Tíminn - 31.01.1970, Síða 8
I
8
i
TIMINN
LAUGARUAGUR 31. jannar »?«
Slys í London
Reglur um bifreiðamál ríkisins:
Einkanofk
rlkisbifreiöa óheimil
EJ—Reykjavík, föstudag.
FjánnálaráSuneytið gaf í dag út
reglugerJS ran bifreiðamál ríkisins,
þar sem segir, að ríkið skuli fram-
’pegis ekki eiga aðra bifreiðir en
þœr, sem nauðsynlegar teljast
vegna verkefna, sem ríkistofnun-
m er ætlað að armast, og verða
þær sérstaMega auðkenndar og
notkon þeirra í cinkaþágu með
öllu óheimil- Reglugerðin miðar
emnig að samræmingu greiðslna
til starfsmanna fyrir leigu
bifreiða til notkunar í þágu
ríkisins. Reglugerðin tekur til
stofnana ríkisins í víðustu merk-
ingu, og feHur méðferð ráðherra-
bifreiða, bifreiða rikisbankanna og
aunarra stofhana eða fyrirtækja,
er lúta sérstakri stjórn, undir á-
kvæði hcnnar , að því er segir í
fréttatilkynningu frá fjárlaga- og
hagsýslustofnun fjármálaráðuneyt
isins, sem hefur yfirumsjón með
allri bifreiðaeign ríkisins og bif-
reiðanotkun.
Merkingar rí'kisbifreiða eru þeg
ar hafn-ar fyrir nokkru, og er tal-
ið að alls verði um 450 bifreiðir í
eigu ríkisins. t»á hefur einnig ver-
ið unnið að því um langt skeið að
semja við ríkisstarfsmenn um
greiðslur fyrir bifreiðaafnot, og
er það mál á ^astigi. Munu samn
ingar verða nálægt 500 talsins.
Reglugerðin hefur einnig í för
meö sér, að ailmargar bifreiðir,
sem ríkið hefur fengið forstjórum
ríkisstofnana og öðrum star^fs-
mönnum til umráða og ekki teljast
nauðsynlegar vinnubifreiðir vegna
starfsemi stofn-ananna, verða seld-
ar. Er hér urn að ræða 60—70 bif-
reiðir, og skal sölu þeirra lokið 1.
júlí n. k. Verður forstjórum og öðr
um starfsmönnum gefinn kostur á
að kaupa þær á matsverði, en sé
um 3ja ára eða eldri bifreiðir að
ræða, gefst forstjórum og öðrum
starfsmönnum kostur á að kaupa
nýjar bifreiðir. I báðum tilvikum
njóta forstjórarnir eða aðrir starfs
menn, sem kaupa bifreiðirnar, sér
stafcrar lánsfyrirgreiðslu; þ. e. þeir
fá andvirði bifreiðarinnar að láni,
og þurfa að greiða lánið á 10 ár-
um með aðeins 5% vöxtum á ári.
Ráðherrar eiga völ á að fá bif-
reið til afnota, eða kaupa eigin
bifreiðir með sömu kjörum og
ríkisforstjórar. Þá fá þeir nú a'ð
kaupa tollfrjálsa bifreið þegar
þeir taka við embætti.
Reglur um notfcun ríkisbifreiða
eru í meginatriðum þær, að bif-
reiðiirnar skulu skildar ef-tir í
vörzlu stofnunar að loknum starfs-
degi — nema ef búast má við út-
kalli stanfsmanns að næturlagi,
eða ef aðstæður stofmunar itil
vörzlu bifreiða eru ekki fyrir
hendi- Þarf fjármálaráðuneytið að
veita leyfi til slikrar undanþágu,
og eftir sem áður er bannað að
nota bifreiðirnar í einkaþágu.
Framhald bls. 1.
uðusit hann í gœr. í gærkvöidi
var gerð á honum skurðaðgerð og
var henni ekki lokið seint í gær-
kvöldi. Ensika knattspyrnusiamiband
ið bauð aðstendendum Rúnars til
Englands, og munu móðir hans og
bróðir fara utan í dag.
Þegar blaðið hafði samband við
Albert Guðmundsson, fonmann
KSÍ, i gærkvöldi, en hann er aðal
fararstjóri, sagði hann, að íslenzki ,
hópurinn væri harmi lostirm yfir
þessu válega slysi.
Rúnar Vilhjáknsson er með
yngstu landsliðsmönnuinum, nýleg-a
orðinn 20 ára gatnall. Hann tófc
þátt í landsliðsförinni til Bermudia
í síðasta mánuði, en áchir hafði
hann getið sér góðan orðstír tneð
ungl i n galan dsi i ð inu. Hann er leik-
maður með Fram og hefur leikið i
bæði með meistaraflokiki í fenart- |
spymu og handfcnattleifc.
Þess má geta að lofcutm, a0 í
h'ótelið, sem landsliðið gisti á,
var úítivegað af ensfca knat/tspyrnu ]
sambandinu. Hafa mörg erlend;
land'slið gist þar áður. Strax í J
gær var hafia rannsöfcn máOsins. i
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
fyrirliggjandi
Lárus Ingimarsson,
heildverzlun.
Vítastig 8 a — Sími 16205
BLOMASTOFA
FRIDFINNS
Suðurlandsbraut 10.
0RVAL FALLEGRA
POTTAPLANTNA
*
j Skreytingar við öll
i taekifæri.
*
}, Opið öll kvöld og allar
j helgar til kl. 22,00.
Sími 31099.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A II. hæð.
Sölusimi 22011.
SELJENBUP
Látið ofckur annast sölu á fa-st-
eignum yðar. Áherzla lögð
á góða fyrirgreiðslu. Vinsam-
legaist hafið samband við sfcrif-
stofu vora, er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir sem
ávallft eru fyrir hendi í miklu
úrvali hjá okfcur.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala. — Málflutningur
Þátttakendur og kennarar á nám skciðtnu.
Slysavarnafélagið gekkst fyrir
kennaranámskeiöi í skyndihjálp
Fyrir réttu ári efndi Slysa-
varnaíéiag íslands til fyrsta kenn
aranámskeiðsins í írumati’iðum
skyndihjálpar.
Þar sem kennaranámskeið þetta
þótti takast með ágætum og
árangurinn af því reynzt sérlega
góður, ákvað stjórn SVFÍ að efna
til slíks námskeiðs öðru sinni og
bjóða sem fyrr slysavarnadeild
um og björgunarsveitum félags-
ins að senda fulltrúa til námsdval
ar í Reykjavík, þátttafcendum að
koslnaðarlausu.
Nú er þessu námskeiði á veg
um SV'FÍ nýlokið með góðri þátt
töku viðsvegar að af landinu, þrátt
fyrjr erfiðar samgöngur og inn
flúenzufaraldur í mörgum byggða
lögum.
Kennaranámskeiðin eru haidin
í húsi SVFÍ á Grandagarði. og
fer kennslan fram dag hvern frá
kl. 9 að morgni til kl. 4 síðdegis,
en námskeiðunum lýkur með skr'f
legum, munnlegum og verfclegum
prófum.
Það er fyrst og fremst takmark
SVFÍ með námskeiðum þessum
að gera pekkingu í skyndi'hjálp, í
meðferð og flutningi sjúkra og
slasaðra, sem almennasta, og á
þann hátt, að þeir, sem kennara
námskeiðin sæfcja, verði færir um
að stofna til almennra námskeiða
um skyndihjálp í heimahögunum,
og ná þannie til sem flestra
áhugamánna um þessi þýðingar
miklu mál.
Þegar prófum iýkur á þessum
kennaranámskeiðum, en á þeim
eru gerðar miklar kröfur til þátt
takendanna, verða þeir, sem braut
skráðir eru, handhafar réttinda
til kennslu í skyndihjálp og jafn
framt sículdbundnir til þess að
taka að sér kennslu á námskeiðum
þeirra deilda SVFÍ sem þeir
eru fulltrúar fyrir.
Þá hefur stjórn SVFÍ ákveðið
að láta þýða úr dönsku og gefa
út sérstakan bækling. þar sem
greint er frá mismunandi gerð
um af sjúkrabörum og teppum
og hentugum fiutningsaðfe-ðum
á sjúkum og slösuðum. við er'ið
ar aðstoeður. Er bæklingur þessi
fyrst og fremst ætiaður við
kennsiu á sérnámskeiðum björg
unarsveita SVFÍ og mun áreið
aniega auðvelda allar leiðbeining
ar varðandi þennan þátt skyndi
hjálparinnar.
Kennarar á námskeiðinu voru
Jónas Bjarnason, lögregluvarð-
stjóri, og Sveinbjörn Bjarnason,
starfsmaður Almannavarna, sem
báðir hafa 'lokið kennaraprófi frá
Almannavarnaskólanum í Tinglev
á Jótlandi.
Prófdómendur voru/ læknarnir
frú Ragnheiður Guðmundsdóttir
og Torfi Bjarnason, ásamt Haf-
steini Þorvaldssyni, sem hlotið
hefur kennararéttindi í skyndi-
hjáip hérlendis. Þá heimsótti
námskeiðið Ólafur Ingibjörnsson,
læknir á Slysavarðstofunni, flutti
fróðlegt erindi og svaraði spurn
ingum.
Slysavarnafélag íslands þakkar
þátttakendunum komuna svo og
öðrum þeim, sem stuðluðu að því
að námskeiðið tókst eins vel og
raun varð á.
Brottför...
Framhaild af bis. 7
þeirna tuttagu milljóna manna,
sem þeir misisibu í síðari heirn-
styrjöldinni og enu mjög við-
kvæmir fyrir bllu, sem gæti
berat á „hefnigirni" Þjóðverja.
Sú hugsun ylli meira að segýa
hiki sumra þeirra þjóða, setn
nú eru í bandalagi við Þjóð-
■werja.
Veru leg aukoimg hem aðar- j
átaks af háilfa Þjóðverj'a giæti
þannig tafið og hindrað tilraun
ir tR að jafna þau ágreinings-
mál, sem enn valda klofniogi
í Evrwpu.
ÉG VÉK áðar að þeírri
staðreynd að við vildumn ekiki
gefa í sfcyn, að f jöldi herraaiwra ,
okfaar í Evrópu væri óhaggan- j
Iiegur og gaeti efcM breýtzt og ,
yTði efaki breyttt. Við vow«m I
þvert á móti, að það ásfcand i
komist á með timánium, að iwer i
vera þeirra verði aJgeriega ;
óþörf. En ég þykist viss um,
að þetta ástand fcomist efcfci á |
nema eftix milkll'a' þolinmæ'ði og j
festu í samniugum.
Atl a ntsh afsbandal agið hvffir
ekki á neinum trúarlegum
grunni og er að þvi leyti.
annars eðiis en Varsjárlvanda-:
lagið, sem hvilir á hugisjóna-
grunni, sem Sovétmenn blessa
og varðveita. Brezhnev-fcenniag
in á sér enga vestræna sam-
svörun.
Þegar örygigi Vestar-Evrópu
þjóðanma verður ebki framar
í hættu er þörfin fyrir Atlants
hafsbandalagið úr sögunni. Her
sveitir okkar i Evrópu háfa
ekki lokið hlutiverki sínu fil
fulls fyrr en ágreiningiur-
itwi í álfunni er jafnaður óg
sannur friður kominn á í stað,
þess vafasama friðar, sem ga
kvaemar hindranir hafa koinið\
á.
Jóhannes Nordal
Framhald af bis. 1.
Nordal. Sjóðurinn verðrar í
höndum Se'ðlabamkans.
í 25. grein laga um Seðla-
baeka íslands segir svo:
„Efcki mega banfcastjórar ;
vera í stjórn annarra peninga-
stofnana eða fyrirtækja eða
gegna öðrum störftrm, sem efaki
má skoða í beinum tengslum !
við starf þeirna við banfcami, ;
nema samiþyfaki ráðherra faomi
tiL“