Tíminn - 24.02.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.02.1970, Blaðsíða 10
 22 TIMINN PMÐJUDAGUR 24. febrúar 1970 Tilboð óskast í nokkra stóra Caterpiilar flutningavagna af gerð- inni D.W.-10, er verða seldir til niðurrifs. í vögn- unum eru 6 cylindra dieselvélar, þrýstidælur, cylindrar, hásingar o. fl. Hugsanlegt er t. d. að nota vélarnar í báta, krana, dælur, ljósavélar o. fl. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 10 —12 f. h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 2. marz kl. 11 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna. ÞAKKARÁVÖRP Fjölkyldum mínum, skyldfólki og kunningjum þakka ég gjafir, skeyti, símtöl og heimsóknir, sem gerðu mér daginn ánægjulegan á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja. Guðrún Daníelsdóttir, Búð, Þybkvabæ. Minningarathöfn um Harald Hjálmarsson frá Kambi, fer fram I Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. febrúar kl. 10,30. Jarðsett verSur á Hofi á Höfðaströnd, laugardaglnn 28. febrúar klukkan 2 eftir hádegi. Vandamenn. Móðtr okkar, tengdamóðlr, amma og langamma, María Ólafsdóttir frá Borgarnesi verður jarðsett frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 26. febrúar kl. 1.30 siðdegls. Blóm afþökkuð, en þelm sem vildu mlnnast hennar er vinsamlegast bent á H|artavernd. Guðmundur Magnússon, Hólmfríður Bryniólfsdóttir. Ólafur Magnússon, Helga Guðmundsdóttir, Magnús Magnússon, Indíana Biarnadóttir. Katrín Magnúsdóttir, Helgl Kristjánsson. Guðbjörg Magnúsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir. Kiartan Magnússon, Jóna Sigurðardótttr. Barnabörn og barnabarnabörn. Jaröarför móður mlnnar Ragnheiðar Magnúsdóttur frá Fáskrúðsfirði, fer fram frá Fossvogskirkfu, miðvikudaginn 25. þ.m., kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd, okkar systkinanna og annarra aðstandenda, Magnea Bjarnadóttir. Minningarathöfn um Viktoríu Guðmundsdóttur, fyrrverandi skólastjóra frá Gýgiarhóli, fer fram í Fossvogskirkiu miðvikudaginn 25. febrúar kl. 13,30. Jarðsett verður að Stóra-Núpi laugardaginn 28. febrúar kl. 14. Bíl- ferð að Stóra-Núpi verður frá Umferðarmiðstöðinnl kl. 10. Aðstandendur. Konan mín Anna Bjarnadóttir, Vltastíg 17, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. febrúar kl. 1,30 e. h. Blóm afþökkuð. Jörgen Björnsson. Einlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd vlð andlát og útför Jóns Ingvars Helgasonar. Sérstaklega þökkum við læknum, h|úkrunarkonum og öðru starfs- fólki Vífllsstaðahælis fyrir frábæra hjúkrun og umhyggju bæði fyrr og síðar í erfiðum veikindum hans. Jóna Jónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. FYRSTUR OG FREMSTUR S Hálfrar aldar forysta FORD í traktorfram- leiðslu tryggir yður fullkomnasta fáanlegan tækniútbúnað, og um yfirburða útlit FORD eru allir sammála. Þrátt fyrir þetta er FORD ekki dýrari. • Meiri tækni fyrir lægra verð. TRAKTORAR |~| ÞOR H RIYKJAVÍK SKÓIAVÖBOUSTÍG 25 TRAKTORAR OR QG SKARTGRIP1R: KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVORÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 «**18588-18600 Búnaðarfélagið Framhald af bls. 24. Á eftir ræðu forseta Búna'ðar félagsins ávarpaði Ingólfur Jóns son, landbúnaðarráðherra, fund inn. Hann ræddi um árferðið og afkomu bænda, kvað hana hafa batnað, og betur hefði rætzt úr en á horfðist í haust. Sæist það til að mynda á því, að mjólkur magn til mjólkurbúa hefði aukizt og orðið meira en menn þorðu að vona. Hann ræddi einnig um a'ðildina að Efta og hag land búnaðarins í þeim samtökum. Hann ræddi einnig um efnahag bænda og kvað hann allgóðan og batnandi. Þó hefði komið í ljós að lítill hluti bænda, 3,4% væri illa á vegi staddur og þyrfti sér stakrar hjálpar við. Hann ræddi einnig um markaðsmál og þörf ina á því að halda áfram sífelldri leit að mörkuðum fyrir þær land ibúnaðarvörur, sem við þurfum að selja. SÖLUBÖRN - SÖLUBÖRN Viljum ráSa nokkur sölubörn til að annast sölu á SPEGLINUM í nágrenni heimila sinna. Sölulaun 10 kr. á eintakið og blöðin send heim. Hringið í síma 10461 og látið skrá ykkur fyrir ákveðnu hverfi. SPEGILLINN. SÚLNING H.F. S Í MI 8 43 20 BIFREIÐASTJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG LátiS okkur gera hjólbarðana yðar að úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiða-hjólbarða. Einnig MICHELIN vírhjólbarða. SÓLNING H.F. Baldurshaga v/Suðurlandsbraut. SÍMI 84320 — Pósthólf 741. KVENKULDASKOR í svörtu ruskinni, ullarfóðraðir — renniláa að innan- : verðu og þykkum, rifluðum gúmmisólum. Tegund 252. Hæð 30 cm. — vídd 38 cm. — lágur hæll — stærðir 38—40. Verð kr. 1.250,00. Tegund 952. Hæð 38 cm. — vídd 36 cm. — hæll 40 mm. — stærðir 37—41. Verð kr. 1.795,00. Póstsendum. Skóverzl. Þórðar Péturssonar Pósthólf 51 — Kirkjustræti 8 — Sími 14181. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heilclverzlun. Vitastíg 8 a Sími 16205. GlIUJÖN Stvrkábsson K/ESTARÉTTARLÖGMAÐUk AUSTURSTRÆTI « SlMI 18354 'ifiivsiíl í Tímanum Gamla krónan i fullu verðgildí BÓKAr MARKAÐURINN Iðnskólanum VAUXHALL V VIVA ER SPENNANDI BIFREIÐ Á GLÆSILEGU VERÐI VERfl 215 ÞflS. Kaupid Vivu og þér kaupið sífellda varanlega ánœgju við akstur SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD 'ARMULA 3 SÍMI38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.