Tíminn - 21.02.1970, Qupperneq 14

Tíminn - 21.02.1970, Qupperneq 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 21. febrúar 1970. Betra að gæta sín SB-Reyíkjavík, föstuda-g. Tveir menn voru í dag filuttir á Slysavarðstiofuna, annar daitt á hálku við Hafnarbúðir og meidd- i3t á böfði, en hinn hrasaði á snjó ruðningi við Sölivaliag'ötru og bráik aðiist á fæ-ti. Prófkjör Framhald af bls. 1. kjörseðilinn í kjörkassa þessa flokks, sem hann merkti við. HVER FLOKKUR RÆÐU-R irVERNIG ATKVÆÐI BRU METIN. Að lokinni kosningu tekur hver aðili sér merktan kjörkassa og hagar úrvinnslu ga-gna og birt- ingu á niðurstöðum eftir sam- þyfcktum sínum, Aftur á móti er það samkomuleg milli aðila, að gefa ekki upp iheildarþátttöku í próffcjörinu, en til að geta betur áttað sig á gildi slíks prófkjörs, er ákveðið að geyma kjörskrá og önnur kjörgögn, er gildi hafa, und ir innsigli og í vörzlu yfirkjör- stjórnarmanna fram yfir baejar- stjórnarkosningarnar og kanna þá fyrst heildarþátttöku og verður það birt opinberlega. Hverjum flokki er heimilt að foirta þann atkvæðafjölda, sem hann f-ær í prófkjörinu. Eins og áður segir, ráða flokk- arnir því sjálfir hvernig þeir rneta atkvæði og hvort þeir hafa próf- kjörið bindandi. Er búizt við því, að í'lofckarnir muni tilkynna regl- ur sínar fyrir prófkjörið, og hef- ur einn flokkanna, Framsóknar- flokfcurinn, þegar gert það með auglýsingu í Tíman. m. ÁRÓÐUR OG KOSiNINGA- BARÁTTA BÖNNUÐ. v t Samkomulag er um, að aðilar í próffcjörinu eigi að örva sam- eiginlega kjósendur til þátttöku í próffcjörinu, og munu þeir m. a. senda sýnishorn af kjörseðli með áprentuðum nöfnum allt að 18 manna frá hverjum aðila til leið- beiningar í hvert hús í Kópavogi. Hins vegar er bannáð að hafa í frammi annan áróður né auglýs- ingar varðandi prófkjörið, eða að hafa bílakost til flutnin-gs kjós- enda á kjördegi eða opnar kosn- ingaskrifstofur í því samibandi. Er þetta gert til þess að viilji kjós- enda komi fram án þess að flokks áróður sé -hafður í frammi. Aðilar hafa skipað trúnaðar- menn sína við próffcjörið, og rnynda þeir 5 manna framkvæmda stjórn sem vinnur með yfirkjör- stjórnarmönnum að framkvæmd prófkjörsins. Þeir eru Guðmundur Gíslason, Sjálfstæðisflokknum, Salómon Einarsson, Framsóknar- flokknum, Sigurður Grétar Guð- mundsson, Félagi Óháðra kjós- enda og Alþýðubandalaginu, Guðni Jónsson, Féla-gi frjálslyndra og vinstrimanna, og Oddur A. Sig- urjónsson, AÍþýðuflokknum. Thieu Framhald af bls. 9 iengdar lætur. Þessar aðferðir eru andistæð- ar stefnu stjórnarinnar í Was- hirigton, en bandarískir embætt ismeno í Saigon lálta undir höf- Uð leggjast að fylgja stefnu hennar fram, þar s©m þeir verða að starfa við hlið Nguyen Uan Tbieu. Tillitslaus stuðn- ingur þeinra við riMsstjórn Thieus lokar einu opnu leiðinni til skjótrar burtfiarar fyrir Bandaríkjamenin, — leiðinoi, síem fólgin er í samningum við andstæðingana. Gullfoss Frafnhald af bls. 1. Kaupmannahafnar, Hamborgar, Amsíterdam og Leith. Brottför frá Reytejiavík er 20._ maí og lýikur ferðinni 8. júní. Örfáum farþega- rúmum er óráðstafað í þessa ferð. Að hauisti verða fiarnar tvær skemmtiferðir frá Reykjavík til útlanda, 30. september og 21. otet. til Dnblin, Amsterdam, Hamborg ar, Kaupmannahafnar og Leith. 43% fleiri farmiðapantanir með Guilfossi höfðu borizt 1. febi-úar en á sama tíma í fyrra, en ferða- áætlun kom út í desember, og þá byrjað að tatea á móti pöntunum. Vikulegar ferðir frá Hollandi, Englandi og Þýzkalandi. Frá því 'jm síðu'stu áramót hef- ur Eimskip haldið uppi vikuleg- um ferðum frá Rotterdiam, Feii- stowe, sem er á suð-austurströnd Englands, og Hamfoorgar. Eru þrjú skip í þessum ferðum, og lesta þau bæði til Reykjavfkur og hafna úti á landi. Er hágræði að þessum autenu ferðum fyrir innflytjendur, og má geta þess að netasending sem fór frá Japan 30. des. með steipi, oig uimiskipað í Hamborg, var komin til Reykjavíkur 9. febr. og hafði þannig ekiki verið nema rúrnar fimm viteur á leiðinni. Frá Norfolk í Bandaríkjunum eru ferð ir Eimskip á hálfsmánaðar fresti, frá Kaupmanna'höfn á viteu fresti og hálfs mánaðar til þriggja vi'kna frá öðrum áætlunarhöfnum. Skrúfa fyrir Framhaild af bls. í, sinnum meira vatn, en sú fyrri, lögð til Eyja vorið 1971. Nú eru taldar borfur á, að flýta verði lagningu þeirrar leiðslu, vegna llagasetninigiar í Bandaríikjunum, urn að nota sfculi vatn við vinnslu alls þess fistes, sem þeir kaupa. Fisíkvi nnslU'Stöðvarnar í Eyjum munu þá þurfa mitelum mun meira vatnsmagn en þær kiomast af með nú, þegar notaður er hreinsaður sjór við sfcolun fisfesins. Etetei er þó neitt áteveðið í því sambandi ennþá. Nýr þáttur Framhald af bis 16 in er að sögn æsileg og viðfourða- rík. Tveir leikaranna í myndatfilokton um eru þegar kuonir sjónvarps- áhorfendum. Kathy Sheridan, sem virnnur í kjólaverzílun, er leikin af Angelu Scoular. En hún fór með tvö aðaltevenhlu'tverbin í Fýkur yfir hæðir. Faðir Kathyar, Robert Sberidan, lögfræðing, leikur John Carson (Monfcs í Oliver Twist). Bjóða ferðir Framhald af bls. 16. hamas, en það hafði flogið fyrir í borginni að svo myndi verða. Núna eru 30 Loftleiðaflugliðar í þot/uþj'álifun hjá Eastern Airlines í Florida, en tólf áhafnir þarf ti'l að fljúga þotunum trveim, sem sótt hefiur verið um leyfi fyrir. Efitir tæpan hálfan mánuð hefj- ast í Kaupmannahöfn samniniga- viðræður milli embættismanna frá íslandi og Sfcandinavíu um lend- inigarrétitindi Lodtleiða í Sfcandi- navíu, en félagið ráðgerir þrjár ferðir þangað á víku í sumar með Ro'lls Royee og eina til Bretlands. Hippamorð Framhald af bls. 3 gat sfcýrt frá atburðinum. Port Bragg, sem er ein stærsta herstöð í Bandaríkjun um, er aðsetur „grænhöfðanna" (Green berretts). Jeffery Mc Donald hefur undanfarið verið að vinna þaf úr gögnum um eilburlyfjaneyzlu innan hersins. Blés heyinu Framhald af bls. 3. og setti það í myndarlegan hauig hinum megin. Síðan var etokert nema að hlaða heyinu á bíla og keyra það heim í hlöðu, um 30 km. spotta. Eggert kvað, að sínu áliti, ekkert vera því til fyrir- stfið-j, að hægt væri þannig að biása heyi yfir mun breið ari á. — Bara bæta fleiri rörum á blásarann. Það er ek'kert verk að setja þetta saman. Bobbingar Framhaid af bls 1 úr járni á verkstæði sínu, Hegra, á Akureyri. Eftir sjö ár, lagðist framleiðsla hans niður, þegar far- ið var að flytja inn bobbinga úr gúmmftfni. Þessir gúmmíbobbing- ar þóttu ondingarlitlir og varð að endurnýja þá oftar. Aibert er nú yfirverkstjóri í plötudeild Odda og hefur flutt þaingað vélar þær og tæki, sem hann nötaði við bobbingasmdðina og nú er íramdeiðslan að fara í gang á ný og er þá Oddi eini að- ilinin til landinu, sem framleiðir bobbinga. Talið er, að togara- og togskipaflotinin þurfi um 3000 bobbinga á ári og mun Oddi hæg- lega geta framleitt þalð magn. Bobbingarmir eru í fjórum stærð- um og a@ sögn fyMilega samteeppn- isfærir við erlenda framleiðslu, hvað verð og gæði soertir. Albert Sölvason er sjálfur upp- finningamaðurinn að öMum þeim vélum, æm hainn notar við smíð- ina og smiðaði þær sj'álfur ásamt Jóni symi sínum. í vélsmiðjunni Odda vinna 45 manns í 5 deildum, og þar hafa allir nóg að gera, þvi ekki skortír verteefnin. Framikvæmdastjóri er Jóhannes Kristjánsson. 80% féllu Framháld af bls. 2. prófsins eru eftirfarandi: Próf- inu er skipt í 8 iiði, sem hver um sig igildir jafnt í einkunn. Liðir 3 og 4 voru teknir saman (giltu því 25% af heildareinfcunn) og er óhætt að fullyrða að aðeins hluti af lið 3 og 4 sýndi fram á raun- verulega kunnáttu í efnafræði. T. d. voru 12 úíreifcningar í þessum þætti, en til að leysa þá þurfti að- eins að belta 3 mismunandi að- ferðum, hinir liðirnir voru að mestu eins, en með örlítið frá- brugðnum tölum. Þessa þætti þurfti því að reikna út hvern fyrir sig og tðk það óratíma. Síðan átti að seja niðurstöðurnar upp í töflu og upp í iínurit. Við drögum mjög í efa að svona nokkuð sýni fram á kunnáttu í efnafræði. 1. og 7. liður prófsins (önnur 25%) voru þannig úr garði gerðir, að þeim var órnögulegt að svara full- komlega út frá kennslubókunum eins og prífessor Steingrímur Baldursson tók reyndar fram um 1. liðinn eftir að próf var hafið. Þessu mótmælum við eindregið. Prófessorinn hafði áður fuilyrt, að ekki yrði prófað úr öðru en því er í kennslubðkunum stæði, enn fremur viljum við benda á þá staðreynd, að þar sem enginn er skyidaður til að sækja tíma, hljóta kennslubækurnar að verða að standa undir sér á prófum. Þegar mjög tók að líða á próf- tímann og Ijóst varð, að e'kki einn einasti nemandi nálgaðist það að Ijútea prófinu, vax tilfcymnt 30 mínútna framlenging. Þetta var þó ekki gert fyrr en kl. 12.45, þ. e. þegar 15 mínútur voru eftir af auglýstum próftíma. Þeir, sem einihvern tfma hafa gengizt undir próf um ævina og lent í tíma- hralki geta vafalaust gert sér grein fyrir sálarástandi nemendanna og afkastagetu, ekki sízt með tilliti til þess, að þetta var þeirra síðasta tækifæri. Nemendur reyndu þvi að gera hverjum lið fyrir sig ein- hver steil (gefið jafnt fyrir hvern einstakan lið), en gátu hvergi nærri lokið. Önnur könnun prófessorsins leiddi í Ijós, að lítið miðaði enn. Kl. 13.28 var svo enn tilkynnt ný framlenging, 15 mínútur, að- eins 2 mínútum áður en framlengd ur próftími átti að renna út. Þess- ar framlengingar komu að mjög takmörkuðum notum, þar sem margir nemendur örvæntu hrein- lega, er þeir komust að raun um það, hve geysi tímafretet prófið var. Ki. 1J.45 var okkur svo sagt að við yrðum að skila og hafði þá enginn steilað áður. Útkoman varð sú að aðeins 5 nemendur af þeim 9, er stóðust vefjafræðiprófið hlutu tilskyldar einkunnir í efnafræðinni og fengu því leyfi til að halda áfram námi í læknadeild. í heild náðu því aðeins um 20% af 24 nemendum báðum prófunum. Við ndirritaðii nemendur geng u. öll undir umrædd áramóta- próf. Við lýsum mpgnri andúð okkar á þeim vinnubrögðum pró- fessora, sem prófkerfi læknadeild ai- býður upp á og óskum þess hér með, að menntamálaráðherra og- eða læknadeild birti yfirlýs- ingu um margrædd áramótapróf. Þar skal tekið fram, hvort þessir aðilar álíti fyrrnefnd próf og úr- slit þeirra í fyllsta' máta eðlileg og c: svo er með hverjum hætti hið háa falllilutfall verði skýrt. Guðmumdur Snorri Ingimarsson, Hannes Pétursson, Rúnar Gíslason, Bjarni G. Ólafsson, GuðlaugJóhannsdóttir, HaMdóra Ólafsdóttdr, Gisli Einarsson, Aðalsteinn Þórðarson, Jón Bjarni Þorsteinisson, Edvard Kiernan, Gunnar H. Guðmundsson, Sverrir Einarsson, Veigar Ólafsson. Magnús R. Jónasson, Friðfínnur Sigurðsson, Sigmundur Stetfánsson, Jóhann Á. Sigurðsson, Friðrite Jónsson, Stefán Sigurðsson, Bjarni P;_ Magnússon, Gunnar Öm Amarson, Jón Jóhannssoa, Breiðholt Framhald af 8. síðu. ekki vera byrjað á því, að leggja einn sæmilegan veg að staðnum. Flutningur á verteamönnum, af- kastamifelum terönum og vinnu- vélum og þúsundum smálesta af þyggingarefni, hefir verið ekið eft ir kráfcustíg upp frá Blesugróf, fram hjá kindakofium, heystöibbum og smáhýsum, sem fátækt fólk fékk að hrófla upp hér á kreppu árunum. í rigningatíð hefir þessi yegur verið eitt svað, og svó er enn. Þarna í Breiðholti býr þeg ar fjöldi fólks, sem á enga aðra leið niður til borgarinnar á vinnu stað. Það hefir að vísu verið reynt að hefla þennan veg, en það hefír lítið stoðað, því vegur inn þolir engan þungaflutning. Það hefír verið næsta einkenni leg árátta borgarstjórnar Reykja víkur undanfarna áratugi, að henda nýjum hverfum langa leið frá borginni. Breiðholt er um 13 'km. frá miðborginni. Einn verk fræðingur bæjarins sagði: „Eng ar ióðir voru til nær“. En þetta er ekiki rétt. Nú er verið að rífa Höfðaborg, þar væri rúm fyrir alla, sem í Breiðholti búa, og miklu fieiri, frá Héðinshöfða, aMa leið inn að Lauganesvegi, í sam feMdu 6 hæða háhýsi, með sól í suðri, en útsýni til sjávar og fjalíanna í norðri. Enn stærra byggingasvæði er frá kapellunni í Fossvogi og inn eftir öllum Bú- staðavegi. Þriðja svæðið er líka óbyggt meðfram Grandavegi frá Bráðræðisholti vestur að Eiði, segi menn svo að lóðir séu ekki til. Eins og er, er dýrit og erfitt að búa í Brei'ðholti, en að sjálf- sögðu getur það staðið til bóta. ___________________ J . K. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 þjóna því markmiði lengur, sem þeim er ætlað, eins og sést á eftirfarandi niðurlags- oriðum Ieiðarans í Alþýðublað- inu í gær: „Hér á landi hefur hlutverk trygginganna til tekjujöfnunar í þjóðfélaginu ekki verið gef- inn nógur gaumur til þcssa. Litlar rannsóknir hafa farið fram á þv* hvernig trygginga- kerfið gegnir þessu hlutverki eins og n?j háttar og raunveru- leg vitneskja um það hvort þeir, sem raunverulegrar aðstoð ar þarfnast fái þá aðstoð með tryggingakerfinu vi'ð núverandi fyrirkomulag þess, er tæpast fyrir hendi.“ ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu, sem sendu mér hamingjuóskir og gjafir 13. febrúar 1970. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Jóhannsdóttir, ljósmóðir, Borgarnesi. Innilegar þaklcir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför Lilju Gísladóttur frá Kýrholti Vandamenn. Þökkum af heilum hug öllum þeim, er heiðruðu minningu bróður okkar og mágs Þorvaldar K. Jóhannssonar, Sólheimum 23. Sérsfakar þakkir tll SÍS og vinnufélaga hins látna. Ragnhildur Jóhannsdóttir, Ingibjörg og Bernharð Laxdal. Jarðarför konu mlnnar, Ragnhildar Pálsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. febrúar kl. 13,30. Jón Slgtryggsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.