Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.07.1976, Qupperneq 5

Mánudagsblaðið - 05.07.1976, Qupperneq 5
Mánudagur 1'97@ Mánudagsblaðið 5 Kappaksturshetjan Jantes Hunt lifír hátt meSan kona hans sefur hjá Richurd Burtons „Þetta og að er eiginlega eins leigja kvennabúr" ÞETTA er góða hliðin á starf- inu. Skrauthýsið. Sólskinið og stúlkurnar. Einkum stúlkum- ar. Þetta er hinn roðagyllti heiinur hinnar blóðheitu bresku kappaksturshetju Jam- es Hunt,. ,Og það stafar sann- arlega gliti af James Hunt í þessu hlutverki, svo venjulegir dauðlegir menn fá ofbirtu í augun. James er hinn fagri glókoll- ur kappaksturshetjanna. Fal- lega sólbrúnn. Fallega vöðva- stæltur. Fallega máli farinn. Og hann hlær fallegum hlátri — eins og rnaður sem hefur engar áhyggjur. Þó viöurkcnnir hann fús- lega: „Ég er með stöðugar á- hyggjur, að ég drepi mig á þessu“. Samt sem áður — aðcins nokkr- um dögum fyrr — hafði hann orðið fyrir miklu áfalli, sem kann að hafa bundið enda á vonir hans um hcimsmeistaratitil í káppakstri á þessu ári. Hann hafði unnið aðalverðlaun- in (Grand Prix) í spœnska kapp- akstrinum . . . en var dæmdur úr leik vegna þess að bíllinn hans var fimm áttundu úr þumlungi of breiður. Skítnir fimm áttundu úr einum þumlungi! Nú hefur hann skotið máli sínu til æðri dómstóls og bíður í ofvæni eftir úrskurðinum. En sú spenna dregur ekki hið minnsta úr lífsnautnum hans. Eins og sjá má á myndunum hefur hugur Hunts snúið sér frá bílayfirbyggingunum til himneskra yfirbygginga fegurðardísa á borð við þær fjórar sem sleikja sól- skinið á veröndinni við skraut- hýsi hans á Spáni. „Þær eru mjög laglegar, finnst þér það ekki?“ sagði hann. Og bætti við í léttum tón: „Þetta er ciginlega eins og að leigja sér kvennabúr“. ÞetLa var auðvilað brandari. En hann naut þessa lífs í rikum mæli. Að hafa efni á að taka skrauthýsi á leigu og að geta boð- ið vinum sínum upp á allt það bestá. James Hunt er 28 ára, menntað- ur í fínum skóla og hefur kom- ist á toppinn í hættulogustu íþrótt heimsins, íþrótt sem ofdirfskan bregður ljóma sinum ljóma sín- tun yfir. Honum er vel ljóst, að hann verður að hætta lífi sínu á fárra vikna fresti til þess að geta veitt sér þetta góða líf. En hann segir: „Áhættan er vel þess virði, og ég er reiðubúinn að taka hana“. Hunt hefur náð skjótum frama. Fyrir tæpum fimm árum fékk hann tíu pund fyrir hverjd keppni og var sífellt að lenda í árekstrum. En þegar leið að lokum ársins 1973 átti hann um það bil fimm- tíu þúsund sterlingspund í bank- anum og nú eru tekjurnar tölu- vert meiri. Þegar hann er ekki við æfing- ar eða í keppni eyðir hann öll- um stundum sem afgangs eru í skrauthýsinu sem hann tók á leigu hjá Jackie Lane, filmstjörn- unni fyrrverandi. I húsinu, sem er í hæðunum fyrir ofan ferðá- mannabæinn Marbella, eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðher- bergi, þannig að nóg pláss er fyrir hinn stöðuga straum vina, sem koma og fara allan ársins hring. Þegar þessi mynd var tek- in og rætt var við hann af bresk- um fréttamanni, voru hjá Hunt Lundúnastúlkan Gayle Berry, sem hann kynntist í Marbella þegar hún var þar í fríi, og vinkonur hennár tvær, Janet og Julie. Þá var þarna Anita Todd, sem hef- ur það öfundsverða starf með höndum að vera einkaritari Hunts o gsér um húshaldið fyrir hann. Aðalmetnaðarmál James Hunts cr að vinna heimsmeistaratitilinn í kappakstri. „Ég finn að ég get það í ár“, sagði hann. „En ef ekki í ár þá örugglega næsta ár“. Vcrði dómnum frá Madrid ekki hnckkt, en þar var hann eins og fyrr scgir dæmdur úr lcik, vcrður því sem næst ógjörningur fyrir hann að vinna titilinn af Niki Lauda, sem riú er heimsmeistari. „Fari svo að dómurinn verði staðfestur verður keppninni um heimsmeistaratitilinn nánast lok- ið áður en keppnisárið er hafið“, segir Hunt, „því það er enginn' HUGH HEFNER byggði upp heimsveldi á draumum annarra manna og réttlætti það síðan með endalausum hugleiðingum um fegurra ástalíf fagurlega mynd- skreyttu með með fagurlega afklæddum fegurðardísum í tímariti sínu PLAYBOY og kallaði þessa speki „Heim- speki glaumgosanna.“ En nú er aldurinn að fær- ast yfir glaumgosann Hefner og heimsveldið orðið laust í annar en ég sem getur sigrað Nikki Lauda. Þess vegna er það svo leiðinlegt, sem gerðist í Madr- id. Fengi ég stigin frá þeim sigri ætti ég mjög góða mögulcika á að sigra hann“. En að slepptum hættum kapp- akstursins, er enginn skuggi yfir lífi hans, nema ef vera skyldi skugginn vegna eiginkonu hans, hinnar fögru Suzy. Þau gengu í hjónaband í októ- bcr 1974. En nú er hún öllum stundum með Richard Burton í New York. Burton þessi þótti cfnilegur leikari þar til hann kynntist Liz Taylor, sem aftur þótti efnileg leikkona þar til hún kynntist Burton. Eftir að þau Burton og Taylor giftust gerðu þau lítið annað en éta, drekka og dufla. Hún át, hann drakk og bæði dufluðu. En Hunt cr ekki maður sem kennir öðrum um eigin ósigra. „Það var ekki Burton að kcnna að upp úr slitnaði milli Suzyar og mín. Starf mitt átti að sjálfsögðu mikinn þátt í því. Ég verð að ferðast töluvert um hciminn og böndunum. Hann hefur sagt af sér formennsku Playboy- fyrirtækisins, sem rekur m.a. ótal klúbba, og þó að hann verði áfram nefndarformaður, verður hann að láta sér lynda 25% lækkun á launum. Play- boy-tímaritið, sem á við vax- andi sanikeppni að stríða frá áræðnari keppinautum, hækk- ar í verði upp í 1.50 dollara hvert eintak. En Hefner tekur þessari þróun með rósemi heitnspek- það kom að því ,að ekki tók því fyrir Suzy að koma með mén Þegar ég ferðast fer ég hratt yf- ir og Suzy dróst aftur úr og var alltaf að missa niður hitt og þetta dót. Þá lét ég hana hcyra það. Eu við erum enn mjög góðir vinir,- og hún kom að hcimsækja mig fyrir nokkrum vikum. En hjóna- bandi okkar er lokið að fullu og öllu. VitaskuJd finnst mér það leiðinlegt, en hún virðist verá hamingjusöm með Burton og hann virðist hamingjusamur með henni. Allt i fína lagi. Ég vill að Suzy sé hamingjusöm. Nú er ég aftur búinn að koma mér fyrir sem einhleypur maður og koma lági á hlutina. Ég er allt of önnum kafinn maður til að setjast niður og sýta það sem orðið er. Það sem ég vil er að vinná hcimsmeistaratitilinn, verðá fræg- ur og hætta svo keppni áður en ég drep mig á þessu. Ég vil sann- arlega hætta áður cn ég ligg kald- ur cftir. Satt að segja skemmti ég mér bara vel hér á jörðu niðri“. ingsins og hefur lag á því a8 sýna hvað sé líkt og ólíkt með fyrirtæki sínu og öðrum veraldlegri heimsveldum eins og t.d. General Motors. Hann segir: „Frá fjárhagslegu sjón- armiði skoðað, eru sum af vandamálum okkar ekki ó- svipuð vandamálum General Motors.“ AxÉb 1 rouRisi FERMSKRIFSTOFA RÍKI§IIV§ SnæfelSsnes og Vestfirðir Kynnist náttúrufegurð Snæfellsness og Vestfjarða. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til 7-daga hringferða um Snæfellsnes, Breiðafjörð, Barðaströnd og Vestfirði til Isafjarðar; heim um Djúpveginn nýja, Laxárdalsheiði og Borgarfjörð. Kunnugur leiðsögumaður verður með í förinni, gist á hótelum. Verð kr. 54.900 á mann, allt innifalið. Brottför 20. og 27. júni, 4., 11. og 25. júlí. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Reykjanes- braut 6, símar (91) 1 15 40 og 2 58 55. Playboy og G.M. — Fjár- málin svipuðf þótt heims spekin sé önnur

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.