Tíminn - 22.02.1970, Page 11
SUNNUDAGUR 22. febrúar 1970.
TÍMINN
u
Ólafsvík:
Kafsnjór í kauptúninu
- fjaiivegir auðir
AS-ÓlaÆsa"ík, þriðjadag.
Hér í bænum er ailt á kafi í
fönn, enda hefur snjdað ósitjórn
lega síðustu daga. Allar leiðir eru
þó orðnar færiar, þ.á.m. Fnóðár-
hleiði. Biáifcar enu á sjó, 16 talsins,
í dag, em héðan verða gerðir út
lf7—18 báífcar á vertíðinni. 2—3
hafa enn efkfei hafið veiðar. Afli
hefur verið góðtur, aSallega þorsk
nr og ýsa. Bátarnir fá venjulega
6—12 lestir í róðri og var heildar
aflinn í janiúar um 960 lestir. —
Fl'estir bátanna eru á línuveiðum,
er þrír eru byrjaðir með net.
Tvö frystihús og fcvær söltunar-
sfcöðvar starfa hér og befur at-
vinna verið núg í vetur. Yfir 200
mianns starfa við fiskinn í landi,
en aðkomufólk hér í Ólafsvík er
sennilega yfir 100.
Á laugardag var ársháitíð kven-
félaigsins og tókst vel.
Skuldum Slippstöðvar
innar breytt í hlutafé
EJ—Reytkjavík, föstudag.
Eins og fram kom í desemiber
síðasbliðnuim, hefur verið ákveðið
að breyta stjórn Slippstöðvarinn-
ar á Akureyri og auka hlutafé
fyrirtækisins í um 38 milljónir
króna. Aikureyrarbær leggur fram
um 15 milljóndr, ríkissjóður 10
milljónir, Kauipfélag Eyfirðinga 5
milljónir og Mutafjáreign núver-
andi eigenda Slippstöðvarinmar
hefur verið endurmetin á tæplega
6 milljónir krónia, en var áður
innan við 200 þúsund krónur.
Þá býðst Eimskipafólag íslands
OMEGA
Nivada
©HHl
Jtlpina.
PIERPOÍIT
Wlagnús E. Baldvlnsson
Laugavcgi 12 - Slmi 22804
VEIZLUR - HABÆR
Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig
hinum vinsælu garðveizlum.
Pantið fermingarveizlurnar i tíma.
Skólavörðustíg 45.
Símar 21360 og 20485.
tl að leggja fram tvær milljónir
króna.
Ekki hefur eradanlega verið
gengið frá skipan manna í stjórn
fjrrirtæfcisins, en hún verður skip-
uð tveimur fulltrúum Akureyrar- (
bæjar, einum fulltrúa ríkissjóðs,
einum fulltrúa KEA en stjónnar-
formaður verður Skafti Askelis-
son, forstjóri Slippstöðvarinnar.
Við hlutafjárauknimgunni hefUr
skuldum fyrirtækisins í rauminni
verið breytt í Mutafé, og er nú
talið að með þessum hætti sé staða
fyrirtældsins tryggð.
'iigfýsið í Tímanmr
60 tonna krani
á hliðina
Það óbapp vildi til við hafnar-
gerðina í Sundum að krani sem er
notaður við gerð hafnarinmar valt
á Miðina. Kraminm sem er um 60
tonn að þyngid var að vimna við
uppgröft og dýpkun inni í höfnioni
og híifði út fyrir bryggjuna.
Kraraiinn valt inn á trébryggjuna
og braut hana nokfeuð, þó furfðu-
lega lítið. Kraninn sjálfur er
sfeemmdur, en slys urðu engin á
mönnum. Viraina við höfnina hef-
ur gerugið vel til þessa og eru bát-
ar þegar farnir að hafa not af
henni.
Erfitt verðiur að niá krananum á
réttan kjöl aftur. Verður að losa
af honum gálgara, sem fél út fyrir
öryggjuna og fram í höfniraa, þó
ekki út í sjó.
Myrndin er af krananum og er
tekin fyrir nokkrum dögum.
Tímamynd KJ.
Lions-blóm á
Akureyri í dag
HABÆR
Minningarathöfn um
Harald Hjálmarsson
frá Kambi,
fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. febrúar kt. 10,30.
JarSsett verður á Hofi á HöfSaströnd, laugardaginn 28. febrúar
kiukkan 2 eftir hádegi.
Vandamenn.
Minningarathöfn um
Hólmfríði Benedikfsdóttur
frá Þorbergsstöðum,
fer fram í Fossvogskapellu mánudaginn 23. febrúar kl. 3.
Jarðsett verður í Hjarðarholti á þriðjudag kl. 3.
Börn og aðrir vandamenn.
j SB-—Reykj avik.
Árleg blómaisala Lions-klúhbs
Alkureyrar verður í dag, sunnudag,
‘ sem er konudagurinn. Blómvend
\ irnir eru seldir til ágóða fyrir
- maranúðar- og menningarmál í
: Akureyraribæ. Lions-menn ganga
j í hús milli kl. 10 og 13 á sunnu
i daginn og bjóða blómin til sölu.
j Vonandi verður þeim jafn vel
tekið nú og endranær.
HANNES PÁLSSON S
LJÓSMYNDARI !
MJÓUHLÍÐ 4
SÍMJ 23081 - REYKJAVÍK
Tek: Passamyndir
Barnamyndir
Fermingamyndir
Myndir til sölu.
Innrömmun á myndum.
Geri gamlar myndir
sem nýiar.
Geri fjölskylduspjöld,
sýnishom.
OpiS frá kl. 1—7.
Hafa selt á annað
TK—Reykjavík, laugardag.
Nýja fasteignasalan að Lauga
vegi 12 á 20 ára afmæli 1 dag.
Á þessum tuttugu árum hefur
Nýja fasteignasalan selt á annað
þúsund íibúðir, starfseonin er
enn í fu.lu fjöri og fyrirtækið
talið móð þeim traustustu í þess
ari grein.
Nýja fasteignasalan var stofn
uð árið 1950 af þeim Páli S. Páls
syni og Ólafi H. Pálssyni. Núver
andi eigandi fasteignasölunnar,
Magnús Þórarinsson, hefur séð
um fasteignasöluna frá uppbafi.
Nýja fasfceignas-alan var fyrst til
húsa í Hafnarstræti 19, síðar í
Bankastræti 7 en hefur verið að
Lauigavegi 12 síðustu 7 árin.
Löng bið
Framhald af bls. 1.
og farið var að síga í mennina,
þegar klukkan nálgaðist fimm.
Einn mannanna lét iþau orð
falla, að hann skyldi sitja sem
fastast, þótt lögneglan þyrfti að
hirða hann. Hann þurfti þó ekki
að sitja nema til rúmL hálf sex,
en þá birtist hinn langþráði gjald
keri og lofaði honum, að hann
skyldi fá greiðslu sína í dag, laug
ardag..
Maðurinn fór svo aftur í morg
un og féikfe þá tjón sitt greitt
mögiunarlaust. Tjón hans var efeki
orðið gamalt, en margir hinna
mannanna, sem þarna biðu, hafa
þurft að bíða mánuðum saman og
enn ekki fengið neitt.
Hrossarækt
Fraenhaid af bls. 1.
Annars ætti verð á graðhestum
alls ekki að vera undir 300 þúsund
fcrónum, sagði Páll, — ef á anrnað
borð er verið að selja þá úr landi.
PáM sagðist vera fariran að kanna
framboð á hrossum vegna þess
ara hrossakaupa Dananna. Sagði
hann, að mest yrði keypt af hross
um í Húnavatnssýslu að þessu
•sinni, en fengjust ekki nægilega
mörg hross þar, yrði afgangurinn
keyptur hér sunnanlands eða ann
ars staðar, eftir því sem þörf kref
ur.
Páll hjóst við, að farið yrði að
.undirbúa sölu á hrossum til Þýzika
lands, þógar búið væri að afgreiða
Danina, og líklega yrðu þau hross
seld úr landi í aprílmánuði næst
komandi.
Hreint loft
Fratnhald af bls. 1
maður „American Express" hér.
Sagðist hann leggja auikna áherzlu
á að kyrana hiið heilbrigða aradrúms
loft hér í augilýsingum skrifstof-
unnar erlendis. Nýlega hefði tJt-
sýn t.d. dreiffc landkynningarbækl-
ingi um allan heim þar sem verð-
mæti okkar af þessu tagi væru
ekki sízt kynnt. „Hreina loftið,
kyrrðin og óspjöMuð náttúran á
íslandi væri stórborgarbúum sann-
kölluð gróðurvin í eyðimörk,“
sagði Imgólfur.
IVIeð ungu fólki |
Framhald af bls. 3.
ar beztu „sönggræjur", sem ég !
hef nokkru sinni sungið í.
Axel: Svo að þú sérð að !
þetta er allt með ráðum gert. !
Við settun- nýja kassa utan
um þau — þannig getum við
algerlega fullnýtt „soundið“ í ;
þeim.
Ég: Bara með því að skipta i
um kassa?
Axel: Nei — við snerum
þessu öllu við og . . .
Berti: . . .skroyttum þau svo
lítið líka!
Ég: Hver annst þér aðal-
munurinn á að vinna með
Hljómum og Tilveru, Berti? ;
Berti: Ég skal segja þér það, ;
ef þú vilt. Hljómar unnu allir i
eftir hugmyndum eins manns, ;
en við í Tilveru stjórnum all-
ir — komum al’.ir með huig-;
myndir, sem við vegum og met ,!
um, enda hlýtur það að skapa j
meiri fjölbreytni. Svo finnst í
mér „hljómflutninigsigræjurnar" i
okkar hafi mikið að segja til j
að skapa betri „móral“ — gott!
„stuð“. ;
Ég: Nú eruð þið að fara að i
gefa út plötu og hvað eina. j
Viltu þá þafcka magnarakerf- j
inu alla velgemgni yifckar?
Berti: Efcki segi ég það nú. i
Satt að segja fór okkur;
að garaga milfchi þetur, þegar;
við fækkuðum í hljómsveitinni.
Við urðum bara miklu fersk-
ari einhvem veginn og hvað
eina.
Axel: En sarnt höfum við.
efckert á móti því að fjölga í
hljómsveitinni hjá okkur ein-
hvern tíma, ef við finnum góð-
an hljóðfæraleibara, sem pass
ar í kramið hjá jfckur.
Berti: Já, en hann verður
þá að passa í kramið. Varstu
búinn að sjá myndina í Tóna-
bíói, Axel?
Ég: Og hver er umboðsmað-
ur hjá yfekur?
Berti: Óli Sigurvins í Kefla-
vík. Hvert fór Axel?
Ég: Hann fór í símann held
ég.
Berti: Hann er „ofsa hag-
stæður" lagasmiður. Hefurðu
heyrt eitthvað af lögunum
hans?
Ég: Nei, ekki ennþá.
Berti: Jæja, þú færð þá að
heyra þau bráðlega. Axel!!
Kaldastríðið
Framhald af bls. 7
varla í efa dregið að ríkis- j
stjórnin í Washington er að j
reyna það. Við híðum þess, að i
eitthvað komi í Ijós sem sýni,
að valdhafarnir f Moskvu og
Pefeimg hafi eiras eindreginn
huig á að koma því fyrir katt-
arnef.
Menn og málefni
PÓSTSENDUM
! Framhald af bls. 6.
i hafi gert ýmislegt vel, hefur
hann hvergi sýnt það, að hann
sé óinissandi, heldur þurfa
Beyfevíkingar t. d. miklu traust
ari forustu í atvinnumálunum
en Geir hefur innt af hendi.
Beynsla annarra bæjarfélaga,
þar sem fleiri flokkar vinna sam
an, hefur eimmitt sýnt, að slík
samvirk forusta gagnar oft bezt á
sviði atvinnumálanna. Það er. því
ekki nein hætta á ferðum, bótt
hálfrar aldar einveldi Sjólf-
stæðisfiofefesins í Keykjávík
verði brotið á bak aftur, holdur
aufcin trygging fyrir því,> að
ferskur andi teiki um ýmis svið
bongarmálanna, þar sem mynd
azt hefur doði og kyrrstaða
vegna langvarandi einveldis
eins og sama flokks. Þ. l».