Tíminn - 11.02.1970, Síða 8

Tíminn - 11.02.1970, Síða 8
8 TIMINN MTBVIKUBAGTJR 11. febrúar 1970. BORGARMÁL Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi: Þrátt fyrir barnaheimilaskortinn nýtir borgin ekki fjárframlög til þeirra í mdkkmwn stuffrjm gremuim hér í blaðimiu að undaafömu hef ég dnepið á sum þeirra at- riða, sem borgarf-jillitrúar Fram só'knarflo'kksins gerðu sérstak- liega að umtalsefni eða fiuttu tillögur um, þegar fjárhags- áætlun Reykj avítourborgar var afgreidd í dtesember s. 1. M. a. fluttum við tillögu, er samþykkt var, og fjallaði um .^kuldaskil ríikissjóðs við borg- ina. Rfkissjóður hefur á undan- förnum árum verið mjöig á eft ir með greiðslur veigna lögboð inna framlaga til skálabygg inga og Rarganspátalans í Foss- vogi. Skuld þessi hefur vaxið jafnt og þétt sdðustu árin og var í byrjirn síðasta árs 117 milljúnir króna og hafði þá aukizt á einu ári um 37 tnilj. Borgarstjórn hefur oftar en einu sinni samþykkt að feia borgarstjóra að reyna að fá fram breytingar varðandi end- urgreiðslur rílkistsjóðs, þannig að hagkvæmara yrði fyrir borg iaa en nú er. Árangur þeirrar viðleitni virðist ekki hafa orðið ánnar en sá, að skuldin hefur hialdið áfram að vaxa. Þá fluttum við eftirfarandi tillögu varðandi barnaheimilin í borginni: „Borgarstjórnin lýsir undrun sinni á þeirri ráðstöfun, að fjármagn það, sem á undan- förnum árum hefur verið áætl að til byggingu bamaheimila, skuli ekki liafa verið notað að fullu, þar sem óumdeilanlega er mikil og vaxandi þörf slíkra stofnana í borginni. Væntir borgarstjórniw þess, að fé það, sem áætlað er að verja til byggingu barnaheim- ila á næsta ári ásamt óeyddum eldri fjárveitingum, verði not- að til framkvæmda við barna- heimili, samkvæmt því sem fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir“ Þessi tillaga þarfnast noikk- urra skýringa. Eins og kunnugt er, þá er eftinspurn eftir plás'sum á barn ah eimilum borgar in n a r, bæði dagheimilum og leikskól- um, margfalt meiri en hægt er Á barnaleikvelli í Reykjavík. að "slnha. Ilaffi forstöðukoníir barnalheimiianna orðið að gripa tii þess ráðs, að tafcmarka að- gang að barnaheimiiunum við börn ná-msmanna, einstæðra mæðra og frásky-ldra kvenna. Er í sjálfu sér ekkert óeðiile-gt þótt þessir aðilar njóti forrétt- inda um að-gang fyrir börn sin á barnaheimilun-ucn. Hins vegar geta ástæður á heimilum verið þanni-g, að nauðsynle-gt sé að ko-ma börn um á daghei-mili eða leiks-kóla Og án efa mundu margar hús- mæður vin-na u-tan heimilis, ætitu þær þe?s. ko®t að koma börn-um s-ínum á barnaheimili. Nú er það en-gan vegian skoð- u-n mín, að borigi-nni beri nein skylda til að byggj-a svo mikið af dagheimilum o-g leikskólum, að allir foreldrar, sem þe-s-s óska, geti komið börnum sínum þan-gað. Æskilegt er hins veg- ar að mínum dómi, að giftar kon-ur ge-ti í ríkari mæli en nú á sér stað tekið þátt í atvinnu- lífi-nu og að þvi ber Revkjavík- urborg tvímælalaust að stefna. FramLag borgarsjóðs til hygg in-gu bar-naheimi-la hefur verið óbreybt í krónutöilu frá árinu 1905 eða 21,5 miHjánir króna á ári. Hlutfallsiega h-efur þetta framlag minnkað stórtoostlega á þessu tímalbili. Árið 1965 var það um 13% af áætluðu fjárma-gni á eigna- breytingarreikningi en 1970 nemur það einun-gis 7,2%. Þanni-g hefur borgin í reynd stórlega dregið úr fjárframlög um til nýrra barnahaámila síð- -ustu árin. Með þessu er þó sag an ekki 611. Áætlað fjármagn til bama- heimila hefur ekki nærri því alltaf verið notað nema að hluta til: Þanni-g voru röskar 10 milljónir afgan-gs um ára- mótin síð-ustu, sem efcki vora notaðar á árinu 1969. Þótt umræddar fjárveitingar séu færðar milli ára og nýtist þannig að lok-um skv. því, sem áætlað hefur verið, er slífc og þvílí-k ráðsm-ennska síður en svo til þes-s fallin, að stuðia að auknin-gu dagheimila og leik- stoóla. Á þessu ári ei-ga að vera rösk ar 30 miiljónir til ráðstöfunar í byggi-nigu barnaheimila. Méginhluta þessa fjár á að nota til að k-oma upp dagheim- ili og leifcskóla í Breiðholti. leikistoóla í Fossvogi o-g vist- heimili við Dalbraut. Hér er um nauðsynlegar fram-kvæm-dir að ræða, s-em efcfci mega dragast óeðlilega á lan-ginn. Verður að væn-ta þess, að borgaryfirvöld sjái sóma sinn í því að nota til f-ulls það fjár- magn, sem borgarstjórn hefur ákveðið að verja til þessara mála á yfirstandandi ári. BLAÐAMÁL TÍMINN mnn framvegis birta einu sinni í viku hverri stuttan þátt um málfar dag- blaða, útvarps og sjónvarps, og raeða þar um ýmis dæmi góðs eða iUs málfars. Munu þeir Jón Helgason og Andrés Krist- jánsson annast þáttinn til skiptis. Engum blaudast hugur um, að málfar dagblaða og annarra fjölmiðla, svo að notáð sé nýtt tín allgott orð, ræður nú meiru ttm málþrónnina með þjóðinni cn allt annað og er þar stór- virkastur breytingavaldur. Áð- ur fyrr voru miklu gleggri skil milli talaðs máls og ritaðs. Rit- málið var miklu vandaðra. Það hélt við ýmsum málkost- um, sem þó voru í raun og veru á undanlialdi í málþróuninni. En í því var tregða, sem tafði fyrir nýsköpun um leið og hún varði garðinn. Nú er þetta gerbreytt. Meg- inhluti ritmálsins, sem ber fyr- ir augu þjóðarinnar daglega, er f dagblöðunum, sem eni meir í ætt við samtal manna á götu- horni og munnlegar frásagnir en hefðir liins vandaða ritmáls fyrri ára. Á þessum vettvangi mætast hið .alaða orð og ritaða mái í miklu nánari snertiugu eu áður var og eiga meiri sam- leið. Þetta ýtir allt saman undir miklu örari málþróun og breyt ingar en áður var. Það opnar allar gáttir fyrir lýtum og dæg urflugum málsins en greiðir einnig góðum nýjungum veg. Nauðsyn þess aB vanda blaða- mál og útvarpsmál er miklu brýnni en áður, þegar málið var nær einvörðungu á tung- unni eða í tímaritum og bók- um. Hraðinn, sem fjölmiðlarnir krefjast, býður mörgum mál- slysum heim, og enginn skyldi halda, að jafnfljótlegt sé að skrifa gott mál sem lélegt. Það vita málhagir menn bezt. Harð- sækin viðleitni til málvöndun- ar getur einnig orðið allt of íhaldssöm. Mundangshófið er þarna mjótt eins og víðar. En ekkert er betra vopn tungunn- ar í sókn og vöni en vel skrif- uð dagblöð. Því miður mun mörgum þykja pottur brotinn í þeim efnum hér á landi. í þessum þáttum munum við ræða ýmis máldæmi, góð eða ill, úr dagblöðum og útvarpi eftir því sem þau rekur á fjör- ur. Ekki sízt mun TÍMINN sjálfur gagnrýndur. Þátturinn mun þiggja með þökkum ábend ingar og pistla frá lesendum og við væntum góðrar sam- vinnu og dyggilegrar hjálpar. Góður lesandi er bezti málvin- ■ nr dagblaðs. — AK. SNJOKEÐJUR á mjög hagstæðu verði HagstæS innkaup á snjókeðjum gera okkur kleift að bjóða flestar fólksbíla- og jeppastærðir af slétt- um keðjum og gaddakeðjum óvenju ódýrt. Dýrustu keðjur hjá okkur kosta kr. 1.590.— Þær ódýrustu kosta aðeins kr. 895.— Giörið svo vel og hringið, við sendum yður keðj- urnar út á land samdægurs. SKODABÚÐIN, Auðbrekku 44.46, Kópavogi. Sími 42606.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.