Tíminn - 10.04.1970, Síða 3
TÍMIN N
19
Ford traktor.
KM-20, tV'eiggja strokika, vlnnslu-
breidd l,35m
KM-22, tveggja strokka, vinnslu-
breidd l,65m
Með ihverri vél er afgreiddur
öryggisdúkur, sem varnar stein-
kasti o.þ.jh.
FAHR Sláttuþyrlurnar hafa ver
ið prófaðar á Hvanneyri og er
mönnum bent á þá prófun og
eins uimsagnir á annað hundrað
bænda, sem eiga FAHIR SMttu-
þyrluna.
Eins og FAHR Fjölfætlurnar
verða FAHR Sláttuþyrlurnar
á sérstöku vetrarverði nú í vor
eins og undanfarin vor og er það
um 'kr. 2.600 lægra en sumarverð
ið. Gildir það á vélum, sem pant-
aðar verða fljótlega og verða til
afgreiðslu í vor.
Þar sem mjög mikil eftirspum
er nú eftir FAHR Sláttuþyrlun-
um, viljum vér hvetja bændur til
að hafa samband við oss sem fyrst,
til að try-ggja sér vélar á hagstæð-
asta verðinu fyrir sláttinn.
SÚGÞURRKUNARMÚTORAR
5, 7Vi, 10 og '13 hestöfl, 220 og 440 volta
EINNIG FLESTAR AÐRAR GERÐIR MOTORA
3 fasa riðstraumsmótorar: Vz hö. — 40 hestöfl
720, 960, 1440 og 2800 sn. mín.
1 fasa riðstraumsmótorar:
Vz hö. — 13 hestöfl
Tarkmarkaðar birgðir. Pantið tímanlega
RAFMAGNSDEILD SÍS
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
FÖSTUDAGTJR 10. apríl 1970.
FORD TRAKTORAR í
FJÓRUM STÆRÐUM
Ford traktor og Fahr sláttuþyrla í vinnu
PORD traktorarnir, árgerð ‘70,
eru atf fjónam stærðum sem hér
segir: FOKD 2000, 37 ha, FORD
3000, 47 ha. FORD 4000, 62 ha.
Og FORID 5000, 75 ha. TVeir þeir
fyrstnefndu eru algengustu heim-
aistraktorarnir og henta vel til
/állra algengustu bústarfa, en tveir
þeir síðamefndu eru fremur not-
aðir í iðn-að og af stærri aðilum
í framkvæmdum.
)
J Auk ofangreindra traktora er
ÞÓR h.f. einnig með FORD CON-
j TY traktora með drifi á öllum
i hjólum, sem eru jafnstór að aftan
{ og fratnan og læst drif. Þá hef-ur
I ÞÓR h.f. einnig á boðstólum sér-
í staklega byggðan iðnaðartraktor,
{FORD 4500, nueð ám-oksturstækj-
j um og gröfu af fuHkomn-
. ttstu gerð.
FORD traktorarnir eru löngu
orðnir -heimsþekktir fyrir f-ullkom-
inn tæknibúnað og glæsileg-t útlit,
og hafa aldrei verið glæsilegri en
nú, enda eklkert til sparað af
FORD-verksmiðjunum til að svo
mætti verða. Sérstaka athy-gli er
rétt að vekja á þeirri á-herzlu, sem
lögð hefur verið á að veita öfcu-
manni sem mest þægindi við
vinnu sína, t.d. með rúmgóðu
fjaðrandi sæti, sem er stillanlegt
eftir þun-ga ökumanns. Einnig
liggja öU stjómtæki einkar vel
við öbumanni og eru auðveld í
meðflörum.
Sérstáka athygli er .rétt að
vekja á því, að enn um sinn geter
■ ÞÓfR hi. hoðið bændum PORD
teafctora á sérstaklega hagstæðu
■Berði, sem er að heita má óbreytt
£cá árinu 1968.
Rétt er að geha þess, að nú
’BSðnr hver FORD traktor af-
greiddur með ábyr-gðarskírteini,
siem' gfldir í 12 mánuði og inni-
fiaíio verðlur einndg ókeypis heim-
sölkn viðgerðarmanns, til viðhalds
og viðgerða á fyrsta ári eftir
kaup. Þeir bændur sem hug hafa
á traktorkau-pum . nú, og vilja
tryggja sér FOiRD traktor á sér-
staMegia hag-kvæmu verði, ættu að
leita nánari upplýsinga sem allra
fyrst
FAHR múgavélar.
Nýjung frá FAHR verksmiðjun-
n í ár, sem mikla athygli hefur
vakið, er nýja múgavélin, ' sem
ÞÓR hjf. flytar nú ian.
Þessar vélar eru margreyndar
og hafa hvarvetna fengið hinar
feezta viðtökur. FAHR múgavél-
arnar eru af tveim gerðum: KS6,
sem er með sex örm-um og hefur
vinnslubreidd 2,30 m .og KS8, sem
hefur átta arrna og vinnslubreidd
2,80 m.
Verð vélanna er mjög hagstætt
og eru bændur hvattir tii að
kynna sér nýju FAHR m-úgavék-
ina nánar.
Á burðardreif arar.
Á þessu vori -getum vér boðið
yður tvær gerðir af áburðadreif-
urum fyrir tilbúinn áburð, og
komum þannig til móts við þæ
óskir, sem vér höfum orðið varir
við.
AMAZONE Áburðardreifarinn.
Undanfarin ár höíum vér filutt
inn Amazon kastdreifara fyrir til-
búinn áburð og hafa þeir líkað
mjög vél og mikið af þeim í notk-
un um land alM- Hér er um að
ræða 400 1. dreifara, sem tengdir
eru á þrítengiþeizli traktors og
drifnir frá aflúrtaki hans. Það
s-em ra-urn ber vitnd er, að hamn
er með tvær dreifiskífur, sem
dreifa áburðin-um mjög jafnt og
nýta hann fullkomlega, dreifi-
breiddin er allt að 10 metrar og
affcöstin því mikiL
Miklir fijármunir fara árlega
hjá bændum í áburðarkaup og
liggur í augum uppi að eftir því
sem áburðurinn nýiást betur verð
ur heyfeitgurinn meiri og afrakst-
urinn betri, það borgar sig því
ekki að sPara við sig um of í
kaupum á góðum áburðardreifara.
Amazone áburðardreifarinn trygg
ir yrðu fullkomina dreifingu áburð
arins og þér fiáið meira fyrir pen-
ingana yðar.
sem framleiddar eru enn, og stöð-
ugt er verið að endurbæta, til
hagsbóta fyrir bænd-ur.
Afköst FAHR sláttuþyrlanna
eru geysimikil og vart hægt að
jafna þeim saman við afiköst
greiðslusláttuvélanna gömlu, mun
urinn er svo stórkostlegur. Með
sláttuþyrlunu-m tekur hreint eng-
an tíma að slá. Á óþurrkasumr-
um og í rysjóttri tíð eins og hér
má a-lltaf búast við, -geta bændur
því fjölgað þeim þurrkstundum
sem koma verulega, ef slátturinn
gengur fljótt fyrir sig.
Sláttugæði FAHR SMttuþyrl-
anna hafa reynzt með ágætum og
sem dæmi má nefna að úr sér
sprottið gras og jafnvel fallið slær
Sláttuþyrlan betur en greiðu-
sláttuvélamar. Síðast ep ekki sízt
er vert að drepa á það, að með
tflfcomn Sláttuþy rl u nnar losna
menn*nú adveg við Ijábrýnsluna,
sem tekið hefur drj-úgan tíma
hingað til.
Eftirtaldar gerðir FAHR Sláttu
þyrlunnar verða á markaðinum í
vor:
Falhr sláttaiþyrlur.
Loksins, eftir hálfrar aldar kyrr-
stöðu í sláttutæfcni, er nú komin
fram ný gerð sláttavéla — Sláttu
þyrlurnar — sem hafa valdið bylt
ihgu í sMttutækninni og ryðja
þaar sér hvarvetna til rúms.
FAHR verksmiðjurnar í V-
Þýzkalandi, sem kunnar eru hér-
lendis m.a. fyrir framleiðslu á
FAHR Fjölfætl-unni, sem ailir
þekkja, hafa nú framleitt FAHR
Sláttuþyrlur í nofckur ár við mikl-
ar vinsældir.
í upphafi voru FAHR sláttu-
þyrlurnar framleiddar fjögurra
strokka en síðan var framleiðslu
þeirra h-ætt, þar sem þær þóttu
of aflfrekar og margbrotnar í
byggingu, og var þá hafín fram-
leiðsla tveg-gja strokka véMmna,