Tíminn - 17.03.1970, Side 2
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 17. marz 197«.
Frá fundinurn á sunnudaginn. Gestur Ólafsson í rœðu stóli og ungir ökumenn hlusta á meö athygli.
(Tímamynd: Gunnar)
Skorar á borgaryfirvöld að
koma upp aksturæfingasvæði
forstöðumaður BifreiðaeftirlttsÍTis
Sjósókn og aflabrögð Vestfjarðabáta:
AFU GÓDUR EN
GÆFTIR SLÆMAR
Ógæftir hömluðu mjög sjósófcn
í Vestfirðiingafj órðumgi í febrúar,
Á umferðamálafundi fyrir ungt
fólk, sem haldinn yar á vegum
Klúhbsius ÖRUGGUR AKSTUR í
Reykjavík á sunnudaginn var sam-
þykkt tillaga l>ess efnis, að borg-
aryfirvöld láti gera hentugt æfinga
svæði til aksturs vélknúnum farar
tækjiun.
Á fuwdimMn fluttu stutt efrindi
þeir Hörðuir Valclimar.ssou lögreglu
flokksstjóri, sem er formaður
Jdúþþsins, Pétur Sveimbjarnarson,
umfieriðairfufliltirúd, Óskar Ólason
yfirlögregluþjónin, Gesbur Ólafsson
og Ásgeiir Magnússon firamkvæimd'a
stjóri Saimviinniutryg'giug'a. Fumdar
stjóri viair Biaildvin Þ. Kristjáns-
son. Raeðurnenin töluðu um unga
fólkið og uniforðina, en á eftir
var sýnd fevifemyrtd um alkstur í
sn j ó og hálfeu.
í lofe tfflögunear um æfinga-
svæðið, sagdr, a® það qsttj að geta
orðið til hagræðis vi@ kenuslu-
aikstur, o,g vettvaogur æfingaakst
■urs fyrir ökumenn, unga sem
aidna.
Þá var einndig samþyfelkt tilaga
um að reglubuindnari og yíðtækari
uimfierðafræðsla verði í Útvarpinu
og Sjónivarpiniu. Var skorað á Út-
varpsráð að sjá svo um, að þetta
verðd framkvaemt.
Aðalfundur Grikk-
landshreyfjngarinnar
Aðalfundur Grikklandshreyfinig
arinnar verður haldinn í Norræna
húsinu (toaffistpfunini) miðviku-
daginn 18. marz Cd. 20.30. Auk
venjuliegira aðalfundarstarfa verða
iesin upp grísk ijóð í íslenzkri
þýðimgu og bréf frá gríslkgun föng
um itál Alþjóðlega Rauða 'krossins.
Eranfremur flytur Miagnús Torfi
Ólafsson erindi uim þróunina í
Gritoklamdi undanfarin brjú ár. Fé-
Jiaigar Grikkliandshreyfingarinnar
eru hvattir till að koma á fumd-
inn og tatoa tnieð sér gesti. Þeir
sem áhuga hafa á baráttunni fyxir
endunreásn lýðræðis í Gritotoliandi
enu sömuiiei'ðis veikomnir á fund
inn, iþó þeir séu ektoi storáðir fé-
lagar í hreyfingunni.
ÞJ—Húsavík.
Leilkfélag Húsavíkur æfir um
þessar mundir sjónleikinn, „Þið
munið hann Jörund“, eftir Jónas
Árnason. Leilkstjóri er hinn góð-
kunni útvarpsmaður, Jónas Jónas-
son. í leikinn er iléttað falilegnm
enskum ug írskum sönglögum frá
fyirri tíð. Söng og hijóðfæral'eik
amnast, Arnheiður Jór. dóttir, Ey-
steinií- Sigurjónsson, Ingimundur
en y-firleitt fékkst góður afli, þeg-
ar gaf tii róðra. Var afii sérstak-
lega góður hjá línubátunum á syðri
Vestfjiörðunuim, og voru stærri
línubá'tarnir frá Djúpi farmir að
sætoja þamgað suður eftir, en þær
sjóferðir taka allt að 38 klst. Tveir
bátar frá Pa'treksfirði voru byrj-
aðir með net, og fengu þeir ágætan
aflia. Einináig var dágóður aftlá hjá
togbátuinum, þeigar þeir gátu ver-
ið að veiðuim.
Heildiairaflinn í mánuðinum var
4.060 lestir, og er heildaraíilinn
frá áramótum þá orðinm 9.167
lestir. í fyrra var febrúanaflinn
5.160 lestir og beáldiaraiflinn frá
ánamótum 7.128 liestir. Af 40 bát-
um, sem stunduðu róðra í mámuð-
imum, voru 26 bátar, sem stunduðu
dagróðra með línu, og varð heild-
anafli þeimra 1.975 iestir í 255
róðrurn eða 7,75 liestir að meðal-
talli í róðri. Er meðaiafli dagróðra
bátanna, sem róa með ljnu, þá
7,82 lestir í róðri frá áramótum,
sem er óvenjulega góður línuafli.
Tveir bátar frá Tálknafirði voru
í útilegu.
Afíiahæsti línubáturinn í fiebrú-
ar er Táilknfirðinigur með 218,0
lestir í 10 róðrum. Af nietabátun-
um er Jón Þórðarson frá Paitreks-
firði aflahæstur með 205,5 lestir
í 12 róðrum, em af togbátumum
Guðbjartiír- Kristján firá ísafirði
með 197,2 lestir í 5 róðrum; í
fyinra var Víkiinigur III. firá fsa-
firði aflahæsti lípubáitur í febrú-
ar með 176,1- lest, en Sléttanes frá
Þingeyri aflahæsti netabátur með
Árnesingar!
Almennur fundur um mennta-
mál verður haldinn að Borg í
Grímsnesi, föstudaginn 20. marz
og hefst kl. 21,30.
Frummælendur: Jóhann Hannes
son, stoólameistari, Laugarvatni, —
og Páll Lýðsson, Litlu-Sandvík.
Allir velkomr.ir,
FUF, Árnessýslu.
Jónsson, sem leikur á gítar og
Sigurður Árnason, sem leitour á
flautu. Sýninigar á sjónleiknum
jnunq hefjast fyrir páska .
Meðfylgjandi mynd er tekin á
æfingu Oig á henni eru, talið frá
TOnstri: Leiksljórinn, Jónas Jón-
asson og lieikaiiiaimir, Eimar Njáls-
son, Svemr Jónsson, Grímur Leifs
son og Sigurður HiailOmiarsson.
249,4 Jestir. Aflahæsti báturimn firá
áramótum er nú Tá'lknfir'ðinigur
með 385,0 lestir, em í fyrna voru
Vikingur III. og Sléttanes afJia-
hæstir mieð 277,9 lestir.
ÞINGPALLI |
Fruimvarp tíJ Jaiga um heimild j
fiyrir rfkisstjórnina til *8 selja j
eyðijiörðinia Krossaland f Bæjar- í
hreppd Austur-SkafitafeJJssýsJu var ‘
til aunainar umræðu í neðíri deií,d. ,
LamdMniaðametfhd lagíi til að .
frunwarpið yrði samiþykkt og var ’
því að ILolkimini umræðu vísað til ;
þriðju urnræðu.
Þá var fnumvarp um breyiting á ,
lögum um Bjargráðasjóð íslands ’
ednnig samþytokt við aðra um- ’
ræðu, svo og firumvarpið um breyt
ingu á iögum um gagnfræðanám. j
Gcrðardómur í kjaradeRa
atvinnuflugmanna.
í neðrí duiid var firumvarp til :
laga um skipaii gerðardóms í tojana 1
deiln atvinnufluigmanna og filug-
véflistjóra og íslenztor,a flugfélagia !
til þriðju umræðu. Var það sam- !
þytolkt og vísað til efiri deiJdar. f j
fyrstu girein frumvarpsÍTis segir að ,
Hæstirétitur tilnefni þrjá menn í i
genðardóm sem ákveði toaup og
kjör atvinnufikigmianna og flug- !
vélstjóra í Félagi íslenzkra at-
vinnuflugmanna og Flliuigvirkjafé-
Jagi íslands, við störtf fyryi. íslenzk
filiugfélöig. Á gerðardómuiránn eion
ig að kveða á um lausn ágreinings
viðvíkjandi ednfcennisfaitnað at-
vinnufilugmanna og flugvélstjóra.
Ráðstöfun á Minningarsjóði
Jóns frá Gautlöndum.
Frum'varp til fjárlaga um ráð-
stöfun á Minningarsjóði Jóns Sig-
urðssonar frá Gautlönd'um var til
öinnarar umræðu í gær. Flutnings
meon frumvarpsins eiru Bjartm- r
Guðimundsson, Gísli Guðmundsson,
Jónas Arntaisoin og Bragi Sigur-
jónsson. í fyrstu grein segir að
skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð
Jóns Siigurðssonar frá Gautlönd-
uim stouli hér með fieJild úr gildi.
Jafinframt sé hei-milt að greiða
stjórn Fólags Gautliandsættar allt
fé sjóðsáins til þess aö heiðra minn
imgu gefandans með útgáfu niðja
tals og mimnins_nrits. Fjárhags-
nefnd leggur tiJ að firumvarpið
verði samþykkt og var því að lofc-
imni umræðu vísað til þriðju um-
ræðu.
Breyting á uinferðarlögum.
I efri dedld var til annarar um-
ræðu frumvarp tiJ liaga um breyt-
ing á uanferðarlögum. FLutnings-
menn frumvarpsins eru Björn Fr.
Bjömsson, Axol Jónsson, Jón Þor
steinsson og Steánþór Gestrson.
Er breytingin á þá leið að dóms-
málaráðherra sJouM heimi'lt að
veita undanþágu þeim er aka böra
um í skóJia, þanndg að þeir þurfi
ekki að hafa meira próf. Allsherj
arnefnd varð ekki sammála um
af’gredðslu málsiin^ og iagði minni
hlutinn til að málinu yrði vísað
frá méð rökstuddri dagsfcrá. Var
frumvarpið að lokinni umræðu
samþykkt og vísað tiil þriðju um-
ræðu.
mké**
j 'WM'ý ‘'éjjjjjjfí
kprmnylla |8ŒlS|álj •# islemkt
fóðurblöndun kpgglun og erlent kjarnfóður .
FÖÐUR
Hænsnaræktendur!
Það er og hetur verið kappsmál M.R. aS bjóða
staðlað og
öruggt fóður!
NotiS M.R. fóSur
og þáttur fóSursins er tryggður.
fóður
grasfrœ
girðingmfni
rm
bcj
EVIJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
I