Tíminn - 01.04.1970, Side 7
OTE>VIKUDAGUR 1. apríl W70.
TÍMINN
RAGNAR BJÖRNSSON:
Hvers vegna ég mun ekki
stjórna á tónieikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands
2. apríl næst komandi
M'ér þy.kir rétt að segja fró
því opinberlega, hvers vegna ég
mun ekiki stjórna á tónleikum
SirtfónáulMjómsveitar íslands 2.
aspril eins og fyrinhugað var og
auglýst hefur verið. Geri ég
það, ef forða má frekari mis-
skilningi en þeim. sem mér virð
ist að spunnizt hafi út meðal
fótks.
Forsaga þessa máls er, að á
s.l. hausti var það fastmælum
Ragnar Björnsson
bundið við framkvæmdastjóra
hljómsveitarinnar, Gunnar
Guðmundsson, að ópcran
Fidelio eftir Beethovcn skyldi
flutt á tónleikum hljómsVeitar-
innar í Háskólabíói 2. april
Radioviðgerðir sf.
Gerum við sjónvarpstæki,
útvarpstæki, radíófóna, —
ferðatæki, bíltæki, segul-
bandstæki og plötuspilara.
Athugum tækin heima ef
óskað er. — Sækjum —
sendum. — Næg bílastæði.
Radíóviðgerðir s.f.
Grensásvegt 50. Sími 35450
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
fyrirliggjandi.
Lárus Ingimarsson,
beildverzlun.
Vitasti" ö a Siml 16205. j
Hinir vinsælu LAFAYE'ITE
mælar komnir aftur.
Sendum í póstkröfu.
HLJÖÐBORG
Suðurlandsbraut 6
Sími 83585.
1970 undir minni stjórn. Áætl-
að var, að einsöngvai-ar allir
yrðu íslcnzkir og kórhlutverkið
skyldi karlakórinn Fóstbi’æður
taka að sér. Að þ es.su miðaðist
síðan aliur æfingaundirbúning-
ur í haust og fram í byrjun
febrúar. Þriðja febrúar fór ég
í tónlistarferð til Sovétrík.i-
anna, en kom daginn áður til
Gunnars Guðmundssonar til
þess að skýra honum frá, á
hvern hátt undirbúningurinn
fyrir tónleikana héldi áfram,
þrátt fyrir mitt ferðalag. En þá
fékk ég þá fregn hjá Gunnari,
að þriggja manna stjórn hljóm-
sveitarinnar hefði nýlcga kom-
ið á sinn fund með samþykkt
frá fundi hljómsveitarinnar,
þar sem hljómsveitin neitaði að
leika undir minni stjórn. Þrátt
fyrir þetta ætlaðist Gunnar til
þess, að ég stjórnaði þessum
umræddu tónleibutn, en aseð
breyttri efnisskrá, þ. e. að
Fidelio yrði settur út af dag-
skrá. Nú gafst ég alveg upp við
að fá samhengi í hlutiaa og til
kynnti frr.mkvarmdastjóramwn,
að ég treysti mér efcki tii að
stjórna 2. apríl einu eða öðru
ef satt væri. a'ð hljómsveitin
neitaði að vinna með mér.
Lengra nær frásögn mín efcki
að sinni.
Ég óska hljómsveitinni til
hamingja með tuttugu ára af-
mælið os þá framiúrskarandi af-
mælisgjöf, sem hún Xéikik frá
Jóni Nordal.
En hljómsveitin verður lifca
að eignast. íslenzka stjórnendur,
og þeir að vinna með hljótn-
sveitinni. Það ætti aðaLstjórn-
anda hljómsveitarinnyr einnig
að vera Ijóst.
Lækkið
KOSTNAÐINN
ODYR
N'mbönd
límbönd
PLASTPRENT H/F.
SÍMI 38760/61
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
SÓLNING HF.
SIMI 84320
BIFREIÐA-
STJÓRAR
FYRIRTÆKI —
KAUPFÉLÖG
LátiS okkur gera hjólbarða yðar að úrvals
SNJÓHJÓLBÖRÐUM.
Sólum allar tegundir vörubifreiðahjólbarða.
Einnig MICHELIN vírhjólbarða.
SÓLNING HF.
Sími 84320 — Póstbólf 741
Aðalfundur
SPARISJÓÐS ALÞÝÐU
verður haldinn í Félagsheimili múrara og raf-
virkja að Freyjugötu 27, laugardaginn 18. apríi
1970 kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reykjavik, 31. marz 1970.
Hermann Guðmundsson,
stjórnarform.
VERKFRÆÐINGAR -
TÆKNIFRÆÐINGAR
Hafnarmálastofnun ríkisins vill ráða bygginga-
verkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa
við hönnun, eftirlit og stjórn verka.
Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein
fyrir menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafna-
málastofnunar rikisins-
Kjörskrá
Njarðvíkurhrepps
Kjörskrá fyrir hreppsnefndarkosningar, sem fram
eiga að fara í Njarðvíkurhreppi sunnudaginn 31.
maí, 1970 liggur frammi í skrifstofu hreppsins að
Fitjum, frá 31. marz n.k. á venjulegum skrifstofu-
tíma.
Kærur út af kjörskrá, um aö einhvern vanti eða
sé ofaukið þar, skulu vera skriflegar og hafa bor-
izt á skrifstofu sveitarstjóra í síðasta lagi laugar-
daginn 9. maí n.k.
Njarðvík, 23. mai, 1970,
Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi.