Tíminn - 20.02.1970, Page 7

Tíminn - 20.02.1970, Page 7
FÖSTUDAGUIt 20. febróar 1970. TÍMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason, Ritstjómar- skrifstofur i Edduhúsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Banikastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingasími: 19523. ASrar slkrif9tofur simi 18300. Áskrifargjald kr. 165.00 á mán- uði, innanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. - Prentsm. Edda hf. Þetta þolir ekki bið Eftir rúma viku verður ísland orðið aðili að EFTA. Það mun hafa margvíslegar breytingar í för með sér, og sumar koma þá til framkvæmda strax, eins og almenn- ingur á eftir að finna glöggt fyrir, svo sem hækkun sölu- skatts. Á móti kemur tollalækkun á állmörgum vöruteg- undum. Nauðs}mjavörur, sem verið hafa í lægstu toll- flokkum munu hins vegar almennt hækka og framfærslu- kostnaður þar með. Tillögur Framsóknarmanna um að söluskattshækkunin leggðist ekki á helztu nauðsynjavör- ur voru felldar. Þá er Ijóst, þótt rikisstjómin hafi heitið þvi að toll- vemd íslenzkra iðngreina yrði óbreytt fyrstu 4 árin eftir EFTA-aðild, að framleiðslukostnaður fjölmargra iðnfyrir- tækja mun aukast verulega, vegna opinberra aðgerða í sambandi við EFTA-aðildina. Tillögur Framsóknarmanna um að fella með öllu niður innflutningstolla á hráefnum og vélum til iðnaðarins vom felldar og önnur þau atriði, sem Framsóknarmenn lögðu áherzlu á að hrint yrði í framkvæmd hið fyrsta virðast hafa þótt harla léttvæg. Það, sem Framsóknarmenn töldu að ætti að sitja í algjöru fyrirrúmi af hálfu opinberra aðila, samfara aðild fslands að EETA, er í sem stytztu máli þetta: L Toflar á hráefnum og vélum iðnaðarins yrðu þegar felldir niður og tollar á vélum, sem fluttar voru inn eftir gengisfellinguna 1968, yrðu endurgreiddir. 2. Skottun fyrirtækja yrði komið í sem svipaðast horf og gerist í öðrum EFTA-löndum og þá ekki sízt endurskoðaðar reglur um afskriftir, þannig að leyfi legt yrði að afskrifa í samræmi við endurkaupsverð og endingartíma. 3. Sett verði löggjöf um þjálfun og menntun iðnaðar- fólks: a) Koma þarf á námskeiðum í stjórnun og rekstr- artækni fyrir forustumenn í atvinnulífi. b) Setja þarf á stofn skóla fyrir rekstrartækni- fræðinga. e) Koma þarf á námskeiðum fyrir iðnverkafólk og verkstjóra. 4. Koma þarf upp á vegum ríkisins og atvinnuveg- anna samvinnustofnun til þess að aðstoða útflutn- jngssamtökin við markaðskönnun og markaðsleit á EFTA-svæðinu og ekki síður utan þess. 5. Setja þarf löggjöf um útflutningstryggingar að norskri og danskri fyrirmynd. 6. Viðskiptabönkunum verður að tryggja fjármagn til útlána til iðnfyrirtækja til að auðvelda samvinnu þeirra og/eða samruna og koma rekstraraðstöðu í viðunandi horf miðað við nýjar aðstæður og aukna samkeppni. Þetta eru mál, sem ekki þola bið, ef við ætlum að hafa hag af aðildinni að EFTA. Þá verður að tryggja það, að handahófið í fjárfestingunni, sem einkennandi hefur verið fyrir viðreisnartímabilið, setji ekki einnig mörk sín á Útlán Norræna iðnþróunarsjóðsins og hann verði notað- ur til markvissrar iðnðaðaruppbyggingar, þar sem aukn- ing framleiðni verði leiðarljósið. ERLENT YFIRLIT Lætur Wilson kjósa um afstöð- una til Efnahagsbandalagsins? Mikill meirihluti kjósenda er nú andvígur aðildinni WUson EF DÆMA á eftir síðustu síboðanaikönmmuin í Bnetlandi, aetti tvenmt að vera fullvíst. Annað er það, að íhaldsfloikk- urinn rouni vinna naeistu þing- kosningar og Mjóta öflugan meirihluta. Hitt er það, að mik- ill meiriMuiti brezkra kjósenda er andvígur aðild Bretlands að Ef nab agsband atagi Evrópu. Þótt gjaldeyrisstaða Bret- lands últ á við, hafi verulega baitnað að undanförnu, virðist það ekki hafa aukið fylgi Verkamiannaflolkksias og rílkis- stjórnar hans. Um skeið viirit- ist þó svo, sean bilið milli flokkanna væri að minnka og Verkamannaflofckurjnn væri að ná aftur því fylgi, sem hafði snúið frá honum. Þetta hélm þó eltóki nerna situtta stund. Síðusbu mánuðina hefiur bilið aufcizt aftur. Samfcvæmt síð- ustu sfcoðanafcönnoin, aebti íhaldsfilokburinn því að vera sigurvissari en nofcfcru sinni fyrr. Hin batnandi gjaldeyrisstaða Bretlands, hefur Mns vegar haft veruleg áhrif á afstöðuna tii Efnahafsbandalagsins og gert menn fráhverfari henni. Hin bæitta gjaldeyriöstaða hef- ur aiufcið þá trú, að Bretland geti vel staðið á eigin fóituim og þurfi efcki að gerast aðili að Efnahagsbandalaginu til að rétta við.' Þá hefiur það efcki dregið úr andstöðu gegn aðildinni, að stjórnin birti nýlega hvíta bófc uim tap og áivinning, sem Myt- iist af aðildinni. Þar var komizt að þeirri niðurstöðu, að gjald- eyrisleg útgjöld Breta vegna aðildarinnar giætu orðið milli 100—1100 millj. sfterlimgs- punda. Þá var fcomizt að þeirri niðurstöðu, að aðildin myndi hæfcka verð matvara um rúm 20%. Hins vegar var talið mjög örðugt oig raunar útilok- að, að reifcna út ávinninginn í tölum. Þar verða menn að byiggja á ágizkunum og vonum, sem fyrirfram er efcki unnt að áætla til neinnar hlitar. BÁÐER aðalflofckar Bret- lands, ásamt FrjáiMynda ftofcknum, hafa lýst yfir fylgi sími við aðild Brefilands að Efnahagsbandalaginu. Heath, formaður íhaldsflekksins, hef- ur lengi verið talinn mesti fylgismaður þeirrar stefnu, að Bretland gangi í Efnahags- bandalagið. Wilson var Mns vegar lengi vel fremur mót- fallinn aðildinni, en snerist til fylgis við hana fyrir nokfcrum árum. Hann hefur þó jafnan tekið það skýrt fram, að hann væri því aðeins fylgjandi að- ildinni, að Bretland fengi að- giengileg kjör. Heath hefur raunar sagt þetta einnig, en tæplega eins ljóst eg áfcveðið og Wilson. Það er af þessum ástæðum, sem þess uggs gætir nobfcuð í herbúðum fhaldsmanna, að Wilson fcunni að reyna að nota sér Efnahagsbandalagið til framdráttar í þingkosnimgum, sem eiga í seinasta lagi að fara fram verið 1971. Við því er þó ekfci búizt, að Wilson snú- ist gegn aðildinni. heldur setji hann ströng skilyrði fyrir að- ildinni og biðji um stuðninig kjósenda við þau. Koisningar gætu þá að verjlegu leyti snúizt um þefita efni og þar kynni Verkamannaflofckurinn að hafa sterfcari aðstöðu en íhaldsflofckurinn söfcum þess, að Wilson yrði hér treyist bet- ur en Heath. Ef Wilson færi inn á þessa braut, er talið alveg eins lifc- legt að hann láti k’ósa i haust, en dragi það ekki til vorsins 1971, þegar viðho-f almennings til aðildarinnar kynni að ver? prðíð breytt. SÁ ÖTTI kemur ljóst fram í málatilbúningi íhaldsmanna, Framhald á bls. 11 — TK ■ I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.