Tíminn - 15.03.1970, Blaðsíða 2
HANNES PÁLSSON
LJÓSMYNDARl
MJÓUHLlÐ 4
SÍMJ 23081 REYKJAVlK
Tek: Passamyndir
Bamamyndir
Fermingamyndir
Myndir til sölu.
Innrömmun á myndum.
Geri gamlar myndir
sem nýjar.
Geri fjölskylduspjöld,
sýnishom
Opið frá kl. 1—7.
Málflutningur
Sigurður Gizurarson lög-
maður, Bankastræti 6,
Reykjavík.
Viðtalstími kl. 4—5 e.h.
Sími 15529.
TIMINN
íslenzka þjóbkirkjcm og Biblíufélagib
Hinn 9. febrúar síðast liðinn
var sam'kvæmt nokkurra ára
hefð s-em 2. su-nnudagur í níu-
viknaföstu he'.gaður Hinu ís-
lenzka Biblíufélagi í kirkjum
landsins.
Ha-nn er yfirleitt n-efndur
Biblíudagurinn ofí guðspjallið
um sáðmanniin-n á ströndinni
orðið táknrænt um hið helga
sáð Guðsorðs og sáðmenn þess,
hi-na andtegu leiðtoga fólksins.
Helgistund í sjónvarpi og út-
varpsmessa ásamt nokkrum
blaðagreinum er þá einnig helg
að málefninu Hedlög Ritning,
útbreiðslu hennar oig áhrifum.
Segja má, að iþetta sé gleði-
legt öLlum, sem unn-a krsstilegri
menninigu og eflingu guðsríkis,
en þar er og veúður Heilög
Ritning sá hornstei-nn, sem vax-
ir um aldir.
Hitt er svo annað mál, hvort
hér sé nóg að gert af íslenzku
Þjóðkirkjunni og íslenzku þjóð
inni sem heild meðal kristinna
þjóðla.
Við Íslendingar höfum þarna
mikitls heiðurs að gæta o-g mik-
inn metnað að verj-a.
Fáar þjóðir o,g engin jafn
fámenn og smá á slíkar minn-
ingar um afrek á þessu sviði
sem við íslendingar, þegar lit-
ið er til hinnar fyrstu útgáfu
Ritningarinnar hér á landi:
Guðbrandsbiblíu.
Sú útgáfa var á sínum tíma
ein hin helzta og fe-gursta í
heimi og er enn einn hinn sér-
stæðasti dýrgripur íslenzkrar
menningar og líklega kristinn-
ar kirkju vdð allar aðstæður og
tímabilið, sem hún var gefin út
á móðurmáli svo fámennrar
þjóðar hér norður við Dumbs-
haf.
„Þeir ættu að gey-ma arfinn
sinn, sem eiga slíka tungu“ var
ei-nu sinni sagt um íslenzkuna
s-já-lfa. En hvort mun h-ún hafa
hljómað fegri orðum og ómum
en í Ritningu sin-ni? Hvort
mun arfur íslenzkrar menning-
ar hafa orðið dýrmætari en í
slí'kri bók af bókum bókanna?
Og mun arfurinn betu-r varð-
weittur en með því móti að
gefa út, lesa og kenna biblí-
una í virðul-egri útgáfu í nútíð
og framtíð hjá þessari bókelsku
bókaþjóð? En þáð erum við
enmþá. Nýr þáttur sama verk-
e-f-nis er svc einnig að efla og
styðj-a útgáf-u Ritningarinnar
hjá þróunarþjóðum heims, þar
sem alþjóðasamstarf og kristmi
boð nútimans nær til.
En hvernig stöndum við þá
að þessu starfi? Hvernig varð-
veitum við þennan fjársjóð?
Sa-nnarlega má segja, a-ð þar
hefur orðið mi-kil breyting til
batn-a-ðar á síðari hluta þessar-
ar aldar, sem þó er við efnis-
hyggjukennd.
Sú vakning, sem hófst með
uppbyggingu og eflingu Hins
íslenzka Biblíufélags, sem nú
mu-n elzr.a félag lands og þjóðar,
á dög-um Sigurgeirs Sigurðsson
ar biskups hefur aldrei dofnað
alveg og heíur tekið nýtt skref
áfra-m hin síðustu ár.
Þar eru nú færir og frábær-
ir menn í fremstu röð og fylk-
ingarbrjósti, þar sem núvex-
andi bistoup og Ólafur Ólafsson
kristniboði standa að störfum.
Og Guðbrandsstofa í Hall-
grímskirkju á Skólavörðuhæð í
Reykjavík er virðulieg miðstöð
þ-essarar annars fátæku starf-
semi og — takið eftir — fá-
meama félags.
Ég minnist þess, að á hinum
fyrsta Biblíudegi ffrirskipuð-
um eða samkvæmt tdlmiælum
Herra Sigurgeirs Sigurðssonar,
gengu um 30 manns við eina
m-essu í Gaulverjabæ í Biblíu-
félagið. Það var myndarlegt við
eina m-essu í lítilli sveitakirkju.
En það er þetta, sem þarf.
Fól-kið í landinu þ-arf sjátft að
fylkja sér um Heilaga Ritningu
og ganga í Biblíufélagið og þá
aðaitega se-m ævifélaigar. Ar-
gjald til félagsins er nú eitt-
hundrað krónur en ævifélags-
gjald eitt þúsund krónur.
En nýlega h-ef-ur m-ér borizt
í h-endur ársskýrsla Biblíufélags
ins og þ-a-r má lesa langar rað-
ir af nöfnum prestakalla, sem
ekki virðast senda eina einustu
krónu til starfsemi þessa forn-
helga félags, sem farðveitir
öðrum fremur hornstein og
fjöregg kirkjunnar.
Vera má samt, að þar leynist
einstakur félagi. En sé iitið á
ángjöld þeirra sam-anlögð, þá
eru þau a'ðeins tæp 20 þúsund.
En það þýðir að á öltu lamd-
inu eru tæplega tvö hundruð
.m'anins í Biblíufélagieu, sem
ársfélagar . Finnst nokkrum
það myndartegt? Ævigjöld eru
17—18 þúsund, sem þýðir að
ævifélagar eru eða haf-a verið
á þessu síðasta ári innan við
20 manns.
Þykir nokkrum það bera vott
um m-enningaráhuiga?
Ríkissjóður leggur fram tfl
eflingar Biblíufélagi þjóðiarinn
ar, hvorki meira né minna en
150 þúsund krón-ui, og Presta-
kallasjóður 65 þúsund, sem
kannski er mest eftir ástæðum.
En á sama tím-a er dru-kkið
brennivín fyrir 700 milljónir,
byggðir turnar fyrir -tu-gi miMj-
ón-a og mok-aður snjór fyrir 3
milljónir a þrem dögum!
Þegar ístendin-gar sfcitja bet-
ur sitt hlutverk í kirkjulegri,
menningu, -þá verður fjárhags--
le-g aðstaða BiMíufélagsins eitt-
hvað á þessa leið:
1. Árstitlög frá 20.000 mamns.
2. Ævifólag-ar, sem bætast ár- ’
lega við um 200 manns. ,
3. Greiðsla frá hverj-um einasta,
söfnuði landsins úr sjóðum
þeirra ca. 2.00 krónur á hvem
gjaldþ-egn. '
4. Safnanir á Biblíudegi ár hvert,
sem ætti að geta numið hundr- ■
uðum þiúsunda, ef prestar og -
safnaðarstjórnir standa þar
saman að starfL
5. Framlag Ríkissjóðs væri
varla hægt að nefna minna en
eina miilljón -til þessa horm-
steins og í þennan grunm ís-.
lenzkra menn-ta og memnimgar.-
6. Fram-lag annarra kirkjuiiegra
sjóða yrði svo ef-tir efnum Oig
áhu-ga hvers um sig á hverjum
tíma. Og reikni nú hver sem vill
upphæðina sem renna skal ár-
lega tfl Biblíufélagsins.
En með þessu móti ætti Guð-'
bra-ndsstofa að ejg-nast nafn
með réttu o-g biblían virðuleg-
a-n og viðeigandi búning í bóka-
hillum og huigum íslendinga.
Verum nú samtaka u-m, að
þessi draumur verði sem fyrst
að yerul-cika. ,
Ég trúi litlum söfnuðum bezt
til að láta h-ann mæbast. Hinir
koma á eftir.
Látið nú engan söfnuð á fs-
landi eiga auða linu næst í árs-
skýrslu Hins ístenzka Biblíufé-
laigs.
Árelíus Níelsson.
SUNNUDAGUR 15. msrz 1970,
JOHNS-MANVILLE
gleruílareinangrun
er nu sem fyrr vinsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrun á markaðnum '
dag. Auk þess fáið þér frian
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið f flutningi.
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
— Sendum hvert á land
sem er.
JOHNS-MANVILLE
í alla einangrun.
JÖN LOFTSSON H.F.
HRINGBRAUT 121
Sim X0600
GLERÁRGÖTIj 26.
Akureyri — Sími 96-21344.
Húsráðendur
Geri við og stilli hitakerfi.
Geri við V.C. kassa, heita
og kalda krana, þvottaskál-
ar og vaska. Skipti hita.
Hilmar J. H. Lúthersson
pípulagningameistari.
Sími 17041 til kl. 22.
RMNGAOT
Veljiö TERYLENE fermingafötm
meö tizku-sniðinui
Úrvallita ogmynstra.
Austurstr.lO.
usit
itnii
11258