Tíminn - 01.04.1970, Qupperneq 13
¥
/
1. apríl 1910.
ÍÞRÓTTiR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Akureyringar einokuðu Aipagreinar
og Fljútamenn göngugreinar
væiita Bnátti, höfðu Ak-
iroeyringar mikla yfirburði í Alpa
Maaásmótsins á skíðum,
1
SSr Asffi Raœsey hefur valið hóp
28 keifcmatma, sem koma tii greina
vi@ val enska landsliðsins, sem
vewja á HM-títflinn í Mexico næsta
smwar. Athygl'i vekur, að Sir Alf
vaidi Nohby Stiles, Manch. Utd.,
f þennan hóp, þrátt fyrir, að Stil
es hafi lítið getað keppt undan-
far-na mánuði vegna þrálátra
me*fela.
sem háð var á Siglufirði um pátk
ana- Barbara Geirsdóttír sigraðd
hæði í svigi og stórsvigi kvenna.
í svigí karla sigraði Árni Óðinsson
og í stórsvigi Guðmundur Frí-
mannsson, sonur hjóna-nna Karó-
línu Guðmundsdóttur og Frí-1
manns Gunnlaugssonar.
Eins og fyrri. daginn höfðu
Fljótamenn mikla yfirburði í ■
göngugreinum. Kappinn Trausti
Sveinsson sigraði bæði í 15 og
30 km. göngu.
í skíðastökki sigraði Björn Þór
Ólafsson, Ólafsfirði, og hann sigr
aði e-innig í norrænu tvíkeppninni.
Vegna þren.gsla í blaðinu í dag,
v-erða nánari úrstít að bíða.
Isl. liðið auðvefd bráð Belgíumanna
Á sunnudaiginn, páskadag, léku
íslendingar við Belga í Evrópu-
keppninni og voru þeir Belgun-
um auðunnin bráð eins og Pól-
verjunum fyrri daginn, þótt leik-
ísland - Póiland 34:110
Mesta tap islands í körfu-
knattieik til þessa
ÚF^~K*sykjaivík.
SíSaattiðna helgi gátu menn séð,
bue .sfartt íslendingar eru komnir
á ssiSi körfuknattleiks, þegar hér
f6r fram í Laugardalshöllinni rið-
ffl í Evrópukeppni unglinga í körfu
feaattleik, en það eru leikmenn 18
ára »g yngri. Löndin þrjú, sem
hisgað sendu lið, England, Belgía-
og Polland, áttu öll miklu sterk-
EBri Iiðum á að skipa en Islend-
tegar, og báru Belgar og Pólverj-
ar þó af.
Fyrsti lfeiku-r íislendingarma var
við Póiverja á laugardagiim og
lauk honum með stórsigri Pólverja
WOÆd, sem er mesti mrunur, sem
íslendtngar hafa nokkurn tímann
tapað landsieik í körfu-k-nattleik.
í háífl'ei-k var s-taðan 50:22. Þar á
eftir léku Belgar og En-glendingar
og sigruðu Belgar nokkuð örugg-
lega 85Æ6.
fsland — Pólland 34:110.
Eins og tölurnar gefa ti-1 kynna,
var iþeéta-alg-jör einstefna að körfu
folands. íslenzku piltarnir ihöfðu
ebke-rt að gera í hendurnar á
pó-lsku r-is-unum, sem „plokkuðu“
sko-t þeirra hvað eftir -annað og
»á@u því sem næst öllum fráköst-
ttm. Þetta var þeim leikur ei-nn
með sma tvo tveggja metra menn,
þá Myrola (4) og Langosz (6). Þar
að aitki voru sex menn aðrir yfir
#90 em og enginn undir 180 cm,
eada var meðalhæð liðsins 191,8
cm. Meðalhæð íslendinganna var
185,0 cm. Við svona leik brotnaði
baráttuþrek íslendinganna alveg
niður, og sýndu þeir ekki hinn
minnsta áhu-ga á því, sem var áð
gerast. Þett-a var sérlega slæmt
á kaíla í seinni hálfleik, þegar
Pólverjum tókst að skora 39 stig
á móti engu frá íslandi og breytt-
ist staðan við það úr 87:30 í 106:30.
En við þessu varð ekkert gert,
og lauk leiknum, sem fyrr segir
1-10:34, mesta tap íslands í lands-
leiik í körfuknattleik hingað til. I
Beztir felendinganna voru þeir |
Bjarni Jóhannesson KR, sem skor-
aði 10 stig, og Kjartan Arnbjörns- j
son UM-FN, sem skoraði 8 stig. j
Hin stigin skoruðu Magnús Þórð- i
arson Á og Gunnlaugur Pálma-'
son ÉR, 4 hvor, og B.jörn Christ-
ensen Á, Atli Arason Á, Haraldur
Hinriíksson Á og Pétur Jónsson
UM-FS 2 hver. Dómarar í þessurn
leik voru Taylor frá Englandi og
Bestgen frá' Þýzkalandi, og voru
þcir mjög strangir.
Belgía — England 87:60.
Þetta var skemmtiicgur. leikwr
og vel leikinn af báðum aðilum.
Sömuleiðis var úthaldið í -góðu
lagi hjá báðu-m liðum, en Belgarn-
ir höfðu þó stærðin-a fram yiir
Englendingana og áttu fleiri frá-E
köst. Sigur þeirra var aldrei í j
neinni hættu, en í hálfleik stóð!
42:23. Dómarar voru frá Danmörku j
og Póllandi. i
urinn væri miklu léttari og
skemmtilegri heldur en á laugar-
daginn, var Iítið hægt að gera
gegn jafn sterku liði og Belgum,
sem sigruðu 118:68. Strax á eftir
léku Englendingar við Pólverja
og sigruðu Pólverjar 107:58.
Island — Belgía 68:118 (32:54).
Þarna var allt annar svipur yf-
ir liðinu, heldur en áður hafði
verið. Menn ógnuðu meira, enda
kom í ljós, að það var einstaklings-
framtakið, sem gilti. Hinn ungi ÍR-
ingur Gunnlaugur Pálmason kom
á óvart og sýndi mjög góðan leik.
Þegar 10 mín. voru liðnar af leikn-
um, höfðu Belgar yfir 29:16 og
hafði Gunnlaugur þá skorað 14
stig af þessum 16. Pétur Jónsson
átti líka nokkuð góðan dag, en
hann komst ekki í gang fyrri enn
í seinni hálfleik og gerði. þá 13
stig. Aðalgallinn hjá íslendingun-
um var þó hræðslan við að skjóta.
Það þýðir ekki alltaf fyrir litla
menn að reyna að brjótast inn í
þétta vörn af hávöxnu-m mönnum.
Allir þessir menn hafa sýnt, að
þeir geta hitt og því þá ekki að
skjóta meira fyrir utan vömina?
Það var allí önnur saga með Belg
ana. Þeir iéku sín á milli alveg
up-p að körfu íslands. Þar kom
einkum tvennt til: Hávaxnir 1-eik-
menn og götótt vörn íslands. Leikn
um lauk síðan sem fyrr segir
118:68. Stig íslands skoruðu: Gunn
laugur 20, Pétur 13, Magnús Þórð
arson 8, Bjarni Jóhannesson 7,
Björn Christensen 6, Haraldur
Hinriksson, Kári Maríssson og
Kolbeinn Kristinsson 4 hver, og
Kjartan Arnbjörnsson 2. Leikinn
dæmdu Taylor frá Englandi og
Bertram frá Danmörku. Þótti
mönnum ^danski dómarinn heldur
halla á íslendingana.
Pólland — England 107:58 (61:28).
Eins og búizt hafði verið vi'ð,
var þetta leikur kattarins að mús-
inni. Englendingarnir gátu lítið á
móti Pólverjum, en voru þó öllu
ákveðnari en íslendingarnir höfðu
verið og uppskáru laun síns erf-
iðis í samræmi við það, eins og
tölurnar sýna 107:58. Dómarar voru
frá Þýzkalandi og Belgíu.
ísland - England 68:91
Everton
meistari
í kvöld?
Leeds og Chelsea mæt-
ast í úrslitaleiknum í
F.A.Cup á Wembley
Tl. apríl.
Eftir sigra sína um páskahelg-
ina hefur Everton nú nær tryggt
sér Englandsmeistaratitilinn —
þá vantar aðeins tvö stig úr þrem
ur síðustu leikjum sínum — gegn
W.B.A. á heimavelli í kvöld og
síðan tvo útileiki gegn botnliðun-
um Sheff. Wed. og Suuderland.
Hetja Everton í páskaleikjum var
hinn 19 ára Alan Whittle — sem
skorað hefur í síðustu fimm leikj
um sínum með liðinu. Á laugardag
kafsigldu þeir Chelsea — sem mæt
ir Leeds Utd. í úrslitaleik F.A.
Cup, eftir sigur Leeds yfh; Manch.
Utd. 1:0 á fimmtudagskvöld —
og í fyrradag Stoke á útivelli 1:0.
— Leeds tapaði fyrir Southamp-
ton á laugardag og voru þar með
búnir að missa af lestinni í kapp-
hlaupinu um Englandsmeistara-
titilinn. Don Revir tók það þá til
bragðs að skipa 11 varamönnum
gegn Derby á annan í páslcum og
það var ekki að sökum að spyrja,
Leeds tapaði þeim leik 1:4.
Lítum á getraunaseðilinn, en
réttur lítur hann þannig út:
Leikir 28. mnrr. 1970 |l|x|2
Arsena) — 'Wolves 2-2 'lx
Coventry — Buniley / - / X —
Crystal Palace — Ipswicb / - / X
Everton — Cbelsea .5" -12 /
Leeds «— Southampton / 3 2 1
Man TJtd. — Man City / - '2.
iNott’m For. — "Newcastle 2 - 2 - X
Stoke — Sheffield Wed. 2 - / / —
Sunderland — Derby / - / X
W.B.A. -- Tottenham / ~ / ö 7 X. —
West Ham — Liverpool / -
Birmingham — Preston / - o /
Furðuíegar innáskipt-
ingar ísl. þjálfarans
íslendingar ag Englendingar léku
landsleik sinn á mánudaginn.
Þe*+a var sá leikur, sem íslend-
ingaa hcfð« hvað bezt átt að hafa
anöguieíkia á að sigra, en svo
vai'ð þó ekki. Englendingar, sem
svnrtu, að þeir voru greinilega
betri aðilinn, sigruðu örugglega
91:68 eftii- að hafa leitt í hálf-
ieik 44:32.
Þessi lei-kur var anzi jafn fram-
an af. Þegar 10 mín. voru liðnar,
voru Englendingar aðeins fjórum
stigum yfir 20:16. En fram að hálf-
Belgíumenn sigruðu eftir
hörkuspennandi úrslitaleik
Úrsiltaleikurinn í þessum riðli
Evrópumótsins var milli Pólverja
og Belga, að loknum leik íslands
og Englands. Þett-a var lei-kur sem
skipti í raun og veru mjög litlu
máli, þar eð bæði liðin komast
til úrslitakeppninnar í Aþenu.
Þrátt fyrdr það lögðu báðir áðilar
allt á si-g, til að sigra og varð
þe-tia. breinn úrslitaleikur, eins og
þeir gerast beztir, og um leið
skem-mtilegasti leikur mótsins hér.
Belg-ar unnu 73:70 í framlengdum
Ifcik, en að loknum venjulegum
leiktí-ma, var staðan jöfn 60:60.
Sömuleiðis var jafnt í hálfleik
29:29. Bæði liðin sýndu afburða
lei'k og mega íslendingar margt
læra þar. Vörnin hjá báðum lið-
um var mjög þétt, en þó ef til
vill ög-n þéttari hjá Pólverjum.
Þess í stað voru Belgarnir mun
léttari og liðugri. Erfi-tt er að tala
um ákveðna menn betri en aðra,
því allir eru þessir menn mjög
svipaðir. Þó vakti athygli leikmað
ur númer 7 hjá Belgíu, Vermett-
en, og sömuleiðis númer 6 hjá
Póllandi, Langosz.
, leik juku þeir bilið þó um 8 stig
og höfðu þá 12 sti-g yfir 44:32. í
byrjun seinni hálfleiks tókst að
minnka bilið niður í 8 stig 48:40,
en síðan ekki söguna meir. Eftir
nokkra stund var staðan orðin
73:49 Englendingum í vil, og var
sigurion þá öruggur. Beztur Eng-
[lendinganna var Shelley (5), en
| hann er lágvaxinn og mjög snögg-
' ur leikmaður. Hljóp hann oft inn
í sendin-g-ar íslendinganna og skor-
aði. Einnig voru mjög góðir hin-
ir hávöxnu Háll (14), sem er 196
cm, og Keightley (16), sem er 198
cm.
Hjá íslendingunum voru þeir
beztir Bjarni, Haraldur og Kári.
Kári sýndi afburða hittni í víta-
skotum, fékk 14 og hitti úr þeim
öllum. Stigin skoruðu: Kári 16,
Haraldur 14, Bjarni 13, Magnús 8,
Kolbeinn og Kjartan 4 hvor, Gunn
laugur 3 og Björn, Hilmar og Pét-
ur 2 hver. Dómarar voru Mlod-
kvowski frá Póllandi og Buelens
frá Belgíu og voru menn yfirleitt
ánægðir með dóma þeirra. Það
sem vakti furð.u allra, sem þarna
voru staddir, vorv innáskiptingar
þjálfara íslenzka liðsins. Hann lét
oft og tíðum flesta, að allra dómi,
nema hans, góðu mennina sitja á
varamannabekkjunum, meðan þeir
sem inn á vellinum voru, gátuí
ekki neitt. Hvers 4 t. d. Björn|
Björn Christiansen einn bezti mað-
ur ísl. liðsins.
Christensen að gjalda? Hann sem
hingað til hefur verið álitinn einn
sterkasti maðurinn okkar, var lát-
inn inn á völlinn 'jórar síðustu
mínútur fyrri hálfleiks og alls ekk-
ert í seinni hálfleik. Ta-pið hefði
áreiðanlega ekki orðið svona mik-
hefði eitthvað skipulag verið
þarna á hl'utunu-m.