Tíminn - 20.02.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 20.02.1970, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 20. febrúar 1970. TIMINN Undanfarna daga hefur mikið verið unnið að snjóruðningi af götum Reykja'víkur enda ekki van. þörf á eftir snjókomusa undanfama daga. Er nú orðið sæmilega ak- fært um borgina en illfært gang- andi fólki, því snjónum var mtt af akbrantunum á gangstéttimar. Er nú líka farið að hugsa svolítið um gangandi vegfarendur og moka af gangstéttuBttm í miðbæn um og nágrenni hans. Myndin er af vinnuflokki, sem er að opna gangstétt á Hverfisgötu í dag. Tímamynd GJE. GUDBJARTUR SÝNIR FB—Reykjavík, fimmtudag. Á laugardaginn verður opnuð málverkasýning Guðbjarts Guð- laugssonar í Bogasalnum. Sýning- in verður opin til 1. marz naest- komandi, frá M. 2 til 10 dag hvem. Guðtojartur stundaði fyrst nóm í málaralist í skóla frístundamái- ara, en síðar fór hann í Handíða- og myndlistaskólann þar sem hann var í tvö ár. Hann fór til Vínar haustið 1955, þar sem hann hefur Afhenti konungi trúnaðarbréf sitt Reykjavfk, fimmtudag. í dag afhenti Haraldur Kröyer amibassador, Gústaf sviakonungi trúnaðarhréf sitt. dvalizt að mestu leyti síðan. Þar hefur hann stundað nám í Aka- demie fiir angewandte kunst. Fyrstu sýningu sína hélt Guð- bjartur í Vín 1957, og hefux hald ið sjö sýningar til iþessa, þar af eina á Mökka árið 1967. Allt enu þatta einkasýningar nema sú fyrsta, sem var samsýning skólafélaga úr Akademíunni. Vegna anna sá Guðbjartur sér ekiki fœrt að fylgja sýningunni í Bogasalnum úr hlaði, en hann er um þessar mundir er- lendis. Á sýningunni eru 39 myndir, þar af 16 tréristur, 14 monoitypí- ur og níu vatnslitamyndir. Allar eru myndirnar tiil sölu, og kostia þær frá 2000 í sex þúsund krónur. Myndin er af einu verkanna á sýningunni. (Tímamynd GJE.). 18 laga hljómplata með Þjóðleikhúss- kórnum komin út FB—Reykjavík, fimmtudag. Fálkinn h.f. hefur sent frá sér mýja hljómplötu með Þjóðleik- hússkórnum. Er þetta His Mast. er’s Voice hljómplata, og eru á henni 18 vinsæl og velþekkt lög, íslenzk, ítölsk, amerísk og rúss- nesk. Flest eru þau úr söngleikj um eða leikritum og rösklega helmingur þeirra við íslenzka texta. Einsöngvarar Þjóðleikhúss kórsins á þessari plötu eru Sigur- veig Hjaltested, Þuríður Pálsdótt ir, Hjálmar Kjartansson og fvar Helgason, en stjórnandi og undir- leikari er Carl Billich. Þjóðleikhúss'kórinn á mikinn þátt í uppfærslu mangþœttra verk efna Þjóðleikhússins, og er hlust- endum nú veitt innsýn í starfsemi kórsins með útkomu plötunnar. Carl Billich, sem nú er aðalæf- ingastjóri Þjóðleikhússkórsins, er velþekktur tónlistarmaður hér á landi. Hann er fæddur í Vín, en hefur átt hér heima síðan árið 1933. Á þessari plötu er hann allt í senn, æfingastjóri, söngstjóri og undirleikari kórsins. Auk þess hefur hann raddsett fjölmörg þeirra laga, sem kórinn syngur. Plata þessi er með fallega myndskreyttri kápu. Á framhlið plötunnar er litmynd, tekin á efri svölum leiklhússins af þeim 24 kórfélögum, er syngja inn á plöt- una, í fögru umhverfi svalanna, með stuðlabergshvolfþaki, sem setur sérlega nýstárlegan og Leiðrétting Meinleg villa varð í millifyrir- sögn í þættinum Á víð og dreif í gær. Þar stóð „Frá Pontíusi til FJlaitrjsar“, en áitti auðvitað að vera: „Frá Heródesi tii Fontíusar Pílaitusar“. Húnvetningar Árshátíð Húnvetningafélaigs Suðurlands verður haldin í sam- komusal KÁ á Selfossi næstkom- andi laugardag. Jakob Þorsteins- son frá Geiithömrum flytur ávarp, Grímstunguhræður flytja kvæða- lög og Guðmundur Daníelsson rit- höfundur les upp. Síðan verður dansað. Allir Húnvetningar vel- komnir með gesti sína. Kirkjudagur Leir- árkirkju Næst komandi sunnudag verð- ur haldinn sérstakur kirkjudag- ur Beirárkirkju í Leirársveit. Æskulýðsmessa verður í kirkj- unni kl. 2. Sóknarpresturinn, séra Jón Einarsson, messar. Ungmenni lesa pistil og guðspjall, og barna- kór syngur undir stjórn organist- ans, Þorbergs Guðjónssonar. Að messu lokinni hefst sam- koma í Félagsheimilinu að Leirá. Þar flytur doktor Bjöm Björns- son, prófessor, ræðu, og Kirkju- kór Leirárkirkju syngur. Þá mun kvenfélag sveitarinnar standa fyr- ir veitingum til styrktar kirkj- unni. Gefst kirkjugestum og öðr- um velunnurum kirkjunnar kost- ur á að kaupa sér veitingar og styrkja með því kirkjuna. skemmtilegan blæ á kápuna og nær yfir hana alla. Efst er nafn Þjóðleikhússkórsins og undirtitill „raddir úr leikhúsi“. Platan hefst á „Sól rís“ (úr Fiðlaranum á þak- inu) og endar á Jóns Laxdals „Oft um Ijúfar, Ijósar sumarnæt- ur“. Á bakhlið eru rakin tildrög að stofnun Þjóðleikhússkórsins og starfsemi hans, sem formaður kórs ins, ívar Þorsteinn Sveinsson, rit ar. Þar er og að finna kynningar á öllum þeim lögum og textum sem sungnir eru. Þegar kórinn var 15 ára, kom fram sú hugmynd, að kórinn syngi inn á hljómplötu í tilefni afmæl isins. Sú hugmynd hefur nú orð- ið að verulei'ka, tveim árum síðar. Stjórn Þjóðleikhússkórsins skipa: Formaður, Þorsteinn Sveinsson, héraðsdómslögm., sem verið hefur formaður kórsins í 15 ár samfleytt. Ritari, Guðrún Guðmundsdóttir, og gjaldkeri, Svava Þortojarnar- dóttir, sem setið hefur í kórstjórn frá byrjun. Kísilgúr fluttur út tillO landa '69 EJ-Reykjavík, fimmtudag. Á síðasta ári var íslenzkur kísil gúr fluttur til 10 erlendra rífcija, en langmest þó til Bretlands og Vestur-Þýzkalan ds. Samtals vom fTuitt úit 7444,7 tonn af IdliSgúr fyrir kr. 65.204.000,00. Eins og áður segir fór mest magn til Vestur-Þýzkal. (2.731,4 tonn að verðmœti 23.741.000 kr.) og Bretlands (2273,7 tonn fyrir 20.110.000 krónur), en einnig var fliutt út til Frakklands 914,8 tonn, Svíþjóðar 244,5 tonn, Holiands 294,9 tonn, Danmierkur 237,9 tonn, Untgverj'alandis 233,9 tonn, Austur ríkis 216,9 tonn, Belgírj 98,5 tonn og Sviss 98,2 tonn. ’ eiðrétfing í grein minni „Sannar Gróu- sögur“, sem birtist í Tímanum sl. miðvikudag, urðu mér á mis- tök í sambandi við tölur um upp- 'hæð orlofspeninga. í greininni segir: Túnabilið frá 15. maí til ársloka er 7% mánuður og orlof til 60—70 manna í þennan tíma því um 670—780 þúsund krónur, e-n átti áð vera 500—570 þúsund krónur. Er þá aðeins miðað við l'ágmarkskauptryggin'gu háseta. Einnig skal þess gétið að út- borgun orlofspeninga til sjó- manna fyrir tímabilið 15. sept. til ársloka hófst miðvikudaginn 18. febr. og virðast því þessi blaða- skrif hafa borið nokkurn árang- ur og laun, sem greiðast áttu á síðasta ári því að komast í hend- ur réttra eigenda. —A.B. Neyðarútgangurinn Morgunblaðsritstjórarnir hafa á valdi siuu einstaka varnar- tækni, eins konar neyðarút- gang, þegar svo kreppir að þeim, að öll sund virðast lok- uð. Það er stundum mikilfeng- leng sjón að sj» þegar þeir hlaupa í neyðarútganginn. Stór brotin sýning á þessari varnar- tækni var haldin í sambandi við síðasta borgarstjórnarfund fyrir hálfum mánuði. Þá bar svo við, að rætt var um frá- rennsliskerfi borgarinnar og leí,u helztu ræsa í sjó út, og hver mengunarhætta stgfaði af þessu. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, gat þess þá í umræð- unum, að telja yrði EUiðaárn ar meðal þeirra skolpleiðsna, sem um væri rætt, því a® hann kvaðst ekki vita betur, en þær rynnu til sjávar. Fólk hefði ef tU vUI ekki gert sér það fuU- ljóst, að EUiðaárnar befðu ver- ið og væru ein mesta frárennsl isæð borgarlnnar, þvf að skolp rörin lægju víða þétt í bökk- unum út í þær. Hann minnti eiimig á það, að sá háttur hefði verið á haflur árum saman að dæla þessu skolpleiðsluvatni úr EUiðaánum í toppstöðina og þaðan upphituðu inn í hita- veitukerfi borgarinnar, sva heilnæmt sem þafð væri. Borgarstjórnaríhaldið mun hafa hrokkið við, þvf að þetta er ein þeirra fregna, sem Morg unblaðið hefur aldrei flutt af ráðsmennsku íbaldsins í borg- inni, og telur ekki heiðarleika sínum samboðið að flytja. Fréttaritari á borgarstjómar fundinum, þegar þassar um- ræður urðu, var sá ritstjóri Mbl., sem Eykon kaUast, snar í snúningum og vígur veL Hann sá, að nú var ekki um annað að gera er: grípa tU varn artækninnar góðu og hlaupa í neyðarútganginn, og það gerði hana með glœsibraig með því aó endursegja ræðu Kristjáns i Morgunblaðinu degi síðar með þessum orðum: „Kristján Benediktsson F. fræddi borgarfulltrúa á því, að EUiðaárnar læ;ju tU sjávar, eins og hann komst að orði“. Geri aðrir betur. Þannig taldi Mbl. fullnægt öllu rétt- læti um endursögn af ræðum manna, en það er æðsti boð- ben slíks réttlætis að sjálfs sín sögn eins og aUir vita. Það var fullkomnað, og málinu meira' að segja bjargað um 1-lð á hlaupunum. Varnar- tækni Morgunblaðsins er ein- stök. Matíhías, ég þakka þér Lftir þennan vel heppnaðá varnarsigur getur Morgunblað ið risi cnn einu sinni upp í hcilaigri hrifningu á sjálfu sér og hrópað yfir landslýðinni: Sjl, ég er heiðariegasta blað á íslandi. Ég skýri ætíð satt og rétt frá, hlutlaust og málefna- lega og drýgi aldrei þá synd a® fara í manngreinarálit. T. d. segi ég jafn rétt frá ræð- um andstæðinga sem samherja, eins og þetta lýsandi dæmi ber dyggastan vottinn um. Það er munur eða hin blöðin, sem minnast helzt aldrei á ræður Framhald fi bls. 10.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.