Mánudagsblaðið - 05.08.1974, Síða 6
6
AAánudagsblaðið
Mánudagur 5. ágúst 1974
KEFLAVÍK
SJÓNVARP
Vikan 3. - 9. ágúst
LAUGARDAGUR
9,00 Cartoon Carnival
10.05 Captain Kangaroo
11.25 Voyage to the Bottom
of the Sea
11.45 Pro Bowlers
12.55 Baseball
2.00 Football
4.10 World Championship
Tennis
5,35 Beverly Hillbillies
6,00 Rifleman
6.30 Weekend Edition
7.10 Wild Wild West
8.00 Special
8.50 Sanford and Son
9.15 Carol Burnett Show
10.10 Twelve O’clock High
11.05 Final Edition
11.10 Reflections
11.15 Late Show
12.50 Nightwatch
SUNNUDAGUR
12.00 Christopher Closeup
12.10 This is the Life
12.40 Sacred Heart
12.55 Music and thc Spoken
Word
1.25 Baseball
3.30 C. B. S. Sports
4.50 Boxing frorn thc
Olympic
5.35 Special
6.30 Weekend Edition
6.45 Evidence
7.15 The Bob Newhart Show
8.00 Jerry Vale
8.25 Police Surgeon
8.50 Directions
9.15 Music Country
10.10 I Spy
11.05 Final Edition
11.10 Tonight Show
MÁNUDAGUR
3.00 Midday News
3.05 Another World
3.25 Dinah’s Place
3.45 Monday-Ice and Fire
Theatre Group
5.00 Daniel Boone
5.55 Datebook
6.05 Evidence
6.30 Scene Tonight
7.00 National Geographic
7.50 Air Force
8.00 Monday night Movie.
9.50 Maude
10.15 Naked City
11.10 Update
11.25 Reflections
11.30 Tonight
ÞRIÐJUDAGUR
3.00 Midday News
3.05 The Cricket
4.10 Electric Company
4.40 Early Movie
5.55 Datebook
6.05 Buck Owens
6.30 Scene Tonight
7.00 Johnny Mann
7.30 Wacky World of Jonat-
han Winters
8.25 Profiles in Courage
8.50 Flip Wilson
10.05 Cannon
11.00 Up-Date
11.15 Reflections
11.20 Late Show
MIÐVIKUDAGUR
3.00 Midday News
3.05 Another World
3.25 Beverly Hillbillies
4.15 Electric Company
4.45 Mike Douglas Show
5.55 Datebook
6.00 On Campus
7.00 New Temperatures
Rising
7,30 Wild Kingdom
7.55 Calucci’s Department
9.15 Dean Martin Show
10.10 Gunsmoke
11.00 Update
11.15 Moments of Reflection
11.20 Tonight Show
FIMMTUDAGUR
3.00 Midday News
3.05 Another World
3.25 Dinah’s Place
3.45 Make a Wish
4.10 Electric Company
4.40 Early Movie
5.55 Datebook
6.00 Humanist Alternatives
6.30 Scene Tonight
7.00 Flipper
7.30 Animal World
7.55 New Dick Van Dyke
Show
8.15 Northern Currents
8.45 All in the Family
9.15 Minority Community
10.05 Hawaii 5-0
11. Update
11.15 Moments of Reflection
11.20 Comedy Concert
FÖSTUDAGUR
3.00 Midday News
3.05 Another World
3.25 Dinah’s Place
4.10 Electric Company
4.40 Mike Douglas Show
5.55 Datebook
6.00 Sherlock Holrnes
6.30 Scene Tonight
7.00 Better World
7.30 Jimmy Dean
7.55 Program Previews
8.00 Thrillseekers
8.20 Mary Tyler Moore Show
8.50 Iron Horse
9.40 M.A.S.H.
10.05 Sonny and Cher
11.00 Update
11.15 Reflections
11.20 Late Show
1.05 Creature Feature.
„Velmegunarvandamál" komma
Framhald af 1. síðu.
í auknum matarskammti og
„bónusum“. Honum fannst
það skringilegt þakklæti, þeg-
ar negrarnir urðu við þetta
latir og mættu stopult í þræl-
dóminn. Þegar rekstur plant-
ekrunnar skilaði sífellt lakari
afkomu, var ráðið frarn úr
vandanunt með hagræðingu
þeirra tíma. Bretinn byggði
eins konar „Tívolí“ fyrir negr-
ana og lét þá borga fyrir að
fá að leika sér. Nú fóru negr-
arnir aftur að mæta fyrir allar
aldir og unnu eins og þjarkar.
Mun þarna hafa glitt í bón-
uskerfi sem síðan hefur reynst
vel. Það var jafnvel hægt að
gleöja negrana af og til með
hærra kaupi, enda varð æ
dýrara að fara í „tívolíið“,
sem var auðvitað notað sem
„stjórntæki“. Þarna hafði skap-
ast velferðarvandamál, sem
auðvelt var að leysa meðan
þessi rekstur stóð ekki í nein-
um tengslum við aðrar efna-
hagsheildir.
í nútíma þjóðfélagi er hægt
að nota þessa fyrirmynd sent
hjálpartæki, en eitt út af fyrir
sig dugar það ekki. Það staf-
ar meðal annars af því, að það
er ekkert fast, óbreytanlegt
verð á framleiðslu okkar og
afurðum. Bæði er þess að
gæta, að mjög mikil sam-
keppni er á heimsmarkaðnum
og framboð á þessunt einhæfu
útflutningsvörum okkar æði
breytilegt, enda fleira ætt en
fiskur. Auk þess eiga bæði
samkeppnis- og viðskiptaþjóðir
okkar sitt eigið „tívolí“, sem
í þokkabót er miklu betur
stjórnað.
Þó eru til þjóðir, t.d. sunn-
ar í Evrópu, sem hafa lagt
trúnað á kenninguna um veb
ferðarvandamálið, og þe/m er
það flestum sameiginlegt, að
áhrif kommúnista vinna þar
markvisst að því, að færa þær
undir skugga rússneska bjarn-
arhrammsins.
Járntjaldið
Framhald af 8. síðu.
hélt nýlega fyrirlestur við
lagadeild háskólans í Lenin-
grad. Þar viðurkenndi lmnn, að
í Leningrad væru 15.000 skrá-
settar vændiskonur.
Yfirvöldunum er fullkunn-
ugt um, hvað fram fer í land-
inu, og það er að verða sí-
fellt erfiðara fyrir þau að skýra
þetta fyrirbæri sem leifar af
kapitalistakerfinu í htigum
sovietborgara eða skella skuld-
inni á hin illkynjuðu áhrif úr
vestrinu.
Þjóðnýting
Framhald af 1. síðu.
hættuna af stórum tjónuni og
litlum, cnda væri kostnaöur við
tryggingar orðinn allt of stór
liöur. Það fylgdi með, að cf
einstök ríkisfyrirtæki gætu ekki
horiö tjón af eigin rammleik,
þá gæti ríkissjóður hlaupiö
undir haggann.
Þetta er vitanlega ekkert
annað en þjóðnýting á vátrygg-
ingum, ekki einu sinni dulbú-
in. Með þessu er aðeins fyrsta
skrcfiö stigiö í þessa átt um
alllangt skeið. Þcgar voru fyr-
ir hliostæðar eins og Húsa-
tryggingar Reykjavíkurborgar,
og undir s?ma hatt má að
sumu levti setja allar trygging-
ar samvinnufyrirtækja og S.Í.S.
Þannig hefur verið höggvið
á ýmsa þætti í starfsemi trygg-
ingarfclaga smátt og smátt.
Síðasta ráðstöfun ríkisins í
vátryggingarmálum er hins
vegar svo stórt skref, að því
verður ekki Icngur leynt, hver
tilgangurinn er. Hann er þjóð-
nýting og ekkert annað.
Því þarf engan að undra,
þótt stórar hagsmunaheildir,
sem greiða árlega hundruð
milljóna til vátrygginga, endur-
Lárétt:
1 Málminum
8 Afli
10 Upphafsstafir
12 Verma
13 Umdæmisstafir
14 Drykkurinn
16 Silungur
18 Fiskilína
19 Sprunga
20 Lágspilið
22 Tamið
23 íþróttafélag
24 Hætta
26 Atviksorð
27 Stöðvun
29 Höfuðfötin
skoði afstöðu sína, áður cn al-
ger þjóðnýting verður löglcidd
á vátryggingum, þar sem þaö
er hald manna, að undir hana
vcrði ekki, í cinum áfanga,
sú samábyrgð, sem fyrir er, og
ekki heldur fasteignatrygging-
ar Reykjavíkur. Af reynslunni
af ríkisrekstri er það flestum
lítið tilhlökkunarefni, að þurfa
að sækja undir eitt ríkisappa-
rati enn með vátryggðar tjóna-
bætur.
Lóðrétt:
2 Ósamstæðir
3 III
4 Fljót í Þýskalandi
5 Hreyfist
6 Ósamstæðir
7 Risinn
9 Þveginn
11 Skín
13 Landið
15 Straumröst
17 í hreiðri
21 Fylgir degi
22 Kona
25 Op
27 Upphafsstafk
28 Ósamstæðir
j