Tíminn - 20.03.1970, Side 3

Tíminn - 20.03.1970, Side 3
FÖSTUDAGUR 20. marz 1970. TÍMINN SíldarverksmiSjan í Þorlákshöfn er nú tekin til starfa af fullum krafti, eftir nokkurt hlé, og er þar nú brædd loSna dag og nótt. Myndin er af verksmiSjunni, og setur reykurinn úr henni nú svip á Þoriákshöfn. (Tímamynd: PD). Ekki víst að loðnan veið- ist við Suðvesturströndina Hjálmar Vilhjiáilirrusson, fislkifrœð in'goir, siemdi Tímaniuan athuigiasieimd veigna fréttar sem birtist í btoð- inu í 'gæir um. loðnugöngu. í frétt inmi eru höfð eftir ummæli H'jálm- ars um loðnuna og göngu hennar vestur mieð ttamdinu. Hiins vegar er ber ekfci að ttíta svo á að alttt það sem sagt er frá í þessari fréttafclausu sé haft eftir Hjáttm- ari og þaö sem ofsagt fciann að að vera sikrifast því á reittcninig Maðsins. Aithugasemdin ier iþamnig: Á forsíðu Tímans fdmmtudiag- imn 19 jþ. m. birtist frétt um loðnugöngu og aflabrögð á yfir- standaTidi vertíð undir fyrirsöigm- imni „Geysilegt loðnumiagn á tteið vestur með landinu“. I>ar sem nofck urs misskdflnings virðist gæita á köfttum og fréttin er að liluta efitir mér höfð, þykir mcr rétt að eft- irfarandi aitriði komi betur fram: Athuganir þær, sem gerðar voru á loðnunni úti fyri- Aust- fjörðum og Norð'urflandi um miðj an janúar s. 1. bentu til þess að allmikið magn loðnu myndi ganga suður fyrir ttamd í vetur og má teijia víst að svo hiafi orðið eða verði. Hinsvegar er ekki rétt að tala um „geysilegt magn“, enda hegðun loðounnar þamnig, að erf- itt hefur verið að igera sér grein fyrir magni hemraar, eftir að hún kom upp að suðaustur- og suður- ströndinni. Eins og sagt var; réttittega, hef- ur ioðnu orðið vart samtímis á FGSIÍTmCS AF LANDSBYGGÐINNI Svarfaðardalur: SÝNA HÖGNA JÓNMUNDAR FZ-iþriðjudag. Hér er hríðarveður, en ekki mikill snjór. betta er mest svell og 'klaki. Ekki veit ég annað en allt sé í lagi í sveitinni. Þorrablótin eru afstaðin og ný- lega hélt karlakórinn árshátíð Sína. Svo er verið að æfa tvo þætti af Högna J'ónmundar og verða þeir sýndir að Grund. Bænda- fclúbbur var á Dalvík í gær og þangað kom Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur, og útskýrði fyrir okfkur veðrið. Eskifjörður: TVEGGJA MÁN- AÐA LOÐNUFORÐl SH-miðvikudag. Nú hefur síldarbræðslan tekið á móti um 20 þúsund tonnum af loðnu, og allar þrær eru fullar. Er þetta um eins og hálfs til tveggja mánaða hráefni. Guðrún Þorkelsdóttir landaði hér í gær 200 tonnum. Af beimabátum er Jón Kjiartansson aflahæstur með 2000 tonn. Togbáturinn Hólmanes landaði hér 30 tonnum af bolfiski á mánudaginn, en afli hjá honum hefur verið tregur frá áramótum. Atvinnuleysisskráning stendur enn yfir, og eru nú aðallega verka- konur á atvinnuleysisskrá. Ferðir snjóbílsins yfir Oddsskarð, sem teknar voru upp fyrir skömmu, hafa gengið með ágætum til þessa. Seyðisf jörður: 19 TÍMA SIGLING AF MlÐUNUM IH-Þriðjudag. Síldarbræðslan hér hefur nú tekið á móti á áttunda þúsund tonnum af loðnu. í dag kom Óskar Halldórsson með loðnu hingað, en sigling er nú orðin nokkuð löng af miðunum. Var báturinn 19 tíma á leiðinni í þetta sinn, en reyndar fékk hann mótvind. Unn ið hefur verið að frystingu loðnu hér fyrir Japani, auk þess sem loðnan hefur verið brædd. lömgum kaf'la gmumnt með su'ður- sitröndinni, þannig að um aðsttdld ar göngur hefur vart verið að ræða. Efcki má þó taika þetta sem sérstafca vísbendingu um óvana- legai mi'kið loðnumagn enda hef- ur afli aðalega fengizt á áikveðn- um stöðuim svo sem um, og þó sénstaklega austan Ingóflfshöfða, í vestanverðum Mfeðalttamdsbuig og nú seinast út af Vík í Mýrdal, en lítið að tilltölu anmarssitaðar. Frá því að loðnuveiðar til bræðslu höfust 1964, befur loðnan gengið attlt vestur á Faxafttóa og jafnvei Breiðafjörð og aðal hiryggningarstöðvar hennar verið úit af Jöfcli. Hinsvegar eru dæmi þess að loðna hafi ekki gemgið að ráði á suiðvesturmið, enda göngur hennar efailauist breytileg- ar, svo sem annanra fiska, Það má því efcki telja það fyrirfram vitað að loðnan komii allt vestur á Faxaflóa í ár, enda þótt slifct virðist sennilegt með hliðsjón af loðnugöngum und'anfiarinma ána. Akranes: Þriðji ættliður með sama afmælisdag SB-Reykjavík, mánudag. Ef til vill er efcki í frásögur færandi, þótt barn fæðist á Akra nesi, en þó er ekki úr vegi að Segja frá syni þeirra hjóna Grétu Þorbergsdóttur og Magnúsar Ólafs sonar á Efraskarði, en hann fædd ist á laugardaginn. Litli drengur- inn kom sem sé í heiminn á 65 ára afmælisdegi afa síns, Ólafs Magnússonar og svo vildi til, að faðirinn átti lífca afmœli þennan dag. ísafjörður: MlKIÐ VEITT AF SMÁRRI RÆKJU GS, fimmtudag. ‘ S.l. mánudag komu flestir tog- bátarnir inn og hafa þeir verið úti í vikutíma. Afli þeirra var yfirleitt góður. Voru nofckrir með upp undir 60 tonn. Aflinn er að mestu leyti þorskur. Stöðug loðnu- löndun í Þorlákshöfn KJ-Reykjaví'k, miðvifcudag. Stöðug loðnulöndun hefur verið frá því klutokan þrjú í nótt í Þorlákshöfn. 12 bátar voru búnir að landa þar um kl. sjö í kvöld, en þá var móttöku á loðnu hætt, þar til í fyrramálið. Alls hafa borizt 4500 tonn af loðnu til Þor- lákshafnar á þessari loðnuvertíð, en tvisvar áður hefur verið tekið á móti loðnu til bræðslu í Þorláks ihöfn. Þróarrými við verksmiðjuna er iyrir 3300 tonn, og er nú byr> að að setja loðnu í lautir í hraun- inu við þorpið. Um sjö tíma sigling er af mið umum, en með því að landa í Þorlákshöfn, spara bátarnir sér mikinn tíma, eftir að takmarka varð löndun í Eyjum. Þeir bátar sem ekki fengu að landa í Eyjum eða Þorlákshöfn í dag, urðu að fara til Grindavíkur og jafnvel alla leið fyrir Reykjanesskagann, og til hafna við Faxaflóa. Lokakeppnin í 1. deild í gærkvöldi léku í lokakeppn- inni í 1. deild í körfuknattleik, ÍR og KFR. ÍR-ingar sigruðu 80:65. Þar sem blaðið fór svo snemma í prentun, er ekki unnt að skýra frá úrslitum í síðari leiknum, milli KR og Ármanns. I hálfleik var staðan 26:20, KR í vil. f kvöld leikur KFR við það lið, sem tapar i leiiknum milli KR og Ánmianns og strax á eftir lieikur ÍR við það lið sem sigrar. Leikirnir fara fram í fþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi og hefjast kl. 19,30. Rækjuveiðin er ágæt, með því betra sem verið hefur undanfarin ár. Hefst varla undan að vinna rækjuna í landi svo mikið berst að. Rækjan er ákaflega smá og er full þörf á að koma á betra eftir- liti með veiðunum en nú er. SKÍÐANÁMSKElÐ Á (SAFIRÐl GS, fimmtudag. Nemendur úr íþróttakennara- skólanum era hér á skíðanám- skeiði í skíðaskólanum á Selja- landsdal. Kennarar eru Haukur Sigurðsson og Ingvar Vilhelms- son, ásamt skólastjóra íþrótta- kennarasfcólans, Árna Guðmunds- syni. Námskeiðið stendur yfir til þriðjudags í næstu viku. Á skír- dag hefst svo skíðavika ísfirð- inga og er undirbúningur að henni í fullum gangi. GRAFIKSÝNING Á ÍSAFIRÐI GSV fimmtudag., Á vegum Menningarráðs ísa- fjarðar var í gær opnuð sýning á grafikmyndum eftir 10 íslenzka listamenn. Sýningin er í kaupfé- lagssalnum o er opin daglega. Um þessar myndir má segja, að þa.. mega vera sumum opinberum og öðrum skarn, samanher rit- dóma um Fjarðafok Matthíasar Johannessen. Formaður Menning arráðs ísafjarðar er séra Sigurð- ur Kristjánsson. 3 AVÍDA mm Hvers vegna gleyma hinir „skipuðu tals- menn" því, sem mestu skiptir? f ágætri grein eftir Gísla Kristjánsson í Hafnarfirði, sem birtist hér í blaðinu í gær, er rætt um málefni aldraða fólks- ins af þekkingu og skarp- Iskygni. Bendir hann m.a. á, að það geti verið beint hagsmuna- mál hins opinbera, a'ð ganga ekki of hart fram í skattheimtn á hendur öldruðu fólki, því að „varast verður að fella fólkið, sem ennþá vill bjargast í eigin gj íbúð með mikilli sparsemi“. Þá er það staðreynd, sem ábyrgð- arleysi er að loka augunum fyrir, áð það getur enginn aldr aður maður framfleytt sér af þeirri lúsarögn, sem ellilífeyr- inn er orðinn að í dýrtíðarflóð inu. Alþýðuflokkurinn, sem þykist fyrst og fremst geta stært sig af alþýðutryggingum hefur horft á ástandið fara versnandi með hverju ári, kaup mátt ellilauna fara síminnk- andi — eða hafa forystumenn flokksins, ef til vill, alveg lok- að augunum fyrir þessu? f Sparifé og hlutur gamla fólksins skertur f niðurlagi greinar sinnar segir Gísli Kristjánsson m.a.: „Liðveizla við aldrað fólk, eins og velviljaðir, skipaðir talsmenn þránefna í ræðu og riti er meðal annars og þó að- allega þetta. Heimilishjálp og tómstundastarf, sjúkrahjálp, húsnæðismál aldraðra og heilsu gæzla. A® aldraðir fái þátt- töku í félags- og menningar- málum. Framantalið og margt fleira af líkum toga er þráfaldlega minnzt á, efiaust af góðum hug og vilja. Hvers vegna þá gleyma þess- ir launuðu talsmenn því sem Ijóst er í huga hvers manns og auðvitað þeirra einnig, að fátt kemur sér betur fyrir aldrað fólk en að steinhætt sé að heimta af þeim gjöld margvís- leg í beinhörðum peningum af naumum þurftartekjum. Fast- eignagjald af íbúðum gamal- menna á ekki að heimta. Þing- gjöld engin. Rafmagn til hóf- legra heimilisnota hjá háöldr- uðu fólki á ekki að heimta gjald fyrir. Þess: viðskiptahátt- ur hins opinbera í samskiptum við háaldraða er hinu opinbera hagstæður. Varast verður að fella fólkið, sem ennþá vill bjargast í eigin íbúð með mik- illi sparsemi. Það er ekki rétt að stinga upp í það snuði, dúsu fyllta með þessu og hinu, sem tilfellur. Gamla fólkið er heima kært og unir sér glatt við lítið. Margt á það ástvini sem gleðja það og gagnkvæmt. Það er þess heimur íslenzka velferðarríkið get- ar veitt sínu gamla fólki meira en öll rík? heims. Gamla fólk- ið er þakklátt öllnm, sem af skilningi og á réttan hátt vill þess hlut meiri en minni. Lík- Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.