Tíminn - 10.01.1970, Blaðsíða 2
mikilli innlifun me3 söng,
dansi, hljóðfæraleik og ann-
arri viðhöfn. Þýðandi og
þulur Björn Matthíasson.
81.40 Lengi skal manninn reyna
Sjónvarpsleikrit. Stjómandl
Albert McCleery.
Aðalhlutverk: Jerry Pais og
Frances Helm.
Þýðandi Rannveig Tryggva-
dóttir.
Sonur iðnrekanda nokkurs
heimsækir stúlku, sem hann
hyggur ástmey föður síns,
og býður henni allháa fjár-
hæð fyrir að flytjast á brott.
Þetta verður söguleg heim-
sókn.
82.30 Dagski-árlok.
HLJÖÐVARP
8.30 Létt morgunlög. Norska út-
varpshljómsveitin leikur
„myndir frá Osló“ og Kjell
Karne og hljómsveit hans
leika nokkur lög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónlekar.
a) Tokkata í F-dúr eftir
Johann Sebastian Bacli.
Edward Power Biggs leikur
á orgel
b) Alþingishátíðarkantata
eftir Pál ísólfsson.
Flytjendur: Guðmundur
Jónsson, Þorsteinn Ö. Step-
hensen, karlakórinn Fóst-
bræður, söngsveitin Fil-
harmonía og Sinfóníuhljóm-
sveit fslands Stjórnandi: Dr.
Róbert Abraham Ottósson
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending. Sveinn Sæm-
undsson ræðir við Vil-
hjálm Magnússon í Höfnum
um sjósókn o. fl.
11.00 Messa í safnararheimili
Grensássóknar.
Prestur: Séra Fclix Ólafs-
son.
Organleikari: Árni Arinbjarn
arsou.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Franska byltingin 1789.
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytur lokaerindi
erindaflokksin: Þjóðfélags-
umskipti byltingarinnar og
Napoleon.
14.00 Miðdegistónleikar.
a) Marosszék dansar eftir
Zoltán Kodály.
Ungverslsa fílharmoníusveit-
in leikur; Antal Dorati stj.
b) Píanókons. nr. 5 f ES-dúr
„Keisarakonsertinn“ eftir
Beethoven. Edwin Fischer
og hljómsveitin Philharmon
ia í Lundúnum leika; Wil-
helm Furtwangler stj.
15.30 Kaffitíminn. Svissneska út
varpshljómsveitin leikur
létta tónlist eftir þarlenda
höfunda.
16.00 Fréttir.
Endurtekið erindi: Sveinn
Skorri Höskuldsson lektor
talar um íslenzkan prósa-
skáldskap eftir síðari heims-
styrjöld. (Áður útv. 9. nóv.).
16.65 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs stjórnar.
a) Merkur íslendingur.
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri talar um Guðbrand
Hólabiskup.
b) Nátttröllið. Fritz Ómar
Eiríksson (11 ára) les
þjóðsögu.
c) Ferðin til Limbo. Sungin
og leikin nokkur lög.
d) Saga um litlu sóttkveikj-
una. Jón Gunnarsson leikarl
les úr sagnasafni Hannesar
J. Magnússonar.
e) Fimm systkin
syngja. Arnar,
Jóhanna, Matthías, Lucinda
og Sigrún taka lagið.
f) Samrni, kötturinn kaldi.
Ingibjörg Þorbergs les þýð-
ingu sína á sögu eftir Dale
Bethane.
18.00 Stundarkorn með Willi
Boskovsky og Mozarthljóm-
sveitinni í Vín.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins .
10.00 Fréttir. Tilkynníngar.
19.30 Hrafnar í skýjum.
Einar Bragi skáld flytur þýB
ingar sínar úr nýju ljóða-
safni.
19.45 Sinfóníuhljómsvelt fslands
leikur í útvarpssal.
Stjómandi: Alfred Walter.
a) Vermalandsrapsódía eftlr
Atterberg.
b) „Kamaninskaya", fanta-
sía eftir Glinka.
e) Eisenstádter diveverti-
mento eftir Tackás.
8.10 Kvöldvaka.
a) Lestur fomrita.
Dr. Finnbogi Guðmundssoa
byrjar lestur Orkneyjfnga-
sögu.
b) Þjóðsögur. Einar Guð-
mundsson lcs sögur úr safnl
sínu.
Bryndís Sigurðardóttir lesf
d) Fommannavfsur, laga-
flokkur eftir Sigurð Þórðar-
son. Sigurveig Hjaltested,
Guðmundur Guðjónsson og
Guðmundur Jónsson syngja
með Karlakór Reykjavíkur,
sem höfimdurinn stj.
Píanóleikari: Fritz Weiss-
happel.
e) Minningar úr Breiðdal.
Torfi Þorsteinsson bóndi f
Haga í Homafii'ði segir frá.
f) Þjóðfræðaspjall.
Árná Bjömsson cand. mag.
flytur.
22.00 Fréttir.
22.00 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
SJÖNVARP
20.00 Fréttir
20.35 Ásmundur Sveinsson, mynd
höggvari.
Svipazt er um á vinnustofu
og á heimili hans við Sigtún
í Reykjavík. Listamaðurinn
ræðir um verk sín og við-
horf. Umsjónarmaður:
Andrés Indriðason. Tónlist
eftir Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
21.10 Oliver Twist
Framhaldsmyndaiflokkur
gerður af brezka sjónvarpinu
BBC eftir samnefndri skáld-
sögu Charlcs Dickens.
11. þáttur
Leikstjóri Eric Tayler.
Persónur og leikendur:
Oliver Twist —
Bmce Prochnik
Rósa Maylie — Gay Camcron
Harry Maylie —
John Breslin
Monks — John Carson
Nancy — Carmel McSharry
Fagin — Max Adrian
Bill Sikes — Peter Vaughan
Efni síðustu þátta:
Harry Maylie biður Rósu,
uppeldissystur sinnar, en
hún hafnar bónorði hans
vegna þess að hún veit ekki,
hverjir foreldrar hennar eru.
Bumhle-hjónin selja Monks
nistið og giftingarhringinn,
og hann fleygir hvoru
tveggja í Thames fljótið.
Nancy hlerar tal Monks og
Fagins og segir Rósu frá því.
Þegar hún ætlar að hitta
Rósu aftur, bannar Bill Sikes
henni það. En Fagin er far-
ið að gruna margt . . .
Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.35 Vor í Dagliesan
Hátíðahöld f sovétlýðveldinu