Tíminn - 17.03.1970, Side 8

Tíminn - 17.03.1970, Side 8
h. ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞRÓTTIR ÞRHMTTÐAGtm 17. marz WHé. 1 Chelsea gerði út um leikinn með 4 mörkum á 22 mín.! —■ stgraði Watford 5:1. Leeds og Manch. Utd. gerðu jafntefli 0:0. — Everton hefur 3ja stiga forskot í 1. deild. Chelsca er komi'ð í íirslit ensku bBcarkeppninnar (F.A.-cup) í Jjriðja sinn í sðgu félagsins — en hefur aldrei sigrað. Félagið er helðnr fátækt af meistaratignum — unn-n deildarbikarinn 1954—55 — en er nú á góðri leið með að næk sér í einn stærsta „titilinn" J»je.a;S. „enska bikfarinn". Liðið •Bean Chelsea mætir í úrslitaleikn- mn — háður 11. apríl á Wembley — verðnr annað hvort Leeds eða lWaneh. Utd., en þau gerðu jafn- tefli á laugardaginn og verða að leika aftur n.k. mánudag. f fyrri hálfleiknum í leiknum k WMte Hart Lane var Watford befcna HiiðSð — en það vtar CheJsea sem byniaði að skora. Eatovörður- imn Darae Webb, sem reymdar var aíls staðar á velinum, stooraði Jjb0, er aðeins 3 mín. voru liðnar af leBc. Áitta mín. síðar jafnaði Sw> Watford með marki frá Terry Garbett Hinir gulkiæddu Watford leitomenn bofðu vindinn á móti sér — og efckert gekk og hálfleikn wm 'lautk með jafntefli 1:1. Það blýtur að hafa verið eitthvað upp- &rvandi sem Dave Sexton, framtov. stjóri Ohelsea, sagðí við leitomenn sína í hálfleito, því í síðari háif- leito tótoa þeir svo sannarlega við sér. Peter Osgood stooraði með skafla á 58. tnin. — eftir sendingu frá Peter Houseman, sem svo skor aði 3ja mark Ohelsea með lausu sfcoti 15 min. síðar. Watford sakn aði fyrirliða sins, Keith Eddy, en Duncan Welbourne lék í hans stað. Ian Butchinson skoraði 4. markið með góðu skoti, er 15 mín. voru eftir. Tveimur mínútutn sið- ar sló Walter Lees, Watford, tonötitinn í net Chelsea, eftir autoa- spyrrru — en markið var vitanlega daemt af. 0« tveimur minútum eftir það innsiglaði Peter House- man sigurinn með fallegu marki. Á síðustu mínútunni skoraði Os- good sjötta markið, en hafði gerzt brotlegur áður. Lið Chelsea var þannig skipað, frá martoverði til útihcrja: Bonetti, Weþb, Dempsey, MeCreadie, Hollins, Harris, fyrir- liði, Houseman, Hutchintíon, Os- good, Hudson, Cootoe. 56 þúsund áHxorfendur voru á iei'tonum og seld ust allir miðar upp. Þessi leikur veriður væntanl oga sýndur í íþrótta þæbtinnm n.k. laugardag. Þalð var einniig uppselt á leik Leeds og Manch. Utd. á Hillsibor- ough — 55 þúsund miðar og seld- nst alllir upp á tveimur stundum. Vafasamt var að Brian Kidd, Maneh. Utd. gæti leikið þennan lcik (og toom þá til tals að setja Denis Law í hans stað, en hann hefur staðið sig vel í tveimur síð- ustu leikjum varaliðsins), en Kidd var einn af hinum 22 leikmönn- um, sem biðu spenntir eftir merki dómarans Jaok Taylor (Wolves), um að hefja leikinn. Völlurinn var mjög lélegur og versnaði skilj anlega eftir því sem á leið á leik- inn og það var ekki fyr en drullan var allsráðandi að Leeds-vélin fór í gang — eftir að Manch. Utd. hafði verið betri aðilinn í fyrri hálfleik. Billy Bremner, Leeds, og Bobby Charlton, Manch. Utd., áttu ágætis leik og voru „hér og þar og alls staðar“ eins og þulur BBC orðaði það. Einnig átti Carlo Sar- tori, Manoh. Utd. góðan leik. Liðin voru þa.nnig skipuð frá markverði til útlherja: Manch. Utd.: Stepney, Edwards, Ure, Dunne, Sadler, Crer and, Best, Sartori, Charlton, Kidd, Morgan. — Leeds: Sprake, Reaney, J. Charlton, Cooper, Bremner, Hunter, Madeley, Olarke, JoneS, Giles, Lirimer. Eddie Grey kom inn á í stað Lorimer, cr 18 mín. voru eftir. Liðin leika aftur saim an n.k. mánudag og þá á Villa Park, Birmingham. Úrslitin á laugardag: Enski hikarinn — 4-liða úrslit: Chelsea — Watford 5—1 Leeds — Manch. Utd. 0—0 Arsenal — Coventry - Crystal P. Everton — Nottm. F. - Sundérland West Ham 1. deild. Liveipool 2—1 - Sheff. Wed. 1>—1 — Southampton 2—0 Tottenham 3—2 — Derby 1—3 Wolvess 2—2 Ipswich 0—0 2. déild Birmingham — Middlesbro 0—0 Blactoburn — Oxford 2—0 Blaekpooi —Bristol C. 1—0 Cardiff — Huddérsfield 0—1 Charlton — Aston Villa 1—0 Hull — Leieester 4—1 Portsmonflii — Millwall 0—1 Q.P.R. — Bolton Wanderes 0—4 Swindon — Preston 1—0 Einn leikur í 2. deiW var leikinn á föstudag: Sheff. Utd. — Carlisle 1—0. Aufcaleikur: Norwich — Stoke 2—1 Bverton tók við torustunni 1 1. deild á kostnað Tottenham, sigr uðu þá tvívegis, í London 1:0 og á laugardag í Liverpool. Alan Wlhittle skoraði fyrir Everton eft- ir hálftíma leik, en Roger Morgan jafnaði fyrir Spurs. Alan Ball skor aði þriðja mark hálfleiksins úr vítaspyrnu — en mistókst aftur á móti í öðru víti í síðari hálfl., því Jennings, Spurs, varði í það sinn mjög vel. í sdðari hálfleik jafnaði Dennis Bond (váti) fyrir Spurs, — en Joe Royle skoraði sigurmark Everton er 15 mínútur vora til leiksloka. Arsenal sigraði Liverpool á Hig- bury 2:1. Mörk Arsenal skoruðu Jon Sammels með skalla, eftir send ingu frá George Graham, og John Radford (þeir sömu og skoruðu mörk Arsenal er þeir sigruðu Dvna mo Baku 2:0 í Rúmeníu í síðustu viku. Sá leikur var fyrri leikur liðanna í 8-liða úrslitum Evrópu- keppni borgaliða). Ron Yeats skor aði mark Liverpool Jimihy Robertson, Arsenal hefur eftir miklar vangaveltur af hálfu stjórnar Arsenal, nú verið seldur ti] Ipswioh fyrir 50 þús. pund. Derby sigraði Nottm. Forest 3:1. Henry Newton skoraði mark Forest er 60 mín. voru liðnar af leifc, en John O’Hare og Alan Durban mör’: Derby — eitt mark ið var sjálfsmaric. 44 þúsund sáu leikinn. Jeff Astle skoraði bæði mörk West Bromwich gegn Newcast'le, og er nú markhæstur með 26 mörk, einu marki fleira en Peter Osgood, Ohelsea. Roy Barry, fyrirliði Coventry, var iKirinn út af í leiknum við Sheff. Wed., slasaður á hægra faéti, og hafði það sitt að segja um Paul Reaney, Leeds, og George Best, Manch. Utd. — Reaney var faliS það hlutverk að gaeta Best í leik Leeds og Manch. Utd. á laugardag. Hann skil- aði sínu hlutverki vel — Best sýndl lítið og skoraði ekkert mark. gang lei'ksins. Jack Whitham skor- aði mark Sheff. Wed., ©n Jeff Blockley mark Coventry. Crystal Palace vann nú sinn annan sigur í röð (sigruðu Manoh. Cily 1:0 á heimavelli City í síðustu viku). Roger Hoy og Cliff Jaok- son skoruðu mörk Palace. Mike McGiven og Gordon Harris skoruðu fyrir Sunderland á móti Wolves, en Jim Mc Ca<Hiog mark Wolves. Dave Wagstafffe, Wolves, meiddist í leifcnum og þurfti að yfirgefa völlinn. Staða efstu og neðstu liða: 1. deild Everton 36 24 7 5 61:32 55 Leeds 35 19 14 2 73:32 52 Ohelsea 33 15 13 7 55:35 43 Derby 36 18 7 11 52:33 43 Liverpool 34 15 11 8 54:37 41 'u ** i ’ r South.ton 35 Sheff. W. 34 Ipswieh 35 Crystal P. 35 Sunderl. 35 5 14 16 7 8 19 6 10 19 5 12 18 5 10 20 4U56 33:56 3(h56 30:58 26:62 24' 22' 22; 22 , 20 í 2. deild hefur Hud,dersfield , örugga torustu. Þeir sigruðu Car-. diff 1:0 og var markið sjálfemark 1 sem Brian Harris, Cardiff, sfcoraði.! Á Skotlandi vann Celtic Dmndee ’ 2:1 í skozku bifcarkeppnimti og , mætir Aberdeen í úrslitaleiknum ! — en Aberdeen sigraði Kflmar-, nock 1:0 í 4-liða úrslitunuim. Mc Carry og Botoby Lennox sfcoruðu ‘ mörk Celtic, en Gordon Wallace ; mark Dundee. Rangers tapaði nú , enn einum leiknum í sboztou 1. , deildinni — nú fyrir Danfirmiline 2:1. — K.B. Roger Hunt — hér sést hann í bún- ingi Bolton i fyrsta sinn — eftir að hafa vérið seldor frá Livcrpool. Hunt skoraði 2 af mörkum Bolton, er þeir sigruðu Q.P.R. Hin tvö skor- uðu markakóngur 2. deildar, John Byrom og Roy Greaves. Landsliðið mátti bíta í það súra epli að tapa 5:2 fyrir 2. deildarliðunum! KIp—Reykjavíl.. Fyrirhugað var að leika tvo leiki í „Vetrarmóti KRR“ á sunnu dag. En horfið var frá því eftir að menn höfðu skoðað Melavöll- inn, sem er gjörsamlega ófær eft- ir rigningarnar í síðuslu viku. Sé stigið út á völlinn, er það svo til örnggt, að viðkomandi sekkur í aurinn í miðja kálfa, og sum- staðar vel það. Ekitoeírt etr við þessu atS gei’a, nema að bíð'a eftir að upp þomi á J>essum eiina velli, sem hægt eir að selja ion á að vetri til hér i höfuðþor.ginni. En hvenær það veirSur er ekiki gott að segja. Vamla má íresla mörgum leikj- um til viðbótar, ef þessu „Vetrar- móti á að ljúka, áóur en Reykja- vitouirmótið hefst. Á Háskólaveil'lánuim, sem er öllu hiaa-ðari U'ndiir fæti eu Melavöllur- imn, iéku á laugardaginn únra'l úr 2. deildarliðunum úr Kópavogi og Hafniarfdr'ði, og landsliðið. Fékk landsliðið háðulega útreið og taþ aði 5:2. ; þetta landslið vantaöi 2—3 menn, sem leikið hafa með því að undanförnu, en það er engin af- söfeun fyrir 3ja marfca bapi fy.ir úrv>aili úr )wem 2. deildarliðum. Ef áhugi landsliðsmanna á þessum leikjum er farinn að dvína svona mikið, ©r eins gott að fara að fætoka æfingaleikjunum. Það er nefnilega til nókkuð sem heit- Ármann sigraöi í 4. flokki Klp—Reykjavík. Ármann varð Íslimdsmeistari í 4. flokki karla i köi'fukuattlcik. Þrjú lið tóku þátt í lokakeppn- inni, Ármann, KR, og Skallagrím ur úr Borgarnesi. mjög spennandi og skemmtileg leik sigraði KR Skallagrím með einu stigi 17:16. En Ármann sigraði KR mcó nokkrum mun 25:14, og síðan Stoallagrím 25:13. Voru Ármenningar vel að þess- um sigri komnir. Þeir höfðu hæm ieikmenn og að auki 2 afgerandi og hittna stiráka, sem gerðu gæfu- muninn í þessúm leikjuim. Ekki er gobt að segja hvernig fa-rið hefði. ef UMFS-drengirnir hefðu fengið eittlivað af æfinga- leikjum fyrir þessa keppni. En það var sýnilegt að þá vantaði meiri leikreynslu. Eitt var það þó, sem þeir höfðu fram yfir mót- herja sína, en það var kurteisi innan vallar sem utan. Og sér- staklega í gai’ð dómaranna. Og mættu þjálfai'ar Reykjavíkui’fé- laganna benda sínum drengjum a að taka þá til fyrirmv'ndar í þeim málum. ir leiði í áhugamannaknattspymu, og er hún farin að gera vart við sig hjá sumum hverjum — a. m. k. ‘ Potturinn i síðustu getranuaviku var um 340 þúsund króuur og1 vanust á ,,11 rétta“, en tveir utan- bæjarmenn reyndust vera með „11 rétta“, annar Akurnesingur og hinn Vestmannaeyingur. Fær hvor í sinn hlut 170 þúsund krónur. Réttur cr getraunastðillinn þannig: Lc.ilcir H. marz 1070 w^pjjgl ! *|* 2 Chelsca —- Wstford ‘) {j — / l/'M Man. Utd. — Leeds *) 0 ; - O í ■ jxl Coventry— Shcff. Wed.2) j / j — / ; j x Crysta! P. — South’pton2) J 2 j ” 0 /1 1 Everton — Tottenham *) J 3 i *“ 2 /■! Xottinghíim F.— Derby2) i / [•*■ 3 1 ■ 2 Sunderíand — Wolves a) | 2. j •* / /■ • W.B.A. — Newcastlc3) 2 j * 2 1 West Ham — Ipswich a) j O | • 0 | ÍX BJackpooI -t- Bristol3) | / J — o j/|' Cardiff — Huddersfield *) 0\ ~ / I 1 2 Hujl — Leiccster *) j J — / !/

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.