Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.06.1976, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 14.06.1976, Blaðsíða 7
Mánudagur 14. júní 1976 Mánudagsblaðið 7 HÉRAÐARlGUR Framhald af 6. s(ðu. halda, að tilgangurinn mcð þessu öllu væri trúlofun og hjónaband, og þetta gat allt sanian skapað leiðinlegheit og jafnvel vandræði. Það gat verið dálítið erfitt að losa sig við þær aftur, það kost- aði oft átak og það gat v®rið leið- inlegt, því að yfirleitt voru þetta bestu stelpur. Það var miklu auð- veldara að stofna til frjálsra sambanda við danskar eða norsk- ar stelpur, þær áttu auðveldara með að skilja, að samband karls og konu þarf ekki endilega að vera með hjónaband fyrir aug- um. Og ég held, að það sé eitt- hvað svipað með enskar stelpur. Þetta ættu þeir að hafa í huga, sem stofna til ástasambanda við þýskt kvenfólk. En yfirleitt reyn- ast þær ágætlega sem eiginkonur, svo að það cr hægt að gera margt vitlausara fyrir unga menn en gift- Lesift Mánudagsblaöið krossgátan

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.