Tíminn - 20.02.1970, Síða 1

Tíminn - 20.02.1970, Síða 1
SAMVINNU BANKINN 42. tbl. — Föstudagur 20. febrúar 1970. — 54. árg. LANDSBANKINN GERIST HLUTHAFI I SCANDINAVIAN BANK I LONDON HLUTAFÉ LANDSBANKANS ER 21 MILIJÓN EÐA 3% AF HLUTAFÉ BANKANS Heimlr Jón Nýr þáttur hefst í blaðinu í dag Viðskipti, mark- aðsmál, stjórnun TK-Reykjavík. í dag hefst í blaðinu nýr þátt- ur: „Viðskipti, markaðsmál og stjórnun“, sem þeir Heimir Hann- esson, lögfræðingur, og Jón Arn- þórsson, sölustjóri, munu annast. Verður í þessum þáttum fjallað um það, sem efst er á baugi í við skipta- og markaðsmálum, rekstri fyrirtækja, sölustarfsemi, stjórnun tækja, sölustarfssemi og stjórnun. Munu þeir Heimir og Jón aðallega fjalla um það, sem er að gerast á innlendum vettvangi og útflutn ingsmálum íslenzkra fyrirtækja, en Tómas Karlsson, ritstjóri, mun leggja þeim lið öðru hverju og flytja fréttir af þessu tagi af er- lendum vettvangi. Heimir Hannesson ritar fyrsta þáttinn á bts. 6 í blaðiniu í dag. íslenzk frímerki seld erlendis'69 fyrir 26,6 millj. EJ-Reykjavík, fimmtudag. Á síðasta ári voru flutt út ís- lenzk frímerki til 31 lands, sam- tals að verðmæti 26.668.00 krón- ur. Eru það frímerkjasafnar- ar, sem kaupa þessi frímerki. Helztu viðskiptalönd okkar í frí merkjasölunni eru Svíþjóð, en þangað voru seld frímerki fyrir j 7.889.000 krónur, Vestur-þýzka- i land, 6.286.000 krónur, og Dan- i mörk, 5.072.00 krónur. Næst koma Bandaríkin, j 1.734.00 krónur, og Sviss, ' 1.206.000 krónur. Til annarra landa voru seld ■ frímeriki að verðmæti sem hér seg 1 ir: Belgía 772 þúsund, Holland 749 þúsund, Noregur 728 þúsund, ítalía 526 þúsund, Frakkland 437 þúsund, ■ Bretland 403 þúsund, Finnland 156 þúsund, Lúxem- borg 142 þúsund. Spánn 111 Kanada 100 þús., írlands 20 þús., Færeyjar 18 þúsund, Grænland 12 þúsund, Japan 5 þúsund, Monakó 4 þúsund, Mexíkó og Suður Afríka 3 þúsund hvort, Portúgal og Ástralía 2 þúsund hvort, og Grikkland, Kongó, Líbýa, Hong Kong og ísrael með 1 þúsund til hvers lands. Það er ónýti vængendinn af Gljáfaxa sem er fremst á mynd- inni. Nýr vængendi kom frá Kaup mannahöfn í gær og eftir smá- vegis lagfæringu hér, er hann nú tilbúinn að fara til Grænlands með næstu ferð. Það er Benedikt Sigurðsson, skoðunarmaður, sem stendur hér milli vængendanna tveggja. Jafnskjótt og Gunnfaxi kemst með vængendann til Græn- lands, verður hann settur á Gljá- faxa, sem þá getur hafið flugið milli Kulusuk og Angmagssalik að nýju. (Tímamynd-GE). SJA FRETT A BLAÐSÍÐU 28 Gunnar Möller settur T ry ggingastof nunar EJ-Reykjavík, fimmtudag. Gunnar Möller, formaður Tryggingarráðs Trygginga- stofnunar ríkisins, hefur verið settur forstjóri Trygginga- stofnunarinnar þar til embætti forstjóra hefur verið skipað lögum samkvæmt. Gunnar tekur við af Sverri Þorbjörnssyni, sem lézt fyrir skömmu. Hjáknar Vilihjélmsson, ráðu- uim bréf um það í dag, að. Trygg neytisstjóri í heilbrigðis- og trygg ingamjálairáðunieytinu, sagði bliað inu í dag, að þegar Sverrir féll frá hafi ráðuneytið faiið Trygg- ingaráði að sjá um, að stofnumin hefði forstöðu þar til nýr forstjóri hefði verið ráðinn lögum sam- kvæmt, og gera í því sambandi ráðstafanir sem því þætti við eiga.' — „Það er rétt, að við feng- ingaráðið hefði falið Gunnari Möler að annast forstjórastarfið þangað til forstjóri hefur ver- ið ráðinn eins og lög gera ráð fyrir“, — sagði Hjálmar. Eins og áður segir, er Gunnar formaður Tryggingaráðsins, sem hefur eftirlitið með rekstrinum. Auk þess er hann framkvæmda- sibj'óri Sjúlkrasamlags Reykjavík- uir. Gunnar Möller TK-Reykj avík.fimmtudag. í fréttatilkynningu, sem blað- inu barst í gær frá Landsbanka íslands, segir að samkomulag hafi orðið um það, að Landsbanki ís- lands gerizt aðili að norrænum viðskiptabanka, Scandinaiviaii Bamk Ltd., sem stofnaður var í London á sl. ári. Með þátttöku Landsbankans verða öll norður- löndin þar með orðin aðilar að þessiun banka. Aðrir ihluthafar í Scandinavíau Bank í London eru fimm við- skiptaban'kar á Norðurlöndum: Skandinaviska Banken, Svíþjóð, Bergens Privatbank, Noregi, Den Danske Landmandslbank, Dan- mörku, Den Danske Provinsbank, Danmörku, og Nordis&a Fören- ingsbanken, Finnlandi. Samkomn lagið um aðild Landbankans mun taika gildi að loknum árs- fundi Scandinavian Bank Ltd. í apríl n.k. Mun hlutdeild Lands- banlmns verða £100.000, eða um 21 m. kr., og eru það rúm 3% ai öllu hlutafé bankans. Scandinavian Bank Ltd. hefur skrifstofur sínax í svonefndri P& O byggingu, Leadenha'll Street í lOity, Londoni Jafinframt hefur bankinn fiulltrúa í New York, Genf og Madrid. Annast bankinn alla venjulega bankastarfiseun, 'kaupir og selur gjaldeyri og verð- bréf, teikur að sér innheimtur og ábyrgðir o. s. frv. Einkum mun bankinn þó starfa að því að greiða fyrir viðskiptum á milli Norður- landa og annarra Lmda og auð- velda Norðurlöndum alþjóðleg f j ármagnsviðskipti. f tilefni þessarar fréttar sneri Tíminn sér til Svanbjarnar Frí- mannssonar, bankastjóra, sem átt hefur einna mestan þátt í undir- búningi að þessari blutdeild Landsbanka íslands í þessum sam norræna banka í Lundúnum. Svan björn sagði, að hugmyndin að slikri beinni þátttöku í banka, er starfaði á hinum alþjóðlega paningamarkaði væri að vísu ekki ný af nálinni, en smæð okkar hefur yfirleitt verið helzta tor- færa þess að svo gæti orðið. Um þetta mál varð algjör samstaða og eining í bankaráði og bankastjórn Landsbanikans. Þátttaka okkar í EFTA og tilkoma Norræna Iðn- þróunarsjóðsins varð enn frekari hvatning fyrir Landsbankann að gerast hluthafi í norræna bank- anum í London. Af því hefði þó ekki getað orðið, ef ekki hefði til komið sérstök velvild stjórnar norræna bankans og bankastjóra hans. Við geru'mst beinir 'þátttak- endur í þessum banka, en með lítinn hlut, aðeins 3% af 3,1 milljón punda hlutafé bankans. Það var á fundi í stjórn Scandi- navian Bank þann 4. febr. s.l. sem samþykkt var að veita Lands- bamka íslar.ds hlutdeild í þessu Framhah á bls. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.