Tíminn - 01.03.1970, Blaðsíða 2
Austurstr.io.
simis 11258
TIMINN
SUNNUDAGUR 1. marz 1970.
arbúa og fer ailltaf vaxandi“.
Þetta ár var fiuttur út fisfcuir
af staðnum fyrir hálfa milján
bróna. Beitusffld fékfcst (1691)
hjá noifckrum Norðmönnum ;
sem flentust á Seyðisfirði,
svo og hjá nokkrum dönskum
félögum, sem'höfðu landnætur.
Svo var og veitt í lagnet. Fær-
eyimgar áttu mrkiinn þátt í efi-
ingu þorskveiðanna og fcomu
hundruðuim a^man á hverju
sumri og sóttu sjóinn lanigt út
fyrir fjarðarmynnið á opnum
bátum sínum. „Hér er mesta
guðstolessun af fiski“, seigir rit- ■
stjórinn. „Það má heita að hér ’
sé haldið regluleigt undirboðs-
þing á sumrin, er Færeyingar
kom-a, þar sem bændur undir-
bjóða hver annan með ódýrum
leigumála og ö'ðrum vildarkjör-
um“. Telur ritstjóri bændur fá ,
áttunda hluta af atfla Færey-
imga af timburkofa, sem efcki ■
hafi kostað þá 100 kr. að
byggja ,en gefi af sér fieiri
hundruð fcróna á sumri.
„Verzlun hefur stórum batn
að hér á seinustu 10 árum, a.
m.k. fyrir innbyggjendur".
„Siglingar eru hingað mjög
hagkvæmar . . . hingað koma
gufuskip allt árið“.
Þá getur ritstj. þess neðan- ,
máls, að nær í hverri vifcu
'komi ensk gufusfcip, sem séu
á fis'kveiðum til að sækja beitu
og nauðsynjar, stundum mörg
á diag.
Þá ræðir ritstjóri samband
Seyðisfjarðar við uppsveitir:
„Héraðsmenn og dailirnir reka
mest af sinni verzlun hér á
Seyðisfirði og hafa viðskipti ■
bænda og kaupmianna stórum :
batnað á síðustu 10 árum“.
Að lokum víkur hann að ,
veðráttunni og vesturferðum. ■
„Veðrátta hefur hér verið að
jafnaði síðustu 10 árin í meðal ,
lagi, eftir því sem gerist hér á
Islandi. ísár 1882, 1887 og 1888
en aptur enginn hafís hin ár-
in og góðæri“. Vesturfarirnar
hafa mikið minnkað héðan á
seinni árum“.
UNDIRBÚNINGUR AÐ
STOFNUN KAUPSTAÐAR
Ég bef hér á undan rakið '
stuttlega sögu Seyðisfjarðar á
19. öld, auðvitað í mjög stór-
uim dráttum.
Um 1890 er svo komið, að
fjörðurinn er albyggður.
Byggðakjarnar eru þá fjórir og
allir bæir setnir. fbúatalan
heild er milli 6 og 7 hundruð.
Kaupstaðamálið er þá mifcið á
dagsfcrá og viuji til skiptingar
hreppsins og stofnun fcaup-
staðar á Vestdalseyri, Fjarðar-
öldu og Búðareyri. En auk
þess var lítið sjávarþorp á Há-
nefsstaða- og Þórarinsstaðaeyr
um, sem átti að fylgja ytri
hreppnum, sem nefndist áfram
Seyðisfjarðarhreppur.
íbúðar. og skrifstofuhús Stefáns Th. Jónssonar á Öldunni.
am, ásamt útibúi Vopnafjarð-
arverzlunar, sem fékfc leyfi til
að hafa verzlun á Búðareyri.
Átök urðu um verzlunina, sem
leiddd til þess að verzlun á
Seyðisfirði lagðist alveg niður
upp úr aldamótum 1800. Kon-
onigisvaldið leyfði aðeins verzl-
amir á Vopmafirði, Esfcifirði og
Djúpavogi. Kúgunin var í al-
gleymingi, en þó munu menn
að Ifkindum h.afa blótað á laun,
enda brýtur mauðsyn stundum
lög.
Þane 18. des. 1842 var lög-
igilt verzlunarhöfn við Seyðis-
fjörð (Fjarðaralda og Búðar-
eyri). Svonefnd lausaverzlun
var leyfð. Föst verzlun var
efcki sett niður fyrr en 1850,
þegar Örum & Wulf stofnsetti
verzlun á Fjarðaröldu og síð-
ar með útibúi á Vestdailseyri.
Árið 1851 flutti Jón Arnesen
verzlun shua frá Eskifirði og
settist fyrst að á Vestdalseyri
og fijórum áruim síðar á Fjarð-
aröldu.
Næstu árin koma svo Thom-
sens- og Knútsens-verzlanir á
Fjarðaröldu.
Með vaxandi verzlun fóru
bændur á Fljótsdalshéraði að
beina viðskiptum sínum til
Seyðisfjarðar. Á þingmálsfundi
sem haldinn var í Valianesi
árið 1861 var samþykfct tillaga
nm að Seyðisfjörður yrði
igerður aðalkaupstaður Austur-
lainds.
Árið 1875 var Vestdalseyri
lögigiltur verzlunarstaður, en
það ár setti Gránufólagið þar
niður verzlun, sem þó mun
hiafa verið lauisafcaupsverzlun
í byrjun. En eftir 1873 föst
verzlun í húsakynnum banda-
rísku hvalveiðistöðvarinnar,
sem félaigið fceypti.
Kaupmenn höfðu ailgert
vald á verzluninni á þessum
tíma, bæði hvað snerti vöru-
gæði, þjónuistu og verðlag.
Gránufélagið var verzlunarsam
tök almennings með sérdeild
á Seyðisfirði og hóf harða sam-
keppni um verzlunina. Félagið
kom mörgu góðu til leiðar og
átti þátt í bættri verzlun, fisk-
verkun og auknum útflutn-
inigi saltfisks. Gengi þess hnign
aði þó tiltöMega fijótt af ýms-
um ástæðum og erlendir lána-
drottnar þess náðu öllum und-
irtökum.
Óánægja með verzlunina fór
aftur vaxsndi meðal almenn-
ings, se-m taldi sig beittan
ójöfnuði. Pöntunarfélag
Fljótsdalshéraðs var stofnað
um 1885. Starfsemi þess hafði
aðsetur á Seyðisfirði. Þetta fé-
lag tók upp merki Gránufélags
ins og bætti stórlega verzlun-
inia.
Ári'ð 1866 hófst nýr þáttur
verdlunar. Skotar tóku að
feaupa lifandi búfé til útfiutn-
ings, og stóð svo fram yfir
1880. Pöntunarf'élag Fljótsdals
héraðs tófc og til við slíkao
útflutning. Mikill hluti þessar-
ar verzlunar fór um Seyðis-
fjörð.
MYNDUN KAUPTÚNA
Síldveiðar og aukinn sjávar-
útvegur ásamt vaxandi verzl-
un leiddi til fólksfjölgunar
bæði á Búðareyri og Vestdals-
eyri, svo og á Hánefsstaða-
og Þórarinsstaðaeyrum. Störf
mianna m'ðu f-jölbreyttari. Stétt
vel menntaðra verzlunar- og
Iðinaðarmanna reis u-pp. Salt-
fiskverkun stórjókst og árið
1890 voru flutt út frá Seyðis-
firði 6.575 skip af saltfiski.
Sam,göngur og verzlun efldust
og á no'kkrum árum byggðust
myndarleg kauptún, sérstak-
lega á Vestdalseyri og Búðar-
eyri.
BLAÐAÚTGÁFA
Árið 1877 var Eskifjörður
höfuðstaður Austurlands. Það
ár fiutti Jón Ólafsson prent-
smiðju á staðinn og hóf. út-
gáfu Skuldar með fylgiritinu
Nönnu. Var bað fyrsta blað á
Ausiturlandi.
Þe-gar Sfculd hætti að koma
út árið 1883 stofnuðu bændur
á Fljótsdalshériaði fétag til að
kaupa prentsmiðjuoa og gefa
út Mað. Var hún flutt til Seyð-
isfjarðar og blaðið Austri hóf
göngu sína í árslokin. Aðal-
forgön.gumenn voru Páll Vig-
f'ússon, 'kand. phil., sem varð
fyrsti ritstjóri og Þorvarður,
læknir, K -’úlf. Þetta blað
hætti göngu sinni 1888. Austri
mun hafa verið fyrsta blaðið
á íslandi, sem gefið var út af
samtö'kum almennintgs.
Blaðaútgáfa lá niðri á Seyð-
isfirði næstu þrjú árin. en þá
var hafin útgáfa nýs blaðs,
sem einmig var nefrnt Austri.
AUSTRI annar
Fyrsta tölublað Austra ann-
ars kom út 10. ágúst 1891. Eig-
andi blaðsins var hinn kunni
ath.afnamaður, Otto Wathne og
ritstjóri Skapti Jósepsson.
Austri var ein opna í stóru
broti og vel prentaður.
í ávarpi ritstjórains til íslend-
iniga segir hainn m.a.: „En það
hefur eigi sfcort, að Austlend-
ingar hafi kannazt við, að
brýn nauðsyn væri á da'gblaði
sem igefið /æri út hér á Aust-
urlandi, og því r.eis blaðið
Sfculd hér á fætur, en varð
ebfci langætt og seinna Austri,
sem Austlendingar stofnuðu
í félagi". En.n segir í ávarp-
inu: „En hvað viðskipti við út-
lönd snertir, þá hefir enginn
'kiaupstaður á landinu jafnfljót-
ar og greiðar s'amigöngur og
Seyðisfjörður nú sem stendur,
sem óefað er í mestum upp-
ganigi af öllum kaupstöðum
landsins og að verzlunarmiagni
óg verzlunarfjölda — nú sem
stendur eru þær 14 — geng-
ur hann sjálfsagt næst Reykja-
vík, því á sumrin koma strand-
ferðaskipin hingað hálfum
miánuði fyrr en þangað". Þá
segir enn: „Þetta btað ætti að
geta fært kaupendum sínum
— að minnsta kosti austan- og
norðanlands — nýrri útlendar
fréttir en nokkurt annað ís-
lenzkt blað“. Að lofcum segir:
„Blaðið nefnum vér Austra af
því oss finnst nafnið svo fall-
egt, eiga vel við og vera lát-
laust“.
f 3. tölubl. Austra, 31. ágúst
1891 er fróðleg ritstjórnar-
grein, sem heitir: „Seyðis-
fjörður a seinustu 10 árum“.
(Þó gæti verið, að Otto
Wathne hafi sfcrifað þessa
grein). Ritstjórinn telur að á
áratu'gnum. milli 1880 og 1890
hafi bærinn og sveitin -gengið
mjög fram. Aðalástæðan sé
aukning fiskveiða. Eftir 1880
hafi síldveiðin aufcið mjög vel-
me-gun manna, svo nálgaðist
að gull væri tekið upp úr Seyð-
isfirði. Á Seyðisfirði einum
veiddist síld frá ágústmánuði
ti'l nóvemher 1880 íyrir eina
milljón króna. Þessar veiðar
voru einkuim reknar af ýmsum
mönnum frá vesturströnd
Noregs. Síldveiðin vaT stopul
og neyddust Norðmenn til að
hætta, en hún varð samt grund
völlurinn að þorskveiðunum.
Þorskveiðar voru lítt stundað-
ar frá Seyðisfir'ði fyrir 1880,
en nú (1891) „orðinn hinn
auðsælasti at\innuvegur fjarð-
6
£
FERMINGAFOT
Veljib TERYLENE fermingafötin
meötizku-snióinu!
*
Úrval lita og mynstra.
j
VN