Tíminn - 31.01.1970, Side 7

Tíminn - 31.01.1970, Side 7
LAUGAHDAGUR 31. janúar 1970. TÍMINN 7 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framfcvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þóraimn Þórarimsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjórnar- sikrifstofur í Edduhúsinu, simar 18300—18306, Skrifstofur Banfeastræti 7 — AfgreiSslusíml: 12323 Auglýsingasími: 19523. ASrar sfcrifstofur sfmi 18300. Áskrifargjald kr. 165.00 á mán- uSi, innanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. - Prentsm. Edda hf. Skýr stefnumimur í efnahagsmálum Síðan Alþingi kom saman að nýju 12. þ. m. hefur að- alstarf þess beinzt að tveimur málum, sem leitt hafa af Efta-aðildinni, en það eru tollskrármálið og söluskatts- málið. Samkv. Efta-aðildinni verður að lækka svökallaða vemdartolla iðnaðarins um 30%, en jafnhliða verður að sjálfsögðu að lækka tolla á efnum og vélum til iðnaðar- ins. Þetta hefur í för með sér nokkra tekjurýmun fyrir ríkissjóð. Það er tillaga ríkisstjómarinnar að bæta þessa tekjurýmun með söluskattshækikun. En ríkisstjómin lætur sér ekki nægja að hækka söluskattinn svo mikið, að það hrökkvi til að bæta ríkinu tekjumissinn vegna tollalækkunarinnar, heldur ætlar hún að afla ríkissjóði nokkur hundruð milljónir króna til viðbótar. Um þetta mál hafa orðið harðir árekstrar milli stjóm- arflokkanna og Framsóknarmanna. Sú deila hefur snú- izt um tvö meginatriði: í fyrsta lagi hafa Framsóknarmenn talið það ranga stefnubreytingu, að ætla að vinna upp lækkun tolla, sem leggjast mishátt á vörur, með hækkun sölu- skatts, sem leggst jafnt á allar vörur. Sérstaklega bitni þetta ranglega á þeim, sem hafi lágar tekjur og þunga framfærslu. Framsóknarmenn hafa lagt til, að hér yrði dregið úr mestu rangindunum með því að undanþiggja nokkrar helztu nauðsynjavörur sölu- skatti og auka fjölskyldubætur um 20%. Þetta hefði bætt nokkuð hlut þeirra launalægstu og þeirra, sem hafa þyngsta framfærslu. í öðru lagi hafa Framsóknarmenn varað við þeirri dýrtíðaraukningu, sem hlýzt af söluskattshækkuninni, og nýjum víxlhækkunum þar á eftir. Framangreindar tillögur Framsóknarmanna hafa ekki aðeins þann kost, að þær rétti hlut þeirra, sem efnaminni eru heldur koma þær í veg fyrir þriggja stiga hækk- un á vísitölunni, en hvert eitt vísitölustig eykur út- gjöld atvinnurekstrarins í landinu um 110 millj. kr. Þessar tillögur miða að því að draga úr verðbólg- unni og bæta þannig stöðu atvinnuveganna. Þær myndu gera atvinnuvegunum auðveldara að rísa undir nokkurri grunnkaupshækkun á næsta vori, en hún er að allra dómi óhjákvæmileg. Stjórnarsmnar hafa nú fellt tillögur Framsóknarmanna í báðum þingdeildum. Niðurstaðan verður því stórfelld verðhæíkkun, án teljandi hliðarráðstafana. Kjör fátæk- asta fólksins mun versna. í kjölfarið koma víxlhækkan- ir kaupgjalds og verðlags. Hleypt hefur verið af srtokk- unum nýrri verðbólguskriðu, sem á jafnt eftir að reynast atvinnuvegunum og launafólki þung í skauti. Hér hefur komið fram skýr stefnumunur í efnahags- málum. Framsóknarmenn hafa borið fram raunhæf- ar tillögur um að draga úr dýrtíðar- og verðbólguvext- inum. Þeir telja það undirstöðu heilbrigðs atvinnurekstr- ar og batnandi afkomu almennings. Stjómarflokkamir halda áfram sömu verðbólgustefnunni, sem hefur leitt til fjögurra gengisfellinga á áratug. Það styttist óðum til fimmtu gengisfellingarinnar, ef þeir fá að ráða. Það mun koma glöggt í ljós, þegar verkamenn og atvinnurekendur semja um kaupið í vor, að ríMsstjómin hefur enn valið ranga stefnu. Þess vegna neyðast laun- þegar til að gera hærri kröfur en ella, og það hefur sín áhrif fyrir atvinnuvegina. Þ.Þ. f .................................... — B ELLIOT L. RICHARDSON, aSstoðarutanríkisráðherra: Brottför ameríska hersins frá Evrópu er óæskileg að sinni Hún myndi veikja stöðugleikann og auka óvissuna Ýmsir þingmenn í ölð- ungadeild Bandaríkjaþings beita sér nú fyrir því, a3 Bandaríkin dragi úr herafla sínum á meginlandi Evrópu. f athyglisverðri ræðu, sem EUiot L. Richardson aðstoð arutanríkisráðherra flutti nýlega á fundi í Chicago, svaraði hann þessum þing- mönnum óbeint og gerði grein fyrir afstöðu stjómar innar. Kaflar úr þessari ræðu fara hér á eftir: TVÆR hei'mstyrjaldir hafa fært bandarísbu þj'óðinni heirn sanninn um, að öryiggi Bainda- ríkjanna er { beinum bengsl'um við öryiggi Vestar-Evrópiu. Þessi huigisiun lá til grundv'al'lar Ait- lanitehaflssátbmálainrjm árið 1949 og samikivæmt henni hafa Bandaríkj amenn hiafit mikinm her á evrópskri grund síðan upp úr 1950. Unnt er að grípa til kjiamoiteuvopna engu siður en venjulegra vopna og herafila til þeæ að standa við sfcild- bindingar, samfevæmt Atlants- hafistíáittmálLainuin. Bvrópa er það mMu öfiliugri niú en hún var þegar sáttmMLren var gerðiur, að þar kemiur eng- inn samanlbuxður tiil greina. Öryiggi áifunnar er eragu að siður nálbemgt afila ofekar og kjiamorbutiindrunum, alveg eins og öryggi ofebar er í bein um teogslum við öryggi hennar. Með orðiniu Júndrun" í þessu samlbandi er eiofcum átt við áhrifin á hugi þeirra, sem ef til vffll befðu árásir í hyggju. „Hindrunin“ er því aðeins virlk, að þeir komist að þeirri niður stöðu, að hmgsanlegur áivinn- ingur árásar sé minoi en svo, að hann svari boSbnaðinum og áhætJtanni, sem henni væri sam fiara. SÚ stefna AlfflamlfSlhafsþanda lagsins að hafia möguleilka tii breytíllegra andsvara við árás, er við það miðuð, að hugsanileg ur árásaraðili teHji áhætbuaa efeki borga sig. Vemjullegar hersveiltir ofekar eru hafðar í Evrópu th þess að sbanda gegn hugsanlegri árás herja Varsjárbandalagsins. Þeirn er einnig æfflað að hindra smáárásir, sem andstæðingar ofebar gaeita freistazt til að álfita, að þeir kæmust áfram með, ef við hefðum aðeins um það tvennit að vellja að haldia að oktour höndum eða hleypa af stað kjarnorfcustyrjöld að öðr- um kosti. Hersveitir ofckar geita notið staðnings öfiliugra fcjamrt- orfeuvopna, sem gripa má til, ef árás magnast. Noltín af stefniummi um mte- miunandi viðhrögð við árásnim eru undir því bomin, að sú sannfæring rifei í báðum Mut- um Evrópu, að Bamdarikjamenn gegni því hlutverfei, sem áfeveð ið hefiur verið. Hemaðarleg nœrvera ofekar í Evrópu er og verður álitin áþreifianlegur vottar skuMbindiniga okikar, hvort sem ofekur lílkar það bet- ur eða verr. EUiot L. Richardson VIÐ hitjlótam þvi að verða að horíast í aiuigu við þá stað- reyod, að veruleg og skyndiileg minnikun á hernaðarlegri nœr- veru Bandaríkjanina í Evrópu hefði tvenns bonar óæskileg áhriff. Fyrst er á það að lílba, að vonjulegar hervarnir Atlamts hafisbandalagsios veiktast veru- lega. Önnur aðiádarrífei að Afflantehafsbandalaginu kyonu að freistast tiH þess að fara að dæcni ofefear og minnfca varn- irnar enn. Ef úr árás yrði og Afflan'bsh afisb a ndal agi ð væri orð ið að mun veilkara en áður, kynni það að meyðast til að grípa til kjairnortouivopna fyrr en ella. f öðru lagi hlyti verulegt brottlhvarí bandarisfera her- sveita alilt í einu, að skerðia mjög verulega stöðugleikann f Evrópu yfirieiltt, og þar væri senniLega um mun alvariegri afileiðingiar að ræða. Notin af Afflante'hafsbandal a-ginu, eins og raunar allri reglu, sem við h'öfium bjálpað tíl að feoma á í heimsm álunum, — veJlta þeg- ar affllt fcemmr tii aJls á gagn- tovæmri sanmfærinigu um að við virðum stouldlbindimgar ofekiar. Biii þetta trausf getar af þvi leitt öra afiburför. Af þess um ásltæðum höfium við skuld- bundið ofcnr tii að haida núver andi henstyrk í Evrópu fram yfir fjárhagsárið 1971. Leyfið mér að leggja á það áherriu, að þetta þýðir efeki, að bamdia- rístoar hersveitir verði að haida áfram að eiiífiu að vera jafn öflugiar í Evrópu. Við gerum ofefeur vissulega vonir um að ásbandið verði þaenig í fram- tíðimmi, að ofefeur Ieyfist að dnaga úr Muibverid ofekar. LIÐSTVRKUR ofekar í Ev- nópu nemur nú 310 þús. mamms og er það miun. minna en á meðan það var í hámariki. Þe'gar taugastríð Sovétmanna út af Berlin stóð sem hæst 1962 nam liðstyrfeurinn 408 þús und manins. Þá erum við einn- ig sitöðugt að reyna að aiuka möguleiíka til að fcoma hersveit um frá B-andarfkjunum tii Evrópu með sem sfejótastum hætti, ef í harðbafckamm slær. Althugamir ofcfear sýna samt sam áður, að eins og niú standa saikir gætu hersveitir, sem ailt í eimu væru fliuittar tíl Evrópu, ef á reymdi, etofei skilað jafin 1 góðuim árangri og hensveitir, sem væru þar fyrir. Skyndileg ur tilflutninigur tatomarkaðs her - styrks er vel firamtovæmanieg- ur, en ftatminigur mikiils herafla veidur homum nofekurri álhætita og ef tál vill vissri tnuftan. ENNPREMUR ber þess að geta, að fjárhagslegur ávinn- inigur yrði óverulegur. Til dæm is yrði um lítímm sem engan sparnað að ræða, þó að þær hersveitir ofekar, sem oú eru í Bvrópu, væru fitatbar heirn os feomið fyrir þar. Þetta gœti jafnivel orðið ofckur ofiurlítið dýrara, þar sem við yrðum á bak að sjá veruiegum fijáriiags legum ívitaiuaum. Stjórn Vestur-Þýzkalands laet ur her okfear í té land, húsnæði, aðsitöðu og ýmsa þjómustu fyr- ir efefei neiltt eða gegn lágu gjaldi. Ef við ættum að útvega hemum sömu aðstöðu hér í Bandaríkjunum ylli það miH- um og varanlegum feostnaði, sem næmi fyiMlega sparoaðin- um við Styttri aðflutninga og ódýrari en ttl Bvrópu. Óhagstæður greiðstajöfnuður vegma herfeostnaðar ofekar í Bv rópu nemur nú um bálfum miiljarð doilara á ári. Þessi vandi er að mesta leystar með ýmsum ráðstöfunum, sem gerð ar eru í samráði við Evrópu- rífcin, einkum Vestur-I>ýztoa- lamd, og verið er að athuga enn bagstæðari samnimga. • ÞEIR, sem vilja skjóta og verulega fæfekun berja ofekar í Bvrópu, bera fram þá spurn- imgu •meðail anmars, hvort her- , vörnum Afflantehafislbaindial'agB- ins sé róttilega skipt. Þeim finmst að hin vel stæðu ríki j í Evrópu ætbu að axla miun j þyngri byrði en þau nú bera ! veigma meginlaadsios. Við erum í á sama máli, að vissu marki. 'j Við erum þeirrar skoðunar, að , evrópskir bandamenn ofekar ' geti tefeið og eigi að taltoa á ( sig þyngri skref en þeir nú gera. Við höfum ofit saigff for- ustamönnum þeirra að o'tókur myndi veitast auðveldara að j inna ofekiar hlut af hendi ef þeir leggðu meira á sig en þeir nú gera. Skyndileg sfeerðing herafla okfear í Evrópu yrði síðar en svo til þess að auka vamaátök Evrópumanna sjálfra. Senni- lega hefði hún þveröfug áhrif. Vestur-Þj óðverjiar eru fjöl- mennari og auðugri en aðrir vestux-evrópskir bandaraenn ofckar í Atlaotsh afsba ndal aginu oj í þeirra hlut fcæmi þvi að bæta að mestu upp þá skerð- imgu, sem yrði á herafla Banda ríkj atma í Evrópu. En þýzku þjóðinni geðjast ekki að því að stæfeka her landsins. Sovét- mienn eru enn mæsta minnugir Framhaid á bls. 8.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.