Tíminn - 11.02.1970, Page 13

Tíminn - 11.02.1970, Page 13
MIBVliiEDAGUIt KL. febróar 1970. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Styðjum og styrkjum íslenzka landsliöiö - með því að mæta á firmakeppnina í kvöld verður á milli Olíuverzl-jnar fs- Klp-Beyfcjaví!k. Handknattleiksunnendur geta ( kvöld styrkt okkar ágætu lands- li'ðsmenn, sem taka þátt í heims- meistarakeppninni í handknatt- leik, er fram fer í Frakklandi um mánaðarmótin næstu, með því að mæta í Laugardalshöllinni og horfa á firmakeppni HSÍ. Allur ágóði af keppninni í kvöld rennur til HM-söfnunarinnar, en eins og kimnugt er, er það nafnið á söfn- uninni sem dagblöðin í Reykjavik hafa staðið fyrir að undamfömu til handa leikmönnunum. Eru nú tæplega 50 þúsund krónur komn ar í „pottinn". pað 'hefur áðter koimið fram í frótítum, að þe&si landsliðsferð koStar hvern leilkmann millí 25 og 30 þúsund krónur. Þieir, eins og allir aðrir felenzkir íþrótta- menn, hafa ekki efni á að missa þá upphæð, e.oda flestir fjöil- skctdumenn. Til söfnunarinnar hafa margir igefið. Söfnunarifetar haf-a legið frammi á mörgum, vinnustöðum, skólum, og hjá skipshöfnum. Þá hafa einstakl. gefið í söfnunino, og nú síðast þau 6 fyrirltæki, siem lið eiga í firmakeppnirmi í kivöld. Keppnin hefst kl. 20.00 og verð- ur fyrsti ileikurinn milli Málintgar h.f. (Hauika) og Fluigfélagts ís- iands (Fram). Þá leilkur Olíu- félagið lh.f. (K:R) oig Landisbank- inn (Valur). En þriðji leikrarinn klp-Reykjavík. í síðustu landsleikjuin okkar í haindknattleik, hefur verið mikið um stóra sigra eins og flestum er kunnugt um. Hefur líklega ekkert lands (Vikings) og Skeljupgs (FH). Sigurvegararnir úr leik 1 og 2 mætast síðan í undan úrslitum. Sigurvegarinn úr þeirn leik mætir síðan siigurvegaranum úr 3ja leik í úreliitum. Leikitími verður aðeirus 2x10 míniúitur. Verði leikur jafn fer fram vítakastkeppni. Hvort lið sendir fram 5 menn, sem taka jafn tnörg víti. Er þetita í fyrsita sinn, sem silfkít er framkvæmt í handknattleik hér á landi, en í bikarfceppni í knaittspyrnra er þetita vel þdkkt fyrirbrigði. um nú eins „góða“ markatölu og það felenzka, a. m. k. á þessu keppnistímabili. Að vísu er marikatalan elkki hag stæð þegar á heildina er litið, en fastlega má búast við að hún verði það eða náligist þaþ í leikj- unram við Bandaríkin ram aðra helgi. íslenzka liðið hefur sikorað 1179 mörk í sínum 66 leikjum, en feng ið á sig 1197 mörk. Munar því aðeins 18 mörkum að markatalan sé hagstæð. Af þessum 66 leikjum hefur liðið sigrað í 21 leik, 4 hefur lokið með jafntefli, en 41 ’.eikur hefur tapazt. Gunnlaugur Hjálmarsson er enn markahæstur landsliðsmanna okk ar með 166 mörk í 44 lamdsleikj um. Nú er það met hans í mikilli hættu, því Geir Hallsteinsson hef ur skorað 162 mörk í sínum leikj um, sem eru orðnir 31 að tölu. Vantar hann aðeins 4 mörk ti'. að ná Gunnlauigi. Oig er ekki ólik- legt, að hann verði orðinn „Marka fcóngur íislandis í hand!knattleik“ eftir leikina við USA um aðra helgi. í leiknum við Luxemhorg í síð asta mánuði, skoraði Sigurður Ein arsson 4 mörk. Síðasta mark hans var jafn- Fraimhald á bls. 14. Reynir Jónsson i Missir Valur fleiri menn? i Alf—Reykjavík. — Horfrar ern i á því, að Reynir Jónsstm, hinn j Ikunni sóknarleikmaðrar Vats í j fcnattspymu, fari utan á næstanni j ta að tfiallnema sig í iðn sinni. Þar missir Valur igóðan leitfcmiann. ; Það á ekki af Reykjavíkurfélögun ' um að ganga, en undaníamar vik ! rar hafa þara misst hvern leifcmann ) inn é fætari öðnmu 1 Anton Bjarnason j Anton þjálfar Seifoss Alf — Reykjavík. — Anton Bjarnason, hinn kunni knatt- spymramaður úr Fram, hefur nú tekið að sér þjálfun 2. deildar liðs Selfoss í knattspyrnu. Anton er búsettrar að Laugai-vatni, en hann er kennari vi® íþróttakennara- skóla íslands. Að öllum líkindum mun Anton leika með Selfoss-liðinu á næsta keppnistímabili, en þó er það ekki fullráðið. Óneitanlega myndi það styrkja hið unga lið á Selfossi, ef það fengi ja'fngóðan lcikmann og Anton til liðs við sig. „Old boys“ hjá Fram „Old boys“ æfingar á vegum Handknattleiksdeildar Fram eru í Álftamýrarskólanum á miðviku dagskvöldum og lief jast kl. 20,30. Hefur aðsókn verið niikil að æf- ingunum, en ennþá geta fleiri komizt að. Söfnunarlistar liggja frannni í kvöld Alf—Reykjaivík. — I sam- bandi við firmakeppni HSÍ, sem haldin verður í kvöld, má geta þess, að eftir leikinn munu líggja frammi hjá iþróttafrétta ritumm dagblaðanna söfnunar lLstar vegnai HM-söfnunarinnar. Þá munu nngai- handknattleiks stúlkrar gamga meðal áhorfenda með söfnunarlista. Munum, að margt smátt ger- ir eitt stórt — 25 kr. eða 50 kr. — okkur munar lítið nm það, en handknattleiksmenn mikið. Um síðustu helgi fór fram hraðmót í sundknattleik. Lauk því með sigri Ármanns, sem vann KRa í úrsiitaleik með 3 mörkum gegn engu. Hafði Ármann yfirleitt mikla yfirburði í þessu mótl, sem var með útsláttarfyrir- komulagi. — Myndin að ofan er af sigurvegurunum, liði Ármanns. O'tto Gloria, framkvæmda- stjóri Benfica, og Fernardo Caprica, þjálfari þess, hafa Otto Gloria — rekinn. verið refcnir frá Benfica. Þetta kemrar í kjölfar þeirrar fréttar, að Eusebio verði seldrar til brazilísks liðs. Undir stjórn Otto Gloria hefur Benfica tvisv ar orðið portúgalskur meistari, í fyrra og árið þar á undan. Benfica komst eins og kunnuigt er einnig í úrelit í Evrópu- keppni meistaraliða 1968, og lék þá við Mancfn. Utd. í 8-liða úrslibuim skozku bik arkeppninnar dróguSt topplið- in þar, Celtic og Rangers, sam- an. Bæði þessi lið eru eins og kunnugt er frá GlaS'gow og verður þetta því „derby“ leik- ur og er búizt við um 75 þús. áhorfendram. Verður Jimmy Greaves seld- ur til West Ham? Samningur hans við Tottenham rennur Út í lok keppnistímahilsins. Greav es hefur ekki komizt í aðallið Tottenham í, síðustu tveimur leikjum þeirra. Hann segist ekki vilja flytja frá Lundúnum og styður það skoðun þessa. Hann rekur veralun með Geoff Hrarst, seim er eins og kunnragt er í Wesit Ham. Ron Green- wood frambvæmdastjióri West Ham hefrar mjög mikinn áhuga á að fá Greaves í liðið. ys'rS-ys.'.'.'.''S/.'/'yysS/y,‘/‘''.''/ss-y'Ss,s'SS'/''''//''SSSSS.'/S.-//SSS//2fy Robertsson Jimmy Robertson, hægri út- herji Arsenal hefur afþakkað boð frá Ipswich um að verða seldur til þeirra fyrir 50 þús. sterlinigspund. Þetta er í annað sinn á stuttram tírna sem Ips- wich misitefcsf að kaupa fram- línramann frá Lundúnaliði. Þeir buðu 100 þúis. inund í Alan Birchenall, en Ohelsea afþakk- aði á síðu^'tra stundiu. Bobby Oould, sem einnig er í Areienal, hefur verið tekinn út af sölu- lista félagsins. Hann hefur ekki komizt í aðallið liðsins á þessu keppni'Stímabili en leikið . með varaliði Areenal og steorað nær 20 msörk. Hann var keyptur frá Ooventry fyrir 90 þús. pund, en var til sö'lu á 65 þús. pund. Daigar Dave Mackay fyrirliða Derby County eru ekki taldir, að sögn Brian Clough fram- kvæimdastj. Derby. Það hefur verið lá'tið í það skína að hann missi stöðu sina í liðinu við komu Terry Hennessey frá Nothm. Forest. Mickay mun sjálfur vora hinn ánægðasti yfir komu Hennessey. -- K.B. Slær Geir met Gunn- laugs í næsta landsleik?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.