Tíminn - 07.04.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1970, Blaðsíða 10
-«.,:>■<{>!•<- ;'- .. .<» r-.. jv TÍMINN Bréfkorn til Gísla Sigurðssonar Kirkjubóll, ÖnundarfirÓi, 20. marz 1070. f Lesbók Morgunblaðsins 16. febrúar s.l. rabbar þú um út- blutun listumannalauna. Mér þyikir þú gera þig nokkuð breiðan. Og þó að ekiki sé venja mín að sinna mikið orðastoaki vegna útihlutunar geri ég hér nokltourt frávik. Þá er .fyrst að geta þess þér til fróðleitos að tveir listatnenn ihatfa kurteislega aíþatokað það, að vera með í úthlutun. Það eru þau Bartoara Árnason og Helg i1 Hálfdanarson. f öðr-u lagi vil ég benda þér á það, að þegar listamenn eiga samnefnt reynir úthlutunar- nefnd að gera skiljanlegt við hvem hún á. Þess vegna hefur staðið á úthlutunarlistanum: Kristinn PétursSon, list- málari, Jón Helgason, prófess-or, , Sverrir Haraldsson, list- miálari: Það enu nefnilega til, Gísli tninn, aðrir menn með þessum nöfnutn, og það me.nn, sem lí'ka haifa fengizt við listsköpun, þó að Kristinn sá kalli sig uiú Bieyr. Þetta er stoýring, sem ég vona að þú stoiljir mú, þó að þér hatfi etoki dottið þetta í hrag. Þú nefnir noitokr:. myndlistar- menn, sem verið hafa í út- hlutun síðan ég kom í nefnd- ina ög gerir ráð fyrir a'ð ég hafi aldnei heyrt þá nefnda eða viti að þeir séu til. Ertu svo bjartsýnn að halda að veruleg- ur hluti lesenda þinna dáist að gáfum þínum, rbkvísi og ðanngirni þegar þeir lesa þetta? Ég öfunda hvoriki þig né Morgunblaðið af slíkri blaða- mennsku. Næist skal ég segja þér það, að þó að ég hafi haft góðan kunningsskap við Þráin Valdi- marsson framkvæmdastjöra Framsóknarfloikksins hef ég aldrei femgið þar nein fyrir- miæli eða tilkynningar um að einhver listamaður hætti að 'kjósa með flokknum ef hann fengi ekki listamannalaun. Og ég þori að fortaka það, að þeir menn, sem nú eru í úthlutunar- nefndinni kosnir af Sj'álfstæð- isflokiknum taki við slíkum skipunum frá floktosskrifstofu. Og ég hef enga trú á því að þeir bogni fyrir svívirðingum þínum í Mogganum. En nú kem ég að efni bréfs- ins. Sýndu nú, G-ísli minn, að þú sért maður til að tala um þessa hlu’ti og gerðu grein fyrir því, hvernig þú hefðir ráðstafað þessu fé, sem nefndin skipti. Hversu háar hefðir þú hatft fjárhæðir? Hve marga menn hefðir þú haft í hærri flokki? Hverjir væru það? Og hverja hefðirðu svo í lægri flotoknum? Það er etoki nóg að gelta og góla og segja að þetta sé hneyksli og vitleysa. Það verð- ur líka að gera sér grein fyrir því hvernig á að vinna verkið af viti. Ég vona að þú verðir etoki lengi að hugsa þig um Ijúfur- inn. Ég litfi í vonimni um að sjá bráðum hvernig þú vilt hafa þetta. Kannski jafnvel é« geti eitthvað af því lært. Vertu svo blessaður. Halldór Kristjánsson. Landsmót Framhald at bls. 24. félaginu, Ilerði, varaformaður. Berigur Magnússon frá Hestamanna félaginu Fáki, gjaldkeri. Hauk-ur Ragnarsson frá Hesta- mannafélaginu Fáki, ritari. Guðni Guðbjartsson frá Hesta- mannafélaginu Trausta, meðstj. Gunnar Einarsson frá Hestamianna félaginu Sleipni. meðstj. Kristinn Jónsson frá Hestamanna félaginu Geysi, meðstj. METSALAí ENGLANDI OÓ—Reykjavík, mánudag. Togarinn Narfi seldi afla slnn í Emglandi í morgun og fékk hæsta verð sem togari hefur enn fengið fyrir farm þar í landi. Seldi Narfi 261 lest fyfir 30,736 sterlingspuind, eða um 6,5 millj. ísl. kr. Salan samsvarar því að fengizt hafj 25 krónur fyrir hvert kíló. Mesti hluti aflans var þorskur, en einnig dálítið af ýsu, ufsa og k..rfa. Eigamdi Narfa er Guðmundur Jörundsson. Skipstjóri í þessum túr er Gunnar Auðums®on. Ræða Ólafs Framhald af bls. 19. svari fyrir flokkinn, biðju>mst áreið anlega ekki undan gagmrýni. Oft er það svo, að sá er tneiri vin- ur, sem til vamms Segir en hinn, sem geymir óánægjuna í poka- horninu. Aflið, sem knýr fram þáttaskil Að lotoum vi.1 ég aðeins segja þetta. Framundan er mikil barátta. Það getur aldrei neinn sagt kosn- ingaúrslit fyrir. En ég held. að við höfum fulla ástæðu til bjart- sýni. En fyrsta skilyrðið er, að við séum öll samtiaka og með einum bug. Samstilltur vilji okkar al'lra fær mitolu áorkað. Við skul- um hafa það hugfast, að sigur eins o'ktoar er sigur okkar allra. Við vitum og við skulum gera öðr- um grein fyrir því, að við erum eins O'g sakir standa aflið, sem getur tonúið fram þáttaskil í ís- lenzbum stjórnmálum. Allt tal um annað er blekking og stjörninni styrtour. Við skulum því ganga gunnrei'f til baráttunnar, setja otokur það mark að sækja alls staðar á í Sveitarstjórnartoosning- unum og herða síðan róðurinn til næstu aliþingiskosninga. í þeim anda skulum við hefja baráttuna og sækja fram, minnug uppruna okkar og sögu en í takt við tím- ann, standa föstum fótum í sam- tíðinni en horfia til framtíð'arinn- ar. 0,g umfram allt 'skulum við muna, að einn er sá eiginieiki, sem Framsó'knarfiliototourinn aldrei miá glata, og það er „að kenna til í stormi sinnia tíða“. Bruninn Framhald af bls. 24. í Lyfjaverzlun ríkisins. Einnig varð mikið tjón hjá öðrum fyrir tækjum sem eru til húsa í Rúg brauðsgerðinni. Hjá Efnagerð Laugarness eyðilaigðist mitoið af vélum óg vörum. Sama er að segja um sjálfa Rúgbrauðsgerðina og einnig urðu skenwmdir hjá Sultu- og efnagerð bakara, sem er þarna til húsa. Iljá síðasttalda fyrirtæk inu eyðilagðist talsvert af vörum. Eldurinn kom upp á annari hæð hússins og er etoki enn fullkannað með hvaða hætti það varð. Þegar slötokviliðsmenn komu á vettvang var miikill reykur í húsinu og eld urinn all útbreiddur. í skilrúmum hússins er plasteinangrun og lagði mikinn og svartan reyk af plast inu. Sæmilega getok að slökkva, en ekki var hægt að forða skemmdum á tækjum. Vegna brunans sendi Lyfjaverzl un rítoisins út eftirfarandi frétta tilkynningu: Við brunann í Borgartúni 6 s. 1. laugardag brann m. a. nokk uð af húsnæði Lyfjaverzlunar rík isins. Birgðir lyfja skemmdust þar lítillega af reyk, en hluti af inn- "éttingum og tækjum framleiðslu ó 'iida skemmdust af eldi. Verðmæt ustu tækin svo sem sótthreinsunar tæki munu þó að líkindum ó- stoemmd. Framleiðslu Lyfjaverzlunai'inn- ar má skipta í þrjá þætti: 1. Framleiðsla á ...ixtúrum, smyrslum o. þ. h. 2. Framleiðsla á töflum. 3. Framleiðsla á stun'gulyfjum og dreypilyfjum. Þær deildir, sem framleiða mixt úrur, smyrsli 'o. þ. h., eru o- Skemmdar. Töfluframleiðsludeild er skemmd af reyk, en mun geta hafið framleiðslu á ný innan vi'ku. Svonefnd sterildeild, sem framleíð ir stungu- og dreypilyf, er hins vegar gjöreyðilögð. Framleiðsia sterildeildarinnar ÞAKKARÁVÖRP ÖUum þeim, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á sjötáu og fimm ára afmæli mínu, þakka ég af heilum hug og bið þeim Guðs blessunar. Guðbjörg Ásgeirsdóttir, Súðavík. Hjartkœr mócSir okkar Sigrún Grímsdóttir frá GarSi andaðist á Borgarspítalanum sunnudaginn 5. apríl Áml Kárason Stefán Kárason Kristjána Káradóttir EtginmaSur mlnn •ndaSist 4. apríl. Auðunn Sigurðsson trésmiSur RagnheiSur SigurSardóttir. Hjartkaer faSir og tengdafaSir okkar Siggeir Helgason fyrrv. bóndi í Teigi i Fl'iótshlíð andaðist í Landakotsspítala 21. marz s.l. Útför hans var gerS frá Frikirkjunni I Reykjavík, miSvikudaginn 1. apríl. ViS þökkum innilega samúS og vinarhug viS fráfall hans. Sérstak- Jega þökkum viS Stefáni Björnssyni lækni, líknarsystur og hjúkr- unarliSi fyrir frábæra umönnun sem hann var aSnjótandi á Landa- kotsspítala. 4. april, 1970. Áslaug Siggeirsdóttir FriSjón SigurSsson Ólafur A. Siggeirsson RagnheiSur Jónsdóttir. Útför konu minnar, móSur okkar og dóttur Helgu Guðmundsdóttur, er lézt á Landakotsspítala, laugardaginn 28. marz, fer fram frá Fossvogskirkju miSvikudaginn 8. apríl kl. 3. Blóm eru vlnsamlegast atbeSin en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á LíknarsjóS Hvítabandsins. Fyrir hönd vandamanna Björn G. Gíslason Gísli Björnsson GuSmundur R. Björnsson OddfríSur S. Jóhannsdóttlr GuSmundur R. Oddsson. AlúSar þakkir færum viS öllum, sem vottuSu samúS sína viS andlát og jarSarför Óskar Kristjánsdóttur, Öldu, Blesugróf Gunnar Einarsson, Kristján Steinar Kristjánsson, Björg Sigurvinsdóttir. ÞRHl.TUDAGUR 7. apríl 1970. 9 ©ÉirmiÐ Ég er barin brennd og gegnum rekin, fótum troðin, úti æ, en ómissandi á hverjuim bæ. Litur. hefur í stórum dráttum verið þessi. Dreypilyf 80.000 flöskur á ári. Stungulyf 200.000 ampúllur á ári. 40.000 hettuglös á ári. , Dreypilyfin eru eintoum fram- leidd fyrir sjúkrahús. Áætla má að óskemmdar birgðir af þessum lyf ju-m nægi til einnar viku. Lyfjaverzlunin hefur þegar und irbúið ráðstafanir til þess að fá keypt þessi lyf erlendis frá þar til ný sterildeild hefur verið reist. Framleiðsla annarra deilda mun hins vegar halda áfram óbreytt. Innlán Framhald af bls. 15. kr. og nemur hann í árslok 24 millj. kr. Afskiftir námu 1,3 millj. kr. Staða 'ban'kans gagnvart Seðla bankanum batnaði á árinu um 30, 3 mil-lj. kr. og nam heildarinn* eign í Seðlabankanum Í67.7 millj. kr._ í árslok. Á árinu var innborgað af nýju hlutafé 4,6 milj. kr. og nemur upphæð innhorgaðs hlutafjár 25,4 millj. kr. í árslok. Eigið fé bankans er í lok árs- ins 49,4 milj. kr. Samþykkt var að greiða hlut- höfum 7% arð af hlutafé. í stjórn bankans til næsta aðal fundar voru kjörnir Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, Vilhjálm ur H. Vilhjálmsson, stórkaupmað ur og Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður. Fundinn sátu hátt á þriðja hundr að hluthafa. Takmarkaður Framhald af bls. 17. Ef á daginn kemur, að tdl- hneiging til lokunar n'ámsbraiuta og/eða hástoóla er algeng í þess um löndum, verður ríkisstjóm- im að gera ráðstafamir 111 að tryggja íslenzkum námsmönn- um þá háskól'amienmtum sem þeir ekki geta fengið á íslandi. Sá tími toann brátt að vera lið- inn, þegar erlendar þjóðár tótou að sér að mennta íslenztoa nárns menm ótoeypis. íslendingar verða þá að vena við því búndr að stamda að fuilu stnaum af kostnaði við- menntum náms- manna sinna í öðrum löndum, einkum í greánum þar sem kostnaðarauki vegna hvers ein- staks náimsmanns er hár. Getur þá auðvitað svo farið, að tekið verði til yfirvegunar, hvort hagkvæm-ara yrði. að mennta námsmanninin erlendis, eða taka upp (auka) kennsliu í fræðigrein hans á íslamdi. VirðingarfyMst. Guðmundur Björnsson formaður Félags íslenzkra námsmanna í Kaiupmannahöfn. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.