Tíminn - 17.03.1970, Side 6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 17. mar?: 1970. i
í
Landbúnaðarmálin í Efnahagsbandalagi Evrópu
slenzk bændastétt getur lært
af ástandinu í EBE-löndunum
I. Inngangur
Þróun 1 andbú niattarm ála í
Isöndu.m Efnahagsbandalags
Evrópu hefuir verið mjög til
umræðu að undainförmu. Um
þessi mál hefur verið mikið
skrifað í erlendum blöðum,
ekki sízfc, eftir að Brebar gera
nú ráð fvrir að taka upp samn-
inga um inngöngu í bandalag-
ið.
Ég tel nauðsynlegt, að við
fslendiugar fylgjumst vel mieð
þróun þessara mála. Við höf-
um hér bsinna hagsmuna að
gæta. Ef nahaigsbandalagslönd-
in og þó fyrst og framsit Bret-
iiand aru þýðinigiarmikil mark-
aðslönd fyrir okkar lamdbúnað-
arvörur. Þá kaupum við mik
ið magn af landbúnaðarvöruin
frá þiessum lönduim og muti-
ar þar að magni til mest um
kjarnfóður. Það er ekkert laun
ungamil, að ástæðan fyrir því,
hve verð á kjarnfóðri, sem
flutt hefur verið til landsins að
unjdanförnu, er hagstætt, er sú,
að vörur þessar eru stórlega
niðurigreiddar af útflutnings-
lönidumuim.
Nú vil ég taka það fram
strax í upphafi, að ég er engin
sórfræðingur í Landbúnaðarmál-
um Efnahagsbandaiagsins. Er-
indi þetta, sem ég flyt hér, ei
byggt á upplýsinigum, sem ég
hef afiað mér erlendis frá
Helzbu heimdldir eru frá Heild-
söliuinefnd Alþjóðiasamvmnu-
samhamdsims, úr Skýrslu
brezku stjórnarinnar (hvítri
bók) um úttekt á stöðu Breta
gagnvart inngöngu í bandalag-
ið, en skýrsila þessi hefur ný-
legia verið birt og svo úr hinu
þekbba brezka viðskipta- o@
fjármáladagblaði Financial
Tiimes.
Ég vil leggja áherzlu á, a3
ég er hér dkki að túlka bein-
línás skoðanir mínar á þessum
málum, heidur öllu fremur oö
fcomfl á framfæai staðreynduia
og skoðumum sérfróðra mamna
í náigramnailönduinum um þessi
mál og þá ekki sízt skoðunum
Breta. Ég tel, að íslenzk bæmda
samtök getá nokkuð lært af
ástandiniU í Efnahagsbanda.lags
löndumum og reynslunmi af
lamdbúmiaðaristefnumini, sem
þar hefur verið firamfylgt umd
anfarim ár.
II. Er landbúnaðar-
stefna Efnahagsbanda
isins orðin aS svika-
lags
myll
uí
I belgíska hafmarbaenum
Zeebriigge var fyrir nokkni
vömbíll, sem áitti að vera hlað
inn 20 tonnum af nautakjöti
fyrir brezkan markað, kominn
niður á haínarbakkiann og að
því kominn að aka út í bíla-
ferjuna tii Breitlamds. Þá daitt
einum belgísku tollvarðanma í
hug fyrir einskæra tilviljum að
skoða farminn lítillega, án þess
þó að nokkur sérstaikur grun-
ur lægi þar að baki. Þegar byrj-
að var að hreyfa við flutningn-
um, kom hins vegar í Ijós, að
himm raiumverulegi fanmur bíls-
ins var aðeins 5 tonn áf kjöti,
em auk þess var harnrn hlaðimm
15 tomnum af gömlum járs-
brauitarteánum!
Eigendur vörubílsins voru
ekki, eins og beimast lægi við
að álykta, að smygla gömlum
jármbrautartednium yfir tid
Bretlamds. Þeir voru þvert á
móti að smygla kjöti, sem í
raiuminni var ekki tál, út
úr E fnahagsb and aliagsríkj un
um, og verða sér með þeim
hætti úti um útflutnimgsuipp-
bætur úr Landbúnaðarsjóði
þeirira. SamOcvœmt þeirn regl-
uim, sem settar hafa verið til
að framfylgja landibúniaðar-
málastefnu Efmahagsbamdallaigs
ríkjamna, feingu þeir greditt sem
svarar 26.400 ísl. fcr. á hvert
tonm. AiUiur farmurimm, 20
tonm, var þeim því 528 þús.
ísl. kr. virði í útflutningsuipp-
bóitum.
Yfirvöldim eru þeirmar sfcoð-
umar, að þessi starfsemi hafi
verið refcin óhindruð í um það
bii hálft ár, áður en belgísfcu
tollverðdimir bundm enda á
hana mú fyrir mofckrum vifcum.
lANDBÚNAÐARMÁL
Fyrsti hluti
erindis, sem
Erlendur Einarsson,
forstjóri flutti á
Búnaðarþingi
A þeim timfl er taílið að þess-
ir kjötútflytjiendur hiafi haign-
azt um hvarki meira mé minma
es sem svamar 26,4 múllj. isL
fcr., amfc þess hagnaðar, sem
þeir hiafa baft af því að selja
jámbrautarteinamia sem brota-
jáctm í Bretlamdi.
SAUÐFJÁRRÆKT OG GRÓÐURVERND
Mörgum mun finnast ein-
kennileg yfirskrift á grein
þeirri er hér birtist. Það kann
jafnvel að hvarfla að einhverj-
um, að erfitt sé að samræma
þetta tvennt og spyrja því: Er
það hægt? Það kann að vera
réttlætanlegt að athuga, að
minnsta kosti hvort hægt sé á
einhvern hátt að minnka álagið
á landinu og gróðrinum og
jafnframt auka hagkvæmni
sauðfjárbúskaparins. í upphafi
er þá rétt að athuga þær að-
stæður, sem við búum við hvað
veðráttu áhrærir. Það hlýtur
að veru augljóst, að uppskeru-
magn í úthaga, jafnt og á tún-
um, minnkar með kólnandi
veðráttu, og því auðvelt að
ienda þeim vítahring að fá
Þetta atvik ©r ©kki eims
dæmi, helduT ©r það aðeins hið
nýjasta í langri röð af toll-
svifcamálum, sem flett hefur
verið ofan af og beiniast að
því að fara í Ikringum tol'la-
ákvæðin, sem seitt hafia verið
til að framfylgja hinmi sam-
eiginlegu lamdbúnaðarmála-
stefnu Efnahagsbamidalagsríkj-
anna. Enginm veit nákvæmlega
hversu stórar upphæðdr Land-
búnaðairsjóður sexveldamna
greiðir árlega fyrir falsaðar
kröfur, og þó að stöðugt sé
verið að fletta ofan af nýjum
og nýjum afbrotum, er ókleift
að gera sér grein fyrir því,
hveirsu mikið sleppur fram hiá
þeim, sem með eftiriitíið fara.
Flestir eiru þó sammála um
að þarna sé um verulegar f jár
upphæðir að ræða, og þeir, sem
bezt þekkja tíí, telja, að það
séu þrjár leiðk', sem farnar
séu til að hagnast á kerfinu.
Hin fyrsta er í raiuninni Ml-
komlega lögleg. en hún bygg
ist á því, að mienn setjast nið-
ur ,lesa reglurhar vamdlega í
gegn og reyna að fimna leka
í áfcvæðuim þeirra, sem gleimzt
hefur a® setja undir. Gott
daemd um slifct var ítalski kaup
maðurinm ,sm kom tsðaramu e
maðurinn, sam kpmst að raun
um það, að verðjöfnunairtoliiur
sá, sem lagður var á nýjan
rjóma við imnflutning til Efna-
hagsbandailagsrLkis, var tals-
vert lægri en tollurinm á tii-
bún-u smjöri. Hamn viðhafði þá
aðferð, að hamm keypti veru-
legt mago af rjóma frá Júgo-
silaivíu, greiddi af honum hinm
lága toll, lét síðam vinma úr
honum smjör, og seidi það síð-
am með góðum hagnaði, ann-
að hvort úr lamdi til fcaup-
enda utam Efnahagsbamdaiags
rikjanaa og hirtí þá í eigin
vasa drjúgam skilding í út-
fLutnimgsuppb æt ur, eða til miðl
umiarstofinana hins opinbera,
sem kaupa upp umframbirgð-
ir af lamdbúnaðarafurðum, og
hirti þá sömuleiðis drjúgan
hagmað fyrir sjálíam sig. Þetta
ko..ist þó upp zfi lofeum, og
kalin tún og einnig minmi upp-
skeru af þeim vegna kaldara
veðurfars, jafnframt því að
gróður minnkar í úthaga og á
afréttum. Þetta leiðir svo af
sér rýrari dilka nema gripið
sé til óhóflegrar kjamfóður-
gjafar eða beit á ræktað land,
vor og haust.
var þá reglunum breytt tii aðj
fcoma í veg fyrir, að þetta vaeri j
hægt, em það varð þó efcki fyrr i
en ítaiimm bafði náð að hagn-l
ast verulegia á þessu tiiitæfcij
sínm. i
Onnur leiðim er á hinn bóg-l
imn ólögleg. Hún er í því fólg- j
im, að menm verða sér úti um,
falsfca pappíra yfdr útfluttar *
vörur, sem veita þeim rétt áj
að fá greiddar verulegar upp-,
hæðir í uppbætur úr Land ,
búnaðarsjóði Efmahagsbatida- í
lagsrífcjaimifl. Þetta var það •
sem átti sér stað í Zeebriigge,
em mörg önmiur dæmi eru j
þefcfct um svipað athæfi. Þann-J
ig hafa pylsur fyiltar með sagi j
verið fhittar úr landi á pappír- j
um, sem gefið haifa i skyn, að |
þaer væni framieiddar úr I
svína- og káitfafcjöti, og ammað J
algengit bragð er að fflytja úit
ódýra korntegund, sem lágflr
uppbætur eru greiddar á, sem
aðrar dýrari, sem greiddiar erm
hœrri uppbætur á. í eimu slífcu
máli, sem frægt er orðið, tófcst
glæpahring að hafa upp svo
mikið sem svarar 700 miiij. M.
fcr. með því að flytja nofcfcurt
magm af komvörum fram og
aftur um Evrópu. Þedx fóra
þannig að, að þedr fluttu kom-
ið fyrst út frá Amtverpen tíi
Danmerkur á pappírum, sem
veittu þeim rétt á veruiegri
upphæð í útflutningsbætur. Síð
an var það fluitt frá Danmörku
tíl Vestur-Þýzkalands, en í
þetta skipti hafði verið skipt
um miða á pokunum, svo að
það var flutt sem ódýrt fóður-
korm, sem ekki þurfti að greiða
mema mjög óverulegam imn-
flutnimgstoll af. Síðan var
þetta sama korn filutt
frá Þýzkaiandi til Amtverpen,
og þaðan aftur til Danmerk-
ur, þaðan sem það var enm á
ný ftatt út til Þýzkalands.
Þamnig hélt leikurinm áfram
hring eftir hring, með ver-u-
legum haignaði í hvert skipti,
þangað til belgískir tollverðir
uppgötvuðu svikin að lokum
og bundu enda á þetta.
En er þá nokkur leið út úr
þessum vítahring? Er hægt að
breyt- þannig búskaparháttum.
að fækka fé í högum en halda
þó eða auka tekjumöguleikana?
Til þess eru ýmsar leiðir og
skal hér minnzt á eina.
AUKNING Á FRJÓSEMI
Frjósemina má auðveldlega
auka í íslenzka fénu með réttu
úrvali og mefí fengieldi Auð
velt er að sýna fram á, að með
því t.d. að auka frjósemina úr
1,1 lambi á á, í 1,6 lömb á á
má framleiða sama kjötmagn
með miklu færri kindum, en
það virðist raunhæft nú að
Framhait í bls. 11
\