Tíminn - 20.02.1970, Page 5

Tíminn - 20.02.1970, Page 5
FÖSTUDAGUR 20. febrúar 1970. TIMINN 6 MEÐ MORGUN KAFFINU Nýr drengur var kominn í beikikinn. Félagar hans vildu kynuast honum og byrjuðu á þvf að spyrja hann, hvort hann kynni að synda. — Já, auð- •vitað svaraði Hans. — Eins og fiskur kannski? spur 'ði einn. — Mifelu betur, fullvissaði Hans hann um. — Það er ekki hægt. — Jú, vist, sagði Hans þá. — Fiskarnir geta ekki synt ba-k- sund, «i það get ég. í London eru ár hvert veitt verðlaun fyrir beztu blaða- fyrirsagnirnar. Fyrir nokkr- um árum, vann Daiiy Express þessi verðlaun. Greinin fjallaði um hvíta veiðimenn í Afríku, sem höfðu á ferð sinni hitt fyrir nokkra drukkna fíla. Að öllum líkindum hofðu dýrin komizt í gerjaða kókosmjóik, hvað varð til þess, að sumir fílarnir ráfuðu drukknir um, meðan aðrir sváfu úr sér. Verðlaunafyrirsögnin var svohijóðandi: — Fílarnir sáu litla, hvíta menn. Óiafur var stór og sterkur karl. Sagt er, að eitt sinn hafi hann maett skógarbirni, stór- um og grimmum. Um stund stóðu þeir Ólafur og björninn oig horfðuist í augu. Ólafur var guðhræddur og var þess fullviss, að hjálp bærist að of- an. Han bað: — Ef þú, guð minn, lofar að hjálpa ekki birn inum, skaltu svo sannarlega fá að sjá spennandi bardaga. Þú segir, að allt hækki og hækki. Hvers vegna hækka þá eikki vasapeningiarnir mínir lika? Gamall maður, sem hafði um áratugabil búið við stöðu- vatn nokkurt, átti 90 ára af- mæli og a-uðvitað var tekið blaðaviðtal við hann. Ég hef alltaf haft igiaman af að fá mér göngu- túr, sagði gamli maðurinn. Þegar ég var ungur og hraust- ur, igekk ég ailtaf hringinn í kring um vatnið en síðan ég varð gamali og þreyttur, iæt ég mér nægja, að ganga háifan hrjnginn og til baka aftur. Hann var svo latur, að hann giftist stúiku með upþbrett nef, af því það var auðveldara að kyssa hana. Halló Lília, alitaf þekki ég hnén á þér. — Hvers vegna haldið þér frú mín, að guð hafi skapað karlmanninn á undan kon- unni? — Þegar menn búa til lista- verk, þá gera þeir alitaf „skissu“ fyrst. (SPEGU iTtiMÆM DENNI DÆMALAUSI — Væ, þessi gamla sól get- ur sko skinið! Þessi laglegi unglingur er frá Danmörku og heitir Bent Visti. Visti þessi er ekki aldr- aður maður, nánast af barns- aldri kominn, en þó hefur hon- um tekiat að skapa sér nafn á meðal hinna fremstu í tízku- heiminum. Visti er klæðskeri að iðn, en byrjaði snemma að fást við að hanna bæði karl- manna- og kvenfatnað með góð um árangri. Eftir því sem hann sjálfur segir, þá höfðu foreidr ar hans„ sem eru bara venju- legt fólk“ fyrirhugað, að gera úr honum múrara. Visti var settur í læri, en gafst upp eft- ir stuttan tima, honum fannst sem hann gæti unnið fyrir sér í llfinu á annan hátt en með því að ata sínar fdnlegu hend- ur út við hin verstu skítverk, svo sem eins og að halda á Árekstrar og slys verða á hinum ólíklegiustu stöðum, en þó tók út yfir allan þjófabálk um daginn, þegar flugnemi flaug vél sinni á bifreið eina, þar sem stúlka var að æfa sig að aka bdl. Ungfrú Jósefína Cavarello, sem er nítján ára gbmul kvinna frá Dreux í Frakklandi, var að læra að aka, og kennarinn var faðir hennar en ökutækið ný- legur, hvítur Benauit. Þau feðginin höfðu fundið fyrir- taks stað til aksturkennslunn- ar, nefnilega gamlan flugvöli sem löngu er hætt að nota, eða svo áiitu þau feðgin. Þar feil- reiknuðu þau sig, þvi ein flug- brautin á þessum gamla flug- velli er enn opinberlega í notk- un. Gg á meðan þau voru að aka þarna um flugvöllinn, kom liðlega þrítugur flugnemi, Mic- hel Chartrin fljúgandi að vell inum, 02 hann var einmitt að sefa sig i þvi að lenda. Hann flaug vélinni að vellinum á 50 múrskeið og aka hjólbörum. Eftir að iðnnámið var fyrir bí, gerðist hann sbanfsmaður í verzlun um nokikurra ára skeið, unz að því rak, að hann mann- aði sig upp í að fara -í klæð- skeraskólann. Þar var hann eini karlmaðurinn, því 9vo virð ist sem karlar séu að mestu hættir að Stunda þessa iðn, a.m.k. eru það aðeins konur sem skólana sækja. Og ekki er að spvrja að því, Visti gerðist fljótlega einn frægasti fatahönnuður í Danmörku, var valinn í hóp um 20 hönnuða víða að úr Evrópu til að halda sýningu í Míilianó, og síðan kveðst hann hafa nóg að gera, bæði við fatateiknunina og að eyða öllum þeim peningum sem hann aflar. mílna hr-aða og sá ekki hvíta Benault-bílinn fyrr en um sein- an. Ungfrúin sem bílnuim ók sá aldrei flugvélina. Flu.gvélin reif þakið af bílnuim, missti við það væng sjálf og bíllinn valt á hliðina. Flugvélin lenti á hvolfi og rann þannig um 80 metra. Fólkið f bílnum slapp með smávægilegar skrámur af glerbrotum og flugneiminn handleggsbrotnaði. flugkennar- ann safcaði efcki. Nokkrum vi'kum seinna gengu þau í hjónaband, öku- neminn og handleggsbrotni flU'gneminn. Skálmöld mikil er nú uppi í Bandaríkjunum, en verst mun þó ástandið í New York. Þar vaða glæpamenn uppi, svo venjulegum borgurum er varla vært utandyra, nema vel vopn- uðum. Af þessu ástandi hefur sprottjð upp ný stétt manr.a Þ. e. menn sem hafa mafcað krókinn af því að selja eða leigja samborgurum sínum t. d. kylfur til að rota með ræn- ingja eða annað illþýði, eða byssur. Grimmir úlfhundar eru og vinsælir, en þeir eru oftast lei'gðir fremur en að þeir séu hafðir til sölu. Hundar þessir eru einkuin vinsælir fyiginaut- ar ungra stúlkna sem þurfa að ferðast um einar í myCkviði stórborgarinnar. Hund'aleigumiðstöðvar hafa sprottið upp, en ein mun þó allra frægust, en hana á tæp- lega þrítu'gur maður, sem orð- inn er margfaldur milljungur af hunda'leisunni, því stúlkurn ar í New York eru margar, og flestar verndarþunfi. Það eru fleiri en fslendingar sem hugisa sér til hreyfings tii Ástralíu. Það er tii dæmis al- gengt núna í Bretlandi, að menn flytji tfl Ástralíu í von um betri vinnu. Danny Mason, ungur maður, tveggija barna faðir hafði sem fleiri fyrirhug- að að halda suður á bóginn, þegar honum bárust fregnir um, að syStir hans, Maureen, sem er ábta barna móðir, væri aivarlega veik. .Það kom síðar í ljós, að lífi Maureen yrði þvi aðeins bjargað, að, hún fengi í sig hieiijbrigt nýra. Danny lét rannsaka sig, og síðan sfcera úr sér annað nýrað og gaf systur sinni. Eftir að svona fór, getur Danny víst ekki búizt við að komast til Ástralíu, en feginn kveðst hann vi'lja vera áfram í Englandi, fyrst hann gat orð- ið systur sinni að liði. Tisa Farrow er litla systir Miu Farrow. Tisa þessi fetar nú ótrauð í spor stóru systur, þ.e. a. s. í kvikmyndaheiminum og það meira að segja án þess að byrja a því að giftast Frank Sinatra. Beyndar þekkjr Tisa ekki þdnnan fyrrverandi mág sinn, þau hittust einu siuni, og þa kallaði Tisa hann herra Sin- atra. „Kallaðu mig Frank“, sagði hann, en það ;at ég ekki, Frank Sinatra er orðinn eitt- hvert fyrii-brigði, sem maður getur varia verið kumpánleg- ur við“.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.