Tíminn - 21.02.1970, Page 7

Tíminn - 21.02.1970, Page 7
LaSJGABöACUR 21. febrúar 107a TÍMINN 7 MaH-hías, sem er vasaútgáfa af föður sínum, er eftirlætisbarn móður sinnar. Þau fara daglega í gönguferð í skemmtiga rði num. HÚN ER GIFT VALDAMESTA MANNI VESTUR-EVRÖPU 3Sff eéafcverijuin s&yihfi elkiki vera þáð katmKiigt, þó er Wrlly Brandt, kansteri Vestur-Þýzfcalamds, kvænt ur norskri konu. Fyrir feosning'arn ar var sagt, að ein af mörgum áðtæðont þess, að Brandit langaði £ kanSlarastiöðiina, vœri Rrjt Biiandt FJesftir Bonn-búar hafa naiWar irtætínr á frúnni, sem er vtegjamiteg og bfótt áffram. ÍBnlt BnamJt veiit fySBtega hve háfitsetó hwm er sem kanslarafrú, en lamgit er frá, að hún sé nofek- oð merfcileg með sig fyrir það. HSin sæfeist eklki effltir að kynwast fnaegu flððiki, hvað ætti að vera mtj6g auðvelt fcoitii í hennar stöðu. Þegar hún var utanrííkisráðherra- frú, hélt haán beJtíur efctó tesam- fevæmi fyrir sendífaearaffrfe, en þtað fcwað vena eilirfeetis-4óm- sí-undiaiið^a rdðijorrafináa Lætur meára á sér bera Hiver ak sem keanair í heimsöfen { k a nsi anabiúsiaðriin, fceanst efeki hjá, að tatea effitir þwá, að staður- inn ber nú gieiroitegri merki fcvenitegnar umtoyiggjia, eo áðtir. Btttó Brandit viffl haffa Mf í uan- hvertfi smu. H&j þofir ekfei teteuð herbengi, dyr eiiga að sbamda opn- ar. Ósjaidan þýtar sorourinn, sem er 8 ána trm búlsíð, með bwmfi-nn geltewfi á baeJnm sér. Sú sega er sögð, aiS huaHfiirinn haffi eifct siaav bitið eion aff saan- starfsmömMian Brandfe í föfchm. Þá varð Brandt að orðic „Þvi varslfcu þá að sfffea ofa-n á hyndino?" Rut Brandlt missir al-drei sfcjórn á skapi sámi eðia tMffinningum. Hún tefcur Mutnmum ei-ns og þeir ikioma fyrrr og gerir hið bezta ór öMíu. Hiún hefiur 1-ært það af reynsi- unni í sambúð við þrjá ráðríka syni Oig en-n ráðrílfcari eiginm-ann, að hngsa á hagfovæman bátt. Hún g-etur skipt sér miffli ólíkustu mál efn-a, án þess að pensónrjleiki henn ar híði á nokkurn háltt tjón af. Bf Riut Brandlt álítur, að fjarst-add ur fjölskyld'UmeSlimur þarfniislt að stoðar, -tekiur hún sér ferð á hend- ur og lætar annað eiga sig. Eitt er víst — síðan R-ut Brandt v-arð kanslaraírú, er komið Árið 1958 vwr Rut Brandt í sumar- leyfi í Noregi. Þá sýndi hún, a'ö hún gat höggvið i eldinn, engu síður en karlmennirnir. eiitthvað nýitt í stjórnmáialífið í Vest-u-r-Þýzkal and i. Með henni kiom sú neisn, sem saiknað hefur verið í Bonn. Fyrri kanslarafrúr haffa yffirleitit látið lítið á sér bera. Konrad Adena-uer var ekkju maður. I/jise Erhard móðurleg og nostiursöm við heimilshaldið, en lítið þar fyrir uitan. Marie Louise Kaesi-n-ger forðaðis-t blátt áfram að láta sjá sig sem kanslarafrú. Æskuárin erfið Riut Brandt s'egir sjálf, að hún sé löt að eðlistfari. Áður fyrr hafði bún eikki tækifæri til að slæpas-t og uppvaxtarár hen-nar á Hamri voru sannarle-ga ekki neinn dans á rósum. Þe-gar Rut var þriggija ára, dó faðir hennar, Andreas Hansen, en hann var einkafbálsbjóri á herragarði. Móðir hennar vann í verfcsmiðju til að geta framfleytt dætr-um sínum fj óruim sómasamlega. Fimmtán ára þáði Rut sín fyrstu laun, sem afigreiðslustúlka í brauðbúð, síðan gerðist hún vinnukona um sfceið, en að lokum fór hún að iæra saumasfcap. „Gott, að við höfum útvarp" Þegar R-ut var 16 ára, gekk hún í félagsskap ungra sósíalista og efit ir það hafði hún nokkur -afskipti af stjórnmálum. Árið 1042 flúði hún ásamit systur sinni til Svíþjóðar. Þar gifitist Rut einum féla.ga sinna úr andspyrnuhreyfing'unni, en hann veibtist af berklum og lézt fáum áruim síðar. Skömmu fyr ir stríðstek hittust þau Willy Brandt og Rut í Stokfchólmi, þar sem þau voru bæði á flótta md- an Þjóðverjum. Willy hafði áður verið kvæntur norskri stúlku, eo það entist ekki lengi. Þegar Wiliy Brandt fór til Þýakalands efitir stríðið, tók hann Rut með sér, sem einkarit'ara. Þau genigu í hjónaband árið 1947. Eitt sinn, fyrir valdaskiptin í Bonn, var Rut spurð að því, hvað húa myndi gera, ef hún yrði kan'slarafrú. „Ég þekki starfið,“ svaraði hún aðeins og brosti. „Það þarf ekki að hafa stórbreytingar í för með sér fyrir mig. Maður verður ekki önnur manneskja á einni nóttu. Fólk segir, að ég eigi að vera svona, eða svona að ég geti ekki lengur verzlað á torg- inu, né farið með Matthíasi í gönguferð í skemmitigarðinum.“ Rut Bran-dt hef-ur gert sér það Ijóst, að maður hennar er mjög önnum feafinn stj'órnmálam'aSur Oig því hefur hún byiggt upp sitt eigið líf í samræmi við það. Hún á sína eigin vini og fer reglulega til Berlínar. Auk þess hefur hún börni-n að hugsa uan. „Willy er svo upptekinn, að hann má efeki ei-nu sinni vera að því að taka eft- ir, ef ég f-æ mér nýjan kjól,“ seg- ir hún. Þegar kosningabaráttan st-óð sem bæst, var haf-t efitir Rut Brandt: „Það er eins go'tit að við höf-um útvarp. Maðurinn minn seg ir mér a'l-drei neitt “ Lítt hrifin af viðtölum Þegar að því kom, að Rn-t þurfti að flytjast frá Berlín, varð hún eikki mjög hrifin af því. En með sinni venjulegu já- kivæðu afstöðu til hlutanna, sagði bún: „Maður sef-ur be-tur í Bonn.“ Frú Brandt er ekk; tnikið u-m þ-að gefið, að láita bafa við sig blaðaviðtöl. En þegar hún neit-ar, gerir hún það kurteislega og gef- ur blaða-mönnum skýringu. Fyrir nokkrum árum birtist við- tal við Rut Brandt í Berlínarbl-aði. Þar var marg-t ýfct og ran'gtúlkað í æviferli frúarinnar. Síðan hef-ur hún efcki viljað lá-ta spyrja sig út úr. Hún talar aðeins við frótta- r----------------------s Rut Brancft, konan á bak við kanslara Vestur-Þýzka- lands, setur nýjan svip á stjórnmálalífið í Vestur- ÞýzkalandL v________________________/ menn, þegar hún álíitu-r það n-auð- synlegt og gætir þess jafnan, að leg-gja á það áherzlu, að það setn hún hafi að segja, sé ebki mikil- vægt. Vinir Rutar eru samanála um, að hún hafi komizt vandræðalapst yfir þau umskipti, sean fylgja því, að verða bansiarafrú. Einsogiéður er mefnit, var hún ekfei hriffin af því að flytijatít frá Berlín, þegar m-aður hennar varð utanrikisráð- herra. Efitir að hún hafði innnétt- að ráðherrabústaðinn- í Bonn, var hann með nýjum glæsitoraig. Kansl- arah-jónin búa e-nn í ráStoeirabú- staðnum og hinn uppruaialegi kanslaratoústaður verður nú @erð- ur að veizlu- og móit1iöfcusöi-’jm rík- isstjarnarinnar. Sa-gt er, að Rut Brandt geri fús lega næstum hvað sem er, ef það geti orðið manni hennar til góðs. í framltíðinni bemur væntanlega í l'jós, hvort hún ber efctó titilinn „fcona nr. 1“ í VesturÞýzkalandi imeð réttu. Rut og Willy Brandt, er þau komu á „pressuballlð" í Bonn 1968. Þá var Willy Brandt utanrikisráðherra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.