Tíminn - 17.03.1970, Page 3

Tíminn - 17.03.1970, Page 3
TÍMINN Steinn féO á bíl í Hvalfirði OÓ-Reykjavík, mánudag. Stór steinn féll ofan á bíl undir Múlafjalli i Hvalfirði S.l. laugardag. Var höggið svo mikið að bíllinn kastaðist út af vegin- um 02 niður í fjöru, um 10 metra fall. f bílnum voru maður og kona, bæði útlendingar. Maðurinn meidd ist alvarlega, og er m.a. höfuð- kúpubrotinn. Konan meiddist minna. Bíllinn, sem er af Volkswagen- gerð og er í eigu bílaleigunnar Fals, er talinn ónýtur. Konan sem er belgísk ók bílnum, en félagi hennar er Austurríkismaður. Era þau hér á ferðalagi og voru á leið til Reyikjavíkur þegar slysið varð. Á laugardaginn var mikil rigning í Hvalfirði og mun steinn inn hafa losnað úr Snarbrattri fjallshlíðinni i leysingunum. Lenti hann með miklu afli á framan- verðum bílnum 02 kastaði honum út af veginum. Þetta skeði um þrjá kílómetra frá Hvalfjarðar- botni, en Múlaf jall er sunnanverðu fjarðarins ,og er það ávallt skriðu h-ætta í miklum rigningum og leysingum. Maðurinn og konan voru flutt á sjúkrahús í Reykjavik, þar sem maðurinn liggur þungt haldinn en konan hlaut ekki alvarleg meiðsl. Styrkir til iðnaðarmanna Mennta málaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarman'na, sem stunda framhaldsnám erlendis, eft ir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lánasjóði islenzkra námsmamna eða öðrum sambærilagum styrkj uim og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótarstyrki til þeirra, er stunda viðurkennt tækminám, ef fé er fyirir hendi. Umsóknum um styirki þessa skal komið til mennitamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyr- ir 15. apríl n. k. Menntamálaráðuineytið, 4. marz 1970. Leikfélag Skgafirðinga sýnir nú sjónleikinn Ævinfýri á gönguför og me3- fylgjandi mynd af Knúti Ólafssyni í hlutverki SkriftaJHans. Ævintýri á gönguför sýnt á Sauðárkróki Jökulfell fékk á sig brotsjó KJ-Reykjavík, mánudag. Jökulfell, frystiskip Sam- bandsins fékk á sig brotsjó í morgun, er skipið var komið um 300 mílur í haf frá Kefla- vík á leið til Bandaríkjanna. Skemmdir urðu ekki á skip- inu, en einn af skipverjunum slasaðist mikið. Gerðar voru ráðstafanir til að koma mann- inum undir læknishendur, og í því skyni var haft Samband við veðurskip á svipuðum slóð- um, en þar um borð reyndist eikki vera læknir. >á voru uppi ráðagerðir að senda lækni með þyrlu til skipsins, en frá því var horfið, og mun mjög slæmt veður hafa átt sinn þátt í því. Að lotoum var tekið til bragðs, að láta varðskip sigla til móts við Jökulfellið, og taka hinn slasaða mann um borð. Ef allt gengur að óskum, er varðsikipið vsentanlegt til Kefla víkur með hinn slasaða mann um hádegið á morgun. Maðurinn sem slaðaðist mun hafa verið á þilfari skipsins þegar brotsjórinn reið yfir það. !GO—'Sauðárkróki, mánudiaig. J Leikféilag Skagfirðiiniga firum- Jsýndi s.L föstudaig sjónleikinin 'Ævintýri á gönguföir í félagshei'm- ji'liinu Miðgarði, fyrdir fiufllu húsi jog ágætum undirtekitum áhorfenda. j Leiikfélag Sfcagfihðdnga er enn !á bernsbU'Sikeiði, var stofnað fyr- 'ir rösiklega ári, eða síðla árs 1968. j Félagið tók þá strax leikritið Miann Jog konu til æfinga og var leitour- Jinin frumsýndur í byirjun febrúar il969. Svo myndarlega viar af stað 'farið hjá þessu unga ieikfélagi að Jsýningar á iedbrMiinu urðu ails 14, jvíðs vegar um -Norðurland, allt I vestur á Reyfcjaskúla norður á iSigluíjörð og Atoureyri. Annað J verkefni Leikfélags Stoagfirðinga !er svo Ævintýri á gömguför eftir jj. P. Holstrup. Leikstjóri er Ihdnn þektoti leibari og leikstjóri lAigúst Kvaran frá Akureyri. Það !er ijóst að leikstjórinin kann vel 'til verka og er leikstjóm Ágústar íer með ágætom. ^ Lelksýninig þessi var sönnun Jþess hvað vanur og góður leik- 'stjóri getur náð langt með áhuga- Jmönnum og sbapað góða heildar- 'mynd. ; Árnd Ingimundaii'son söngstjóri \ ÍLÉZT í BARNAVAGNI 1 . . JOI—Reykjavík, manudag. i Kona sem býr í Hraunbæ kom [a@ tíu mániaða gömlu biarni sínu lláibnu í vagni sem stóð á svölum Jvið stofuglugga íbúðarinnar, í ^ær. 'Þegar konan varð vör við að barn >ið var lífviana í vaigninuim var þeg jar hringt í sjúkrabíll og var barn- >i@ flutt á silysavairðs'tofuina og gerð jar þar lífiguiniartiillraunÍT. En þær jbáru ekki árangur. I Ekki Mgg'ur fyrir dánaransök ibarnsins. Konan var í íbúðinni Jallan túnann sem barnið var úti >í vagndnum. -Taldi hún eðlilegt Jað bamið svæfi, í vagninum, en ,Mbla sbúltoam var vön a@ sofa á 'svölunum þennan tímia dagsins. hefur æft söin,gva>nia og leikur und ir á píanó. Er sá þáttor Áma ómetaimliegur. Leikstjóna og l'eikemdum vax afburðavei telkið á fruimsýning- unni, enda skiluðu þeir hlutverk- um sínum með miklum ágætum og naut þessi glaða söngleikur sín prýðilega í meðferð þedrra. FORNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA EJ-Reykjavík, mánudag. í nýútkomimu lögbirtingablaði birtast 353 auglýsingar um nauð- ungaruppboð samkvæmt beiðni Gjaldheimtunnar i Reykjavík, og eru þetta allt beiðnir um nauðung aruppboð, sem auglýst eru í fyrsta sinn. 1 langflestom tiifellum er um uppboð á húseignum að ræða, Framsóknarmenn A.-Húnavatnssýslu Framsóknarfélag Austur-Húna- vatnssýslu heldur fund íð Húna völlum, sunnudaginn 22. marz og hefst hann klukkan 9 e. h. A fund inum mæta alþingismennirnir Ó1 afur Jóhannesson, Björn Pálsson og Jón Kjartansson og Björn Pálsson stod. scient frá Syðri- Vöi: m. en einnig fjórum skipum og tveim u.r fluigvélum. Flestar kröfurnar hijóða uy á nokkra togi þúsunda, en hæsta krafan hljóðar upp á rúmlega 1.5 milljón króna. Allmargar kröfur hljóða upp á hundrað þú.sund krónur eða hærri upphæð, en þrjár fara yfir millj- ón. WASHINGTON VIÐRÆÐURNAR HAFNAR KJ-Reykjavík, mánudag. í dag hófust í Washington við- ræður milli íslenzkra og banda- rískra embættismanna, vegna fyr- irhugaðra breytinga á flugtoosti Loftleiða. Engar sérstakar fréttir bárust frá fyrsta fundinum ,en þá hafa embættismennirnir skipzt á upp- lýsingum, vegna væntanlegra samn inga. Loftferðasamningurinn sem nú er í gildi milli landanna er fretoar frjálslegur, af svokallaðri Chicago tegund. Eru aðeins fá riki, sem '..afa slíka samninga við Bandaríkin, en flestir loftferða- samningar Bandaríkjanna eru af svokallaðri Benmuda tegund, en í þeim er nákvæmlega kveðið á um flugkost viðkomandi félaga. fc'.yöid; og ferðafjölda. 353 nauðungar- uppboð auglýst 3' - A íslandsmeistarinn í bitlingum og nefnda- störfum V í < J •*: \ < i \ \ 4 1 « ( * * \ \ í Dagblaðið Vísir gerir í gærf „nefndaþjóðfélagið" íslenzka að umtalsefni og greinir frá, því, að við skyndikönnun á, nefndarstörfum Óskars Hall-4 grímssonar, bendi allt til þess,Jj að hann sé ókrýndur íslands- • meistari í nefndastörfum. Tel-’ ur Vísir upp 18 embætti Óskars> Hallgrímssonar og bætir því' við, að sú upptalning sé sennU lega ekki tæmandi, finna megi fleira í pokahorni Óskars Hall-, grímssonar. Vísir telur þó tvö' af embættum Óskars sem eittj og eru því hlutverkin, sem Vís-j ir telur upp raunverulega 19, en ekki 18. ; Það 20. í vændum •; Nú hefur heyrzt hjá all áreiðj anlegum heimildum, að Gylfi > p. Gíslason, formaður Alþýðu-' flokksins, hafi ákveðið, að ÓskJ ar Hallgrímsson taki sæti Magnt úsar heitins Ástmarssonar, í' stjórn fslenzka álfélagsins. LosJ ar Óskar þá örugglega tvo tugi. > og bætir íslamdsmetið. J Sc 'kvæmt upptalningu Vísi»t (með leiðréttingu) eru hin 19' embætti Óskars Hallgrímssonar, þessi: 1 1. Formaður Iðnfræðsluráðs. ! 2. Framkvæmdastjóri Iðn. 1 fræðsluráðs. 3. Formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. | 4. f stjórn Byggingafélags t alþýðu. \ 5. Formaður Byggingasam- ) vinnufélags rafvirkja. 1 6. Formaður Húsnæðismála- ' stjórnar. ,’ 7. f stjórn Iðnaðarmálastofm-i nnar íslands. J 8. f lífeyrissjóðsnefnd ASÍ. \ 9. Ritari miðstjórnar ASÍ. J 10. f sambandsstjóm ASÍ. » 11. f stjórn Sparisjóðs alþýðn.J 12. f borgarstjóm Reykjavíkur' 13. f borgarráði. , 14. f stjóm Atvinnuleysistrygg-' ingasjóðs. , 15. í atvinnumálanefnd ríkisins 16. f ráðhúsnefnd. J 17. Formaður samninganefndar rafvirkjafélagsins. 1 18. f Iðnfræðslunefnd. \ 19. í stjórn Innkaupastofnunar, Reykj avíkurborgar. Og svo er 20. embættið svo til tryggt á næsta leyti! ' Af hverju var athug- . unum hætt? f formála að þessum upplýs-' ingum segir Vísir m.a.: „Á íslandi er nefndaþjóðfé- lag, er staðhæfing, sem heyrist ærið oft. Þessi staðhæfing hef; ur eins og margar, einn veru- legan galla. Hún hefur við ekk- ert aj' styðjast nema óljósaij hugmyndir, því að cnginn veitj hve fjöld' nefnda á íslandi er mikill. Hin: vegar vita allir, að fjöldi þeirra er feiknalegur. Heyrzt hefur, að opinberar nefndir séu hátt á annað þús- und, en til viðbótar þeim kem> ur jýgrútur annarra nefnda. Hins vegar er ekki ljóst, hvað Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.