlaus business.
ÓMENNTAÐIR,
LATIR, SVIKULIR
Hitt er auðvitað ekki nokk-
urt vit að láta þessa pilta
grassera að vild í jafn smáu
þjóðfélagi og hér. Þessi lýð-
ur úr S-Evrópu er allur ó-
menntaður æfintýralýður, illa
þokkaður heima fyrir, enda
bæði latir og svikulir. Þeir
eru orðnir plága á Norður-
löndum, sem ekki kalla allt
ömmu sina, og hafa lent þar
í öllu frá eiturlyfjum í morð-
máia, auk annars klandurs.
Yfirvöld borgarinnar verða
að fylgjast betur með ella ó-
víst hve lengi við eigum
happi að fagna.
LEIKFANGIÐ
ALFONSAR
Þó eru Arabar þessir ekki
með öllu afhuga landsmönn-
um a.m.k. kvenkyninu, helzt
sem yngstum. Hefur þeim,
eins og reyndar öðru suður-
landafólki verið geypilega vel
ágengt í þessum málum, og
dæmi þess að þeir hafa
stundað alfons-störf og plat-
að þessa stelpuræfla til að
vinna sér inn peninga á eins
konar smástelpuvændi. Hafa
þeir hlotið óskipta aðstoð ó-
vandaðra manna, ungra, hér
heima.
VÆNDI, ÞJÓNUSTA?
Nú hefur þessi Arabalýður
komið sér upp greni vestur
á Melum og koma þar saman
á kvöldin, ásamt smástelp-
um, aðallega skólastelpum,
drekka og kætast o. s. frv.
Hafa leigubílstjórar orðið var
ir við þennan ófögnuð, því
engum blandast hugur um
hvað á gengur. Hvað eftir
annað hafa þeir sótt smá-
krakka drukkna eða i öðru
annarlegu ástandi, sljóa og
útkeyrða. Sumir fullyrða að
hér sé um að ræða skipu-
lagða vændisstarfsemi en
aðrir að þessar smástelpur,
sem virðast fá nýjar vinkon-
ur i hópinn i hverri viku, séu
bara þarn atil að þjóna undir
þessum Aröbum.
BUÐU ÞJÓNUM
STÚLKUR
Þó er ekki útilokað að um
slíka starfsemi sé að ræða
því vitað er að a.m.k. þrír
Arabar og tveir ítalir, annar
sá ítalski er stokkinn úr landi,
buðu yfirþjónum og inspekt-
urum vinsælli hótelanna hér,
að ef gesti — utan af landi
— skorti kvensnift til sæng-
urgöngu, þá skyldu þeir bara
hringja til sín og brátt myndi
sú unga og ákafa vera kom-
in. Með tilliti til kvöldanna á
hótelum hér um helgar
Er Keflavíkurlögreglan atvinnulaus?
Fruntaleg innrás óbreyttra Iðg-
reglumanna í hópferðabifreib
Aðdragandi þessa máls er
sá, að 15 ungmenni á aldrin-
um 16—20 ára komu til Kefla
víkur frá Reykjavik laugar-
daginn 26. jan. siðastliðinn
og hugðust sækja dansleik
er auglýstur hafði verið i
Ungmennafélagshúsinu í
Keflavík.
Er bifreiðin nam staðar við
götu þá er umrætt hús stend-
ur við, spruttu þrír galvaskir
lögregluþjónar út úr lögreglu
bifreið, er numið hafði staðar
á miðri akbrautinni eða öllu
heldur þversum yfir hana, og
kröfðust inngöngu i hópferða
bifreiðina, sem þeim að sjálf-
sögðu var fúslega veitt, enda
mennirnir hinir ábúðarmestu,
svo ætla mátti að þeir leituðu
strokufanga eða stórglæpa-
manna.
BURT ÚR
UMDÆMINU!
Kröfðust þeir skilríkja far-
þega með raust mikilli og
kváðu enga farþega út úr bif-
reiðinni ganga, nema geta
sannað vörðum laganna ald-
Framhald á 7. síðiu
<s>-
Fréftir frá Akureyri:
Stríð milli Sólness og Blöndals
— Tryggvi flugmaður í útlegð!
Átökin í Sjálfstæðisfélaginu á Akureyri og barátta
þingmanna flokksins þar um sæti sín hefur nú magn-
ast um allan helming, eftir að Magnús Jónsson, fyrr-
um ráðherra og nú varaformaður Sjálfstæðisflokks-
ins, veiktist alvarlega og getur sýnilega ekki setið
meira á þingi þetta árið. Framámenn flokksins nyrðra
búast ákveðið við þingkosningum í ár og vilja allir
að Magnús verði tekinn út af væntanlegum lista.
Hagur Blöndals
Hagur Halldórs Blöndal hefur
srórbarnað við þessi veikindi
Magnúsar, því hann er nú kom-
inn á þing sem varamaður hans
og situr örugglega fram á vor.
Hann hefur því möguleika til
að gera ýmis frægðarverk og
vinna sér þannig orðstý.
Framhald á bls- 7,
I
*
!
Neita viðtöku f lóttamanna
Allir niuna cr vinstri incnn
fengu hingað ílóttamann frá
Chile, se mhélt hjartnæma
ræðu um hið voðalcga á-
stand í hcimalandinu cftirað
hægri mcnn tóku völdin.
Vera má að satt sé. Um all-
an hcim er nú að finna land-
flótta vinstri mcnn frá S-
Amcríku og cru orðin af
þcssu hin mcstu vandræði.
Flóttamálastofnunin hoðaCi
fyrir ckki allliingu til fund-
ar uin þcssi vandræði og
hvöttu önnur lönd til að
taka við þessu fólki.
Það furðulcga cr, að flcst
Vestur-Evrópulöndin tóku
vcl í þcssa bciöni cn ÖLL
austantjaldslöndin ncituðu aö
taka við þessu fólki. Ástæð-
an, jú, mjög einföld. Þetta
fólk gat komið inn allskyns
annarlegum og frjálslegum
huginyndum austur fyrir
tjald en mcnn ættu að vita
að þar fá aðeins að ncma
þeir scm eru fylgjendur
kommúnistahugsjóna, en aðr-
ir sem vafasamir kunna að
vera íá aldrci að opna kjaft-
inn um pólitísk cfni.
Blessuðum Chilc-mönnun-
um varð ckki sú ósk að kom-
ast í dýrðina austantjalds.
ICELANDIC
- - > —3 «=^ WAfERS*
' 8RAND
l IWili
víœiútíSbit'S
<£m* ■
Þessi dásamlega auglýsing um loðnuna okkar mun vera enn
eitt af okkar heimsfrægu metum, í þetta sinni í smekkleysu.
Ef nokkur maður skilur þessa tungu okkar, þá yrði hann
ókvæða við er hann læsi utan á umbúðirnar, en oftast er
það á matstöðum að kokkar hafa opnað dósirnar. Okkur
er sagt, að ,,hönnun“ teikningar hafi verið gerð í teikni-
stofunni EORM. Þeir eru sannarlega í formi þar .... ha?