Tíminn - 31.01.1970, Síða 1
27 UNGMEYJAR KEPPA UM TITILINN
„UNGFRÚ ÍSLAND 1970“ - BLS. 10-11
25. tbl. — Laugardagur 31. janúar 1970. — 54. árg^
Sé-M-.INN
BANKIl
Landsliðsmaður slasast
lífshættulega í London
er svalir á hóteli íslenzka landsliðsins hrundu
Alf-Reykjavík. — íslenzkur lands
liðsmaður í knattspymu, Rúnar
Vilhjálmson, slasa'ðist lifshættu-
lega í gærdag, er svalir hrundu
undan honum, þar sem hann var
staddur á hóteli ísl. landsliðsins
skammt frá London, en eins og
kunnugt er, þá er landsliðið í
keppnisför í Englandi, og á að
leika landsleik gegn Englending-
Rúnar Vilhjálmsson
um á mánudagskvöld. Féll Rúnar
u.þ.b. 10—12 metra og mun hafa
komið niður á höfuðið og höfuð-
kúpubrotnað. Seint í gærkvöldi
var hann á skurðarborðinu og ekki
talinn úr lífshættu.
Ekki liggur alveg ljós't fyrir
m.eð hvaða hætti slysið vildi til.
íslenzika laodsliðið var nýbomið
inn á hótelið, Windsor Hotel í
Lancaster Gate, og voru pilltarnir
að skoða hótelherbergin. Mun
Rúnar hafa komið inn í herbergi,
sem ætlað var Þorbergi Atlasyni,
markverði, og ætlaði að fara últ
á svalirnar, ásamt Ásgeiri Elías-
syni. Ásgeir imin hafa snúið við
og sá hvorki hann, né aðrir, sem
voru í herberginu, hvað gerðist
en gólfið í svölunum mun hafa
hrunið skyndi'lega. Rfkharður
Jónssoa, landsliðsþjálfari, sem var
í herbergi á næstu hæð fyrir
neðan, gbtuhæð, varð skyndilega
var við skr.iðning og sá hviar
Riúnar fóll niður, en faMið mun
hafa verið um 10—12 metrar.
Rúnar var fluttur í skyndi £
sjúikrahús, þar sem læknar önn-
Framhaid á bls. 8.
Samið við Russa um soiu
á fiski fyrir 700 milljónir
KJ—Reykjavík, föstudag
f gær var undirritaður í Moskvu
fisksölusamningur milli Sovétríkj-
anna og íslands, og er framleiðslu
verðmæti fiskmagnsins, sem samið
var um sölu á, rúmar 700 milljónir
króna, en verð voru nokkru hærri
nú, en við sams konar samning
árið 1969.
Guðjón B. Ólafsson framkvæmda
stjórj Sjávarafurðadeildar SÍS og
Árni Finnbjörnsson sölustjóri Sölu
miðstöðvar hraðfrystihúsauna,
önnuðust samningaviðræður við
Prodingtorg V/O í Moskvu, og
gildir samningurinn fyrir sölu til
Sovét á árinu 1970.
1 samningnum er gert ráð fyr-
ir sölu á 13000 tonnum af frystum
fiskflökum, 0000 tonnum af heil-
frystum fiski og 4000 tonnium af
freðsíld. Er hér um aö ræða sama
magn af frystum fiskflökum og
freðsíld og samið var um sölu á
árið 1969 til Sovétríkjanna. Aftur
á móti er magn heilfrysts fisks
2000 tonnum meira. Verð sam-
kvæmt samningoum eru öll
nokkuð hærri en árið 1969. Samið
er um afgreiðslu á flökum og heil-
frystum fiski, ef sildveiði bregzt
og ekki verður hægt að standa við
freðsíldarsamninginn.
Samningagjörð önnuðust Ami
Finnbjörnsson, sölustjóri, af hálfu
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsaima
og Guðjón Ólafsson, framkvæmda-
stjóri, af hálfu Sjávarafurðadeild-
ar SÍS.
Samband íslenzkra bankamanna
minntist 35 ára afmælis síns í gær.
Var f því tilefni hóf fyrir fyrrver-
andi formenn sambandsins, sam-
vinminefnd bankanna, bankastjóra
og fleiri í húsakynnum sambands-
ins að Laugavegi 103. Þar afhentu
bankarnir sambandinu 250 þúsund
króna afmælisgjöf, og munu pen-
ingarnir rcnna til starfsemi sam-
bandsins. Sambandið var stofnað
30. janúar 1935, og þá hófst um
leið útgáfa Bankablaðsins. Alls
hafa formenn sambaudsins verið
15 talsins frá upphafi, þar af cin
kona, Kristín Kristinsdóttir. Nú
eru fimm bankar og þrír sparisjóð
ir aðilar að sambandi bankamanna
og félagatala er um eitt þúsund.
Fyrsta stjórn sambandsins var skip
uð Ilaraldi Jóhannessyni, forseta,
Elíasi Halldórssyni, Einvarði HaU-
varðssyni, Franz Andersen, Baldri
Sveinssýni, en núvcrandi stjóm;
skipa Hannes Pálsson, formaður, í
Bjarni G. Magnússon, Ólafur St.;
Ottósson, Jón G. Bergmann og j
Guðjón Halldórsson (Mynd-GE) i
Jóhannes
Nordal
í stjórn
Iðnþróiinar-
sjóðsins!
T.K—Reykjavík, föstudag.
í umræðum um Iðnþróunar-
sjóð á Alþingi í dag upplýsti
iðnaðarráðherra, Jóhann Haf-
stein, að hann hefði ákveðið
að skipa Dr. Jóhannes Nordal
seðlabankastjóra fuUtrúa fs-
iands í stjórn Iðnþróunarsjóðs,'
en eins og kunnugt er verður
aðsetur þess sjóðs í Reykjavík
og er Seðlabanka fslands ætlað
að veita sjóðnum nauðsynlega'
fyrirgreiðslu og starfsaðstöðu.
Sérstök innlend framkvæmda-
stjórn skipuð eftir tU-
nefningu bankanna er undir
stjórn sjóðsins, skipuð af iðn-
aðarráðherra.
Með stofnun Iðmþróomarsjóðs
er hafin starfsemi nýs öflugs
fjárfestingarbanka á Islandi.
Formaður þessa sjóðs verður
væntanlega eðli málsins sam-
kvæmt íslenzki fulltrúinn í
stjórn sjdðsins, þ- e. Jóhannes
Framhald á bls. 8.
Lóðaúthlutun
í Rvík - bls. 2
Ræða Stefáns
er á bls. 13-14