Morgunblaðið - 29.10.2005, Side 2

Morgunblaðið - 29.10.2005, Side 2
2 B LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ börn Berglind, 5 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sér og húsinu sínu. Heiðgula sólin sendir geisla sína til að hlýja Berglindi. Sjálfsmynd Einar Valur, 10 ára, teiknaði þessa flottu mynd af kóngulóarmanninum við björgunarstörf. Kóngulóarmaðurinn Margrét Eik, 14 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Ætli þetta sé sjálfsmynd? Margrét er greini- lega mikill listamaður og á fram- tíðina fyrir sér. Fyrirsæta Lilja Kristín, 9 ára, teiknaði þenn- an skemmtilega kött alsettan röndum. Röndóttur kisi Hæ, hæ! Við heitum Bergrún og Bergsteinn og erum í 6.Á.Ó í Gerðaskóla í Garði. Í Gerða- skóla er mikið um samvinnu og félagslíf er mjög gott. Í honum eru 230 krakkar. Gerðarskóli er þriðji elsti skólinn á Ís- landi og varð 133 ára 7. október síð- astliðinn. Hann var því stofnaður árið 1872. Í skólanum eru komnir skólabúningar og þegar mað- ur lítur inn í stofu 6. bekkjar er það fyrsta sem þú tekur eft- ir er að flestir eru í bláum skólabúningum. Það er líka mötuneyti í skólanum. Náms- greinar eru afar ólíkar, sumar léttar en aðrar aðeins flóknari. Okkar bekkur er í samskipt- um við skóla úti í Englandi sem er mjög gaman. Við æfum okkur þá líka í ensku. Í frí- mínútum get- um við farið í körfubolta, brennó, fót- bolta o.fl. Nýir nemendur sem koma í skólann finna strax að þeir eru velkomnir og finna líka strax góðan félagsanda og gott sam- starf. Í Gerðaskóla er enginn betri en annar og allir jafngóð- ir. Gerðaskóli Skólinn okkar Hæ, hæ! Ég heiti Sigríður Halla og óska eftir pennavinkonum eða vinum á aldrinum 10–12 ára. Sjálf er ég 11 ára. Áhugamálin mín eru: vinir, öll dýr, fótbolti, tónlist og að teikna. Vinsamlegast látið ljós- mynd fylgja með fyrsta bréfi. Kveðja, Sigríður Halla Halldórsdóttir Fjarðargötu 51 470 Þingeyri Hæ, hæ! Ég heiti Heiða og er 10 ára gömul. Mig langar að eignast pennavini, bæði stráka og stelpur, á aldrinum 9–11 ára. Áhugamál mín eru dýr, söfnun (límmiðar, póstkort og pennar), bíómyndir, bækur og margt fleira. Heiða Valdís Ármann Tunguvegi 86 108 Reykjavík P.s. Ég svara öllum bréf- um. Hæ, hæ! Ég heiti Elísa og ég óska eftir pennavinkonum á aldr- inum 10–12 ára. Sjálf er ég 11 ára. Aðaláhugamál: handbolti (æfi), trompet (æfi), vinir, dýr og ferðalög. Ég vil helst eignast penna- vinkonu fyrir utan Reykjavík og nágrenni og gott væri ef ljósmynd fylgir fyrsta bréfi. Kveðja, Elísa Guðmarsdóttir Ásgarði 2 108 Reykjavík Pennavinir Morgunblaðið Börn – verðlaunaleikur 05/11/05 Kringlunni 1 103 Reykjavík Verðlaunahafar Fyrir hálfum mánuði áttuð þið að finna upphafsstaf í nafni nokkurra krakka og fá út lausn- arorðið Skátafjör. Þeir sem voru Í þessari viku þurfið þið að ráða stærðfræðidulmál. Þegar þið hafið farið í spæjaraleik og fundið lausnina sendið þið okkur hana fyrir 5. nóvember. Munið eftir að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna geisladiskinn Hrekkjusvín – Lög unga fólksins. Framan á umslag- ið skrifið þið: dregnir út fá geisladiskinn Benedikt búálfur. Stefanía Helga Sigurðardóttir 6 ára Tjarnarbóli 4 170 Seltjarnarnesi Dagný Sól Þorradóttir 4 ára Einholti 755 Stöðvarfirði Guðný Rún Ellertsdóttir 5 ára Steinahlíð 5b 603 Akureyri Sandra Lind Þrastardóttir 9 ára Kirkjuvegi 38 230 Keflavík Daníel Ingi Gottskálksson 9 ára Bólstaðarhlíð 37 105 Reykjavík Til hamingju krakkar, þið get- ið nálgast geisladiskinn ykkar í afgreiðslu Morgunblaðsins á skrifstofutíma eða hringt og fengið hann sendan. Verðlaunaleikur vikunnar Ég er sko enginn slökkviliðsmaður heldur er ég alvöru slökkviliðsfíll. Viltu lita mig svo ég verði enn fínni en ég er. Ba bú , b a bú Það er svo gaman að tengja! Tengdu annars vegar tölurnar í réttri röð og hins vegar bókstafina í stafrófsröð. Kína Eitt sinn ég fór til Kína það var eins og bein lína Ég ætlaði að fá mér grjón en því miður átti ég bara einn prjón Þetta er þeirra siður því þýðir ekki að vera með neitt kliður Þeir eru alltaf að spara svona er þetta bara. Embla Ósk Þórðardóttir, 9 ára. Ljóð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.