Tíminn - 01.04.1970, Síða 3
8®VIKUDAGUR 1. aprfl 197«.
TÍ MINN
f Seijalandsdal á morgni annars í páskum. Á myndinni sjást þeir öftustu í langri biðröð
1 fiarska sést ísafjarðarkaupstaður og Gullfoss við bryggju. Súlln skein ekki enn á fjaltshlíðarnar handan Skutulsfjarðar.
ÁNÆGJULEG SKÍDAFERÐ TIL ÍSAFJARÐAR UM PÁSKANA
SJ-Reykjavík, þri'ðjudag.
Skömmu fyrir liádegi í dag
komu um 300 útiteknir ferðalang-
a/ úy hópferð með m.s. Gullfossi,
a skiðavikuna á ísafirði. Þetta er
snnað árið, sem Eimskipafélag ís-
lands efnir til ferðar sem þessarar,
nú um miðjan apríl siglir Gull
*oss aftur með skíðafólk til ísa-
janðar. Skíðaland ísfirðinga í
*eIjalandsdal verður opið allan
aPrílmánuð og skíðalyfta og Skíð-
Hagstæður
vöruskiptajöfnuður
Eff-Reykjavík, þriðjudag.
Vöruskiptaj'öfnuður íslands var
nagstæður 1 febrúarmánuði um
5.6 millj. króna, samkvæmt bráða
mrgðatölnm Hagstofu íslands um
yerðmæti útflutnings og innflutn-
lnoS fj'rstu tvo mánuði þessa árs.
Tv° fyrstu mánuði ársink er
v°ruskiptajöfnuðurinn hagstæður
P111 151,5 millj. króna. Nam útflutn
íngurinn 1.529,4 millj., en inn-
flutningurinn 1.377,9 millj. Á sama
fima í fyrra nam útflutningurinn
millj. en innflutningurinn
•318,8 millj. króna.
heimar, skáli Skíðafélags ísafjarð
ar, opin, en þar er hægt að fá
keypta hressingu.
Almenn ánægja var meðal þétt-
tatoenda í þessari páskaferð Gull-
foss, setn hófst á miðvitoudags-
kvöld. Á skírdagsmorgu n snemma
var komið til ísafjarðar í unaðs-
legu veðri, og sögðust þeir, sem
vel þekkja til staðhátta, sjaldan
eða aldrei hafa séð ísafjarðardjúp
ið og landið umhverfis eins fagart
og er siglt var í átt til kauptúns-
ins í morgunsárið.
Fyrsta deginum vörðu flestir
farþegar Gullfoss til skíðaferða
og var mikil þröng við skíðalyft-
una, en hún iiggur frá Skíðheim-
um og upp á Gullhól. Góðar tekj-
ur hafa orðið af lyftonni og er nú
í ráði að koma upp nýrri lyftu
frá Gull'hól upp á Eyrarfjall. —
Seljalandsdalur er hið ákjósanleg
asta skíðaland, með bæði bröttum
og aflíðandi brek'kum, og þegar
komið er upp á Gullhól tekur við
víðlent svæði fyrir göngumenn, en
ef fjöll eru klifin blasir við út-
sýni til næstu fjarða.
Á föstudaginn langa voru veður
guðirnir ekki jafn hliðhollir skíða
fólkinu á ísafirði. Margir höfðu
komið þangað fljúgandi og auk
Kvikimyndahiúsin í Reykjavík,
sem sögðu upp öllu starfsfólki
sínu frá og með 1. apríl — þ.e.
á morgun — hafa ákveðið að
halda áfram rekstrinum einn mán
uð í viðbót, vegna loforða ríkis-
stjórnarinnar um, að í þessari
viku verði lagt fyrir Alþingi frum
varp um verulega lækkun eða nið
ufellingu skemmtanaskatts og sæta
gjalds kvitomynda'húsa.
Kvikmyndahús þau, sem hér um
ræðir, eru öll í einkaeign. Sögðu
þau upp starfsliði sínu vegna erfið
leika kvikmyndahúsanna eftir
gengisfellingarnar 1967 og 1968,
og óeðlilegra hárra beinna skatta
— Skem mtanaskatts og sæta-
gjalds — en um síðarnefnda at-
riðið hafa staðið yfir viðræður
nvilli forráðamanna kvikmyndahús
anna annars vegar og rikisstjórnar
og borgaryfirvalda hins vegar.
Hafa kvikmyndahúsaeigendur
reynt að fá niðurfellingu eða veru
lega lækkun á skemmtanaskatti,
sem fer í ríkissjóð, og sætagjaldi,
sem fer til borgardnnar og hefur
þeim nú verið tjáð, að frumvarp
þessu að lútandi verði lagt fyrir
Alþingi í vikunni.
í trausti þess að frumvarp þetta
nái samþykki Aliþingis þegar í
þessum mánuði, og að borgaryfir-
völd fallist á niðurfellingu sæta-
gjalds eða verulega lækkun þess,
hafa kvikmyndahúsin ákveðið að
halda áfram rekstri sínum í apríl
mánuði, segir í tilkynningu frá
Austurbæjarbíói, Gamla bíói,
Hafnarbíói, Nýja bíói og Stjörnu-
bíói.
Gullfoss fer í aðra slíka ferð síðar í apríl.
þeirra farþega, sem bjuggu um I ig nokkuð af fólki, Sem hélt til
borð í Gullfossi flutti skipið einn-1 Frambald á bls. 14
KVIKMYNDAHÚSIN
STARFA í APRÍL
EJ-Reykjaivík, þriðjudag.
Télla
Fella sláttuþyrlan er
ótrúlega einföld að
byggingu og slitfletir
fáir. Engir gírar, aðeins
ein læsing og sterk reim,
sem knýr báðar troml-
urnar með 2500 snún/
mín. Dýptarstilling með
einu handfangi fyrir báð
ar tromlurnar. Fullkom-
inn öryggisútbúnaður ef
vélin rekst á fyrirstöðu.
Landhjól, sem skapar
vélinni meiri möguleika
að fylgja eftir ójöfnu
landi. Sláttubreidd 1,60
m. Afköst um 1,5 ha/
klst. Aflþörf aðeins um
25 hestöfl. í flutnings-
stöðu er vélin 2,20 m. á
lengd. Þrautreynd hér á
landi í tvö ár.
Áður en þér leggið í þá
fjárfestingu, að kaupa
nýja sláttuþyrlu, þá ber-
ið saman tæknilýsingu
Fella vélarinnar við all-
ar aðrar tegundir á
markaðnum. Ef bændur
gera þetta á hlutlægan
hátt, verða menn sam-
mála um, að Fella verð-
ur fyrir valinu, enda
fæst þá mest fyrir pen-
ingana.
Pantið tímanlega.
MMG/obus?
VÉLADEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKjAVlK
.. . Svo tel ég stórt atriði,
þá vél er keypt, að vara-
blutaþjónusta sé tr-aust og
lipur. Eftir áralöng við-
skipti við Globus h. f„
Reykjavík, tel ég þá standa
fleslum fremri í þeim efn-
um.
Sjálfsagt víða enn ég tel
sláttuþyiiur vanta
Giobus vélin reyndist vcl
ríð skulum hana panta.
Valgarður L. Jónsson
Efra-Miðfelli,
Hvalfirði.
Sláttuþyrlan án öryggishlífar.
UMSÖGN
FELLA SLÁTTUÞYRLAN
3
--
Brlent kratablað
hæðir íslenzku
ríkisstjórnina
Alþýðublaðið kom út í gær.
Aðalfregnin á forsíðu er svo-
hljóðandi:
„Norskt blað skýrir frá dugn
aði íslenzkra kvenna: Komu í
veg fyrir hneyksli!“
f fregninni er svo skýrt frá
skrifum Arbeiderhlaðsins í Nor
egi um baráttu íslenzkra
kvenna í sjúkrahúsmálum og
ambassador íslands í Noregi
leiddur til vitnis. Alþýðublað-
ið vitnar svo obðrétt og athuga
semdalaust í hið norska blað
svohljóðandi:
„Fyrir nokkrum árum bauð
Krahbameinsfélag íslands rönt
gentæki, svo að íslenzkar konur
þyrftu ekki að fara til útlanda
til lækninga. Sjúkrahúsið varð
að segja nei takk. Það hafði
ekki pláss og það fékk ekki
peninga. Þetta varð hreint
hneyksli og konurnar tóku mál-
ið í sínar hendur.
Frá júní til október í fyrra
gengu þær hús úr húsi og söfn
uðu peningum, og eftirtekjan
varð 5,5 milljónir króna.
Nú verður deildin reist, og
það er búizt við að hún verði
tilbúin innan fárra ára, þökk
sé íslenzku konunum sem
skildu þörfina á að samcinast
og standa samau um kröfur
sínar.“
Var það þá hneykslb
Gylfi?
Alþýðublaðið segir reyndar
í fyrirsögninni á fréttinni, —
og fyrírsögnin er frá ritstjórn
Alþýðublaðáins — að barátta
kvenna í sambandi við fæðing
ardeildarmálið hafi komið í
veg fyrir hneyksli, en virðist
ckki skilja, að frásögnin öll er
hið naprasta háð um frapimi-
stöðu íslenzku ríkisstjómarinn
ar í heilbrigðismálum. Það var
afstaða íslenzku ríkistjórnarinn
ar til sjúkrahúsmálanna og
kvensjúkdómadeildarinnar, sem
er hneyksli og hneykslið var
orðið og er enn, en barátta kven
anna eykur líkurnar á því að
úr því verði dregið og bætt
fyrr en ella.
Frásögn Arbeidcrblaðsins er
dálítið broguð en Alþýðublað-
ið hirðir ckki um að leiðrétta
hana. Blaðið gerir heldur ekki
athugasemd við þá fullyrðingu
Arbeiderblaðsins, sem er rétt,
ð deildin verði ekki tilbúin
fyrr en eftir nokkur ár, þ.e.
að hið óbærilega ástand í þess-
um málum muni standa óbreytt
í nokkur ár enn, hneykslíð
standi áfram.
Oupplýstir og úti
á þekju
En kannski halda þeir, sem
skrifa fréttir í Alþýðublaðið,
að hér sé alls ekki við Alþýðu-
flokkinn að sakast, heldur vonda
íhaldið í Rcykjavík. Það er al-
gjör misskilningur. Hér er það
ríkisstjórnin, sem ræður fnrð-
inni. Alþýðublaðið virðist held
ur ekki skilja það, að hrós
erlendra blaða um dugnað ís-
Framhald á bls. 15
t