Tíminn - 07.04.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.04.1970, Blaðsíða 6
18 TIMINN ÞRID.TUDAGUK 7. aprfl 1970. Síðari hluti ræðu Ólafs Jóhannes- sonar, formanns Framsóknarflokks- ins, á aðalfundi miðstjórnar Vlenntamál í þessunn efnum vill Framsókn- irtfWdcuriim marka aýj'a, víðsýna «g naunsæa stefnu. Sú sbefna í'öfur birzt í ýmsum þmgmálum, »æði að undanfömu og á þessu »ingi. Ég nefni t. d. tillögu um mdiunskoðun fræðslutoerfisins, til- öigur um íþróttamál og fþrótta- tarfsemi, tillögur um áætlim um rflingu Hástoólans, tillögu um stór- tuikið fé til rannsófcnarstarfsemi ’>g síðast en etotoi sízit nýllega flutt 'rumiviarp um námskostnað arsg óð, ;n þar er mörkuð sú stefna að afna aðstöðumran barna og ung- nenna til að afla sér menntunar. Það er epor í þá átt að viðurkenna íð fjárstoortur eigi efcki að standa >ví í vegi að bver og einn geti engið menntun við sitt hæfi. Stefna stjórnartfloktoanna í þess- im efnum má kalla sinnuleyais- •tefnu. Hún eintoemnist af því að áta allt drasla meðaa unnt er — sletta síðan bót á slitið fat, þeg- ir sér í gegn og etoki verður leng- ar undan komiat. Skattamái Ég ætla nœst að nefna stoatta- nái. Það er sýnilega sitefna stjlóm irflotokanna að ná sem mestu af rfkistekjunum með almennum íeyzlusköttum. Sú stefna sýnir sig bætokun Söluskatts, jöfnun inn- ’lutningsgjalda og vanreiknun per- ,-óniifrádráttar. Er nú svo komið ið stoattabyrði alknennings er orð- n ólh’æfilega þung. Þesisari stoatt- itefnu er Framsóknarfloktourinn al íerlega andvígur. Hann vill hafa íðfflutningsgjöld mjög mismran- mdi há eftix því um hvers konar rörur er að tefla, lág á nauðsynja- vörum en há á hinum ónauðsyn- égri. Framsóknarflotokurmn vill 'ella niður söluskatt af brýnustu ífsnauðsynjum. Hann vill að per- ■ónufrádrátturinn breytist í sam- •æmi við framfærslutoostnað, lannig að gildi hans haldist ó- meytt þrátt fyrir verðbólgu. Við /iljum bæta skattaeftirlitið, svo íð komið verði í veg fyrir þau tórfelldu stoattsvik, sem almanna- ’ómur £C"ir að eigi sér Stað. Það úljum við t. d. gera með útdrætti i svo sem tíunda hverj” -1' rra:u- ali til sérstakrar ram.sóknar. iannleitourinn er sá, að það er >rðið óþolandi að horfa upp á >au skattsvito, sem augljóslega íiga sér stað. Við viljum enn frem ir lagfæra skattagreiðslur fyrir- ækja, þannig að þau geti afskrif- ið með eðlilegum hætti og safnað íokfcruim varasjóðum. Þeðsa stefnu tokar í skattamálum höfum við mdirstritoað með tillögu- og frum- rarpaflutningi á þessu þingi. Ég íeld að þær tillögur tatoi til alira veirra atriða, sem hér voru nefnd. Húsnæðismál Næst vil ég nefna hésnæðismál- n. Ein af frumþörfum mannsins ír húsaskjél. Eitt höfuðskilyrði yrir þvi að fólk geti lifað mann- æmandi og ánægjulegu lífi ór að >að hafi sæmilegt íbúðarhúsnæði g þurfi etoki að greiða fyrir það, etna eðlilegt hlutfall af tekjurn ínum. Þessi mál eru fcomin hér nirmrnr ógöngur og sjálfheldu. >að má teljast ótoleift fyrir venju- legt ungt fóik að eignast þak yfir höfuðið. Ráðizt menn í það nær óviðráðanlega viðfangsefni að byggjia sér íbúð, eru þeir velflest- ir þar með orðnir eins toonar skuldaþrælar. Öll þeirra hugsun og viðleitni verður að beinast að því að afla sér tekna til að standa undir skuldaböggunum. Þeir verða að vinna myrkranna á milli, ef toostur er. Allt annað verður að sitja á Ihakanum. Bregðist vinna er voðinn vís, vanskil og nauðungar- uppboð á næsba leiti. Hér eru mörg ljén á veginum: byggingar of dýrar, skortur á lárasfé og vext- ir of háir. Þetta er fyrst og fremst vandamál hinna ungu. Þetta skap- ar óhæfilegan aðstöðumun á milli kynslóða. Hinn óhóflegi húsnæðis- kostnaður ýtir undir verðbólgana og hlýtur að knýja á með kaup- hætotoanir. Hér verður að finna ein hverj'a lausn. Framsóknarmenn hafa bent á ný úrræði í þessum efnum. Stefnu sína þar hafa þeir m. a. sýnt með flutningi frum- varps um nýja leið til fj'ármögn- unar bygginigarsjéðs, lengingu lánstíma, að lán séu afborgjnar- laus 3 fyrstu árin, og niðurfell- ingu á vísitölubindingu á vaxta- greiðslum, svo og með frumvarpi um byggingarsamvinnufélög. Þá þaif og að fella niður eða lækka tolla af byggingarefni. Þessum til lögum sinnir stjörnarliðið ektoi. f þessum málum sýna stjérnarflokto- arnir nánast sagt algert ráðaleysi. Kjaramál Um kjaramálin vil ég segja það, að hóflegar kauphasíkkanir eru að mínu viti óhjákvæmilegar eins og nú stendur. Það er alveg óhugsandi að þeir lægst launuðu geti séð sér og sínum farborða af því kaupi, sem þeim er ætlað fyrir venjuleg- "n og eðlilegan vinnuifcíma. Launa- greiðslur hér eru oiðnar langtum: íægri en í nágrannalöndunum. Á undianförnum árum hefur kaup- geta launa á fslandi farið minnto- andi, og er það sennilega nær eins- dæmi. Það er óhugsandi, að laun- þegar geti sætt tíig við þá stór-j felldu skerðinu fcaupgetrjnnar,; sem hér hefur átt sér stað. Sem betur fer hefux hagur margra at- vinnufyrirtækja batnað verulega upp á síðkastið ve'gnia stórhækkaðs verðs á útflutningsafurðum, svo að líklegt má telja að þeir geti stað- ið umdir nauðsynlegam kauphækk- unum. En það er auðvitað frum- stoilyrði fyrir kjarabótum laun- þega, að þannig sé búið að atvinnu vegunum, að þeim sé gert fært að greiða viðunandi laun. Það má ekki gleymast. Vísitala Framsótonarflokkurinn telur að afnema eigi lögim um bann við verkfalli opinberra starfsmanna. Ég tel, að lögumum um kjara- samninga ríkisstarfsmanna þurfi að fenginni reynslu að breyta mjiög verulega. Framsóknarfloikto- urinn telur verðtryggingu launa óihjáikvæmilega eins og nú standa satoir. í viðtali við Tímann s.L vetur sagði ég, að ég teldi, að skert vísitala hærri launa gæti verið rétfcl'ætanleg um tíma, þegar Ólafur Jóhannesson sérstaklega stæði á, en benti jafn framt á að slífct gæti ómögjlega staðizt til framibúðar. Stjérnar- blöðin gerðu hróp að mér og það var ausið yfir mig svívirðingum og sagt, að ég væri talsmaður þess að hækka laun hinna hæstlaun- uðu. Hvað hafa svo ráðherrarnir gert? Þeir hafa heimildarlau'st á bato við alla og eftir eiginn geð- þótta slett í toppembættismenn 60 þúis. kr. aukaþóknun á ári. Þar sjá menn spegilimynd af heiðarleitoa ríkiisstjómarinnar. Og launakerfið er raunverulega alveg komið úr böndunum. Það á að hætta öll- um feluleik í þessum efnum. Það á að mínum dómi að viðurkenna eðlilegan launamismun. Það á hik laust að greiða forstöðumönnum ríkisstofnana og æðstu emhættis- mönnum góð laun í samræmi við stöðu þeirra, en það á að gera fyrir opnum tjöldum og án þess að það sé nototourt feimnismál. Ferðamál Það væri auðvitað ástæða til að minnast hér á marga aðra mikil- væga málaflokka, eins og t. d. sam- göngamál, og þá ekki bvað sízt vegamálin, heilbrigðismálin og tryggingarmálin. Framsótonar- flotokurinn hefur einnig lagt stefnu sína í þeim málum á borðið, en hér yrði of langt mál að gera grein fyrir því. Á einn málaflokk vii ég þó aðeins minnast til viðbótar. Það eru ferðamannamálin. Þeim mál- um á að gefa meiri gaum en gert hefur verið. Við eigum að vinna markvisst að því að laða hingað aukinn ferðamannastraum. ísland hefur upp á svo margt að bjóða sem ferðamannaland. heil- næmt loft ósnortna náttúra, lax- og silungsveiðar, heilsu- liadir o.s.frv. Það er sannfæring mín, að á því sviði gefcum við byggt upp þýðingarmikinin afcvinnu veg. En það þarf að vinna að því markvisst og skipulega. Það er hlufcverk þesisa fundar að fjaila um þau mál, sem ég hefi hér nefnt og se'gja til um það, hvort hann vill fallast á þau sjón- arrnið, sem hér hafa verið sett fram, og á þá stefnu, sem þimg- fldkkurinn hefur mótað í þeim með flutningi þingmólia. Það má segja, að hér hafi nokk- uð verið dvalið við máiefni líð- andi stundar, þó að jafnframt hafi verið skyggnzt fram á veginn. Til fretoairi skýrimgar laingar mig til að jirepa á nototour grundivallar- atriði í þeimi þjóðfélagsmynd, sem Framséknarflotokiurinai vill stefna að. Skipulagshyggja Framisóknarfldkkurian er flokk- ur félagishyggju Oig skipulags- hyggju. Þess vegna vill hann eiktoi byggja þjóðarbúskapinn á handa- hófsliegum gróðasjónaoniðum, heldur á sfcipulegum áœtl- unarlbúskap. Framséfcnarfliokk- urinn vill vinna að efna- legu sjálfstæði sem allra flestra einstakiinga á grundvelli einfca- framtaks og samivinnu. Hann bygg ir á hugsjénum samvinnustefnunn ar og leggur álherzlu á samstarf og samhjálp. Þess vegna vill hann vinna með og í samstarfi við stéttasamfcökin í landinu. Hann vill stuðla að sem mestu félags- legu öryggi og góðri og jafnri aðstöðu fyrir alla til mienntunar. Framsóknarmenn telja vinnuna, jafnt með huga og hönd, hina eig- inlegu uppsprettu manndóms og framfara. Þess vegaa vilja þeir skipa vinnunni ofar fjármagninu, sem á að vera þjónn en ekM herra. En í hönd vinnunnai- verður þekk ingi.i að halda. Framsóknarflotokurina vill Stefna að réttlátu þjóðfélagi, sem byggir á jafnræði þegnanna, hvar sveit, sem þeir eru sefctir og hvar í í stétt sem þeir standa, og trygg- ir svo sem kostur er, að hver og einn beri frá borði réttan hlut af hjéðartekjunum. Hann vill ekki þola neins konar fjármiálaspillingu né sviksemi. Efndirnar Ég hefi hingað til rætt um mál- efni, sem vita að framtíðinni. Ég hefi dregið þar upp framitíðar myndir en þó ekki byggt neina loftfcastala. Ég tel tii lítils gagns að ræða hér um það, sem liðið er. Þar með er etoki sagt, að mis- tök misviturra valdamanna okkar eigi aS gleyrr.ast. Við gleymum þv' að sjáifsögðu ektoi, hverjar efndirnar hafa orðið á þvi að stöðva verðbólgu, tryggja krón- una. koma atvinnuvegum á traust- sn og heilbrijðí-- ernndvöll, iækfca sk a ttana, af n em a nef ndirn ar, lætoka erlendu sfcuMirmar, bæta lífskjörin, draga úr eyðslu hins opinbera o.sfrv. Eða þá allar geng- irfellingamar, gierðardémiamir, verðStöðvuniarsjónarspilið o.s.frv. Nei ektoert iaf þessu má gleymr ast Ég veit, að allt það er yfckur, sem hér eruð í fersku minni og eyði því ekki fcíma að tíunda öll glöp. í áramótagrein minni véfc ég að Efta-miálinu og gerði girein fyrir afstöðu ofckar Framsóknarmanna , til þess. En vegna sífelldxar og endurtekmnar rangfcúlkunar á henni, kemst ég lfklega etoki hjá því að vífcja að henni nokkrum orðium, enda þótt það verði að verulegu leyti enduítekning á því, sem ég sagði í áramótahugleiðing- um mínumi. EFTA Afstaða Framdófcnarfldbksins til Efta-aðildar var sú, að hann taldi hana ekfl tímabæra, fýrst og fremst vegua vanrækslu á nauð synlegum aðgerðum hér innan- lands, en einuig vegna óvissu um framtíð Efita. Þess vegna Ðuttu Framisóknarmenn rökstudda dag- skrá um frestun málsins og þess vegna greiddu þeir attovæði með tillögu Alþýðubamdalagsmanna 1 um þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Afstaða Framsóknarfldkks- ias til málsins, eins og það lá fyrir, birtist alve.g sfcýxt í hinni rökstuddu frcstunartillögrj. Hann vildi etoki samþykkja málið á þessu stigi og eins og það hafði verið umdirbúið. Skilyrðum þeim, sem FramsófcnarflO'kfcuriim setti fram I fyrravetur varðandi inn- lendan iðnað, var eklki fullnægt. Eftir að Framsóknarmenn höfðu þannig greinilega lýst afstöðu sinni í 2 attovæðagreiðslum, var engin þörf á því að þeir væru að greiða atkvæði við þriðju at- kvæðagreið'Sluna, enda gátu at- kvæði þeirra engu ráðið um nið- urstöðu málsins. Úrslit í því voru þegar ráðin í atkvæðagreiðSlu um hina rölkstuddu dagsfcrá. Það fóru sem sagt fram þrjár at&væða- greiðslur um þetta mál, e® sjón- varpið hafði þann hátt á að sjón- varpa aðeins einni — þeirri síð- ustu, þar sem Framsóknarmenu greiddu ekki atkvæði, ou sfcal ég láta ósagt, hvað ráðið hefur þeim vinnu'brögðum sjiónvarps- manna. Síðan hefur verið hamrað á því í stjórnarblöðunum, að Fram sóknarmenn hafi eaga sfcoðan haft á málinu, og þau hafa í þeirri rógsiðju áreiðanlega haft noktourn stuðning af sjómvarps- myndinni. En Framsótonarmenn höfðu þá sýnt stooðun sína í tveim atkvæðagreiðslum, auto þess sem þeir höfðu lýst henni í ræðu og ritL Atkvæðagreiðslan um frestunartillöguna Menn verfn að átti sig á því, að afstaða Framsóknarmanna birt ist ektoi í atkvæðagreiðslunmi, sem sjónvarpað var, heldur í attovæða- greiðslu um þá frestunartillöga, sem þeir höfðu sjálfir flutt. Eftir að þeir höfðu greitt henni at- kvæði svo og þjóðaratkvæði, var í raun og veru aðeins um tvær leiðir að ræða í þriðja atkvæða- I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.