Tíminn - 10.01.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.01.1970, Blaðsíða 6
17.15 Framburðarkeiinsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Þyrlu-Brandur“ eftir Jón Kr. ísfeld. Höfundur byrjar flutning óprentaðrar sögu (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson og Ólafur Jónsson sjá um þáttinn. 80.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðinundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Himinbjargarsaga eða Skóg- ardraumur. Þorsteiim frá Hamri les kafla úr skáld- sögu sinni. 21.10 Samleikur í útvarpssal: Oldrich Kotora og Guðrún Kristinsdóttir leika iög fyrir selló og píanó eftir Antonín Dvorák og Josef Suk. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka“ eftir Jón Thorodd- sen. Valur Gíslason leikari les sögulok (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Boy Gobert les ljóð eftir Heinrich Heine á frummálinu. Óskar Hall- dórsson lektor ies þýðingar á þeim eftir ýmis ísl. skáld. Björn Th. Björnsson list- fræðingur sér um þáttinn. 23.40 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18.00 Öskubuska Ævintýramynd. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Nýjasta tæknl og vísindi 1. Myndir frá Mars. 2. Myndavélar á tunglinu. 3. Leitað orsaka tannholds- sjúkdóma. 4. Afkastamikil viðarhöggs- véL Umsjónai-maður: Ömólfur Thorlacius. 21.00 Lftil dæmisaga um vináttu Teiknimynd, sem lýsir grund vallarhugsjón UNESCO, sam vinnu þjóða f anda vináttu og bræðralags. Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson. 21.15 Miðvikudagsmyndin: Dárar og dýrlingar (Saints and Sinners) Brezk mynd gerð árið 1949. Leikstjórl Leslie Arliss. Leikarar frá Abbey leikhúsinu f Dyflinl: Kieron Moore, Christine Norden og Sheila Manahan. Þýðandi Silja Aðalsteinsd. Ungur fri kemur heim úr tveggja ára fangeisi. Hann iiafði verið dæmdur fyrir þjófnað. sem hann harðneit- ar að hafa tekið þátt í. Hann á enga ósk heitari en að sanna sakleysi sitt, þótt beita verði til þess ítrustu hugvltssemi. 22.35 Dagskrárlok HLJÓÐVARP 7.00 Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tann- læknafélags íslands: Ólafur G. Karlsson tanlæknir talar um mat milli mála. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morg- unstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir segir sögu sína um „Órabelgi" (6) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður Öm Steingrímsson cand. theol. les (7). 10.45 Sálma- lög og önnur kirkjuleg tón- Ost. 11.00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar, 12.25 Fréttir og veður- fregnir. TOkynningar. 13.00 Tónleikar: Létt Iög. 14.30 Við, sem heima sitjum. Helgl J. Halldórsson les sög una „Snæland" eftir Kawa- bata (8). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tll- kynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands (endurt.): Ólafur G. Karis- son tanniæknir talar um mat miili mála. íslenzk tónlist: a) „Gunnar á Hlíðarenda", lagaflokkur eftir Jón Lax- dal. Guðmundur Guðjóns- son, Guðmundur Jónsson og féiagar úr Fóstbræðrum syngja. Guðrún Kristinsdótt- ir ieikur á píanó. b) — Fimm lög úr „Ifljóm- blikum“ eftir Björgvin Guð- mundsson. Páll Kr. Páisson ieikur á orgei Hafnarfjarð* arkirkju. c) „Tíminn og vatnið“, þrjú Iög eftir Fjölni Stefánsson. Hanna Bjarnadóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands; Páll P. Pálsson stj. 16.15 Veðurfregnir. Þýtt og endursagt. Ægislys á Neustadtflóa. Jóna St. Lúðvíksson flytur frásöguþátt. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla i esperanto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli baraatíminn. Unnur Halldórsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. TOkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.. 19.00 Fréttir. Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur talar um vísindarann- sóknir á liðnu ári. 19.55 Konsert fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit eftir Paul Constantinescu. Stefan Cheorghiu, Radu Aldulescu, Valentin Cheorghiu og sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Búk- arest leika; Josif Conta stj. 20.20 Gömul saga. Umsjón: Stefán Jónsson. 20.55 í hljómleikasal. Vestur-íslenzka söngkonan Leona Gordon syngur á tónleikum Tónlistarfélags- ins í Austurbæjarbíói 25. okt. s.L Árni Kristjánsson leikur á píanó og Gunnar Egilson á klarínettu. a) Aría úr óperunni „Júlí- usi Sesar“ eftir Há'ndel. b) „Hirðirinn á hamrinum" eftir Schubert. c) Þrjú lög eftir Richard Strauss: „Tileinkun", „Á morgun“ og „Kvöldvaka". d) Lag úr söngleiknum „Súsönnu" eftir Carlisle Floyd. e) Lag úr óperunni „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. f) „Draumalandið" eftir Sigfús Einarsson. 21.35 Skyggnzt undir feldinn. Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur annað erlndi sltt af þremur. 22.00 Fréttir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.