Tíminn - 18.04.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.04.1970, Blaðsíða 2
in Pops lót gainiminn igeisa. Síðan margar, en fannst þó betra að i leytið. Stúlkumar sex. F.v. Margrét E. 'Hallgrlmsdóttlr, Guðbjörg Haraldsdóttir, Elín Gestsdóttir, Ásgerður Flosa TIMINN LAUGARDAGUR 18. apríl 1970. Sigurvegarinn er þarna f miSrl kös fegurSardísanna, þegar þær kysstu hana allar [ einu. Frá vinstri taliB, siást þarna bakhlutar á Þóru, Kristjönu, (á mllll þeirra sér í fótleggi Margrétar) Elínar og ÁsgerSar. Tímam. Gunnar STOFNAÐ VERÐIOTFLUTNINGSRAÐ SKB—Reykjavík, f.studag. í gær var lögð fram á Alþingi tilaga til þingsályktunar um Út- flutningsráð. Er tillagan á þá leið að Alþingi álykti að fela ríkis- stjórninni að láta undirbúa og leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um Útflutnimgsráð, er hafi það hlutverk að annast um útflutn ings- og markaðsmál í samvinnu við utanríkisráðuneytið og við- skiptaráðuneytið. Útflutningsráð verði sjálfstæð stofnun, skipað fuUtrúum helztu saantaka íslenzkra útflytjenda og atvinnUvega. Við- skiptafulltrúar utanríkisþjónust- unnar verði að hluta starfsmenn Útflutningsráðs. í igrieinangerð mieð tiMögunni seg ir m. a. að hér sé uim að ræða þýðinganmikið málefni. Mjjög sé áríðandi að örva og efia útfLutninigs verzlun Iþjóðarinnar og finna mark aði fyrir vaxandi útlflutninigisfnam- leiðslu, sérstaklega í sj’ávarútvegi, iðnaði oig (Lanidbúnaði. Með tiltoomu markaðsbanölaga og aðildar okk- ar að BFTA vaxi nauðsyn á að tengja á lífrænan hátt framMðsta stanfsemi atvinntuiveganna við er- lenda markaði í þeim tilgangi að gneiða fyrir sölu á framleiðsiu- vörum oikkar. Ætla megi að erfið- Sagt í lok Fegurðarsamkeppni: ÉG ÆTLAÐIST NÚ EKKI TIL AÐ HÚN YRÐI NÚMER EITT! SB-Reykjavík, föstudag. Þetta voru orð móður sigurveg- arans, þegar hún frétti um úrslitin í gærkvöldi, er „Fulltrúi Ungu kynslóðarinnar 1970“ var kosin á miðnæturskenuntun í Aust urbæjarbíóL Hlutskörpust varð Guðbjörg A. Haraldsdóttir, 16 ára, nemandi Laugalækjarskóla. 1 greinargerð sagði einn dómaranna, Bryndís Schram, að valið hefði verið erfitt, en þessi stúlka hefði meðal airnars verið valin vegna þess að hún notar cngan andlits- farða. Skemmtunin hiófst laoist fyrir miðnætti mieð því að hljómsveit- var Iheitamngt tit skemmitunar, auk fegurðardísanna, sem sýndu hæfi- leika sána. Hilijómsveitirnar Roof Tops, Náttúra, Ævintýri og Til- vera létu vel til sin heyra, og léku aif öllum kröftum til að vera vissar um, að danskur hæfileika- njósnari, sem staddur var í saln- um, heyirði til þeirra. Er hann var spurður, hivernig hornum titist á, gatf hann lítið ann- að upp, en hann væri undrandi. Innskotsatriðin, Rió Tríó og Óm- ar Ragnansson fcomu ölum til að hilæja, eins og þeinra er von og! vísa og Svavar Gests sagði mikið' af „sönnum sögum“ og virtist i áheyrendum þær vera helzt til j horfa á Swavar, en græna tjaldið. Þegar stóra stund fcvöldsins loiks rann upp, var kluikkan orðin hiilf þrjú og mangir af hinum ungu á'horfendum orðnir þneytutegir. Hjljómisv'eitarmeðlimir afhentu stútikunuim sex blómivendi og síð- an voru úrsliíin tilfcynnt. Guðbjörg táraðist, þegar henni varð Ijóst, að hún var nr. 1, en hinar fimm ruku á hana og kysstu hans svo ákaft, að heljanstór magnari á sviðinu datt um fcolfl, og minnstu rnunaði, að stúflfcurnar sex tentu ofan á flionum. Engin slys urðu þó og allir voru ánægðir með kvöldið. Þegar sfcemmtuninni var lofcið, um þnjú- lieikum verði bundið fyrir einstöfc fyrirtæki að standa fyrdr marfc- aðsfcönnun á erlendri grund. Hér þurfi tiil að fcoma saimstilit átafc ríkisval'dsins og íslenzkna atvinnu vega. Utflutningsráð skuli fyrst og 'fnemst fara með úitflutnings- og markaðsmiál í sairmvinnu við utan- nikisnáðuneytið og viðsikiptanáðu- neytið. Á sikipulegan hátt verði unnið að því að afla markaða erlendis fyrir Menzkar fram leiðsiluvörur. Útflutningsi'áð þurfi að vera upplýsiniga- og fcynningar- miðstöð fyrir útflytjendur o® at- vinnuvegina. Það yrði útflytjiend- uim tii ráðuneytis um verzlun og viðskipti milli landa. Þá hefði Útffliutninigisráð forgömgu um fnam leiðsta nýnra vöruitegunda, sem ætla mætti að markaður væri fyr- ir eða möguleikar á að sfcapa nýja markaði fyrir Lagt sé til að ÚtíliutninigKráð verði sjiálfstæð stofnun, skipuð full trúum helztu samtaka íslenzkla út- flytjenda og atvinnuvega. Og ef hagkvæmt iþyki, igeti utanrífldsráðu neytdð og viðskiptanáðuneytið ein- mitt átt fuflltnúa í ráðinu. Með þvi að Útflutningisráð verli sj'álfstæð stafnun íslenzkra at- vinnuvega eiga að vera trýggður áhugi þessara aðila fyrir stofinun inni. Flutningsmienn igeri eíkki tillögu um, Ihverjir eða hverniig afla sikuli fjár til að greiða fcostnað atf störf um Útfilutndnigsnáð. Þer telji eðli- legt að það mál verði sérstaflrlega athiugað í samnáði við þá aðila sem ihlut eigi að máli. Þá virðist eðlilegt, að þeir aðilar, sem standi að Útfilutningsráðinu, greiði fcostn- aðinn af starfseminni. ,Skoðanamisrétti í Ríkisútvarpi og Sjónvarpi' Stúdentafélagið Verðandi efnir til almenns borgarafundar í Nor- ræna húsinu, laugardag 18. april 1970 kl. 14,00. Rætt verður um „Skoðanamisrétti í Ríkisútvarpi og Sjónvarpi". Með hringlaga sæta- skipan verður stefnt að fr jálsum og lifandi umræðum um þetta áhuga- vekjandi mál. Formleg framsögu- erindi verða ekki flutt, en seint á fimmtudag höfðu m. a. eftirtaldir einstaklingar gefið vilyrði um þátt- töku í umræðunum: Björn Th. Björnsson, Gunnar G. Scliram, Hörður Bergmann, Jón Baldvin Hannibalsson, Magniús Torfi Ólafs son, Sigurður A. Magnússon, Stein- grimiur Gautur Kristjánsson, Þor- geir Þorgeirsson. Starfsfóilik við fjöLmiðla, sérstak- lega starfsfólk ríkisútvarps og sjónvarps, ætti að nota þetta tæki færi til umræðna og skoðana- skipta, ekki sízt vegna þess að bæjarstjórnarkosningar nálgast óð um, fyrstu almennu kosningar hér á landi síðan að sjónvarpið varð að áhrifavaldi. (Fr éttatilkynning) Ungfrú ísland val- in á sunnudagskvöld dóttir, Kristjana Ólafsdóttir og Þóra Berg. (Timamynd Gunnar) FB_—Reykjavik, föstudaig. Á miðnætuirskemimitun í Háskóla Mói á sunnudagskvkölidið verða tilíkynnt_ úrslit í Fegurðarsam- keppni íslands 1970. Þátttafcendur eru 20 stúlkur víðs vegar að af landdnu. Stúflkurnar hafa undan- farinn hálfan mánuð verið í þjáltf- un hjiá Sigríði Gunnarsdóttur, sem hefur staðið fyrir fiegurðarsam- keppninni hér á la,ndi undanfarin ár. Stúflkurnair munu alflar fcoima fram á Skemimtunium í Háskólabíói á sunnudag. Fyrri skemimtunin liefst kl. 5.15 og verður aðgangur að skemmtuninni seldur á 125 kr. Um kvöldið verður svo önnur skemmtun, sem hefst kl. 11.15, og verður aðgamgur seldur á 180 krón ur. Börn innan 16 ára fá eifcki að- garng að þeirri skemmtun, mema í fyLgd með fullorðnuim. Kynnir á sfcemmitunum verður Ár,ni John- sen blaðamaður, en Pétur Guð- jónsson sér um skemmtiatriðin. Hljómsveitin Ævintýri mun leika á meðan stúlfcurnar koma fram. Auk þess, sem Ungtfrú íslands 1970 verður valin, verður kosin vinsælasta ljósmyndafyrirsætan meðal blaðaljósmyndara og vinsæi asta stúltoan meðal keppenda sjiáflfra, og er það nýmæli hér. Þórdís Vilhj'álmsdóttir snyrti- SKRIFSTOFA H- LiSTANS Á SEL- TJARNAPNESI Skrifstofa H-listans í Seltjarn- an.eshreppi er að Miðbraut 21, sími 25639. Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. sérfræðingur hefur leiðbeint stiúlik unum varðandi snyrtingu og séir um snyrtingu þeirra fyrir fceppn- ina, og Sigurður Grétar Benónýs- son héngreiðslumaður („Bxósi“) greiðir stúlkunum. Listiðnaðarsýningin opin um helgina Sýningin á listiðnaði Indíána og úr Appalaehiu fjöllunum, sem op- in hefur verið í Ameríska bóka- safninu, verður opin um helgina, klukkan tvö tii sex, laugardag og sunnudag. Miki'l aðsókn hiefur verið að sýningunni, en hún hefur verið opin á sama tíma og bókasafnið. | Hafa margir borið fram þau til- | mæli að hún yrði opin utan í venjulegs vinnutíma. ; Sýningin verðu-r opin fram á i næsta miðvikudag. Leirkrukka meS mynd af dádýrum, gerS af Acoma lndíánum og dúkka meS vængi, gerS af Iroquis Indíánum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.