Tíminn - 22.02.1970, Page 8

Tíminn - 22.02.1970, Page 8
^>7 • Y'- •- A TÍMINN SUNNUDAGUR 22. febrúar 197A KÉNT Með hinu þekkta I Micronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan CjVAiAssmtm Rafgeymaþjónusta D0nnaH Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum iáminnihaldslaust kemisk hreinsað rafgejunavatn. — Næg bílastæðL BTjót og örugg þjónusta. „SÖNNAK Tækniver, afgreiðsla ræsir Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55. BlLINN" ' azrsv'.rz.-j: uu iipiwr—m—————— ÚR VERINU Sandgerði Á Su3urnesjum voru fjölmarg. ir útgerðarstaðir áður fyrr, sem miðuðust aðallega við það, hve lendingarskilyrði voru góð. Marg ir merkir útvegsbaendur hafa búið og gert út sunnan Skaga. Ein af beztu lendingarhöfnum var Sandgerðisvík, og þegar fram liðu stundir myndaðist þarna ein af fengsælustu verstöðvum landsmanna, Sagt er að um 1860 hafi einn útgerðarmaður frá Sandgerði átt ekki færri en fimm þilskip. Upp úr aldamótunum síðustu hófst svo vélbátaútgerð. Fyrsta vélbátinn, sem gerður var út þaðan er talið að átt hafi aust- firzkur útgerðarmaður. En um 1907 var keyptur frá Reykjavík bátur sem smíðaður var þar og hann gerður út frá Sandgerði. Alltaf hefur verið nokkuð um það að aðkomubátar til dæmis frá norður og austurlandi kæmu til að róa frá Sandgerði. Á síð- ustu vetrarvertíð voru gerðlr út þaðan 29 bátar og voru 8 gerðir út á línu. í vetur er búizt við að útgerð verði með svipuðum hætti. Frá áramótum hafa linubátar róið og hefur afli verið heldur rýr, frá 2 lestum til 10 lesta. Erfiðleikar voru lengi vel mikl. ir í Sandgerði vegna erfiðra hafn arskilyrða. Nú er þetta mikið breytt til þess betra, er nú kom- inn myndarlegur hafnargarður, sem er þó hvergi fullnægjandi. VERÐ Á ÞORSKI FRÁ 1. JANÚAR 1970 1. fl. B. Stór, óslægður, til kr. 15. apríl 5,20 2. fi. B. Smár, óslægður, til 15. apríl 3,90 a. Þegar seit er frá fisk- vinnslustöðvum til fiski- mjölsverksmiðja: Fiskbein og heiil ftskur annar en síld, loðna, karfi og steinbrtur. hvert kg 1,43 Karfabein og heill karfi, hvert kg 1,79 Steinbítsbein og heill stein bítur, hvert kg 0,93 Fiskslóg, hvert kg 0,64 b. Þegar heili fiskur er seld- ur beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg 1,18 Karfi, hvert kg 1,48 Steinbítur, hvert kg 0,77 Verðið er miðað vlð, að selj- endur skili framangreindu brá- efni í verksmiðjuþró. Ingólfur Stefánsson Malflutningur SigurSur Gissurarson lög- maður, Bankastræti 6, Reykjavík. Viðtalstími milli kl. 4 og 5 e.h. Sími 15529. fyrir eldhúsgrindur PLASTPRENT H/F Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun, öndunar- og léttum þjálf unaræfingum, fyrir konur t»g karla, hefjast mánu- daginn 2. marz. Sími 12240. VIGNhi ANDRÉSSON VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúl® 1A. Sími 38860. Veljib TERYLENE fermingafötin með tizku-sniöinu! Úrval lita og mynstra c E F J V N ÁusturstntO. stmí: 11258

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.