Tíminn - 07.03.1970, Blaðsíða 8
KONAN HANS HEFUR
MÖRG ANDLIT
7. október s.l. var tilkynnt,
að Hans konunglega hiátign,
Aga Khan Shah Karim-al-H'Uss-
oini prins, afkomandi Múhamm
eðs spámanns og <með persneskt
konungsblóð í œðum, ætlaði
að kvænast. Sú útvalda var
Lafði Sara Crichton Stuart.
Það var ek'ki fyrr en tit'kynn-
ing þessi hafði verið kunngjörð
í öllum Múhammeðstrúarsöfn-
uðutn, allt frá Burrna til
Marokko og Egyptalandi til
Mósambik, að hinn vestræni
heimur féfek nokkuð um það að
vita.
Ég fékk skömmu fyrir gift-
inguna að hafa óformlegit við-
tal við þan Karim Aga Khan
og Lafði James, sem raunar
heitir Sarah. en að gömlum,
enskum sið ber hún nafn manns
síns: James Chrichton Stuart,
lávarður. (Eftir giftinguna varð
hún Besum Asa Khan. en fékk
nafnið Salimah prinsessa).
Hin nýja Begum
Prinsinn kom fyrst, og þeg-
ar ég óskaði honum til ham-
ingju með trúlofunina, svaraði
hann: „Þökk fyrir“. í þvi opn-
uðust dyrnar og hin tiivonandi
Begum kom inn. Þetta var í
fyrsta sinn ,sem ég sá hana
þar sem henni hafði verið lýsi,
sem einni af fegurstu konum
Englands, var ég eftirvænting-
arfullur að sjé hana. Hún var
há og grönn og þobkafuil í
breyfingum. Ljósa hárið var
sett upp, augun stór og rnöndlu
laga, og andlitsdrættirnir fín-
gerðir. Á vinstri hönd hennar
gliitraði á 20 karata perlulaga
demant.
Trúlofunargjöf hennar til
Aga Khan voru ermahnappar
úr gulli — það er siður Mú-
hammeðstrúarmanna, að skipt-
ast á gjöfum við trúlofanir o?
giftiugar, sagði Aga Khan mér
— em hringur hefur enga tákn-
ræna eða trúarlega merkingu
hjá þeim. — Samt lít ég á þenn
an hring sem tákn sambands
oikkar, sagði þá unnusta hans
brosandi.
— Hvernig byrjaði þetta svo
allt saman? spurði ég.
í St. Moritz, 1968
svaraði Karim. — Ég hélt
til Gstaad, en svo bauð gríski
skipakóngurinn Stavros Niarc-
hos mér til St. Moritz.
Sameiginlegir vinir þeiira
Lady James kynntu þau, og
þrátt fyrir að Karim notaði
mestan tímann þarna til að
rifja upp skíðakunnáttuna, en
hún færi í gönguferðir um bæ-
inn, virðast þau hafa haft ein-
hvern tírna tíl að hittast, enda
komust þau fljótlega að raun
um, að þau töluðu sama mál
— í bókstaflegum skilningi.
Sem sé hindi, en það er rikis
mál í Indlandi
Sarah kunni málið, þvi hún
er fædd í Nýju Dehli og átti
þar heima til sex ára aldurs, en
Karim lærði hindi vegna þess,
að Indland er eitt þeirra landa,
þar sem Múhammeðstrú er
mjög útbreidd.
til Englands og brátt streymdu
til hennar atvinnutilboð frá
tízkuhúsum og Ijósmyndurum.
Eftirsótf fyrirsæta
Undir nafninu Sally Stuart
hugsa okkur mjög vandlega
um og taka allt með í reikning-
inn.
— Trúarbrögðin voru það
sem olli mér mestu heilabrot-
unum, sagði Sarah.
—-Ég fór á fcvöldnámsikeið
■ .
'.V.v.v.V/ÁV.ýlY.tlwÁw
Ivt'KvW
Á þessum fjórum myndum sést
greinilega, hve Lady James getur
verið margar ólíkar konur. Mynd-
irnar eru síðan hún var Ijósmynda-
fyrirsæta í London og eru allar
teknar um svipað leyti.
„Ein af fegurstu konum heimsins" er sagt um Lady
James Crichton Stuart, eða Salimah prinsessu, eins og
hún heitir eftir að hún giftist Karim Aga Khan. Að
minnsta kosti er víst, að hún getur breytt sér furðulega
mikið. Það hlýtur að vera gaman fyrir eiginmanninn
að vera kvæntur slíkri konu, en Karim má samkvæmt
tögmáli Múhammeðs eiga fjórar konur. Ef til vill finnst
honum hann eiga nógu margar konur í þessari einu.
Hér á síðunni birtist viðtal, sem þýzki blaðamaðurinn
, Willi Frischauer hafði við þau Lady James og Aga Khan,
skömmu áður en þau giftu sig.
Árið 1®58 var Saraih kynnt
við hirðina og árið eftir gift-
ist hún hinum þetokta kappafcst
ursmanni Jamcs Crichton Stu-
art.
— Hjónaband okkar var mis-
heppnað frá byrjun, segir hún
óaköp blátt áfram. — í fyreta
lagi var ég allt of ung — að-
eins 19 ára og þar að auki vor-
um við afar élík. Hann var
kaþólskur, ég mótmælandi og
þegar við skilduim að borð og
sæng, liðu sjö ár, áður en við
gátum fengið lögskilnað.
Eftir að þau hjónin skildu
að stoiptum, fluttist hún heim
varð Sarah brátt þekkt fyrir-
sæta og tízkusýningardama og
allir vita, að það eru etoki smá-
peningar, sem þær vinna sér
inn.
Eftir því sem ég talaði meira
við Sarah og Karim, skildist
mér, að þau hefðu bæði fljót-
lega eítir að þau kynn’tust, far-
ið að hugsa um hrjónaband. En
það var meira, sem til þurfti en
fyrir venjulegt fólk.
— Það eru ekki margar kon-
ur, sem myndu ráða við það
verikefni, að vera giftar manni
í minni stöðu. saeði Karim a'
varlegur. — Vdð þurftum að
I islaim, og þar er ekki bara um
að ræða að læra að þylja bæn-
ir á arabisku. Viðhorf mitt til
lífsins varð að breytast. Einn
daginn heimsótti mig fulltrúi
Múhammeðssafnaðarins í París
Hann spurði mia i þauta í
næstum tvær tolukkustundir. A
eftir sagði hann, að honum
hefði verið falið, að komast að
því, hvort ég vildi í alvöru ger-
ast Múhammeðstrúar.
Sarah stóðst prófið og 26
ágúst 1969 var hún tekin iun
i söfnuðinn. Hún tók sér ara-
biska nafnið Salimah, sem þýð-
ir friður.
Þar sem hún var vel kunnug (
islamtrú frá barnæSkru, gerir (
hún sér fulla grein fyrir þeim i
m ismun, sem er milli kristinnar !
trúar og is’lam.
— Múhamhieðskt
hjónaband er
eilíft
segir Karim og Sarah kinkar
bolli. — Þegar ég kvænist
Lady James, (hann nefnir hana
ávallt Lady James) geri ég
samning, órjiúfanlegan, jafmvel
þótt í texta hjónavlgslunnar sé
ekki að finna setninguna ,jþar
tfl daiuðinn aðskflur .... eise
og í kristninni.
Hin nýja Begum verður að
taka þvi með þolinmœði, að
Karim Asga Khan vinnur oft
sextán stundir á sólarhring.
Hann er ekki aðeins andlegur
leiðtogi fólks síns, heldur hef-
ur hann einnig mikil áhrif á
félagsmála- og fjármálasviðinu. ■
Anfc þess á hann sjálfur verk-
smiðjur og verzlunarfyrirtœki,
m. a. retour hann hampverk-
smiðju í Pakistan, ferðaskrif-
stofu á Sardiníu og dagblöð og
prentsmiðjur í Austur-Afríku.
Hvar munu svo hjónin búa?
Víst er, að þau lenda ekki í
húsnæðisvandræðum og Begum
kemur til með að hafa nóg að
starfa. Hún sér um stóra ein-
býlishúsið í París, Hvíta húsið
á Sardiníu, sumarhúsið í Deau-
ville, einbýlishús í London, höll
í Suður-Fratoklandi, fbúð í
Genf og tvo sumarbústaði í
Frakklamdi og á trlandi.
Karim eyðir mifclum tiíma um
borð í flugvélum, enda er hann
sifellt á ferðalögum. Einka-
þota, þyrla, margar snekkjur
og aragrúi bifreiða er ávallt
til reiðu. Morgunmatur á
Sardiniu, hádegisverður I París
og kvöldverður í Genf er
efckert óvenjulegt fyrir hann.
Daginn eftir fer hann svo ef
til vitl til Austur-Afrífcu, þar
sem hann vígir nýtt sjúkrahús
eða heimsæklr einn petrra
mörgu mhammeðsku skola. sem
hann hefur látið reisa þar.
Næsta morgun er hann kannski
kominn til Karaehi til að ræða
um nýja moskubyggingu.
— Hvernig verður þá fjöl-
skyldulífið? spyr ég. — Begum
verður með Mitt er hennar og
henns'- er os það gildír
um allt, starfið líka, segir leið-
togi Múhammeðstrúarmanna tð
lokum. (Þýtt SB).