Tíminn - 15.03.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.03.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN SUNNUDAGUR 15. marz 1970' Afstaðan til nýja áisamningsins 4 Nýi álsamningurinn Fyrir Alþingi liggur nú til staðfestingar viðaukasam.ningur milli ríkisstjórnax íslands og Swiss Aluminiom Ltd, um ál- bræðsluna í Straumsvík. Samn- ingur þessi var undirritaður 28. október í haust. í þessum samningi felast tvö eftirgreind meginati’iði: Fyrra atriðið er, að byggingu síðari áfanga álbræðslunnar verði hraðað, þannig að hon- um skuli að fullu lokið þann 1. september 1972 í stað 1. októ- ber 1975. Síðara atriðið er, að heirnil- að er að stækka fyrri áfanga bræðslunnar sem nemur 10— 11 þús. lestum, og skal því verki lokið eigi síðar en í júlímánuði 1970. Samkvæmt þesau eykst afkastageta álbræðslunnar strax á þessu ári úr 30—33 þús. lest- um í 40—44 þús. lestir og full- gerðrar úr 60—66 þús. lestum f 70—77 þús. lestir. Af þessari stækkun álbræðslunnar leiðir, að auka verður raforkusölu til álbræðslunnar um 20 megavött eða úr 120 í 140, en framleiðsla Búrfellsvirkjunar fullgerðrar er 210 megavött. Viðaukasanmingnum fylgir séfstakur samningnr milli Landsvirkjunar og ísienzka ál- félagsins um þessa auknu orku- sölu, og er þar gert ráð fyrir sama raforkuverði og áður hef- ur verið samið um. Afstaða Framsókn- armanna Fnumvarpið, sem fjallar um staðÆestingu umrædds samn- iugs, hefur í vetur verið til at- hugunar í iðnaðarnefnd neðd deildar. Þar hefur niðurstaðan orðið sú, að auk fulltrúa stjórn- arflokkanna, mæla fulltrúar Fraimsóknarflokksins, Gísli Guð mundsson og Þórarinn Þórar- insson með samþykkt frv., en fiulltrúi Alþýðuþandalagsins, Eðvarð Sigurðsson á móti. Gísli og Þórarinn skila sérstöku nefndaráliti og segir þar svo um afstöðu þeirra: „Það er augljóst mál, að ef upphyggingu síðari áfanga ál- bræðslunnar verður hraðað, þá er einnig hægt að hraða síðari áfanga Búrfellsvirkjunar, sem virðist tiltölulega ódýr, miðað við viríkjunina f heild. Við þetta aukast tekjur bæði af orku- sölu og framleiðslugjaldi fyrr en ella. Um stækkun álbræðsl- unnar og aukna orkusölu vegna hennar er það ljóst, að það styrkir ótvírætt afkomu Búr- fellsvirkjunar næstu árin að geta selt orku, sem annars fæxi forgörðum, jafnvel þótt ekki fáist fyrir hana fullt framleiðslu verð. Þessi hagnaður gebur hins vegar tapazt aftur, ef miðað er við longra tímabil, sé salan bundin til langs tima og ef ekki fæst fullt framleiðsluverð fyrir orknna. Undir þessum kringumstæðum verður a@ meta, hvort hagstæðara er að nýta orku, sem annars íæri for- görðum um skeið, þótt ekki fáist fyrir hana fuilt fram- leiðsluverð, eða að láta hana ónýtta 1 trausti þess, að hærra verð fáist fyrir hana síðar, þeg- Hengillinn í vetrarbúningi. ar markaður hefur aukizt fyrir hana. Álit okkar, sem að þessu þessu nefndaráliti stöndum, er þaið, að rekstraraðstaða Búr- fellsvirkjunar verði það erfið næstu árin, að hyggilegra sé að taka fyrri kostinn, jafnvel þótt ekki fáist fullt framleiðsluverð en um það deiluefni verður ekki rætt hér, þar sem það mun verða gert í sambandi við ann- að þingmál.“ Áætlunin um lána- kjorin 1 nefndaráliti Framsóknar- manna er það svo nánar rakið, hvernig áætlanir Búrfellsvirkj- unar hafa bmgðizt og öll rekstr- araðstaða Landsvirkjunar verð- ur því stórum önðugri en ráð- gert hafði verið af stjórn virikj- unarinnar. Fyrst er vikið að áætlumimni um lánakjörin: „Augljóst er af því, sem þeg- ar er kun-nugit um, að reksitrar- aðstaða Búrfellsvirkj unax verð ur mun lakari mæstu árin en áætlanir um hana gerðu ráð fyrir, þegar um það efm var fjallað á Aliþingi 1965 og 1966. ELnkum hafa lánakjör orðið ó- haigstæðari en áætlað var, en þau hafa meigimáhrif á rekstrar afkomu slíkra stórvirfcjana sem Búrfellsvirkjumin er. Þetba sést bezt á þvi, að þegar vaxta- greiðslur og afborganir eru umdanskildar, er allur amnar rekstrarkostnaður Búrfellsvirkj unar ekfci áætlaður nema 1% af stofnkostnaði. Þeitta gerðu menn sér líka ljóst í upphafi. í álit' Stóriðju nefndar ffá 14. nóv. 1964, seg- ir svo frá viðræðum mefmdarinm ar og Alþjóðabankans um væmt amlegt verð á raforku frá Búr- fellsvirkjun: „í viðræðum um alúmíníum málið var áherzla á það lögð frá upphafi. *a3 verðlagning raf orku á íslandi hlyti að veru- liegu Leyti að fiara eftir þeim lánakjörum, sem fáanleg væru( í sambamdi við lántökur til virkj uniarinmar. Eiigið fé raforku- kerfisims hér á landi er svo lít- ið, að afskriftatími getur ekki orðið iemgri en lánstími þeirra lána, er til virkjunar fást. Þótt stOfnkostmaður orfcuvera væri lágur á afieininigu, nægði það elcki til að tryggja lágt raf- orkuverð, aema hægt yrði að fá löng 'lán til framkvæmdanna mieð hóflegum vöxtum ,Ef raf orfcuverð frá Búrfelisvirkjun ætti að nálgast 2,5 milis (10. 75 aura á kwh), mættu árlegir vextir og afborganir varla fara mikið yfir 8% á ári. Það miundi t. d. samsvara 6% láni, sem endurgreiitt yrði með jöfn um ársgreiðslum vaxta og af- borgamia á 23—24 árum. Lfk letgt er, að vaxtafcjör Alþjóða bamkams yrðu mokfcru betri en þetfca, en hins viegar eru ekki líkur til iþess, að ísland eiigi kost á jafnhagstæðum lánum á hinum almenna lánamarkaði“ (A. 1443—1444). Áætlunin brást I nefndarállitiniu er svo rætt um 'það, hvemnig þessi áætlun um lánakjörin hefur staðizt: „Viðræðiurmar við Alþjóða- bankann ieiddu til þess, að þar fékfcst 18 miiij. dollara lám tii 25 ána með 6% vöxtum. Þrátt fyrir þá vitneskju, að ekiki vasnu „líkur til þess, að fsland eigi kost á jafn hagstæð um lánum á hinium almienna iánamiarfcaði“ og Alþjóðabanka lánið var, voru aliir úfcreikn- inigar um orkuverðið til ál- bræðslumnar byggðir á því, a'ð öll lán til virkjunarinmar yrðu tii 25 ára með 6% vöxfcum. Samkvæmt því var reiknað út, að framieiðsluveirð orfcunmar yrði 21,1 eyrir á kwh, og á þeim grundveili var samdð um, að söliuverðið til álb: æðslunn- ar yröi 2,5 mdils eða 22 aurar á kwh, mdðað við núv. gengi. Því miður hefur þessi áætlun um lánakjörin ekki staðizt, eins og sést á eftirfarandi yfirliti um erlendar lántökúr vegna Búrfellsvirkjunar og ' gasafls- stöðvar hinn 1. desemiber 1969: Alþjóðabanki: 18 rnillj. dollar ar (1585,8 míllj. ísl. kr.) Vext Lr 6%. Endurgreiðisluár 1971— 1991. Skuldabréf, New York: 6 millj. dolarar <528,6 millj. isl. kr.) Vextir 7%. Endurgreiðslu- ár 1974—1984. Bankalán, New York: 6 milij. dollarar (528,5 millj. isl. fcr.) Vextir 8%. E'ndurgreiðsluár 1972—1974. Bankalán, V-Þýzkalandi: 4 miilj. dollanar (352,4 mdilj. ísi. kr.) Vextir 7,5%. Endumgredðslu ár 1975—1979. Framleiðendur, V-Þýzkalandi: 2,36 miiij. dollara (207,9 mdllj. ísl. kr.) Vextiæ 6,5%. Endur- greiðsflíuár 1970—1979. Við þetta bætist innlent rík- islán að upphæð 304,6 miilj. fcr. Það er með 8% vöxtium, en ósamið er um afborguinartíma. Eins og sést á þessu, eru bæði vextir hæxri og aíborgun antíimi mun styttri á öllum lán unum, mema Alþ jóðabankal á n inu, en gert var ráð fyrir í hin um upphaflegu áætlumum.“ Gróðinn, sem brást Á öðru sviði hefur áœtlun- um Búrfellsvirkjun brugðizt iliilega. Það er svokölluð áætl- un um fjármögnun virkjumarinn ar, þ. e. hvernig fjár tii hemnar skuli aflað. Samkvæmt hinni upphatflegu áætlun, átti efcid að þurfa að taka mema 30,5 milijón dollara eriend lán til virkjuniarinnar, en 15 millj. dollara átti að tfá imnanlands, að allega með gróða af Landsvirkj un á árimu 1966—75, 7,2 millj. diollara, og með framlagi eig- enda Landsvirkjunar, 3.3 millj dollara. Það hefði að sjálfsögðu verið Búrfellsvirfcjum ómetan- legur styrkuæ, ef Lamdsvirkjun hefði þannig getað lagt til eig- ið fé, sem hefði jafngilt um 10 millj. dollara, því að vexti af því hetfði mátt reikna eftir vild. En þessar vonir hafa að mestu brugðizt, eins og segir í umræddu mefndaráliti: „Á öðru sviði hafa himar upp haflegu áætlanir ill.a bruigðizt. i í þeim var gert ráð fyrir, að rékstur Landsvirfcjunar yrði | svo hagstæður á árunum 1966 ’ —75, ao hægt yrði að taba féj úr rekstrinum tdl Búrf.elisvirkj j urnar, er svaraði 7,2 millj. doU ara. Þetta átti að spara lámtök-! ur sem þessari upphæð nam.' Samkv. síðusfcu áætlun miumu j aðeins fást 1,4 millj. dollaxa úrl rekstrinnm á þessum tínna, og ■ er þó vafasamt, að sú áæflun ■ standist. Þvi verður að aufca lántökur sem þessum mismum1 memiur, oig hætist þar við um 6 millj. dollara lóntöbubaggi. Ástæðumar fyrir því, að þ'essi áætlun 'hetfur ekki staðizt, eru eimkum þær, að aufcmimg raf orbusöiiunmar hefur orðið minni en spáð hafði verið og rekstrarafkoma La.ndsvirfcjun'aæ hefur versnað af völdum geng- isfeUimganna (igneiðslur vegna eidri erL sfculda hœkkað í ísi. fcrónum). Þá var gert ráð fyrir því í hinni upphaflegu áætlue, að j tframiög eigenda Landsvirfcjun ar til BúrfeUsvinkjiuear yrðu 3, 3 miUj. dollara, en þau eru nú [ okki áætluð nema 1.6 millj j dollara. Þá var gert ráð fyrir i ríkisláni, er næmi 4,7 rniHj. dollara, en það er nú áæflað t 3.5 miUj. doUara. Hér heíur ' skapazt um þriggja miilj. doU- ‘ ara mismwimur, sem verður að jafna meið erl. lántöbum. Upp , haflega var áætiað, að erlend ar lántöfcur vegna Búrtfelisvirkj unar þyrftu ekki að verða nemá 30.5 miUj. dollara, en nú er áætlað, að þær þumfi að verða um 40 miUj. doUara'*. Hafli í stað hagnaðar í nefndiaráliitínu segir svo: „Hwaða breytimgar þetta og fleina hetfur á refcsfcraratfkomu Landsvirkjunar, má m. a. ráða af því, að samfcvæmt himum upp haflegu áætiumum var reifcnað með svo hagstæðum lekstri Landsvirkjunar á árunum 1970 —75, að taka mætti á þeim tíma upphæð, sem svaraði fjórum miiljómum doUara, úr rekstrim um og verja til BúrfeUsvirkjum ar. Samkvæmt nýjustu greiðslu áætlun Landsvirkjumar 1970— 74 verður hins vegar veru'leg ur greiðsluhalU, ef eŒdki verður gerður sá viðaukasamningur við álbræðsluna, sem hér liggur fyrir. Tekjuaukning Landsvirkj unar af hinni auknu orfcusölu, sem samninigurinn gerir ráð fyrir, er áæfluð 197 miUj. kr. á árumum *970—74 og ætti að tryggja 70 miiUj. ’._r. greiðslu af.gang Landsvirkjunar á þessu tímabili, en annars yrði greiðslu hailinn 127 millj. kr. Augljóst virðist bví, að enn þyrfti að hækka raforkuverðið til inn- lendra aðila, ef viðbótarsamn- ingurinn yrði ekki gerður. Þar sem efcki virðist um ann.an kaupanda að ræða en álbræðsl una að umræddri orku á þess um tírna, mundi hún fara al- veg forgörðum og þetta fé al- veg tapast, ef ekki yrði sarni- Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.