Tíminn - 22.02.1970, Qupperneq 10

Tíminn - 22.02.1970, Qupperneq 10
10 TÍMINN SUNNUDAGUR 22. febróar 1970. BÆNDUR SÍLDAKÚRGANGUR TEL SÖLU. SÍMI 51455. ÍSLENZK MATVÆLI H.F. Bókaforlag Vanfi yður * ÍBÚÐARHÚS * PENINGSHÚS * HLÖÐUR * VERKFÆRAHÚS * VERKSMIÐJUHÚS * FISKVERKUNARHÚS EÐA ÖNNUR HÚS Gerom við yður tilboð. TÆKNIAÐSTOÐ Hagkvæmni. — Hagstætt verð. vill ráða áhugasaman mann til ýmissa starfa. Bók- haldskunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsing- um, merkt „Sérstakt tælkifæri 1025“, sendist afgr. Tímans sem fyrst eða fyrir 3. n.m. EININGAHÚS SIGURJL. PÉTURSS. HRAUNHÓLUM, Garðahreppi. Sími 51814—51419. AUGLÝSING um notkun endurgreiðsluheimildar skv. 50. tl. 3. gr. tollskrár- laga nr. 1/1970, á aðflutningsgjöldum af hráefnum til iðnað- arframleiðslu, sem tollafgreidd hafa verið eftir 1. des. 1969 og birgðum timburs hjá timburinnflytjendum 1. marz 1970, innfluttum eftir 1. ágúst 1969. Beiðnir um endurgreiðslur verða því aðeins teknar til greina, að þeim til grundvallar liggi talning birgða, sem gerð sé 1. marz 1970, af þeim hráefnum og hálf- og/eða fullunnum vörum, sem endurgreiðslu er beiðzt á, svo og staðfesting löggilts endurskoðanda eða tollyfirvalds, þar sem löggiltir endurskoðendur eru ekki til staðar, um að birgðatalning sé rétt. Til þeirra nota hefur ráðuneytið látið útbúa sérstakt eyðublað, og skal hver endurgreiðslubeiðni send ráðuneytinu á slíku blaði, ekki síðar en 1. júlí 1970. Beiðni fylgi: 1) Tollreikningur yfir vöruna ásamt vörureikningi (faktúru). 2) Ef um birgðir af háls- og/eða fullunnum vörum er að ræða, sérstök skýrsla yfir magn þeirra vara, ásamt nákvæmri sund- urliðun á tollskrámúmerum, magni og tollverði þeirra vara, sem eru efnisþættir í hálf- og/eða fullunnu vöranni. Allar endurgreiðslubeiðnir sama aðila skulu sendar ráðuneytinu samtímis. Endurgreiðslur til vezlana, sem selja hráefni til framleiðenda iðnaðar- vöru af fyrirliggjandi birgðum 1. marz 1970, á verði skv. hinum lækkaða tolli verða því aðeins inntar af hendi, að seljendur afli sér staðfestrar talningar birgða af slíkum hráefnum 1. marz 1970 á sams konar eyðu- blaði og áður getur. Endurgreiðslur verða inntar af hendi gegn framvísun eftirgreindra skjala: 1) Sölunótu, staðfestri af kaupanda, sem sýni greinilega til hvaða iðnfyrirtækis selt hafi verið, svo og tegund og magn vöra. 2) Framvísun tollreiknings yfir vöruna, ásamt vörureikningi (fakt- úru). Nú rís ágreiningur um endurgreiðsluhæfi endurgeriðslubeiðna, og sker þá fjármálaráðherra úr þeim ágreiningi og er sá úrskurður fullnaðarúrskurð- ur í málinu. Fjármálaráðherra mun skipa þriggja manna nefnd og fela henni að gera tillögur um úrskurði í slíkum vafamálum. í þeirri nefnd munu eiga sæti fulltrúi fjármálaráðuneytisins, fulltrúi frá ríkisendurskoð- un og fulltrúi frá Félagi íslenzkra iðnrekenda. Ráðuneytið áskilur sér rétt til, að fulltrúar þess sannreyni birgðir og minnir 1 því sambandi á refsi- ákvæði um rangar upplýsingar til yfirvalda. Eyðublöð fást hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda, Lækjargötu 12, Reykjavík, Verzlunarráði íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík, og hjá toll- yfirvöldum. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1970. Magnús Jónsson. Jón Sigurðsson. FRÁ VERZLUNARSKÓLA fSLANDS AUGLÝSING UM INNTÖKUPRÓF Með því að á vori komanda verða í lok skyldu- náms (þ. e. á unglingaprófi) samræmd próf í ís- lenzku, dönsku og stærðfræði, fellur inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands niður. Inntaka inn í 1. bekk skólans fer fram á grund- velli hins samræmda unglingaprófs. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Umsókn á að fylgja unglingaprófskírtemi nemand- ans, eða staðfest afrit af því. SKÓLASTJÓRI Verkfræðingur T æknif ræðingur Vegagerð ríkisins óskar eftir að ráða verkfræð- ing og tæknifræðing. Umsóknir þurfa að hafa bor- izt fyrir 10. marz. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Reykjavík, 20. febrúar 1970. Vegagerð ríkisins. KVENKULDASKÓR í svörtu ruskinni, ullarfóðraðir — rennilás að innan- verðu og þykkum, rifluðum gúmmisólum. Tegund 252. Hæð 30 cm. — vídd 38 cm. — lágur hæll — stærðir 38-—40. Verð kr. 1.250,00. Tegund 952. Hæð 38 cm. — vídd 36 cm. — hæll 40 mm. — stærðir 37—41. Verð kr. 1.795,00. Póstsendum. Skóverzl. Þórðar Péturssonar Pósthólf 51 — Kirkjustræti 8 — Sími 14181. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jökla h.f. fer fram opinbert uppboð í vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu, laugardag 28. febrúar n.k. kl. 13.30. Seldar verða ýmsar vörur, fluttar inn 1964—68, sem innflytjendur þeirra hafa ekki hirt um að nálgast, svo sem gólfflísar, lampar, hreinlætistæki, spónaplötur, slökkvitæki, Ford Taunusvél, Mercedes diesel- vél, sjónvarpsloftnet, stálgormar, grindur, inni- skór, ljósaperur, hjólbarðar, stálvír, leikföng, snyrtiáhöld, súpukraftur, tóm plastglös, járavara, stálrör, radiofónn, hjólsög o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Vörurnar verða til sýn- is eftir því sem við verður komið, fyrir hádegi á uppboðsdegi. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprenging- ar í húsgrunnum og holræsum, leggjum skolp- leiðslur. Steypum gangstéttir og innkeyrslur. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Álfheimum 28. Sími 33544.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.