Mánudagsblaðið - 27.01.1975, Blaðsíða 7
Mánudagur 27. janúar 1975
Mánudagsblaðið
7
Sjómenn
Framhald af 1. síðu
það, að þeir eru nú ein iauna-
hæsta stétt landsins í mörgum
tilfellum. Sannleikurinn er sá, að
sjómenn eiga að vera ánægðir
með það sem þeir hafa nú, og
verða fegnir ef þeir geta haldið
því.
tJtgerðarmannavælið
hvimleitt
Það er tilgangsiaust að gera
stanzlausar kröfur til útgerðar-
innar nema ef þeir vilja drepa
hana eða stöðva. Reynslan af op-
inberri útgerð hefur ekki verið
slík að hún sé æskileg. Hinsveg-
ar ber ekki að gleyma því að
sumir útgerðarmenn verða að
venda sínu kvæði í kross engu
síður en sjómenn, svo ekki sé
talað um uppmælingaaðalinn
sem vaðið hefur uppi í áratugi.
Útgerðarmenn verða að haga
seglum eftir vindi og berast
minna á en til þessa. Við erum
löngiu þreyttir á barlómi þeirra
og því, að sjómenn eti upp all-
an gróða og möguleika og
möguleika til reksturs.
Báðir aðilar draga
í land
Það er eins og hver önnur
þvæla sem ekki verður tekið
mark á. Sannleikurinn er sá, að
hvorttveggja stéttin verður að
láta undan og breyta til meðan
þetta óvissuástand ríkir. Menn
verða að gera sér ljóst að það
er þýðingarlaust að draga fisk
úr sjó ef enginn vili kaupa hann
nema langt undir okkar eigin
framleiðsluverði. Þetta hljóta
jafnvel leiðtogarnir að sjá. En
þeir sjá atvinnu sína í hæmx,
og þeir VERÐA að koma fram
í sjónvarpi og segja alþjóð hvað
mikið þeir bera hag sjómanna
fyrk brjósti. Það skyldi aldrei
vera, að hagurinn sem þek bera
fyrir brjósti sé þeirra eigin og
einskis annars?
Sölubörn
i úthverfum, seljið
Múnudagsblaðið
20. krónur fyrir hvert
blað.
Blöðin send heim.
SÍMI 1 34 96
REYKJAVÍKURDEILD
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
NAMSKEIÐ:
SKYNDIHJÁLP
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20—22, í sex skipti.
Byrjar 30. janúar n.k.
HAGASKÓLI; kennari Hafþór Jónsson,
BREIÐHOLTSSKÓLI; kennari Guðjón Petersen,
ÁLETAMÝRARSKÓLI; kennari Sigurður Sveinsson.
NAMSKEIÐ:
AÐHLYNNING SJÚKRA
f HEIMAHÚSUM
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17—19, í sjö skipti.
Byrjað 29. janúar n.k.
OLDUGATA 4: kennari Kristbjörg Þórðardóttir.
Námskeiðin eru ókeypis og öllum heimil þátttaka.
UPPLYSINGAR OG INNRITUN
í SÍMA 2-82-22 OG AÐ ÖLDUGÖTU 4
Auglýsið / Mánudugsbluðinu
Hækkun vaxta
Framhald at I. síöu.
að þróunin umhverfis okkur,
bæði í Ameríku og Vestur-Evr-
ópu, skipti ísland engu máli,
við björgum okkur þrátt fyrk
allt.
Áróður komma
Hér er um örgustu blekkingu
að ræða. ísland er ekki komið
úr sambandi við umheiminn og
því síður í neitt „alúðarsam-
band" við Rússa eða fylgifiska
þekra. Þetta er aðeins loforð
Lúðvíks Jósepssonar og kump-
ána hans. Lýsing alþjóðastofn-
unar á ástandiinu hér er þegar
farið að draga diilk á eftk sér.
Allir sem skipta við landið sem
einhverju nemur heimta banka-
eða ríkistryggingu og kröfurnar
verða æ háværaxi sem fram líð-
ur.
Landráð
Ríkisstjórnin gerk lítið sem ekk-
ert til að vara við hættunni og
gerir ekki neitt til að telja all-
an almenning á hóf og spar-
semi meðan hink erfiðu tímar
ganga yfir. Kommúnistar hafa,
engum að óvörum, gert sig seka
um landráð er þeir predika að
allt sé í himnalagi og leika sér
þannig með fjöregg þjóðarinn-
ar með gáleysisskrifum. Þeim
kemur bezt að allt hér komist
í kaldakol svo að eftkleikurinn
verði hægur.
Hægur
eftirleikurinn
Eftirleikurinn er alltaf hægur
þegar skipinu hefur verið siglt
í strand og þjóðin komin í
björgunarbátana. Þá hafa þek
ráð undir rifi hverju, þjóðnýt-
ing, meiri þjóðnýting, bönn við
verkföllum og endanlegur missir
alþýðunnar á þeim rétti að geta
samið. Þá er takmarkinu náð og
þá fyrst geta Lúðvík og Magn-
ús legið í náðarsól Kremlbúa
og látið fara vel um sig. Þegar
á allt er litið hafa þeir aðeins
hlýtt yfirboðurum sínum í
Moskvu og hafa ekkert á sam-
viskunni nema sem allir lep}>-
ríkjamenn Rússa sem nú eru í
æðstu stöðum: að hafa svikið
þjóð sína undk erlend kverka-
tök.
Bankarán
Framhald af 1. síðu.
Það skal tekið fram, að saga
þessi hefur ekki fengist stað-
fest og er því bkt án ábyrgðor,
líkt og vinnin^snúmer happ-
drættanna í dagblöðunum. En
það fylgir jafnframt sögunni, að
bankinn vildi alls ekki að frá
þessu yrði skýrt, þar sem þetta
gasti rýrt traust manna á ör-
yggi stofnunarinnar, ef sagan
kæmist í hámæli.
Allt þetta sem við bjóðum upp á, hefur
eitt sameiginlegt, og það er verðið, það er
eins lágt og hægt er að hafa það.
Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga.
HÓTEL
ESJA
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Sími 82200.
Hótel Esja, heimili þeirra er Reykjavík gista. .
Lausn á getraun
Einu ummerkin á hálsi stúlkunnar voru förin,
Fordney vissi að Kínverjinn hafði ekki kyrkt hana.
Ef hann hefði gert það hefðu verið rispur eftir hinar
löngu neglur hans.
Breyttur veitingasalur, en barinn er í sínum stað
Við bjóðum gestum okkar úrval rétta, allt
frá heitum samlokum upp í stórar steikur .
Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir,
eftirréttir, kaffi og með því, að ógleymdum
rétti dagsins hverju sinni.