Tíminn - 21.02.1970, Page 16

Tíminn - 21.02.1970, Page 16
Laugardagur 21. febrúar 1970 80% féllu á upphafsprófura í læknadeild um áramótin — sjá bls. 2 Fullorðnar flugfreyjur fá önnur störf FB—Reykjavík, föstudag Loftleiðir hafa ákveðið að tak- marka starfsaldur flugfreyja sinna, og ganga nýjar reglur um starfs- aldurinn í gildi seint á þessu ári. Eftir það verða flugfreyjur að hætta flugi, sem flugfreyjur, árið, sem þær verða 35 ára. Einnig verða ekki framvegis ráðnar flug- freyjur til starfa, sem orðnar eru 25 ára gamlar. Loftlleiðir hafa þó ekki hugsað sér, að verða af þjónustu flugfreyj ann»a, sem orðnar eru 35 ára, held- ur vonast fyrirtækið til þess að fHugfireyjurnar verði áfram við stönf hjá félaginu m.a. sem eftir- litsflugfreyjur, sem alltaf annað stagið eru sendar með í flugferðir, tíl þess að fylgjast með störfum annarra flugfreyja, og einnig sem kennarar fLugfreyjuefna. Eldri reglur um a'ldur fíLugfreyja ákiváðu, að flugfreyjur sikyldu hætta flU'gi 30 ára, en þessum reglu-m hefur þó ekki verið fylgt, og eru nú starfandi 6 fiugfreyjur, sem náð hafa nýja hámarkisaldrin- um. Hjá flestum fflugféilögum eru ákveðnar reglur um hámarksaldur fflugfreyja, en þær eru mjög mis- jafnar, allt frá 30 ára í 40 ára, og sums staðar gilda þær reglur, að flugfreyjur skuli hætta störfum eftir 10 ára starf. Verðlagsuppbót hækkar um 2°/o EJ—Reykjavík, föstudag. Kaiupiagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í febrúarbyrjun og reyndist hún vera 137 stig, 0ða þremur stigum hærri en í nóvemiberbyrjun 1969. Samfcvæmt þessu hækkar verð- lagsuppbót fyrir tímabilið 1. marz til 1. júní 1970 í 30,84% úr 28.87%, eða um 2%. Þessi fallega flugfreyja, sem gælir hér við DC-8 þotu eins og þá, sem Loftleiðir hyggjast kaupa, er reyndar finsk en ekki íslenzk. Hún starfaði hjá félaginu, en er n ú hætt. Togaraýsan á bátaverði EJ—Reykjavík, föstudag. Togarinn In-góifur Arnarson kom til borgarinnar með nokkur tonn af ýsu, og verður hún því til söilu í fisfcfoúðum eftir langt hlé. Hins vegar eru fisksalar æfir yfir því, að heildsöluverðið á ýsunni var hækkað mjög verulega, eða úr 13 krónum kíilóið í 17 krónur — sem verið hefur heildsöluiverð á bátaýsu hin-gað til, þegar hún hef- ur fengizt. Vegna þesis hversu mtagnið var lítið, fékk hver verzl- un aðeins 100 kíló af ýsunni. FUF, Hafnarfirði Aðalfundur FUF í Hafnarfirði verður haidinn miðvikudaginn 25. febrúar kl. 8,30 að Sitrandgötu 33, uppi. Venjuieg aðalfundarstörf. Allir ungir Framsóknarmenn eru hivattir til að mæta á fundinum. Stjórnin. LOFTLEIÐIR SÆKJA UM LEYFI TIL ÞOTUFLUGS OG FARGJALDALÆKKANA Bjóða ferðir til og frá NewYork fyrir 10.500 kr. KJ-Reykjavík, föstudag. Loftleiðir tilkynntu í dag þær ráðstafanir sínar, að taka tvær DC 8 250 forþegaþotur á leigu í sumar, til að fljúga 11 af 18 ferðum félagsins milli Luxemborg ar og New York, en hinar sjö ferðimar verða cftir sem áður farnar með RoIIs Royce vélunum. Á þessu stigi mál-sins er ekkert ákveðið, hvar félagið fær þessar þotur leigðar, en móg mun vera af þeim á markaðnum, sérstak- lega eftir tilk-omu risaþotanna, siem stóru flugfélögin eru nú hvert af öðru að taka í þj'ónustu síma. Þá hefur félagið heldur ekki feng ið leyfi til að fljúga þotum yfir Atlantshafið, en það hefur lagt inn umsóknir um þotuflug til við-1 Sótt um þotufargjöld koimandi fluigyfirvalda. Má því segja, að þoibuvæðing Loftleiða sé I Jafnframt ráðagerðum um breyt enn í deiglunni, og vera má að I ingar á fflugkosti Lofitleiða hefur einhverjar breytingar verði á þess félagið Sótt um leyfi til þotufar- um ráðagerðum félaigsins. I gjlaldia á flugleiðinni Luxemlborg NÝR BREZKUR SAKAMÁLAÞÁTTUR HEFST í SJÓNVARPINU Á ÞRIÐJUDAG SJ—Reykjaví'k, föstudag Á þriðjudag hefst nýr sabamála- myndafflokkur í sjónvarpinu, sem nefnist „Stúlka í svörtum sund- FÉLAGSMÁLASKÓLINN, B orgarmálanámskeLð st í næstiL viku hef: EJ—Reykjavík, föstudag. Á miðvikudaginn kemur hefst borgarmáianámskeið á vegum Félagsmálaskóla Framsóknar- flokksins, og stendur það í 2—3 vikur. Verður námskeiðið hald ið tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum, að Hring- braut 30 og hefst öll kvöld kl. 20.30. Öllum er heimilt að taka þátt í námskeiðinu, eða sækja hluta af því. Nú á mánudaginn lýtour stjórnmálanámskeiði Félags- málaskólans, en þá kynnir Ragn ar Arnalds, formaður Alþýðu- bandalagsins, flokk sinn og stefnu hans. Borgarmálanámiskeiðið hefst síðan á miðvikudaginn með því, að Magnús Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga, ræðir um sveitar- félög, hiu'tverk þeirra og rétt- arstöðu. Síðan mun fjallað um horgar málefni Reykjavíkur í 2—3 vikur, tvisvar í viku eins og áður 6egir. Ungir sem eldri eru hvattir til þess að fjölmemma á þetta námskeið Féiagsmálítskólans og kynna sér málefn'i borgarinn ar, sem verða í brennidepli næstu mánuðina vegna vænt- anlegra borgarstjórnarkosning'a, en í n'ámskeiðj FélagsmálaskóJ ans verða þau kynnt á hlutl'aus- an og fræðandi hátt.1 fötum (Girl in a Black Bikini). Framihaldsmynd þessi er gerð af brezka sjónvarpinu og er í sex þáttum. Rannveig Tryggvadóttir hefur þýtt textann. í miyndaflokknum segir frá því að kjóll fimns't negldur við pramma á Thames. í vasa hans finnst maríjúanvindlingar. Þegar Napier lögregiluforingi fer að rannsaka málið, kemst hanm að því að ná- kvæmlega ári fyrir þennan fumd hafði lík hrífamdi glæpakvendis, Lísu Martin, verið veitt úpp úr ánni á einmitt sama stað. Mynd- Framhald & bls. 14 — Keflaviífk — New York. Sejgff í fréttatilikynninigu frá fiel„ að umbeðin fargjöld séu 25—42% 1-ægri en núverandi fargjöld IATA fétaiganna. Samhliða beiðni um þotufargjöld heftir félagið beðið um leyfi að breyita fargjöldum með Rol'ls Royce véiunum, og er þar aðal'lega um að ræða breyting ar á sérfargjöldum. Setn dæmi um fargjaldabreyt- iniguna má geta þess, að lægsta vetrarfargjald fram oig aftur milli Keflaivíkur og Ntew York laskkar úr kr. 14.500,00 í ikr. 10.500,00. Hins vegar verða fargjöldin frá fslandi til annarra sitaða í Norður Evrópu óbreytt, þar sem félagið verður þar að fylgja IATA far- gjöldunum. Sumaráætlun féla'gsins hetfist 1. apríl og stendur til 31. oM., esi gert er ráð fyrir að þoturnar hefiji flug 14. maí. Siigurður Magnússon, blaðafull- trúi Loftleiða, sagði aðspurður í viðtali við Tímanm í dag, að fyrir hugað þotuflug yrði ekki í neinu sambandi við þotufluig Air Ba- Framhald á bls. 14 Framsóknarfólk Reykjavík Sjálfboðaliðar Flokksfélögin í Reykjavík óska eftir sjálfboða* liðum nú um helgina á flokks- skrifstofuna, Hringbraut 30.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.