Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR
í SJÓNVARP"
18.00 Lísa í Sjónvarpslandi
* Þýðandi og þuiur Helga
Jónsdóttir (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
18.15 Chaplin
18.30 Hrói höttur
Ár og dagur.
Þýð.: Ellert Sigurbjörnson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir.
20.30 Veður og auglýsingar
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
1. Steinsalt og saltnámur.
2. Hljóðbylgjur gerðar
sýnilegar.
3. Blindir skynja tnynd með
húðinni.
4. Margvísleg notkun rönt-
gentækni.
Umsjónarmaður: Örnólfur
Thorlacius.
21.00 Þrír dansar
Finnskir liðtamenn sýna
(Nordvisioa — Finnska
sjónvarpið).
21.15 Mi'ðvikudagsmymlin
Saklausi töframenn
Pólsk kvikmynd, gerð árið
1960. Leikstjóri: Andrzej
Wadja. Aðalhlutverk: Kryst
una Stypulkowsika og Tade-
us Lommicki. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
Ungar íþróttalæknir, sem
leiikur í hljómsveit f jazz-
klubbi á kvöldin, hittir unga
stúlku, og lýsir myndin kynn
um þeirra um nóttina.
22.40 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi. Tónl.
8.39 Fróttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund
barnanna: Geir Ohristensen
les söguna um „Magga litla
og ikornann" (9;. 9.30 Til-
kynningar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. Tónleikar. —
10.10 '^eðurfregnir. 10.25
Heródes mikli: Séra Magnús
Guðmundsson, fyrram pró-
fastur flytur þriðja erfindi
sitt. Sungin passíusálmalög.
11.00 Fréttir. Hljómplötu-
safnið (endurt þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kyningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Nína Björk Árnadóttir les
Söguna „Móður Sjöstjörnu"
eftir William Heinesen (17)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Tónlist eftir Pál ísólfsson:
a) Inngangur og Passacaglia
f f-moll. Höfundur leikur á
orgel Dómkirkjunnar.
b) „Alþingishátíðarkantata"
við ljóð Davíðs Stefánsson-
ar. Guðmundur Jónsson, —
barlakórinn Póstbræður og
söngsveitin Fílharmonía
eyngja. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur. Lesari: Þor-
steinn Ö. Stepihensen. —
Stjórnandi: Dr. Róbert A.
Ottósson.
16.15 Veðurfregnir.
Fimm vikna helsigling
Jónas St. Lúðvíksson flytur
frásögu, þýdda og endur-
16.45 Lög leikin á gítar.
17.00 Fréttir
Fræðsluþáttur um uppeldis-
mál
Halldór Hansen barnalækn-
ir talar um lystarleysi og
matvendni barna.
17.15 Framburðarkennsla í espe-
ranto og þýzku.
Tónlei-kar.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustend
urna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregn-ir. Tónleikar. 7.
30 Fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn 8.00 Morgunleikfkni.
Tónleikar 8.30 Fréttir og
veðurfre-gnir. Tónleikar. 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úx
forustugreinum daglblaðanna
9.15 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen les söguina
um „Magga litla og íkornan"
(10). 9.30 Tilkynni-n-gar.
Tónleikar. 9.45 Þin-gfréttir.
10.00 Fréttir Tónileikar
10.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Þeir
vaka meðan borgin sefur:
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magist
er flytur þáttinn.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttar
ritari greinir frá.
20.00 Strengjakvartett nr. 2 í D-
dúr cftir Alexander Borodin
Borodin-kvar-tettinn leikur.
Hljóðritun frá tónlistariiátíð
inni í He-lsinki s.l. Sumar.
20.30 Framhaldsieikritið:
„Dickie Dick Dickens“,
Útvarpsreyfari í tólf þátum
eftir Roíf o-g Alexöndru
Becker. Síðari flutningur
níunda þáttar.
Þýð.: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Með aðalhlutverk fara:
Erlingur Gísiason og Krist-
björg Kjeld.
21.10 Gestur í útvarpssal:
Karin Langebo óperasöng-
kona frá Stokkhólmi
syngur lög eftir fjögur
Sænsk tónsbáld: William
Peterson-Berger, Ture Rang
ström, Gunnar de Frc-rerie
og Ingvar Lidholm.
Guðrún Kristinsdóttir leik-ur
á píanó.
21.30 Reynistaðabræður
Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi flytur erindi.
82.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (43).
22.25 Kvöldsagan:
„Vordraumur“ eftir Gest
Pálsson. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (2)
22.45 Á elleftu stund
Leifur Þórarin-sson fcynnir
tónlist af ýmsu tagi.
23.30 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
Jökull Jabobsson bregður
sér út í borgina að nætur-
iagj og hefur hljóðn-einann
meðferðis. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Til-kynningar.
12.50 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sva-va Jakobsdóttir flettir
Ferðada-gbók Thorkilds
Hansens.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Klass
Isk tónlist: Kathleen Ferrier,
Juli-us Patzak og Fflharmon
Mdjómsveitin í Vin flytja
„Óð jarðar“ (Das Lied voo