Tíminn - 31.01.1970, Síða 2

Tíminn - 31.01.1970, Síða 2
2 TIMINN LAUGAKDAGUR 31. janúar 197« i Sigurður Snorrason, Sigríður Magnúsdóttir og Þorkell Sigurbjörnsson 4 æfingtt. TÓNLEIKAR MUSICA NOVA Musica Nova iheldur tónleika í Norræna húsinu á sunnudag kl. 3 slðdegis. Þetta eru fyrstu tón leikar félagsins á þessu ári. Síðar í vetur verða haldnir tónleikar, þar sem eingöngu eru tekin til meðferðar verk eftir Jón Leifs, og í vor gengst félagið fyrir kammertónleikum með mjög fjöl breyttu efnisvali. Síðar á árinu verða svo einleikstónleikar með Bafliða Hallgrímssyni cellóleik- ara. Á þessum tónleikum mun söng konan Sigríður Magnúsdóttir syngja Lieder op. 48 eftir Schön berg og Lieder op. 2 eftir Alban Berg. Hún stundaði söngnám hjá Sigurði Demetz. Maríu Mark an og Einari Kristjánssyni og tón fræði í Tónlistarskólanum. Fram haldsnám stundaði bún við Tón listarháskólann í Vínarborg 1964 —68 og hefur hún ríkispróf í söngkennslu. Þá hefur hún sung ið í „Brúðkaupi Fígaros" eftir Mozart. ' ŒClarinettleikarinn Sigurður Snorrason leikur Vier Stiiske op. 5 eftir Alban Berg, Sonatínu eft ir Robert Schollum og Sónötu eftir Rudolf Jettel. Þetta eru fyrstu opinberu tónleikar Sigurð ar hérlendis. Hann stundaði nám við Tónlistarskólann í Réykjavík og voru aðalkennarar hans þar Vilhjálmur Guðjónsson og Gunn ar Egilson. Framhaldsnám hefur hann stundað við Tónlistarháskól ann í Vín síðan 1967 og er á för um þangað til frekara náms. Þor kell Sigurbjörnsson leikur Klavi erstiick eftir Anton Webern og annast einnig undirleik á tónleik um þessum. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Auglýsing um Iðnd, sem gert hafa samninga við ísland um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana fyrir ferðamenn. Etfitirtallin ríkd hafa gert samninga við ísland um gaga- fcvæmt afnátm vegabréfsáritana fyrir ferðamenn miðað við 2—3 mánaða dvöl. Ástralía, Austurríki, Barbados, Belgia, Brasilía, Bretland, Búlgaría, Chile, Danmörk (afnám vegabréfa), Finnland (afnám vegabréfa), Frakkland, Gambía, Grikkland, Hol- land, írland, fsrael, ítalia, Jamaica, Japan, Júgóslavía, Kanada, Kenya, Kýpur, Luxemborg, Malajaríkin, Malawi, Malta, Marokkó, Mauritius, Mexikó, Mónakó, Noregur (afnám vegabréfa), Portúgal, Rúmenía, San Marínó, Si- erra Leone, Spánn, Sviss, Svíþjóð (afnám vegabréfa), Swasiland, Trinidad & Tobago, Túnis, Tyrkland, Úganda, Zambía og Þýzkaland (Sambandslýðveldið). Aufc ofangreindra ríkja þurfa íslendingar ekki vegabréfs- áriitun til eftirtallinina bre2ikra nýleadnia og landsvæða: Bahama-eyjar, Bermuda-eyjar, Turks og Caicos-eyjar, Cayman-eyja, Leeward-eyjar, (Antiqua, St. Kitts-Nevis- Montserrat og Virgin-eyjar), Windward-eyjar, (Dominica, Grenada, St. Lucia og St. Vincent-eyjar), Brezka Hond- úras, St. Helena, Falklands-eyjar, Fiji-eyjar, Vestur- Kyrrahafseyjar (Gilbcrt- og Ellice-eyjar og Brezku Solo- man-eyjar), Brunei, Seychelles-eyjar og Gibraltar. fsland er jafnframt aðili að saimmingi Evrópuríkja um af- nám vegaibréfsáritama fyrir flóttiamenn, en 12 aðildarríki Evrópuráðsins hafa nú futlgilt þaan samminig. — Þetta er hér með gert altnenmimgi kunnugt. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Reykjavík, 15. janúar 1970. Emil Jónsson (sign). Pétur Thorsteinsson (sign). Lóðum úthlutað / Foss- vogi og Breiðholti III FB—Reykjavík, föstudag. Á fundi borgarráðs 27. janúar s. 1. voru lagðar fram tillögur um lóðaúthlutun. Var hér um að ræða úthlutun einbýlishúsalóða við Vogaland i>g Kvistaland, rað húsalóða við Ljósaland, Loga- land, Sævaralnd og Vesturberg og fjölbýlishúsalóða við Mark land, Seljaland og Snæland. Allar eru þessar lóðir í Fossvogi að undanteknum lóðunum við Vestur berg, en Vesturberg verður í Breiðholti III. Féllst borgarráð á tiUögumar og fara þær hér á eftir. Einbýlishúsalóðir í Fossvogi III og IV: Vogaland 1: Lúðvík Leósson, Kleppsvegi 26 Vogaland 3: Bragi Sigurþórsson, Safamýri 38 Vogaland 5: Einar Baldvinsson, Fjölnisv. 5 Vogalamd 7: Haukur Þorsteinsson, Bjarnhóla- stig 17, Kópav. Vogaland 9: Jóhann E. Bjarnason, Hjarðar- haga 21 Vogaland 2: Jón Sigurðsson, Garðsenda 3 Vogaland 4: Kristmundur Jónsson, Rauðag. 10. Kvistaland 4: Geir Geirsson, Ljósheimum 14 A Kvistaland 8: Snorri G. Guðmundsson, Rauða læk 35. Raðhúsalóðir í Fossvogi III og IV: Ljósa'land 2: Már Bjarnason, Álftamýri 40 Ljósaland 4: Guðmundur Bjarnason, Skógar- gerði 7 Ljósaland 6: Þórir Bjarnason, Bergþórugötu 12 Ljósaland 1: Friðlþjófur Pétursson, Háaleitis- braut 111 Ljósaland 3: Ólafur Björnsson, Fellsmúla 11 Ljósaland 5: Eggert Óskar Þórhalkson, Njörva sundi 22, Ljósaland 7: Gylfi Eyjólfsson, Fellsmúla 2 Ljósaland 8: Einar B. Ásgeirsson, Tunguvegi 28 Ljósaland 10: _ Jóhann Freyr Ásgeirsson, Grýtu baikka 30 Ljósaland 12: Jóhann Þórarinsson, Ásgarði 34 Ljósaland 14: Sveinn H. Björnsson, Hjarðar- haga 46 Ljósaland 16: Ingólfur Antonsson, Grenimel 27 Ljósaland 18: Eggert Benónýsson, Bólstaðarhlíð 56 Ljósaland 20: Hörður Gunnarsson, Laugarnes- vegi 108 Ljósaland 22: Friðrik C V'.Isshaippel, Hjalla- landi 15 Ljósaland 24: Sigurbjörn Þorbergsson, Grýtu- bakka 8 Logaland 2: Sveinbjörn Hafliðason, Kjartans götu 3 Logaland 4: Ólav Ómar Kristjánsson, Hlíðar- gerði 1 Logaland 6: Hannes Árni Wöhler, Háaleitis- braut 105 Logafand 8: Ólöf S. Indriðadóttir, Þinghotts- stræti 15. Logaland 3: Bergþór Guðjónsson, Samtúni 6 Logaland 5: Ásgeir Ásgeirsson, Kleppsvegi 4 Sævarland 2: Guðbjörn Axelsson, Hagamel 31 Sævarland 4: Sjöfn Guðmundsdóttir, Hólm- garði 38, Sævarland 6: Orri Hjaltason, Hagamel 8 Sævarland 8: Steindór Sighvatsson, Álfabrekku v. Suðurlandsbraut. Sævarla'nd 10: Bolli Magnússon, Rauðagerði 24 Sævarland 12: Gústaf Ágústsson, Álftamýri 58 Sævarland 14: Guðmundur G. Pétursson, Steina gerði 9 Sævarland 16: Þorleifur Ó. Guðmundsson, Grænu hlíð 18 Sævarland 18: Ragnhildur R. Eðvaldsdóttir, Með alholti 19, Sævarland 20: Þorbjörn Gíslason, Sogavegi 129 Raðhúsalóðir í Breiðholti III: Vesturberg 32: Davíð Ólafsson .Karfavogi 19 Vesturberg 34: Tryggvi Þórhallsson, Hlunnav. 11 Vesturberg 56: Gunnar Sn. Sigurðsson, Stórh. 37 Vesturberg 58: Trausti Gunnarsson, Bragag. 29 Fjölbýlishúsalóðir í Fossvogi m og IV: Markland 2: Sveinn Þórarinsson, Bræðraborg arstig, 38 Gylfi Ingason, Freyjugötu 11 A Skúli B. Árnason, Fellsmúla 12 Eygló Svana Stefánsdóttir, Hvassa leiti 46 Haraldur Þráinsson, Hraunbæ 40 Örn Karlsson, Ásvallagötu 15 Markland 4: Símon Hallsson, Hofteigi 20 Valdimar Sveinbjörnsson, Kára- stíg 9 A Kristján Hergeir Bjarni Ólafsson Skeiðarv. 3 Hallgrímur Valdimar Gunnarsson Njálsgötu 31 A Guðmundur Harðarson, Sigtúni 49 Rristján Valberg Guðbjörnsson, Gautlandi 9 Marldand 6: Steingrímur Örn Dagbjartsson, Háteigsvegi 8 Sverrir Sandholt, Kirkjuteigi 25 Jökull Ólafsson, Álfheimum 56 Unnur G. Stephensen, Glaðheim um 12, Gunnlaugur Karlsson, Skaftahlíð 25 Sigurjón Svavar Yngvason. Álf- heimum 46. Marldand 8: Guðmundur Sigursson, Ásgarði 75 Guðmundur Pálmi Kristinsson, Langagerði 74 Magnús Kr. Indriðason, Langa- gerði 80 Gústaf Ólafsson, Mávahlíð 11 Björn Þorsteinsson, Rofabæ 31 Friðgeir Indriðason, Hraunbæ 74 Markland 10: Hildur J. Pálsdóttir, Álftamýri 36 Hafsteinn Sigþór Garðarsson, Fellsmúla 15 Einar Friðriksson, Austurbrún Ólafur Þór Friðriksson, Austur- brún 4 Páll Friðriksson, Langholtsvegi 80 Elías Gíslason, Hvassaleiti C Seljaland 1: Örn Jónsson. Sogavegi 148 Þórarinn Örn Stefánsson, Hátúni 7. Stefán Sand'holt, Gullteig 18 Gestur Karl Jónsson, Vkurg. 10 I Seljaland 3: j Þórður Guðmundsson, Háaleitis braut 43 Ingimundur Gestsson, Hamrahlið 25 Magnús Björnsson, Tjarnaxgöttt 10 D. Þór Þorbjörnsson, Mávahlíð 45 Seljaland 5: i Snorri Skaptason, Holtagerði 15; Ólafur Sveinsson, Kaplaskjóli 7 Guðbjörn Geirsson, Langholtsv. 29 Tómas Hauksson, Kastalagerði 6 Seljaland 7: Axel Blomsterberg, Fossvogs- bletti 46 Ólafur Þorgeir Guðmundsson, Litla-Mel, Blesugr. Guðmundur Snorri Garðarsson, Langholtsvegi 172 Stefán Gísli Sigurmundsson, Dala landi 9. Snæland 2: Magnús Kristján Helgason, Rauða læk 63 Erlingur R. Lúðvíksson, Hraun tungu 103. Guðbrandur Bogason, Miðtúni 10 Valdimar Lúðvíksson, Hvassa- leiti 11 Snæland 4: Þorkell Samúelsson, Sogav. 182 Sigurður Már Austmar Sigurgeirs son, Stórag. 26 Þorsteinn Guðni Þór Ragnarsson Geitlandi 12 Rífcharð J. Björgvinsson, Hjalla vegi 37 Snæland 6: Stefán Pálsson, Skipasundi 25 Gunnar J. Sigurþórsson, Njarðar götu 5. Arnar Snorrason, Hraunbæ 60 Snæland 8: Jóhann Jóhannsson, Skipasundi 14 Haukur Hafsteinn Þorvaidsson, Ásgarði 107 Sigurjón Ólafsson, Grensásvegi 60 Hörður Diego Arnórsson, Álfheim um 36. Snæland 1: Byggingaf. verkamanna, Stórh. 16 Snæland 3: Byggingaf. verkamanna, Stórh. 16 Snæland 5: Byggingaf. verkamanna, Stórh. 16 Snæland 7: Byggingaf. verkamanna, Stórh. 16 Framsóknarfélögin í V.-Skaftafellssýslu Aðalfundur framsóknarfélaganna í Vestur-Skaftafellssýslu verðnr haldinn f Vík, sunnudaginn 1. fé* brúar n. k. kl. 2 e. h. Þingmenn flokksins í kjördæminn koma á fundlnn. Vinningaskrá (Dregið var í happdrætti Fram- sóknarflokksins 23. desember.) Nr. 10582 Bifreið Viva G. T. — 35447 Veiðihús — 533 Ffvstikista — 31332 Ritvél — 1424 Sjálfv. þvottavél — 44276 Kæliskápur — 666 Sjónvarpstæki — 24577 Saumavél —- 20578 tC vi km .sýningavél — 32681 Hrærivél — 11319 Rafmagnsverkfæri — 41040 Ferðaritvél

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.