Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR SJÓNVARP 15.55 Endurtekið efni Meðferð gúmbjörgunarbáta. (Áður sýat 28. des 1986). 16.10 Undur lífsins Fræðslumynd um æxlun dýra »g manna, allt frá frjóvgun eggs til fæðingar fullburða afkvæmis. Lýst er þróun lífs á jörðinni og raktar kenningar um upp- runa þess. Þýðandi Páll Eiríksson, læknir. (Áður sýnt 3. tnarz 1970). 17.00 Þýzi:a í sjónvarpi 21. kennslustund endurtekin 22. kennslustund frumflutt Leiðbeinandi: Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir M.a. Vasa-skíðagangan í Sví' þjóð og undanúrslitaleikur í bikarkeppni enska knatt- spyrnusambandsins milli Chelsea og Watford. Umsjónarmaður: Sigurður Sigurðsson. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsiugar. 20.30 Smart spæjari Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Handan við Mars Fjallað er um þa^, hvert verði næsta skrefið í geim- vísindum, og ber m.a. á góma geimgistiMs, geim- sjúkrahús, líf á Mai\s og s'ltt- hvað fleira forvitnilegt. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. í leikluisinu Atriði úr leikritinu Gjaldinu eftir Arthur Miller. Rætt við Rúrik Haraldsson, leikara. Atriði úr söngleikn um „Þið munið iiann Jbr- und“ eftir Jónas Árnason. Umsjónarmaður: Stefán Baldursson. 21.55 Forsíðufrétt Brezk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstj.: Gordon Parry Aðalhiutverk: Jaek Haw- kins, Elisabeth Allen og Eva Bartok. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin lýsir starfsdegí blaðamanna, sem leita af kappi að forsíðufrétt. 23.30 Hagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleifcar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna, 9.15 Morgunstund bai-nanna: Jóhanna Biynj- jólfsdóttir les frumsamið ævintýri „Hamingjublómið“ 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10. 10 Veðurfregnir 10.25 Óska lög sjúklinga: Kristín Sveirv- björnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn’ ,ar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifleg- óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á liðandi stund. Helgi Sæ- mundson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa. í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarnarsonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga i umsjá Jóns Páls- sonar. 17.30 Meðal Indíána í Ameríku. Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum tón. Led Zeppelin og The Kinks leika og syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 VetjurfregQÍr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson og Valdl- mar Jóhannesson sjá , um þáttinn. 20.00 IHjjómplöturabb. Þorsteinn Ilannesson bregð ur plötum á fóninn. 20.45 „Leit að týnduin tíma“, ævi sögukafli eftir Marcel Proust Málfríður Einarsdóttir ís- lenzkaði. Sigrún Guðjóns- dóttir les. 21.10 Ó, liðna sælutíð. Jökull Jak obsson rennir augum aftur í tímann. Flytjandi með hon um: Eydis Eyþórsdóttir. 21.40 Ilarmonikkulög. Mogens Ellegaard leikur norræn lög 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fónlnn og símann I eina klukkustund. Síðan önnur daaslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.