Mánudagsblaðið - 27.01.1975, Síða 8
Verðlaunasvar
blaðalulltrúans
ÚR HEIMS
PRESSUNIUI
Hetjan
Robert
Redford
Hinn þekkti leikari Robert
Redford (Gatsby) hættir bæði
lífi og limiun þegar hann er
við kvikmyndatöku. Frank
TaUmann, sem lengi hefur
starfað sem staðgengiU kvik-
myndaieikara í Hollywood,
hefur sagt að Redford sé sá
hugrakkasti maður sem hann
hefur kynnst. Þeir unnu sam-
an nú nýlega í mynd sem ber
nafnið The Greet Waldo
Pepper og þar hafði staðgeng-
iliion Mtið að gera.
í einu atriði myndarinnar
lagöi Robert sig í mikla lífs-
hættu. Þar gengur hann út á
vængbroddinn á lícilli flugvál,
úr tré, og var atriðið tekið í
þúsund metra hæð. Redford
vildl ekki einu sinni hafa fall-
hlíf spennta á sig til vonar og
vara ef illa færi. Þetta þótti
glannalegt í meira lagi, en
leikarinn krafðist þess að fá
að leika atriðið sjáifur og allt
fór vel að lokum.
Franski listamaðurinn Agiam
er sár og reiður þessa dagana.
Hinn nýi forseti Frakklands
hefur sært stolt hans svo um
munar.
Fyrir nokkrum ánun fékk
hann stóra pöntun frá Georges
Pompidou þáverandi forseta.
Forsetinn ætlaði að lífga svo-
lítið upp á forsetahöllina og
lagði inn pöntun hjá Agam.
Hann skyldi, ásamt aðstoðar-
mönnum síntun, vefa heljar-
mikið teppi, eina 290 fermetra
að stærð og í 200 litum, sem
Pompidou ætlaði að nota á
saili forsetahallarinnar.
Um það leyti sem teppið
var að verða fuillgert dó
Pompidou og þegar Agam
ætlaði að afhenda Valery Gisc-
ard d’Estaing teppið, varð for-
setinn hinn versti og sagðist
alls ekki hafa sama smekk og
forveri hans í forsetaembætt-
inu. Væri hann mun hrifnari
af kínverskum teppum. Auk
þess passaði þetta milda teppi
ails ekki við húsgögnin og ekki
kæmi til mála að það kæmi
inn fyrir dyr forsetahailarinnat.
Agam lá við sturlun er hann
fékk tíðindin. Það hafði tekið
hann og aðstoðarmenn hans 32
mánuði að handvefa þetta
RON ZIEGLER, fyrrum
blaðafulltrúi í Hvíta húsinu,
hefur hlotið GOBBLEDY
GOOK (meiningarlaus orða-
flaumur) orðuna, sem kenn-
arar í New Orleans veita
þeim, sem tekst að segja sem
minnst í sem flestum orðum.
Meðlimur í Enskukennara-
sambandi Bandaríkjanna
sagði, að Ziegler hefði unnið
til þessarar viðurkenningar
með svari sínu við fyrirspurn
um Watergatemálið á fundi
með blaðamönnum. Aðspurð-
ur, hvort vissar segulbands-
spólur væru enn til og í heilu
lagi, gaf Ziegler eftirfarandi
„verðlauna“svar:
„Mér fyndist, að flest þau
samtöl, sem áttu sér stað á
þeim svæðum í Hvíta húsinu,
sem höfðu upptökukerfið,
mundu I því sem næst hcild
sinni vera til, en hinn sér-
legi saksóknari ,dómstóllinn,
og, að því er ég hélt, amer-
íska þjóðin, er nægilega kunn
ug upptökukerfinu til að vita
hvar upptökutæki voru til og
að þekkja ástandið, að því cr
snertir upptökuaðferðina, en
mér finnst, enda þótt ekki
fyrir tilviljun giert uppgötvun
sem kemur til með aS valda
mafíurmL í Napolí, á Sikiley
og í New York þungum bú-
sifjum. Bók meS nöfnum 200
mafíuforingja komst í hendur
lögreglunni og jafnframt voru
aS. Og enginn skyldi segja aS
teppið væri ekki boSlegt, því
flestir aðstoðarmanna hans
væru sérfræSingar frá Savonn-
errie des Gobelins. Nei, þetta
er of mikið lagt á einn mann.
Menntamálaráðherrann, Mic-
hel Guy, fékk það verkefni að
róa listamanninn. — Teppið
er mjög fallegt, sagði ráðherr-
ann, og að sjálfsögðu gefum
við fólki tækifæri til að dást
að því. En ekki í forsetahöll-
inni. Við setjum teppið á nýju
menningarmiðstöðina í Beau-
bourg.’. Fyrst stillum við því þó
upp í safni yfir nútímalist í
París.
— Þetta er lítil sárabót, seg-
ir Agam. Ég hef ekki ofið
þetta teppi fyrir menningar-
miðstöð og það er heldur ekki
neinn safngripur. Þetta er gert
sem listaverk fyrir forsetahöll-
ina. Þar á það að vera í dag-
legri notkun, en á ekki að
hanga uppi á vegg einhvers
staðar.
Að vísu hefur listamaðurinn
fengið grekt fyrir verk sitt, en
stolt hans hefur verið sært
djúpu sári. Ern litlar líkur á
að hann kjósi d’Estaing við
næstu forsetakosningar.
hafi enn verið hafist handa
við undirbúning efnisins til
aö hiíta úrskurði dómstóls-
ins, í raun og veru, hvað
svarið við þessari spumingu
er.“
Æ'
Oviss
aldur
Hin fræga Marlene Dietrich
ácti afmæli þann 27. desember
sl. En aldurinn er leyndarmál
sem hún varðveitir dyggilega.
Það þýðir ekkert að slá upp
í bókum nm kvikmyndastjörn-
ur eða öðrum heimildarritum
til að komast að því hve göm-
ul hún varð 27. des. ALIar upp-
lýsingar stangast nefnilega á.
Eftir því sem næst verður
komist, varð hún annað hvort
sjötug eða sjötíu og eins, en
samkvæmt öðrum heimildum
hefur hún orðið 72 eða 73.
Lesendum er svo í sjálfsvald
sett hvaða aldur þeir velja
henni.
þar skráð heimilisföng og
símanúmer foringjanna.
Forsaga þessa máls er sú,
að gulibrúðkaup var haldið há-
tíðlegt á veitingahúsi í Napólí.
Gestir voru 50 talsins og þar
sem mikið var drukkið þurftu
gestir oft að fara á salerni. Var
oft bið við dyrnar og einn
gestanna brá sér út í garð til
að létta á sér. Brá honum mjög
í brún er hann rakst þar á lík
af manni og konu.
Lögreglan var strax kölluð
á vettvang og fljótt kom í ljós,
að parið hafði dvalist á hóteli
við veitingastaðinn. Það upp-
lýstist að karlmannslíkið var af
Vitto Adamo, fæddum á Sik-
iley, en kanadískur ríkisborg-
ari. Konan hafði verið Laura
Savo-Sorge, sem lögteglan leit-
aði eftir að hún hafði stungið
af frá manni og tveim börnum
þeirra.
Þau Vito og Laura höfðu
komið til Napolí frá Róm og
bjuggu á hótel Caesare Aug-
ustus og þar stóðu ferðatöskur
þeirra í anddyrinu. Þegar lög-
reglan opnaði töskurnar fund-
ust um þrjár milljónir króna í
eins dollara seðlum og lítil
vasabók. Lögreglumennirnir
urðu heldur langleitir þegar
þeir fóru að blaða í bókinni.
Þar voru rituð nöfn, heimilis-
föng og símanúmer 200 mafíu-
foringja í New York, Toronto
og Napólí. Síðan að AI Capone
var uppi um 1930 hefur aldrei
fundist á skrá nafn neins
mafíuforingja, þótt minni spá-
menn hafi verið gripnir og
eigur þeirra raonsakaðar.
Morðið á hjúunum í Nap-
olí verður að líkindum ekki
upplýst, en síðan lögreglan
kom höndum yfir bókina góðu
hafa marigir mafíuforingjar
fengið óþægilegar heimsoknLr.
D 'Estaing hafnaði
teppi Pompidous
teppi og svo var því bara hafn-
200 MAFIUFORINGJAR
AFHJÚPAÐIR
ítaiska glæpalögreglan hefur
úr m
m
Loðnubræðslur forngripir — Ráð fyrir alla fugla? —
Snjóblásarar — Annar smekkur þjófa — Dagblöðin
gefi eitthvað — Tveir lyklar — Flíkum fækkar — Sjúss
— Fokkervélin og fyrirskipanir — Þjóðakvöld á Sögu
LOÐNUVERTÍÐIN er nú hafin og víða verður brætt á næstu
vikum, ef ekki verður af verkfalli. Kunnáttumenn segja, að allflest-
ar loðnubræðslur landsins séu hálfgerðir forngripir. Benda þeir á,
að flestar vélar séu 10-15 ára gamlar og geti hver litið í eigin
barm og íhugað þær framfarir sem orðið hafa á þessym tíma.
Loðnunýtingin verður því léleg og xekstur verksmiðjanna óhagstæður.
O-----------------------
NYLEGA birtist auglýsing í einu dagblaði, þar sem Reykvíking-
ar voru hvattir til að gefa öndunum. Undir auglýsingunni stóð
Andaverndarráð. Ekki ber að amast við því, að fólk sé hvatt
tii að gefa öndunum. En því þetta Andaverndarráð? Hér er starf-
andi bæði Dýraverndarfélag og sömuleiðis Fuglavinafóiag. En
kannski verða stofnuð sérsitök ráð um hverja fuglategund, t.d. snjó-
titdingaráð, skarfaráð, spóaráð og þar fram eftir götunum.
O ----------------------
í SNJÓÞYNGSLUNUM að undanförnti hefur reynst mjög erfitt
að halda aðalvegum landsins opnum. Þegar snjórinn er orðinn
svona rnikill myndast djúp göng eftir snjóruðningatæki, sem síðan
fyWast fljótt ef eitthvað hreyfir vind. Fyrir nokkrum árum voru
gerðar tilraunir með snjóblásara, sem þeytir snjónum langt út fyrir
veg. Norðmenn nota þessa blásara mikið með góðum árangri, en
hérlendis virðast þeir hafa verið lagðir á hilluna eftir nokkrar stað-
bundnar prófanir sem þóttu ekki gefa nógu góða raun. Tími er
kominn til að taka þessar tilraimir upp að nýju.
O ----------------------
— ÞETTA er nú meiri andsk . . . búllan, öskraði giesturinn í eyra
yfirþjónsins. Meðan ég hafði mig allan við að hafa auga með
frakkanum mínum var skjalatöskunni stolið og disknum mínum. —
Óþarft er að taka fram, að atburður þessi átti sér ekki stað á
hóteli hér í borginni. Þar stela gestir einkum vínglösum hvor frá
öðrum.
O ----------------------
OUIJLI XIOVTT”
EFNT hefur verið til fjársofnunar til styrktar eiginkonu og börn-
um Geirftnns Einarssonar, sem hvarf fyrir tveim mánuðum síðan.
Okkur fyndist ekki óeðliiegt, að dagblöðin lént sjálf eitthvað af
hendi rakna í þessa söfnun. Þau hafa dögum, vikum og mánuðum
saman veit sér upp úr þessu máli og yfirboðið hvert anoað í sögu-
burði í þeim tilgangi að auka sölnua. Vaari ekki nema sanngjarnt
að aðstandendur fengju eitohvað af þeim gróða sem málið hefur
fært dagblöðunum.
O ----------------------
HÚSNÆÐISSKORTUR er alltaf nokkur í borginni pg leiga há.
Ung stúlka var svo heppin að Hófesta litla íbúð og húseigandinn
opnaði íbúðina og rétti henoi tvo lyHa með þeim orðum, að
þarna hefði hún lyHa er báðir gengju að íbúðinnL
Stúlkan brosti yndislega, rétti húseigaoda annan lyHlinn um leið
og hún sagði: — Og hérna hefurðu svo húsaleiguna.
O ----------------------
ÍSLENSKAR konur hafa ekH almennt tekið upp þann sið að
ganga brjóstahaldaralausar, ef marka má Hagtíðindi. Árleg fram-
leiðsla á brjóstahöldurum hérlendis nemur nú 38 þúsund stykkj-
um, fyrir utan innflutning. En hins vegar dregst framleiðsla í Mf-
stykkjum stöðugt saman svo ekki sé nú talað um samdráttinn í
sölu korsiletta. Það er flest sem hagspekingar okkar týna til og
næst verður sennilega gerð könoun á nærbuxnaeign íslenskra kvenna,
en fréttir erlendis frá herma, að ungar stúlku-r séu nú óðum að
hætta að nota slíka flík.
O --------------------
MAÐUR EINN átti tvo hunda og hét annar Wisky en hinn Sodá.
Þegar maðurinn kallaði á þá báða í einu gekk hann út í dyrnar og
öskraði: Sjúss! —- og þá komu báðir hlaupandi. ‘
O ----------------------
ENN er bruninn á ReykjavíkurflugveWi til umræðu manna á með-
al. Slökkviliðsstjóri flugvallarins hefur gefið út hinar og þesasr
yfirlýsingar. Þar á meðal hefur hann lýst því yfir í blöðum hvernig
Fokker vélinni var bjargað samkvæmt fyrirskipunum frá honum
og undir eftirliti hans. Flugvirkjum og öðrmn starfsmönnum Flug-
félagisios var þá nóg boðið og gáfu út yfirlýsingu þar sem fram
kom, að slökkviliðið kom ekki nærri björgun vélarionar, hvað þá
að slökkviliðsstjóri hefði gefið þar nokkrar fyrirskipanir.
O-----------------------
HÓTEL SAGA hefur tekið upp þá nýbreytni, að bjóða upp á
þjóðakvöld í Grilliou við og við. Undanfarnar helgar hefur verið
boðið upp á franskan kvöldverð og Jónas Jónasson skemmtir gest-
um með orgelslætti meðan þeir snæða. Þetta hefur mælst mjög
vel fyrir og aðsókn mikil og vaxandi. Er vonandi að áframhald
verði-á -þessHim ..þjóðakvöldum Sqgu.