Tíminn - 17.03.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 17.03.1970, Qupperneq 11
! ÞRH>JUDAGUR 17. marz 1970. Þriðjudagsgrein Framhald af bls. 7 En rangt mat verður etki kveð- ið niður eða leiðrétt með því einu, að segja að það sé rangt. Fjöldinn allur af fólki, sem i þó hefur flokkslega mótaðar | pólitískar skoðanir vill ekki: gerast skráðir félagar í stjóm- j i málaflokkum og margir þeirra sem eru skráðir félagar í þeim ! eru áhugalitlir um pólitískt ! sfcarf og vilja ekki koma þar nærri. En þessir aðUar eru þó 1 oft að tala um flokksvald og að þeir fái engu að ráða. ! Til þess að koma til móts við ; þetta fólk og gefa því kost á beinum afskiptum af vali fram- • bjóðenda flokkanna við kosn- ittgar eru prófkosningar og skoðanakannanir tUkomnar. I Reynslan mun skera úr um það ! hvemig þetta gefst, en til þess ‘ að slíkt geti komið sem bezt í ljós þarf þátttakan í því að I koma frá sem allra flestum og flokkamir þurfa að hafa reglur i sínar sem frjálslegastar ef ár- í angur á að fást af allri fyrir- ‘ höfninni. ' Eitt er nokkurnveginn ljóst. 1 Almenningur er að breyta af- ! stöðu sinni til stjómmálaflokk- anna og vill fá aukið valfrelsi um skipun framboðslista án þess að taka á sig flokkslegar skyldur. 1 Hér munu hinar ópersónu- legu hlutfallskosningar eiga . þátt í. Fólkið vill fá að gera meira en krossa á kjördegi við Hsta með nöfmim, sem það held ur með réttu eða röngu, að ein- hverjir valdamenn hafi valið eftir eigin hentugleikum. Sem betur fer hafa íslend- ingar mikla sjálfstæðis- og sjálf forræðishneigð og þola illa aUt sem þeim finnst vera eitthvert valdboð ofanfrá. Þeir vilja sjálf ir velja sér sína umboðsmenn. Ef kjósendur eiga að ná því marki, að hafa bein per- sónuleg áhrif á slíkt val, þá verða þeir að fá einmennings- kjördæmi. Ekki er ólíklegt að prófkjörin sem stjómmálaflokk amir em nú að koma af stað vegna kröifu frá hinum al- j mennu kjósendum, ekki sízt af hálfu unga fólksins, cigi eftir að hrinda af stað víðtækri breytingu á kjördæmaskipun og starfi sjórnmálaflokka. Ef svo færi, þá verðrr oróf- kosningahreyfingin ekki til einskis. Stjómarskráin þarfnast vissulega talsverðra breytinga á fleiri sviðum en þeim sem; snerta kjördæmaskipun og j stjómmálaflokka. Með þessumj línum er vakin athygli lcsendaj Þjóðólfs á þessu máli. 100 ára; afmæli stjórnarskrárinnar eft-| ir 4 ár, ætti að hvetja þjóðina! og ráðamenn hennar til að láta i , stjómarskrána kasta elHbelgn ! um á afmælinu. — Á. Þ. landbúnaðarmál ,* Framhald af bls 6- miða við að auka ekki fram-' leiðsluna, heldur gera hana; hagkvæmari. Eftir 100 ær ogj 1,1 lamb til nytja eftir ána með j meðalfaUþungann 16,0 kg. á i einlembingnum og 13,0 kg. á tvílembingnum lítur dæmið þannig út. 1,1 lamb: 100 ær — 110 lömb — ca 1690 kg. af dilkakjöti 1,6 lamb: 77 ær — 123 lömb — ca 1690 kg. af dilkakjöti. Af þessu sézt, að yfir sumar mánuðina ganga 210 ær og lömb í heimahögum og afrétt- um, þegar 1,10 lömb fást til nytja, en aðeins 200 ær og lömb þegar 1,6 lömb fást til nytja eftir ána. Á það má svo einnig benda, að það þarf færri lífgimbrar tU viðhalds 77 ám en 100 og mun- ar þar minnst 4 góðum gimbr- um, sem ættu að bætast við innleggið. Sé því um það að ræða að þröngt sé í högum er tvímælalaust hægt að draga úr ofbeitinni og auka hagkvæmn- ina með því að auka frjósem- ina. En auk þess að létta nokk- uð á sumarhögum er augljóst að minna fóður þarf í 77 ær en 100, jafnvel þó miklu fleiri séu tvflemdar af þeim fyrr- nefndu, og meira fóður þurfi í gimbrarnar. Þetta leiðir svo aftur af sér að næg hey ættu að vera til á vordögum, og því hægt að fóðra ærnar þar til nógur gróð- ur væri kominn á tún eða út- haga. Alla vega ætti að vera hægt að hlífa túnunum við mikilli beit fyrst á vorin, en eins og tilraunir á Hvanneyri og víðar hafa sýnt, dregur vor- beit sauðfjár á tún mjög úr uppskeru þeirra og eykur kal- hættuna. Minni vorbeit gæti því þýtt minna kal og þar af leiðandi meiri uppskeru og svo meiri heyfeng vegna minni vor beitar. Á þennan hátt ætti að vera hægt að fóðra betur og fá meiri afurðir. Auk þess ætti úthaginn smám saman að batna vegna minna álags og dilkarnir að verða vænni þess vegna. Vítahringurinn gæti opnazt. Sveinn Hallgrímsson. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. nefndir skipa veigamikinn sess í þjóðlífinu. Þar um liggur ’ engin rannsókn fyrir. Það er þó vani okkar fslendinga, að í hvert skipti, sem samþykkt er að vinna að einhverju nýju, er skipuð nefnd. Þar dagar marg- ar góðar hugmyndir uppi, — hugmyndir sem aldrei verða framkvæmdar. Nefndum hættir til að starfa hægt og illa og skila loks út- þynntum og úreltum niðurstöð um, sem síðan er ekki farið eftir. Þetta á ekki sízt við í raimsóknum, en í rannsóknum er nefndaformið talið hvað af- leitast, þó að nútíma stjómun- arfræði telji nefndarstörf af- leit til ýmissa annarra hluta eins og t.d. við stjórnun. Nefnd ir eru raunar lielzt taldar rétt- lætanlegar til eftirlitsstarfa. T. d. er skynsamlegt að láta nefnd yfirfara niðurstöður í rannsókn um, sem einstaklingar hafa gei-t á ákveðnu máli, eða t.d. hafa eftirlit með rekstri fyrir- tækja og stofnana. En nefndir á fslandi hafa fleiri galla en þá, sem eru fyrir hendi í öllum þjóðfélögum. Hér virðast það alltaf vera sömu menniruir, sem eru uppistaðan í flestum mikilvægari nefndum og í raunar hinum einnig, sem enginn veit hvað gera. Þar er ekki við einstaklingana í nefnd unum að sakast, því að í flest- um tilvikum er leitað tií þeirra. Þeir sækjast kannski ekki beint eftir því að komast í viðkom- anfli nefndir. f öllum félögum og samtökum er það ávallt lítill hópur manna, sem sýnir lit í fé- lagsstörfunum og er tilbúinn að leggja eitthvað af mörkum. Það er því eðlilegt að leitað sé til þeirra til að skipa hverja nefndina á fætur annarri. þó að ekki sé það heppiiegt. Hitt er svo einnig að sjálfsögðu til, að menn leiti eftir því að komast í nefndir. Það getur verið ábata samt. Nefndir eru stundum bitlingar. Vonlaust verk er að ætla sér að skrifa tæmandi grein um nefndastörf á íslandi. Upplýs- ingar um nefndir eru af afar TÍMINN skornum skammti. Hagsýslu- stofnun fjármálaráðuneytisins var byrjuð á því fyrir nokkrum árum að taka saman allar opin- berar nefndir á íslandi, en af einhverjum ástæðum hefur ekki verið lokið við það verk eða því hætt.“ 9 létu lífið Framhald af bls. 1. í húsiniu voru um 40 íbúðiir, en við spfrenginiguna hruudá það alveg nema hvað annar íbúðaend- kui sitóð eftir. Þetta eru stein- steypt hús, og því reymdist mjög erfitt að ignatfa í nísitunum og finma særða menn og látna. Margir þeárra, sem saerðust, voru staddir í námunda við húsið þegar spreniginigdn varð, þar á mieðal voru nokkur böm sem voru þar að Iteilk. Sérfræðingar hafla ekíki enn komið með s'kýrdingu á því, hvers vegma sprietnigdmgim hiafði svo víð taek áhrif og raum varð á, þar sem húsið var þanndig byigigit að það áibti að þola milkið álag. Dagsbrún Framhald af bls. 1. það er um 37% greiddra at- vinnuleysisbóta í Reyikjaví'k. Lýst var stjórnarkjöri, sem fram fór í janúar s. 1., en stjórnin varið sjálfkjörin og er Eðvarð Sigurðsson formaður. Auk þeirra ályktana, sem áð- ur er getið, samþykkti fundur- inn m. a. að færa KRON þakk- ir fyrir þá tilraun til lækkunar á vöruverði, sem felst í þeim afslætti senj KRON hefur veitt. Skoraði fumdurinn á félaga verkalýðsfélaganna að auka við skipti sín við KRON. Félagsgjöld Dagsbrúnar voru hækikuð í 1500 krónur á ári. Loks var staðfest samkomu- lag Dagslbrúnar viið Verka- kvennafélagið Framsókn um einn lífeyrissjóð félaganna. F já rf estinga rf élagið Framhald af bls. 1. breytingartililögu þess efnis aið op- inberum sj'óðum sbu'li ekká hedm- ilt að kaupa hiluitabréf í félaginu. Nökknar umræðiur urðu um fnunuviarpið og fcvað Hialldór E. Si'gurðsson það tdlligamg félagsins að taka a® sér verkefini sem aðrar stofnainir heifðu nú með hendi. Talldi hann að vedlur þær, er nú væru í bamkaikerfi okkar, miætti rekja til þess hve bankarnir væru orðnir mairigir. 'Sókn banlkainna í sparifé hefði lieitt tii óheppilegr- ar lánastarfsemi. Taldi Halldór fruimvarpdð um þetfca Fi'árfestinganfélag vera spor í ranga átt, en nauðsyn væri hins veigaæ til að gera aðstöðu til fjár- festin'gar bagkvæmiari en nú er, en það yrði ekkd gert með f jölgun fjárfestingarstofnana. Gísli Guðmundsson sagði að í byrjun sjötfca áratugsins hefðu bankar yerið þrír hér á Iiamdi og allir ríkisbankar. Nú væru þeir orðnir sjö mieð Seð'aiban'kanum og þrír einteabian'kar, auik þess sem í landinu væru nú 53 sparisjóðir. Sagði Gísli, að á árunum 1960— 1970 hefði starfsliði bankanna fjölgiað úr 540 í 1070, en þó hefði fjánmiagin bamfcannia elkki aukizt ná- vegna þeinra fjögumra gengisfe'lil- lægt því edns miikið og ætla mætti imga sem orðið hefðu á tímiabil- inu. Taidí Gísli, að þetta Fjárfest- ingarfélag væri 1 rauninnd fjár- fcstingarbatjki, og óþarft væri að stofna einn banteann í viðbót, þeir vænu þegar orðnir fiiUmiarigir. Selt fyrir 40 m. Framhald af bls. 1. am tii framleiðienda og semdu uim tfreteari kaup, eftir að hafa séð sýniimguea, þótt eikki væri samið um teaupin strax á stefn unni. Væri efiaust óhæfct að nefna 40 miMjónir tenóma af þessuim sökum. Alls kornu á steínuna 147 innkaupastjórar, en• á vorkaup- sbefniumia í fyrra komu 111 iem- kaupiaistjórar. Hins veigar komu 139 imnkaupsitjórar á 'haustkiaup stefnuna á síðasta hausti. Þess má 'Sefca, að inntoaupasitjórar ufcan af lian'di hafa sýnt miteimn áhuiga á þessum kaupstefnuim, og hópazt til Reytejavíkur til þess að sjá þær vörur, sem á boðstólum hafa verið. En í þetta sinn var slæmt flngveður adiliain tímamm sem kaupstefniain sfcóð, og dró það mijög úr áð- sótemimni uitae af landi. Hefði aðsóknin í heild senniiega orð * ____________________________11 ið imuin meiri, ef veður hafði1, verið öðruvísi, em það var. , Hiauteur sagðist ekM gefca sagt i um það, hvaðia vörur hefðu' selzt bezfc. Gðð sala hefði yfir-l leitt virzt í ffliestu eða öllu. ( Menn hefðu látið orð falia um; það, að gæði, sinið og verð’ væd gott, og sögðu þeir, sem| höfðu aðstöðu tii að bera þetfca! þremnt samian við kaupstefnur erlendis, að það stæðist fiuli-l komieiga samanburð. 1 VELSMIÐJUR - VERKTAKAR Fyrirl'iggjandi:, Amerískar MILLER mótorrafsuðuvéiar. Rafall er gerður fyrir 180 amsp. stöðugt álag (180 amp. með 100% Duity Cycle) þ.e. stöðuga suðu með 4 mm vír. Kveikispemna 80 vollt. Ennfremur finamleiðar vélin 230 volta riðstraum 3,5 kw. fyrir handverlkfæri, ljós og þl. 12 hestafla fjórgengis- mótor. Verð með aukahlutum kr. 69.920,00. MILLER rafsuðufcransamr, 225 ampér með viftukælingu og hreyfanleigum kjarna, kr. 13.900,00 með aukahlutum. Fiberslípiskífur 178x8x22 mm. kr. 118,00 pr. stk. Söluskaitfcur er innifalinn í ofangremdum verðum. fSABERG H. F. Ránargötu IA, Reykjavík Simi 12649, pósthólf 1209. BÆNÐUR KJALARNESÞINGI! Almennur bændafundur verður haldinn á vegum Búnaðarsambands Kjalarnesþings laugardaginn 21. marz kl. 13,30 að Fólkvangi, Kjalarnesi- Framsögumenn: Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda talar um verðlagsmál. Magnús Sigsteinsson, ráðunautur talar um raf- magn og rafmagnsverð. Stjórnín. Auglýsing um lögfök vegna fast- eigna- og brunabófagjaida í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 16. þ.m-, verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum, samkvæmt II kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. janúar s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 16. marz 1970

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.