Tíminn - 01.04.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.04.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 1. aprfl 1970. FRÆ MR-frœ vor eftir vor- ánœgðir bœndur haust eftir haust! grasfræblöndur s In V33% vallarfoxgras ENGMO (norskt) 17% vallarfoxgras KORPA (íslenzkt) 25% túnvingull DASAS 90/90% 10% hávingull PAJBJERG 97/90% Btðir miSar 15% vallarsveifgras DASAS 85/85% AlhliSa blanda, sáSmagn 20—25 kg á ha. Þessi blanda (og einnig H-blanda M.R.) hefur viS tilraunir gefiS mest uppskerumagn af tslenzkum grasfræbiöndum. = tS sa H20% háliSagras (Oregon 95/80%) 45% túnvingull DASAS 90/90% 25% vallarsveifgras DASAS 85/85% Bteikír miSar 10% hásveifgras DASAS 90/85%. Hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. SáSmagn 25—30 kg á ha. s Gulir miðar 20% Engmo vallarfoxgras 99/86% 25% skammært rýgresi E.F. 486 98/90% 25% fjölært rýgresi PAJBJERG 97/90% 5% hvítsmári MORSÖ ÖTOFTE 98/90% 25% axhnoSapuntur PAJBJERG 90/90% í þessari blöndu eru fljótvaxnar en aS nokkru skammærar tegundir. SáSmagn um 30 kg á ha. óblandað fræ Engmo vallarfoxgras, norskt Vaasa vallarfoxgras, finnskt Korpa vallarfoxgras, íslenzkt Túnvingull, danskur Vallarsveifgras DASAS Skammært rýgresi DASAS, tvílitna Skammært rýgresi, ferlitna (Westerwoldicum, stofnar TEWERA, BARWOLTRA, BARMULTRA) FóSurfax (sandfax) FóSurkálsfræ: Risasmjörkál, Rape Kale, Silona SáShafrar. pantið í tíma! grasfrœ girðingprcfni j í :"ij BStl MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 ÚRVERINU Bolungarvík Frá 1. marz tll 15. marz hafa Hagbarður 225 eftirtaldir bátar landað svo sem Sigurbjörg 240 segir. Hugrún 2 landanir 55.152 Skagaröst 263 lestir togveiðar. Glaður 205 Eftirtaldir bátar.landróðrar með Freyja 319 línu. Draupnir ÍS 237 RóSrar Lestir Guðmundur Péturs. 10 110,811 Sólrún 10 113.996 Einar Hálfdáns. 9 66.0605 Flosi 8 59.372 Stígandi 6 22.035 Stígandl er nýlega keyptur til staðarins 20 lesta bátur. m.b. Húni stundar færaveiðar hefur- farið 5 róðra fengið 4.310 lestir. Sigurfari tveir róðrar 2.046 lest- tr. Frá Botungarvík róa 4 bátar á rækju og fiska vlkuskamtinn á tveimur til þremur dögum. Þeir heita Hafliði, Geirólfur, Hafdis og Smári. Einn bátur stundar hörpu diskaveiðar og heitir hann Hrimn ir gengur veiðln vel hjá honum. Frá áramótum fram til 15. marz hafa borlzt á land í Keflavík 6.289.1 lest i 1063 sjóferðum. Aftahæstir eru eftirtaldir bát- 47 bátar veröa líklega gerðir út frá Keflavík i vetur. Frá áramótum til 15. marz hafa borizt á land í Sandgerði 4.020,290 lestir i 696 sjóferðum þar af hafa aðkomubátar landað 1.557.3 lest- ir í 324 sjóferðum. 18.735 lestum af síld hefur verið landað þar. Aflahæstlr eru eftirtaldir bát- ar frá áramótum, Lestlr 310 346 270 334 343 288 252 233 369 borizit Viðir II. Þorgeir Álaborg Sigurpáll Freyja Jón Oddsson Mummi Steinunn Gamla Þorri ÞH Til Grindavíkur 10.218 lestir f 1535 sjóferðum Aflahæstu bátarnir eru: hafa ar. Lestir Þórkatfa II Lestir 362 Ingiber Ólafsson 364 Aibert 398 Keflvíkingur 420 Þorbjörn II 265 Helga RE 463 Hrafn Sveinbjarnarson 501 Manni 295 Hrafn Sveinbjarnarson II 351 Vonin 307 Hrafn Sveinbjarnarson III 381 Hamravik 333 Geirfugi 742 Arnfirðingur 739 Oddgeir 434 Vörður ÞH 499 Sigfús Bergmann 238 Ólafia 252 Guðmundur Þórðarson RE 292 Áætla má að milli 45 og 50 bátar verði gerðir út frá Grinda- vík í vetur. ERLENDAR FRÉTTIR Mikil þorskveiði á Labrador- miðum. í norska blaðinu Fiskaren segir: Verksmiðjuskipið Cadus hefur fengið 130 lestir af flökum siðustu viku. Cadus hafði fengið samtals 360 lestir af flökum á þrem vikum. Cadus II hafðl feng ið 90 lestlr á viku. Minnsti togarinn Ole Setremyr hafði fengið á tveim vikum 190 lestir. Margir þýzkir togarar hafa verið á miðunum við Labrador og hefur veiði þeirra verið afar góð, að meðaltali um 25 lestir á sólarhring fram í febrúarlok. Sjómenn, munið, ef þið farið i „léttbátinn" milli skipa eða milli skips og lands, að vera f björg- unarvesti. Ingólfur Stefánsson. Góður morgunverður Góður dagur GENERAL MIUS NATHAN & OLSEN HF. FASTEIGNAVAL Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér að bóna. þvo og ryksuga bfla. Sæki og sendi ef óskað er ódýrt og vandað Sími 81609 Skólavör7>nrtig 3 A H. hæð. Sölusími 22911. SELJENDUP Látið ukktir aiiiiasi sölu á fast- eignum yðai Aherzla lögð á gúða fyrirgreiðsla Vinsam Legast hafið sambanc við skrif stofu vora. er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignit sem ávailt eru frrtr hendi 1 miklu úrvali hjá okkui. JÓN ARASON, HDL. t'astoigiiasala. — Málflntningur Auglýsing um stöðu Staða háskólamenntaðs sérfræðings, hagfræðings eða viðskiptafræðings, er laus til umsóknar við Búnaðarbanka íslands. Sérfræðingi þessum er ætlað að veita forstöðu væntanlegrí hagdeild við bankann. Laun samkvæmt 8. launaflokki reglugerðar um störf og launakjör starfsmanna bankanna. Umsóknir sendist bankastjórn Búnaðarbankans fyrir 15. apríl næstkomandi. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.